Tíminn - 07.10.1962, Page 12
Efnahag'tancSalagfö
Fr: r
viðvörun um að hraipa ekki!
að neinu í þessu máii, þvi
að enn veit engitm. hvað
hér er í raun og veru á
seyði.-Og því má heldur ekki,
gleyma, að' ríkisstjórn og i
Alþingi, sem nú situr, var |
alls ekki kosjð með afstöðu
tii Efnahnigsbandalagsins |
fyrir augum. Það er því nteð j
öllu óvifi'unandi, að teki.n,
verði nokku.r afstaða til þátt
töku, fyrr en að loknum
næstu Alþingiskosningum, |
sem þá að sjálfsögðu munu
að verulegu leyti snúast um
þetta má'i.
II.
Eftir að dr. Ragnar Frisch
kom hingað til Iands i síðust
liðnum júlím'ánuði og hélt
liér fyrirlestra um Efnahags
bandialag Evrópu, hafa ís-
lenzk Möð sagt me'ira frá
umræðum um bandalagið',
sem fartð hafa fnam erlend-
is, en þau gerðu áður. Þó
virðist mér það nokkuð áber
andi, hve lítið er getið um-
mæla þeirra, sem andvígir
eru þátttöku í bandalaginu.
Hið þekkta tímarit News-
week skýrir t. d. nokkuð
öðru vísi frá forsætisráð1-
herrafundi Samveldisland-
anna í London en íslenzku
b'Iöðin. Skal þó cngin,n dóm
ur á það lagður hér, hvorir
fara réttar með frásagn'ir
af fundunum og niðurstöðU
umræðnanna.
Ég vil geta hér Iauslega
tvftggja rita um þetta mál,
sem nýlega eru komin út.
Anniað ritið er bæklingur
eftir ameríska blaðamann-
inn og rithöfund'inn Walter
Lippmann. Hann fór til Evr!
ópu j vor sem Ieið til að at-!
huga fyrirætlanir Efnahags
bandalagsins. Segist hann
Ivafa búizt við að kynnast
samtökum um efnahagsmál,
en í stað þess rekið sig á
víðtæk og náin stjórnmála
(og hernaðarleg) samtök.
Eru athuganir höfundarins
mjög fróðlegar, eins og
vænta má, þai sem hér er^
um að ræða einn þekktasta
bliaðamann, sem nú er uppi.
Gre'inar hans, sem að mestu
eru um stjómmál, birtast
að staðaldri j meira en 200
blöðum og tímaritum vestan
hafs og austan. TÍMINN
birtir oft greinar Lippmanns
og er þess að vænta, að blað
ið kynni lesendum sínum
efni þessa bækl'ings. (West.
ern Unity and the Common
Market).
Hitt ritið, sem hér er
nefnt, er ritað af þremur
sænskum hagfræðinguin.
Einn þeirra er Gunnar Myr-
dal, sem flestir kannast við.
Bpkin lieitir: Vi och Vast-
europa.
í formála bókariunar geta
höfundar þess, að i umræð-
um um hugsanlega þ'átttöku
Svia i Efnahagsbandalaginu
hafi höfuðáherzla verið lögð
á kostina Við að Svíþjóð
komist inn fyrir tollmúra
bandalagsins, en minna rætt
um það, að með þessu yrðu
Svíar að auka viðskipta
hömlur við aðra hluta
heims. Þá sé heldui ekk'i
rætt að neinu ráðl um hin-
ar pólitísku afleiðingar, sem
bíði þeirra, er þátt taka í
bandalaginu. Víta þeir leynd
þ'á, sem þéii telja að hvíli
yfir umræðum um málið,
svo að almenníugur fái al-
gcrlega ófullnægjandj upp-
lýsingai um gang málanna.
Höfundar komast að heirri
niðurstöðu að Svíþjóð eigi
hvorki að gerast aðíli að |
bandalaginu né „ten<>jast“ |
því ö‘ðni vísi en me samn
ingum um verz/unarv|ð-
skipti og ýmislegt annað,
eins cg þeir hafi gert við
önnur ríki og ríkjasamsteyp
ur. Höfundar koma víí'a við.
Þeir ræða um hiigs&niega
aðild Noregs og D'anmerk-
ur og eru ómyrkir \ máli.
Þeir geta m. a um það, að
forsætisráðherra Norð- í
manna h.afi lýst þvi yfir, að '
þjóðaratkvæðagreiðsla í
Noregi verði afgerand'i um
úrsiit m'álsin's.
Ég sé ekki ástæðu til að
rekja hér efni bókar G. \
Myrdal, enda erfitt að gera 1
það í stuttri blaðagrein.
Þess ber þó að vænta, að
þeir, sem annast fréttaþjón
ustu hér á landi, — blöð og
ríkisútvarp — kynni almenn
ingi skoðanir G. Myrdial á
þessu mikilsverða máli.
