Tíminn - 20.10.1962, Blaðsíða 6
TÓMAS KARLSSON RITAR
ÞING
ÞINGFRETTÍR
Að hætta frystingu sparif járaukn-
ingar og lækka vexti í fyrra horf
Eins og getið var um hér í
blaðinu í gær hafði Eysteinn
Jónsson framsögu í fyrradag
fyrir frumvarpi því, sem þing
menn Framsóknarflokksins
flytja í neðri deild um að
sparif járfrystingunni verði
hætt og vextir lækkaðir til
fyrra horfs. Kom til orða-
sfctpta milli hans og Gylfa Þ.
Gíslasonar út af máli þessu
og fer hér á eftir stuttur úr-
dráttur úr þeim umræðum.
Eysteinn Jónsson sagð'i þetta
frumvarp miða að því í 1. lagi, að
hætt yrði frystingu hluta spaii-
fjáraukningarinnar í Seðlabankan
um og í öðru lagi, að vextir yrðu
færðir í það horf, sem þeir vora
áður en „viðreisnin" kom til fram- j
kvæmda. Þessi tillaga okkar bygg- j
ist á þeirri skoð- j
un, að það sé j
ekki undirrót j
verðbólgu að
lána út sparifjár |
aukningu til upp
byggingar lands-j
manna og í at- j
vinnurekstur
þeirra. Sparifé
landsmanna var
haft í umferð á meðan uppbygg-
ingarstefnan var í heiðri höfð og
leitað jafnvægis í þjóðarbúskapn-
um með því að hafa það fjármagn,
sem myndaðist með þjóðinn; í um-
ferð, stuðla þannig að sem mestri
framleiðslu og mestum þjóðar-
tekjum.
Einn þáttur hinnar svokölluðu
„viðreisnar" var hins vegar að
leita jafnvægis í þjóðarbúskapn-
um með því að draga inn í banka-
kerfið og halda úr umferð veru-
legum hluta af s-parifjáraukning-
unni. Gengi íslenzkrar krónu var
lækkað stórlega og um leið lagð-
ai á gífurlegar nýjar óbeinar á-
lögur, að'flutningsgjöld og sölu-
skattar og dýitíðin þannig mögn-
uð. Jafnframt hafði ríkisstjórnin
uppi tilburði um það að láta kaup-
gjald í landinu og þær tekjur, sem
bændum voru ætlaðar standa í
stað og ætlazt til að með þessu
myndi verð'a það ríflegur sam-
dráttur í innflutningi og í efna-
hagskerfinu vfirleitt. að skapast
- Og veita fjármagni til uppbyggingar og aukinnar framleiðslu og
framleiðni er eina leiðin út úr ógöngunum - sagði Eysteinn Jónsson á .TLThSSáS,^ SS
Alþingi í fyrradag
niyndi „jafnvægi", sem kallað var
í efnahagsmálum.
Framsóknarmenn sýndu fram á
það, að verðhækkunaráhrif þess-
ara ráðstafana hlytu að verða á
annað þúsund milljónir þegar í 1.
umferð og er það nú komið á dag-
inn, eins og fleira, er Framsókn-
uvmenn sögðu fyrir. Þar sem þjóð
artekjurnar í heild voru metnar
á 5500 til 6000 milljónir lá í aug-
um uppi, að eftir slíkar aðfarir
myndi hver dýitíðarbylgjan rísa
af annarri, leiða til óbotnandi dýr-
tiðar og raska öllu efnahagskerf-
inu og enda með upplausn eins
og því miður er nú raunin orðin.
Fjarri lagi er þó, að öll kurl séu
komin til grafar, því að framund-
an eru vitaskuld stórfelldar hækk
anir. Allt launakerfið hefur ger-
samlega brostið og ríkisstjórnin
ræður ekki við neitt eins og nú er
komið málum.
Á hinn bóginn hefur atvinna í
landinu orðið miklu meiri en gert
vár ráð fýrir þégái* þessar áætl-
p.r.ir voru lagðár. Engihn' vaf; er.
á, að það er fyrst og fremst að
þakka hinni gífurlegu framleiðslu-
aukningu, sem orðið hefur vegna
beirrar uppbyggingar, sem búið
var að framkvæma eða undirbúa
áður en „viðreisnin" hófst. Þá má
króna. Og á sama tíma og verið
er að klípa af sparifjáraukning-
unni og leggja fyrir er lagður
sérstakur skattur á laun bænda
ti! að draga saman nokkrar millj-
ónir í lánasjóði landbúnaðarins og
sagt að þetta sé gert vegna fjár-
skorts.
