Tíminn - 13.10.1962, Blaðsíða 10

Tíminn - 13.10.1962, Blaðsíða 10
í dag er laugardagur- inn 13. október. — Theophilus. Tungl næst jörðu Árdcgisháflæði kl. 4,52 Heilsugæzta Slysavarðstofan 1 Heilsuverndar. stöðinni er opin allan sólarhring inn. — Næturlæknir kl. 18—8. Sími 15030. Neyðarvaktln: Sími 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga, kl. 13—17. Holtsapótek og Garðsapótek opin virka daga kl. 9—19 laugardaga frá kl. 9—16 og sunnudaga kl. 13—16. Reykjavík: Næturvörður vikuna 13.10—20,10 verður í Rcykjavík- urapoteki. Hafnarfjörður: Næturlæknir vik- una 13.10—20.10 er Kristján Jó- hannesson. Sími 50056. Sjúkrabifrelð Hafnarfjarðar: — Sími 51336. Keflavík: Næturlæknir 13. ágúst er Jón K. Jóhannesson. Útivisf barna: Börn yngri er 12 ára til kl. 20; 12—14 ára til kl. 22. Börnum og unglingum innan 16 ára er óheimill aðgangur að Flugáætlanir mannanna, og Moru hrópaði: — Hvað hefurðu gert af honum? — — Hann er á skipi mínu, mér gafst ekki tími til að skipta á honum og hjálminum, þar sem ég varð að vera kominn hingað, áður in geta farið íram niðri á strönd- en fresturinn var útrunninn. Skipt inni. En þar sem hermenn Tug- vals eru þar hópum saman, væri bezt, að við værum allir í vernd hermanna þinni. Moru hug’saði sig um, en lýsti svo yfir samþykki sinu. þjónusta kl. 10,30 og ferming kl. 2. Séra Árelíus Níelsson. Dómkirkjan: Messa kl. 11. Séra Óskar J. Þorl'áksson. Messa kl. 5. Séra Jón Auðuns. Barnasam- koma í Tja-marbæ kl 11 Séra Jón Auðuns. Háteigsprestakall: Messað í há- tíðasal Sjómannaskólans kl. 2. Barnasamkoma á sama stað kl. 10,30 árd. Séra Jón Þorvarðar- son. Hallgrímskirkja: Messað kl. 11. Ræðuefni: Blöðin og kirkju- ræknin. Séra Jakob Jónsson. — Messa kl. 5 e.h. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Elliheimilið Grund: Guðsþjón- usta kl 2. Séra Jakob Einars- son fyrrum prófastur á Hofi, annast. Sunnudagaskóll Guðfræðideildar Háskólans hefst n. k. sunnudag, 14. okt. kl. 11 f.h. Öll böm vel- komin. Þjóðkirkjusöfnuðurinn í Hafnar- firði: Aðalsafnaðarfundur í Hkfnarfjarðarkirktju á morgun kl. 5. Sóknarnefndin. FERMING í Langhoitskirkju — sunnudaginn 14. okt. kl. 2. e.h. Prestur: Séra Árelíus Níelsson. S t ú I k u r : Ásdis Jensdóttir, Hjallaveg 42. Ásta Guðmundsd., Melhaga 12. Fríða Bergsdóttir, Hofsvallag, 59. Guðfinna Margrét Halldórsd., Hæðarenda 10. Guðrún Bjarnadóttir, Ægis- síðu 72. Guðrún Hauksdóttir, Ægiss., 82. Guðrún Jónasdóttir, Grenim. 29. Hildur Greta Jónsdóttir, Hólmgarði 24. Hrönn Ágústsdóttir, Skóla. braut 1, Seltj. Ingibjörg Erla Birgisdóttir, Reykjavíkurvegi 27. Ingibjörg Margrét Karlsdóttir, Tjarnarstíg 13, Seltj. Kristín Jóhannesdóttir, Laugar- ásvegi 62. Magnea Laufey Einarsdóttir, Stigahlíð 22. Sjöfn Magnúsdóttir, Hagamel 17. Valgerður Hallgrímsdóttir, Hjarðarhaga 24. Vigdís Valgerður PálsdóttLr, Nesvegi 4. Ylfa Brynjólfsdóttir, Birkimel 8b. D r e n g i r : Björn Bergsson, Hofsvallag. 59. Daníel Guðjón Óskarsson, Fjólugötu 1. Gunnar Hafsteinn Hermanníuss., Camp-Knox B 16. Hannes Ragnarsson, Kaplaskjóls- vegi 62. Hilmar Hansson, Faxatúni 20, Garðahreppi. Jóhann Sveinn Guðjónsson, Hringbraut 113. Jón Öm Arnarson, Tunguvegi 54 Logi Jónsson, Grenimel 40. Rúnar Hafdal Halldórsson, Hæðarenda 10. Ævar Petersen, Flókagötu 25. — Eg hugsa, að við sigrumst á þessu, cn mikið verkefni er fyrir höndum. — Við færum þér þakkir okkar, mikli Moogoo, fyrir að senda útlendu lækn- ana hingað. — Moogoo er guð okkar! Þessir út- lendingar eru djöflar! — Nei, Moogoo hefur sent þá til hjálpar. — Eg verða að bregða fyrir Þá fæti, áður en þeir leggja allt í rúst fyrir mér .... Loftleiðir h.f.: Þorfinnur karls- efni er væntanlegur frá N.Y. kl. 09,00, fer til Luxemburg kl. 10,30, kemur til baka frá Lux- emburg kl. 24,00, og fer til' N.Y. kl. 01,30. