Tíminn - 13.10.1962, Blaðsíða 9

Tíminn - 13.10.1962, Blaðsíða 9
Jf Máninn hefur orðið mér og öðrum drjúgt umhugsunarefni. í ritverkum skáldanna, er hann oft tengdur ástinni, þar sem hann glitrar silfurskær í fyll- ingu. Fæstir eru Þó þeir sem hafa leitt hugann að áhrifum Mánans á tilfinningalíf manna og dýra. Það er annars merki- legt að hlutur, sem er 384.000 km. að meðaltali í burtu frá jörðinni, skuli hafa jafnmikil áhrif á líf hér á jörðinni, og þó. Sólin er mörgum sinnnum lengra frá okkur, svo langt, að það tekur Ijósið átta mínútur að komast til jarðarinnar frá henni. Enginn efast samt um lksi Sólmyrkvi í sjónvarpi. framan þessar súlur stendur ferningur um einn metri á kant og fyrir framan hann er legubekkur, sem nefndur er gröfin, en á veggnum beint gegn Diönumyndinni er spegill, sem auðvelt er að horfa í af Iegubekknum, sem ég gat um áðan. Á veggjunum eru svo myndir af plánetutáknunum, en pláneturnar eru mikilvægar í öllum slíkum athöfnum, að hennar sögn. Athöfnin sjálf fór fram á þann hátt að svonefndur fórnar prestur lá. á legubekknum, en prestynja mánans stóð gegnt speglinum við hið ferningslag- aða borð og studdi höndum á það. Bæði horfðu þau í spegil- inn í augu sjálfs sín, en ekki hvors annars. Prestynjan hóf að þylja helgikvæði til dýrðar gyðju mánans. Við það skapað- ist slíkur straumur. að þau hættu að finna fyrir líkama sín um, en fannst þau fljóta eins KYNGIKRAFTUR MANANS áhrif sólarinnar á lífið hér á jörðinni og vissulega væri ekki líf hér í þeirri mynd sem það nú birtist, ef ekki nyti geisla hennar við. Allir kannast einn- ig við tunglskinsbjartar nætur, og geisla þá sem oft auðvelda mönnum ferðalögin að nætur- lagi. Ég hef oft rætt við fólk um áhrif mánans. Fólk af ýmsum stigum þjóðfélagsins, sem tel- ur hann hafa áhrif á velgengni sína við hin ýmsu verkefni. Þetta gengur jafnvel svo langt að sumir vilja ekki gera viss verk nema máninn sé í ákveðnu kvarteli. Almanak Hinsíslenzka þjóðvinafélags gefur upp öll kvartilaskipti mánans, þannig að auðvelt er ag fylgjast með hvenær fullt tungl er, nýtt tungl eða annað og fjórða kvartel. Ekki er sama klukkan hvað kvartilaskiptin eiga sér stað, því það er talið benda til rafmagnsins í loftinu næstu sjö daga. Einnig var tekið eftir hallanum á tunglinu og var það verst, ef máninn var á hvolfi, því Þá mátti búast við vætutíma. Annars hefur prest- ur nokkur í Wesley í Englandi sett fram regluna um hversu mikil úrkoma verði. Það skal tekið fram að hann tekur ekki tillit til vinds aðeins til raka- stigs og þar með úrkomu. skýringu á þessu og sagði hann mér þá, að kjötið væri miklu meyrara og væri lélegri vara þegar þannig stæði á tungli. Einnig staðhæfði hann, að gærur og skinn væru mikið lausari í sér, þegar tungl væri fullt. Svo virðist vera sem lélegra hald sé í þeim böndum sem binda saman líkama manna og dýra þegar þannig stendur á tungli. Ef við hugsum okkur að máninn hafi áhrif á veður- lag með því að stjórna raka- stigi loftsins, hví þá ekki að hugsa sér að máninn hafi einn ig áhrif á rakastig líkama eða vessanna og Þannig á þéttleika líkamans. í þessu tilliti hef ég heyrt að fólk, sem fæst við lækn- ingar hugræns eðlis, sem almennt gengur undir nafninu „kraftaverkalækningar“ eigi auðveldast með að lækna með hugrænu afli, einmitt þegar máninn er í fyllingu. Fólk virð ist einnig eiga léttara með að hugsa skýrt á fullu tungli og þar með að hafa áhrif á hold ið, og því meira sem Það er, því auðveldara er að umskapa sýkta vefi í nýta og heilbrigða vefi með hugarorkunni einni saman. Galdurinn virðist ein- göngu vera fólginn í því að bægja frá sér hugsuninni og Kvartilaskipti mánans á sumrin á veturna Frá 12 á miðnætti til tvö f.h. Bjart veður Mikið frost nema sunnanvindur sé Milli 2 og 4 að morgniSvalar tíðar skúrir Snjóar og hvasst — 4 og 6 - — Rigning