Rikisstjórnin sagði, að það hefði
þurft að hækka vextina svo stór-
kostlega af tveimur ástæðum: Til
þess að draga úr fjárfestingarfarm
að því, að sem flestir geti orðið
einalega sjálfstæðir.
Þá deildi Eysteinn á það, að
öregið hefur verið úr end-
urkaupum Seðlabankans á
framleiðsluvíxlum sjávaiútvegs og
landbúnaðar og hækkaðir vextir
á þeim. Minnti hann á, að af
hálfu framleiðsluatvinnuveganna
hefur mjög verið sótt á um að fá
lagfæringar á vöxtum á afurða-
lánum og á fundi LÍÚ s.l. des-
auknum afköstum með nýtízku vél-
væðingu og tækni, þannig að af-
rakstur af atvinnurekstrinum
kvæmdum í landinu. Reynslan hef ; ember var lögð rík áherzla á þetta,
ur hins vegar sannað, að eftir- \ Rikiss-tjórnin gaf útvegsmönnum
spuin eftir lánsfé hefur ef til vill fyrirheit um að afurðalánsvextir
aidrei verið meiri en nú og er það yrðu lækkaðir og samþykkti LÍÚ
vegna þess, hve aðþrengdir menn
eru af öðrum ráðstöfunum og bú-
sifjum „við'reisnarinnar“ að þótt
okurvextirnir hafi gert það óað-
gengilegt fyrir menn að taka lán,
hafa þeir verið tilneyddir, því að
það hefur verið eina ráðið til að
þeir gætu bjargað staðfestu sinm.
Þá var sagt, að nauðsynlegt væri
að hækka vextina til hagsbóta fyr-
ir sparifjáreigendur og vaxtastefn
an væri liður í að skapa hér stöð-
ugt verðlag og jafnvægi í gpn-
ingamálum og. œt-ti>.riað"i i-try gg j a,
verðgildi sparrfjáF. " Þkð hé'fur
aldrei verið gert upp, hvað spari-
féð hefur raunverulega aukizt,
því að það er ekkert að marka
krónutölu í þessu sambandi vegna
þess, hve dýrtíðin hefur vaxið gíf-
urlega. Stefna ríkisstjórnarinnar
•tSi
í EFRI DEILD taliaði Jón
Ámason fyrir frumvarpi um
Tunnuverksmiðju ríkisins.
f neðri deild var atkvæða-
grei'ðsla um frumvarp Fram-
sóknarmanna um efnahagsmál
og því vísa til 2. umr. og fjár-
hagsnefndar. Þá talaði Halldór
E. Sigurðsson fyrir frumvarpi
um ríkisábyrgðir og einnig tók
til máls um það mál Gunnar
Thoroddsen, fjármálaráðherra.
Bjami Benediktsson mælti fyr-
ir frumvarpi um Norðurlanda-
samning um innheimtu meðlaga
og Einar Olgeirsson talaði fyr-
ir frumvarpi um lánsfé til hús-
næðismála.
þakka það alveg óvenjulegu góð-j hefur tæpast laðað fólk til raun
æri til sjávarins, sem útfærsla | verulegrar nýrrar aukningar á
landhelginnar 1958 á mestan þátt j sparifjárinnlögum. Dýrtíðin hefur
í. Af þessum ástæðum hefur at- j vaxið og vaxið óðfluga og verð-
vinna orðið miklu meiri en gera j giidi sparifjár minnkað með
mátti ráð fyrir, er „viðreisnin“ ; hverju misseri og hefur verðrýrn-
var lögsett og má vera, að ríkis- un £ sparifé sennilega sjaldan eða
stjórnin vilji frá sínu sjónarhorni aidrei 0rðið meiri á svo skömm-
kenna því um, hversu illa hefur um tínla og liðin er síðan ijVÍð.
gengið að' koma á jafnvægi í efna ;
hagsmálum. En varla geta það
talizt mikil meðmæli með því
etnahagskerfi, sem ríkisstjórnin
hefur komið upp, ef það þolir ekki
góðæri, þolir ekki framleiðsluaukn
ingu og fer úr skorðum þess vegna.
Það þarf áreið'anlega eitthvað að
cndurskoða í því efnahagskerfi.
sem er þeirrar náttúru.
Dýrtíðin er nú orðin svo mikil,
f.ð það er orðið þeim einum fært,
sem gamalgrónir eru eða hafa full
ar hendur fjár, að leggja í at-
ýinnurekstur, hvort sem er í land
búnað'i, sjávarútvegi og iðnaði og
ti! íbúðabygginga. Út úr þessu
öngþveiti verður aðeins komizt
með því að stórauka útlán og
stofnlán í þessum greinum og þá
verður að afla fjár til þess og það
reisnin“ hófst.