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá Hamborg, Kmh og Gautaborgar kl. 22,00 og fer til N.Y. kl. 23,30. NESKIRKJA. FERMING 14. okt. kl. 2. Séra Jón Thorarensen. S t ú I k ur : Anna Guðmundsd., Binkimel 6. Anna Skúladóttir, I-Ijarðarh. 26. Ágústa Pálína Klein, Baldurs- götu 14. Áslaug Björnsdóttir, Reynim. 25a. í blaðinu 6. þ. m. var missagt föðumafn læknis í sambandi við lyfseðlafölsun. Hið faisaða nafn var Ólafur Jóhannsson, en ekki Ólafsson Þetta leiðréttist hér með. Árétting. í frétt um togveiðar í blaðinu í gær var sagt, að 18 togarar frá Reykjavík stunduðu veiðar. Blaðið hefur fengið upp iýsingar um, að Reykjavíkurtog ararnir, sem stunda veiðar, eru einum fleiri, eða 19 og raunar 20, ef Sigurður er meðtalinn, en hann er skráður á Patreksfirði og gerður út frá Reykjavík. D r e n g I r : Axel Eiríksson, Glaðheimum 14. Bjami Gunnarsson, Bessastöðum. Guðmundur Ingi Þorbjörnsson, Sólheimum 20. Jón Rúnar Hjörleifsson, Hlunna- vog 14. Jón Þorkell Rögnval'dsson, Eikjuvogi 23. — Vestrið er ekki staður fyrir kven- mann — allra sízt græningja eins og þig. — Af hverju? — Þar morar allt af villidýrum, grimmum Indíánum og útlagamorðingj um. Líf þitt er einskis virði . — Lestin er ekki komin, Kiddi. Þú Eiríkur hélt til móts við her- hennina. Hann sá, sér til mikill- ar undrunar, að Moru var meðal þeirra. — Hvar er hjálmurinn? spurði hann reiðilega .— Eg er ekki með hann, svaraði Eiríkur — en ég hef nokkuð, sem jafnast á við hann. — Jæja, sagði Moru — það væri gaman að vita, hvað Það er. Eiríkur sagði, að sér hefði reynzt ómögulegt að ná hjálmin- um, en í þess stað hefði hann Tugval á valdi sínu. Þessi frétt olli miklum æsingi meðal her- jHaSJKSHM Björg Yrsa Björnsdóttir, Álfh. 11. Björk Gunnarsd., Laugateigi 16, Ehn Bima Hjörleifsd., Safa. mýri 25. Guðrún Jóna Þorbjörnsd., Sólheimum 20. HóLmfríður Jónsdóttir, Réttar- holtsvegi 65. Karen Sigurðardóttir, Álfh. 40. Lilja Guðmundina Valdemarsd., Mei'gerði 23. Marta Elísabet Sigurðardóttir, Áifheimum 40. Ólöf Sigmars Vaidemarsdóttir, Melgerði 23. Sigrún. Jensdóttir, Hjaliaveg 42. ert snemma á ferðinni. — Já, en það var mikilvægt, að ég væri kominn hér frekar fyrr en seinna. veitinga- dans- og sölustöðum eftir klukkan 20. Þorsteinn Sveinsson beit á jaxl- inn og kvað: Vertu kátur vektu skraf, vandann mátar harka. Sumir gráta öllu af, aðrir láta slarka. Hafnarfjarðarkirkja: Messa ki. 2. Séra Garðar Þorsteinsson. Kirkja Óháða safnaðarins: Messa kl. 2 e. h. Haustfermingarbörn eru beðin að koma til messunnar og viðtals á eftir. Séra Emil Björnsson. Mosfellsprestakall: Messað að Brautarholti kt. 2. Séra Bjarni Sigurðsson. Laugarneskirkja: Messa kl. 2 e.h. Bamaguðsþjónusta kl. 10,15 f.h. Séra Garðar Svavarsson. Neskirkja: Ferming kl. 2. Séra Jón Thorairensen. Kópavogssókn: Messa í Kópa- vogsskóla kl. 2. Séra Gunnar Ámason. Langhortsprestakali: Barnaguðs- Leibréttingar 10 T f M I N N, laugardagurinn 13. október 1962

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.