Rigning — 6 og 8 - — Hvasst og rigning Hvassviðrasamt — 8ogl0- — Umhleypingasamt Köld rigning ef vind- ur er að vestan. Snjór ef vindur er að A — og 12 - — Tíðar skúrir Kalt og hvasst Kl. 12 á hád. til 2 e.h. Mjög rigningasamt Snjór eða rigning — 2—4 e.h. Umhleypingasamt Bjart og milt veður — 4—6 e.h. Bjart Bjart Milli 6 og 8 e.h. Bjart ef vindur er af NV; rigning ef af S eða SV Bjart og frost, ef vind ur er af N eða NE, rigning eða snjór ef af S eða SV. Milli 8 og 10 e.h. Sama Sama Milli 10 og 12 e.h. Bjart Bjart og frost. Ótal margt fleira er það, sem máninn virðist hafa áhrif á. T.d. sagði maður nokkur mér frá því í sveit að hann slátraði aldrei búfénaði þegar tungl væri fullt. Ég innti hann eftir tilfinningunni af hinum sýkta vef og gera sér í hugarlund skýra og hreina mynd af heil brigðu líffæri. Það getur tekið skemmri og lengri tíma að um skapa vefi á þennan hátt, en það er aðeins undir styrkleika hugsunar „kraftaverkalæknis- ins“ komið. Það er einnig hverju manns barni kunnugt að máninn stjórnar flóði og fjöru. Hefur oft reynzt sannmæli að síld kæmi með stórstreymi og þar má rekja áhrif mánans á veiði magnið. Mismunur á hæð sjáv- armáls við háflæði og lágflæði skiptir mörgum metrum og þær skipta mörgum milljónum smá lestirnar, sem máninn þannig dregur til sín af sjó. Hvað þá um hinn tiltölulega létta loft- hjúpi sem umlykur iörðina. Það er 'vissulega ekki að undra þó alþýða manna hafi tekið eftir áhrifum mánans á veðurfarið. Alls konar fjölkynngimenn og galdrameistarar hafa Þekkt á- hrif mánans á tilfinningalífið og þar með sálarlíf mannanna. Þeir hafa því notað afstöður mánans út í yztu æsar í særing um sínum og helgiathöfnum. Þessar athafnir fóru fram að næturlagi undir fullu tungli og eru viðhafðar á þann hátt enn þann dag í dag hér á Vestur- löndum. Hin rómverska gyðja mánans hét Diana og bar hún höfuðfat, sem á var festur hálf má.ni og vísuðu hornin upp. Mér barst í hendur bók fyrir nokkrum dögum, sem fjallar um galdraathafnir þeirra, sem þjóna gyðjunni Diönu eða mán anum. Athafnir þessar voru ekki gerðar í von um verald- legan ábata, heldur til andlegr ar uppbyggingar. Undir þess- um athöfnum eykst líkamshiti þeirra, sem þátt taka í þeim. verulega, þannig að sumir falla í ómegin, en aðrir sem vanari eru, verða stjarfir um leið og sál þeirra yfirgefur hinn holdi klædda líkama til að fara inn á önnur tilverusvið. Að morgni þegar geislar sólarljóssins breiða sig yfir jörðina raknar fólkið úr dásvefninum og geng ur til daglegra starfa sinna eins og ekkert hafi í skorizt. Þeir sem þátt taka í þessum athöfn um segja að Þeir fyllist ein- hverjum krafti, sem hafi upp- lífgangi og yngjandi áhrif á það. Sú sem ritaði bók þessa byrja að æfa þessar listir á efri árum, en sér til undrunar fór líkami hennar að breytast og yngjast og þegar hún lézt 1946 var sagt að hún hefði ver ið um eitt hundrað og Þrjátíu ára. En hvernig er svona athöfn byggð upp og hvern\g lítuir musteri mánans út? Samkvæmt lýsingu Mrs. Fortune, höfundar bókarinnar, er hengd mynd af gyðju mánans, Diönu, á vegg- inn gegnt dyrunum, eða austur vegg. Sitt hvorum megin henni eru súlur, önnur dökk og hin ljós. Yfir þessum súlum er hengdur hálfmáni, sem hægt er að lýsa upp sérstaklega, þó annars staðar sé myrkur. Fyrir m og í lausu lofti og síðan misstu þau vitundina um stund og stað og Þau svifu inn á svið ævintýralegra heima, eins og í skýrum draumi. Ef til vill mundu einhverjir kannast við hlutverk spegilsins sem hafa lesið íslenzkar þjóð- sögur. Þá minnist maður sagna af „galdramönnum" sem horfðu í vatn, í spegilmynd sjálfs sín til að forvitnast um óorðna hluti. Nú á tímum eru til mik- ið hentugri tæki þar sem eru (Framhald á 12 siðu) • --v- < v T f M I N N, laugardagurinn 13. október 1962 9

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.