Hann er það merkur maður,
að ekki cr hægt að ganga
fram hjá því með þögn og
tómlæti, sem hann leggur
til málanna.
Jón Árnason.
Eiga Danir erindi í EBE?
Framhald af 7. síðu.
Þjóðverja til þess að stjórna
okkur. Þjóðernismeðvitundin
og lýðræðishugsjónin hafa
auðgað þjóð okkar. Hvers
vegna ætti þá að láta stóra,
ópersónulega,' yfir-þjóðlega
stofnun taka við af þeim?
Samvinna við nágranna okk-
ar er góg og í mörgum efnum
nauðsynleg nú á tímum. En við
verðum sjálfir að geta ákveð-
ið, hve langt samvinnan á að
ganga og'hve lengi hún skal
standa. Þjóðernistilfinningm
er ekki jafn örv,andi og hún
áður var. En þjóðin er eftir
sem áður staðreynd. Hún er
samsafn einstaklinga, sem
finna til tengsla sameiginlegr-
ar tungu, sögu og anda. Hún
vill ráða sínum málum sjálf og
Það er þungamiðja þjóðríkis
nútímans. Þetta á ekkert skylt
við ágimd eða einangrunar-
stefnu. Það er einungis vilji til
að vera maður sjálfur, og hafa
um leig möguleika til að loka
dyrunum um skeið, ef nágrann
arnir verða um of ógeðfelláir.
ÉG HYGG að menn séu þá
hamingjusamastir, ef þeim
finnst að þeir hafi sjálfir veru-
leg áhrif á sitt eigið líf. Þessi
tilfinning er að vísu verulegum
takmörkum háð eins og er, og
Það er glæpur að takmarka
hana meira en orðið er. Ég
hygg, að vanmáttartilfinningin
vaxi við ef vig missum. sjálf-
stæði okkar fyrir fullt og allt.
Deyfð, rótleysi og óánægja get
ur náð svo mikilli útbreiðslu,
að hinn boðaði, efnalegi ávinn-
íngur reynist tál eitt.
Og að síðustu mótbáran, sem
ekki verður komizt fram hjá,
efnahagsmálin. Við erum neydd
til að vera með! Nei, vig erum
síður en svo neyddir til þátt-
tcjcu. Hagfræðingar, sem eru
fullt eins skynugir og sjálfstæð
ari en stjórnmálamennirnir,
hafa reiknað út, að kostnaður-
inn við að standa utan samtak-
anna er ekki óviðráðanlegur. —
Það kostar vinnu og sjálfsaga,
en ef til vill er þetta einmitt
bað, sem okkur skortir mest?
(Þýtt úr B.T.).
Ræðan, sem aldrei var
haldin 1
(Franhald af 9. síðu )
þegar messað er. Ekki bara
’ við fermingar eða á hátíð-
um eða þegar ég hef ekk-
ert annnð vig tímann ag gera
— heldur alltaf, vegna þess ,
að sunnudcginum verður
Frá Jfeklu
Austurstræti 14 Sími 11687
Sendum hvert á land sem er
Góðir greiðsluskilmálar
aldrei varið á betri hátt en
þann a'ð ganga í Guðs hús og
eiga þar hátíðar- og helgi-
stund í samfélagi safnaðar-
ins.
2. Ég á alltaf að biðja fyrir
starfsemi safnaðarins, t. d.
næstu guðsþjónustu. Þetta
þarf ekki að rökstyðja eða út
lista frekar. Bænin — fyrir-
bænin er ein Ijúfasta trúar-
iðkun kristjns manns, og
livert ætti h'ann að beina
henni frekar en ag því sam-
félagi og samlífi, sem Drott-
inn Kristur hefur sameinað
okkur um í kirkju sinni.
„Kröftug bæn réttláts manns
megnar mikið“, segir í orði
Guðs. „Bænin má aldrei
bresta þig“, scgir Hallgrím-
ur. Vanrækjum ekki, kristn-
ir menn, þetta náðarmeðal.
Biðjum fyrir söfnuðum okk
ar í framtíðinni. Biðjum
fyrir starfinu í kirkjunni
okkar á sunnudaginn kem-
ur.
3. Ég á alltaf að fórna kirkju
minni einhverju af tíma
mínum og gefa eitthvað af
efnum m.ínum í þágu kirkju
ininnar. Fómin liefur ómet-
anlegt gildi til mannbetrun-
ar. „Þitt verðmæti gegnum
lífið er fórnin“, scgir eitt
af skáldum vorum. Þess skul-
um vig minnast á þessum tím
um hinnar miklu verðmæta-
sköpunar. Fórnin á þessu
’viði bótt. f lítinfn mæli
væri er góð æfing í
bvf oí* r'*
legri heílsu sinni í þessu
húsi heirnshyagjunnpr sem
heldur dansleik kringum
gullkálfinn á hverjum degi,
virkum sem helgum, árið út
ng árig inn.
