Tíminn - 02.08.1962, Blaðsíða 10

Tíminn - 02.08.1962, Blaðsíða 10
ilífíSíl ■ '■ : : © 1056 llWOti-líKl Flugáætianir taak nokkra daga að gera við það. — Það þýðir það, að við komumst nokrum dögum seinna heim, sagði Eiríkur — en það gerir eiginlega ekkert ti!, því að við geturn afla.ð okkur nýrra vista hérna. Hann hélt svo til veiða með nokkrum mönnum. en Ervin tók við stjórn- inni á þeim. sem eftir voru. Eirík- ur og félagar hans s(áu engin merki um menn, en mikið af dýraspor- um, 'og þeir fengu strax von um góða veiði. Snöggvast stanzaði úlf- ur og urraði ógnandi Rétt á eft- ir barst hófadynur þeim til eyrna. Framsóknarfélögin. — Myndir úr ferðalaginu eru til sýnis í Tjarn argötu 26. Þar er hægt að panta myndir. Komið og skoðið. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er í Ventspils. Arnarfell fer í dag frá Aabo áleiðis til Riga, Gdynia og íslands. Jökulfell er í Vents- pils. Dísarfell fór 30. júlí frá Siglufirði áleiðis til Hull og Lundúna. Litlafell er í olíuflutn ingum í Faxaflóa. Helgafell kem- ur í dag til Aarhus frá Archang- elsk. Hamrafell kemur til Bat- umi á morgun frá Palermo. Eimskipafélag íslands h.f.: Brú- arfoss fór frá Dublin 28.7. til New York. Dettifoss fór frá Ak- ureyri 28.7. til Cork, Avonmouth, London, Rotterdam og Hamborg ar. Fjallfoss kom til Leningrad 31,7. fer þaðan til Kotka og Mantyluoto. Goðafoss kom til Rvik 31.7. frá New York. Gullfoss fór frá Leith 31.7, til Kmh. Lag- arfoss kom td Rvík 23.7. frá Gautaborg. Reykjafoss fer frá Rvik kl. 17.00 í dag 1.8. til ísa- fjarðar, Siglufjarðar, Akureyr- a-r og Húsavíkur. Selfoss fer frá Hamborg 2.8. til Rvfli. Tröllafoss fer frá Akureyri 1.8. til Norð- fjarðar og Eskifjarðar og þaðan til Hull, Rotterdam og Hamborg- ar Tungufoss fer frá Hamborg 1.8. til Fur, Hull og Rvík. Laxá kom til Rvflcur 31.7. frá Ant- werpen. 'Hafskip: Laxá er í Rvik. Rangá er í Leningrad. Jöklar h.f.: Drangajökull er í Rotterdam. Langjökull er á leið tfl íslands. VatnajökuU er á leið til Rvfkur. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er væntanleg tfl Wismar í dag. Askja er á leið tU Rvik. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er í Rvík. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Herjólfur fer ftrá Þor- Ikshöfn kl. 14,00 og 22,00 i dag til Vestm.eyja. Þyrill fer tfl Norð urlandshafna í dag. Skjaldbreið er Norðurl'andshöfnum. Herðu- breið er væntanleg til Rvflc í dag að vestan úr hringferð. í dag er fimmtudagur- inn 2. ágúst. Stephanus Tungl í hásu'ðri kl. 14.10 Árdegisháflæður ki. 6.31 GEFIN vor saman r hjónaband, 27. júlí, Kristín G. Andrésdóttir og Gunnar Árnason, Skeggja- götu 25, Reykjavík. FT PF'- ͧ’ •• - Eg veit ekki einu sinni sjálfur, hvers vegna ég kem hingað. Hvernig gaztu búizt við mér? lega? Bara rökrétt ályktun! Ályktun! Hvað þýðir það eigin- — Setjizt, fógeti, og fáið yður kaffi. — Ályktun, vinur minn, er eins og þegar maður veit, að tvisvar sinnum tveir eru fjórir. — Þjófar í höll minni! Hvað viljið ætlum að binda endi á þrælasöluna. þið? — Hver ertu? — Við erum ekki þjófar, prins. Við — Það er enginn tími til þess aö út- skýra það — Uppboðið er byrjað. Ég verð að halda áfram. — Saldan á gull geymt hér. Ég vil fá það. Láttu mig hafa lykilinn. Indriðl Þorkelsson, bóndi á Ytra- Fjalli kvað: Skyldi rlst á bak og brjóst blóðörn meinafljóta öllum þeim er leynt og Ijóst landsrétt okkar brjóta. Flugfélag íslands h.f.: Millilanda ftug: Gullfaxi fer til Glasg. og Kmh í dag kl. 08,00 Væntanlegur aftur til Rvík kl. 22,40 í kvöld. Flugvélin fer til' London kl. 12,30 á morgun "-''mfaxi fer til Glasg. EIRÍKUR kom fljótt auga á heppilegan stað, og þeim tókst að draga laskaða skipið á land — Þetta er slæmt, sagði Kindrekur. skipasmiðurinn, — og það mun SiglLngar Slysavarðstofan 1 Heilsuverndar stöðinni er opin allan sólarhrlng inn. — Næturlæknir kl 18—8 - Sími 15030 Neyðarvaktin, simi 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga, kl 13—17. Næturvörður vikuna 28/7 til 4^3 er í Lyfjabúðinni Iðunn. Holtsapótek og Garðsapótek opin virka daga kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—16 og sunnudaga kl 13—16 Hafnarfjörður: Næturlæknir vik una 28/7 til 4/8 er Ólafur Ein- arsson, sími 50952. Sjúkrabifreið Hafnarf jarðar: - Sfmi 51336 Keflavík: Næturiæknir 2. ágúst er Björn Sigurðsson. Heilsugæzta og Kmh kl. 08,00 í fyrramálið. — Innanlandsflug: í dag er áætlað að fijúga til Akureyrar (3 ferð- ir), Egilsstaða, ísafjarðar, Kópa- skers, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þórshafnar. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egitsstaða, ísafjarðar, Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar, Húsavíkur og Vestm.eyja (2 ferð ir). Loftleiðir h.f.: Fimmtudag 2. ágúst er Eiríkur rauði væntan- legur frá New York kl. 06,00. Fer til Luxemburg kl. 07,30. — Kemur til baka frá Luxemburg kl. 24,00. Fer tfl New York kl. 01,30. Snorri Þorfinnsson er væntanlegur frá Luxemburg kl. 24,00. Fer til New York Id. 01,30. Fréttatilkynningar Munið norrænu heimilisiðnaðar- sýninguna í Iðnskólanum, Opið þessa viku kl. 2—10. Inngangur frá Vitastíg. Frá styrktarfélagi vangefinna: Látið hina vangefnu njóta stuðn- ings yðar, er þér minnist lát- inna ættingja eða vina. Minn- ingarspjöld fást á skrifstofu fé- lagsins, Sóklavörðustíg 18. Bindindisfélag ökumanna byrj- ar á vegaþjónustu. Samvinna við Fél. ísl. bifreiðaeigenda. Bindindisfélag ökumanna mun nú taka upp nýjan þátt í starf- T í MIN N, fimmtudaginn 2. ágúst 1962 10

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.