Tíminn - 30.09.1962, Page 10
Ferskeyítan
Árbæjarsafn er lokaS nema fyrir
hópferðlr tilkynntar fyrirfram í
síma 18000.
VETRARSTARFSEMI ÞjóSdansa- ast. Sú nýbreytni verSur tekln
félags Reykjavíkur er að hefj. upp í vetur, að elnnig verða
kenndir nýju dansarnir. Starf-
ræktir verða flokkar fyrir börn,
ungiinga og fullorðna, auk þess
sem alltaf er starfræktur sér-
sfakur sýningarflokkur. —
Kennsla hefst 2. okt. Væntanleg
ir nemendur hringi í síma 12507
Hitinn var orðinn nær óþol-
andi, og hinn litli hópur fór nið-
ur að læknum. — Dýfið ykkur í
vatnið! hrópaði Eiríkur til vina
sinna. Órisía rankaði við sér, er
hún kom í vatnið. Hún horfði
hræðslulega í kringum sig, en
mælti ekkert æðruorð. — í kaf!
liðið lijá. Þau komu upp úr vatn
inu, holdvot og móð. Eiríkur skip-
aði öllum að halda áfram.
æpti Eiríkur. Þau fundu hitann
af eldinum, þótt þau væru í lækn
um. Á örskammri stund fór eldur
inn yfir, en svo var hið versta
— Santos! Þetta var byssuskot!
— Eg er of seinn.
En hépna fer Fálkinn. Áfram!
— Eg ætla að fara að synda í tjörn-
inni þarna. Sé ykkur seinna.
—Eg er hræddur um, að það sé
hættulegt fyrir stúlkuna að vera hér í
frumskóginum. Hér eru alls staðar hætt
ur . . . .
í dag er suninidagurmn
30. sept. Hieronymus.
Tungl í hásuðrt M. 13.38
Árdegisháflæði ka. 6.10
SlysavarSstofan i Heilsuvemdar-
stöðinni er opin allan sólarhring
inn. — Næturlæknir kl. 18—8.
Simi 15030.
Meyðarvaktin: Sími 11510, hvern
virkan dag, nema laugardaga, kl.
13—17.
Holtsapótek og Garðsapótek opin
' virka daga kl. 9—19 laugardaga
frá kl. 9—16 og sunnudaga kl.
13—16.
_Reykjavík: Vikuna 29.9.—6.10.
verður næturvakt í Laugavegs
Apóteki.
Hafnarfjörður: Næturlæknir vik-
una 29.9.—6.10. er Eirfkur Björns
son.
Sjúkrabifreið Hafnarfjarðar: —
Sími 51336.
Keflavík: Næturlaeknir 30. sept.
er Björn Sigurðsson. Næturlækn
ir 1. okt. er Guðjón Klemenzson.
Eyjólfur Jóhannesson bðndi í
Hvammi í Hvltárslðu, ortí eitt
sinn að áiiðnum vetri, er verið
var að bera inn kvöldskattinn í
Hvammi:
Gef mér rófu af rælni bara
röðuts flóa hlfn.
Það er óráð þær að spara
þegar góa dvln.
Kvennadeild Slysavamarfélags-
ins í Reykjavfk heldur fund á
mánudaginn n.k. að Hótel Borg.
Þar sýna listdans Guðrún, Guð-
björg og Heiðar Ástvaldsson. —
Vonast er til að félagskonur sæki
þennan fund en sýni skírtelni
við innganginn.
Dansk kvlndeklub heldur fund
þriðjudaginn 2. okt. kL 8,30 í
Iðnó uppi. Frú Sigríður Haralds
dóttir húsmæðrakennari heldur
fyrirlestur.
Kvenfélag Laugarnessóknar. Kon
u>r, munið fundinn 1. okt. í fund
arsal kirkjunnar kl. 8,30.
PrenTarakonur, munið fundinn á
mánudagskvöld kl. 8,30 í félags-
heimill prentara.
Fundur verður haldinn í FUF í
Keflavík sunnudaginn 30. sept.
kl. 4 e.h. að Háteig 7. .Fundar-
efnt: Kosinn fulltrúi á kjördæma
þing. — Stjómin.
Kvenfélag Hátelgssóknar heldur
fund þriðjudaginn 2. okt. kl. 8,30
í Sjómannaskólanum. Laufey OI-
son safnaðarsystir frá Winnipeg
flytur erlndi með lltskuggamynd-
um. /
Félag Frímerkjasafnara. — Her-
bergi félagsins verður i sumar
opið félagsmönnum- og almenn-
ingl alla miðvtkudaga frá kl. 8
—10 síðd. — Ókeypls upplýsingar
veittar um frímerki og frí-
merkjasöfnun.
Kópavogssókn. Messa í Kópavogs
skóla kl. 2, aðalsafnaðarfundur
verður á eftir. Gunnar Áraason.
Nesklrkja: Messað kl. 11 f. h.
Séra Jón Thorarensen.
Laugarnesklrkja: Messa kl. 11
f.h. Séra Garðar Svavarsson.
Hallgrlmskirkja: Messa kl. 11. —
Séra Jakob Jónsson.
Dómklrkjan: Klukkan 10,30: —
Prestvigsla. Biskup íslands, —
herra Sigurbjöm Einarsson, víg-
ir kandidatana Bemharö Guð
mundsson til Ögurþinga og Ingólf
Guðmundsson til Húsavfkur. Sr.
Ingólfur Ástmarsson lýsir vigslu.
Vígsluvottar auk hans eru séra
Jósep Jónsson, fyrrverandi próf-
an
#
Skipaútgerð ríkisins. Hekla fór
frá Leith í fyrrakvöld áleiðis tB
Rvíkur. Esja fer frá Rvík á há-
degi á morgun austur um land
í hringferð. Herjólfur er í Rvík.
Þyrill er á Austfjörðum. Skjald-
breið fór frá Rvík í gær vestur
um land í hringferð.
SKIPADEILD S.Í.S.: Hvassafell
er i Limerick. Arnarfell fer í dag
frá Gdynia til Tönsherg, Dale og
Bea-gen. Jökulfell er á Akureyri,
fer þaðan til Svalbarðseyrar og
Húsavíkur. Disarfell er í London,
fer þaðan á morgun til Antwerp
en og Stettin. Litlafell er í olíu-
flutningum í Faxaflóa. Helgafell
er á Sauðárkróki. Hamrafell kem
ur væntanlega 4. okt. til íslands
frá Batumi.
Hafskip: Laxá fór frá Wick 28.
þ,m. til Akraness. Rangá er í
Bolungarvík.
Eimskipafél. íslands h.f: Brúar-
foss fór frá Dublin 28,9. til NY.
Dettifoss fór frá NY 29.9. til
Rvíkur. Fjallfoss fór frá Leith
oa o fil Ptrílrnr* vflFmt.anlfiPnr í
tte'dsugæzta
10
T í M I N N. sunnudasurinn 30. sent. 1962.