Þær eru ekki stórbrntnar
•ða strangar bessa- þrjár regl-
ir, scm hér hafa verið «ettár
fram um æskilega eða Cðlilega
rækt kristins manns við kirkju
sína, við söfnuð sinn. Þó er það
vissulega svo, að kristin kirkja.
kristinn söfnuður hlvtur að j
byggja á þeirn framtíð sína og 1
tilveru Þetta er á okkar valdi.
Það er bara komifj undir því
sem við VILJUM.
„Viltu verða heill?“ spurði
Jesús hinn sjúka mann vi'ð Bet-
esdalaug.
Vill kirkjan verða heil? Vill
hún láta læknast af meini
sínu?
Við erum kirkjan, söfnuður
Drottins, hjörð hans, eignar-
Iýður hans, samfélag um or'ð
hans.og náðarmeðul. Viljum
við sem kristinn söfnuður sam
einast um náðarmeðul kirkj-
unnar, uppbyggjast í orði Guðs,
treysta fyrirheitum sonar hans,
sem hét því ag vera með oss
alla daga. allt til enda verald-
arinnar. Látum þetta sjónar-
mið ríkja, látum kristindóminn
ríkja i hjörtum okkar. Þá mun
hann líka ríkja í samfélaginu,
þá mun hann ekki verða lát-
inn víkja fyrir gróðaliyggjunni
og dansinuin kringum gullkálf-
• |
mn.
Þín kirkja, góði Guð
Þú gef að standi
um aldir óbifug
af öllu grandi.
og orðið þitt til enda Iieiins
að megi
til Jesú Iýsa lýð
sem Ieiðarstjarna blíð
á vorum vegi.
Fa^íeignir
"L sÖLU
Risibúð 80 ferm., 4 herb. og
eldhús við Kársnesbraut,
skammt frá Hafnarfjarðar-
vegi. Hagkvæmir samningar.
Glæsilegt einbýlishús við
Sunnubraut í Kópavogi. —
Selst tib. undir tréverk.
Vandað einbýlishús við Hóf-
gerði. Lóð girt og ræktuð.
Lítið einbýlishús við Borgar-
holtsbraut. Mjög góður stað-
ur. Má byggja nýtt hús á
lóðinni.
Einbýlishús við Kársnesbraut,
Hraunbraut, Löngubrekku,
Álfhólsveg og Lyngbrekku.
íbúðarhæðir við Holtagerði,
Kársnesbraut Birkihvamm
og Melgerði.
Húsgrunnar við Nýbýlaveg og
Fögrubrekkú.
Einbýlishús í Silfurtúni og
Hraunsholti
Góð íbúðarhæð í steinhúsi í
Hraunsholti við Hafnarfjarð-
arveg.
4ra herb. íbúðir í Hafnrfirði
við Álfaskeið og Tjarnar-
braut.
Hermann G. Jónsson
Lögfræðiskrifstofa —
Fasteignasala
Skjólbraut 1 Kópavogi
Símar 10031 kl. 2—7
Heima 51245.
Skrifstofustúlka
óskast til starfa hjá Fiskiðjusamlagi Þórshafnar.
Upplýsingar gefur Vilhjálmur Þorláksson, Kambs-
veg 10, Reykjavík, sími 38419 eða framkvæmda-
stjórinn á Þórshöfn.
AUSTFIRÐINGAFÉLAGIÐ
Vetrardagskrá 1962—1963 í Breiðfirðingabúð
12. okt. Föstudagur. Félagsvist og dans.
9. nóv. Föstudagur. Félagsvist og dans.
18. nóv. Sunnudagur. Aðalfundur kl. 15,00.
7. des. Föstudagur. Félagsvist og dans.
í JANÚAR — ÁRSHÁTÍÐ
8. febr. Föstudagur. Félagsvist og dans.
8. marz. Föstudagur. Félagsvist og dans.
5. apríl. Föstudagur. Félagsvist og dans.
Spilakvöld hefjast kl. 9. Húsið opnað kl. 8,30.
1 Tvær þriggja kvölda keppnir
Góð verðlaun verða veitt hverju sinni auk glæsi-
legra heildarverðlauna.
Austfirðingar!
Fjölmennið og takið með ykkur gesti.
Stjórnin.
Takið eftir Takið eftir
Þið fjármála- og peningamenn
Hvað er betra í dag en gulltrygg verðbréf?
Talið við okkur hvar sem þið búið á landinu
(algjört einkamál).
Allar upplýsingar gefur
Upplýsinga- og viðskiptaskrifstofan
Laugaveg 33 B. Reykiavík Box 58.
Til viðtals kl. 4—5 alla virka daga.
12
T í MIN N, snnnudaginn 7. október 1962