Það er ekki gott að rekja til
lilítar, hve mikill þáttur vaxta-
hækkunin er í dýrtíðaraukning-
unni, en hann er verulegur.
Eins og nú er komið leysir það
engan vanda, þðtt hægt sé að
þá að hefja róðra í trausti þess
af við það fyrirheit yrði staðið
— en svo hefur ekki orðið enn.
Mun það vera vegna þess. að
Seðlabankinn þarf að bera svo
mikinn vaxtahalla vegna vaxta-
zreiðslna af frysta sparifénu að
hann treystir sér ekki til að lækka
vextina af afurðalánunum. Lán á
landbúnaðarafurðir hafa sérstak-
lega verið dregin saman og veld-
ur það stórkostlegum erfiðleikum
við . útborgun afurðaverðs til
bænda.
Þá rakti Eysteinn það, hvernig
komið væri nú óhrekjanlega á dag
inn, að gengislækkunin í fyira-
sumar hefði verið með öllu ónauð-
s.vnleg og orðið til að skapa enn
meiri upplausn og öngþveifi.
Eysteinn sagðist að lokum vilja
leggja áherzlu á, að engin leið
væri út úr þeim ógöngum, sem nú
væri komið í og því gífurlega ó-
samræmi milli tekna manna af
venjulegum vinnudegi og þess
kostnaðar. sem orðinn er við það
að byggja upp, hvort sem eru íbúð
ir, framkvæmdir eða atvinnutæki,
engin leið væri til önnur, en tjalda
því, sem til væri, sigla djarft,
auka framleiðsluna í öllum grein-
um, nota það fjármagn, sem til
væri í landinu og erlend lán í
hófi. Reyna þannig að mæta þeim
hækkunum, sem óhjákvæmilega
eru fram undan. Með aukinni
A Þ
benda á nokkurn gjaldeyri á reikn
ingum bankanna það er aðeins j framIelðslu' framleiðm og stor-
einn þáttur þessarar mála— og
fyrr mætti nú vera, ef það sæist
ekki á gjaldeyrisreikningum bank
anna, þegar síldveiðin nálgast 4
milljónir mala og tunna á þessu
ári, en það er algert einsdæmi ★ ★
og hefur hvergi verið komizt í
námunda við það áður.
Það hefur verið stefna Fram-
sóknarmanna að byggja þjóðfé-
lagið þannig upp, að sem allra
flestir einstaklingar gætu tekið
kvæmilega eiga enn eftir að koma
fram vegna stjórnarstefnunnar.
Lán á landbúnaðarafurðir hafa
sérstaklega verið dregin saman,
og veldur það stórkostlegum erfið-
leikum við útborgun afurðaverðs
til bænda.
Þá rakti Eysteinn það, hvernig
komið væri nú óhrekjanlega á
daginn, að gengislækkunin í fyrra-
sumar hefði verið með öllu ónauð-
synleg og orðið til að skapa enn
meiri upplausn og öngþveiti.
Eysteinn sagðist að lokum vilja
leggja áhrezllu á, að engin leið
væri út úr þeim ógöngum, sem
nú væri komið í, og því gífur-
lega ósamræmi milli tekna manna
af venjulegum vinnudegi og þess
kostnaðar, sem orðinn er við það
að byggja upp, hvort sem eru íbúð-
irir, framkvæmdir eða atvinnu-
tæki, engin leið önnur, en tjalda
því, sem til væri, sigla djarft,
auka framleiðsluna í öllum grein-
um, nota það fjármagn, sem til
væri í landinu og erlend lán í hófi.
Reyna þannig að mæta þeim
hækkunum, sem óhjákvæmilega
eru fram undan. Með aukinni
framleiðslu, framl'é)ðni: og stór-
auknum afköstum með nýtízku vél
væðingu og tækni, þannig að
afrakstur af atvinnurekstrinum
verði sem mestur og unnt verði að
mæta hækkununum, sem óhjá-
kvæmilega eiga enn eftir að koma
fram vegna stjórnarstefnunnar.
Gylfi Þ. Gíslason: G.Þ.G. sagði
að E.J. hefði láðst að gera grein
fyrir því, að innlánsvextir yrðu
að lækka ef út-
* lánsvextir lækk-
uðu. Sparifjár-
eigendur mundu
tapa ca. 78 millj-
ónum á næsta
ári, ef vextir
væru lækkaðir og
hefðu hagnazt
mjög á háu vöxt-
umim undanfarið.
G.Þ.G. sagði, að málflutningur
Framh á 15 síðu
virðist óhugsandi að samiýma þá ! heinan þátt í framleiðslu bæði til
lánsfjárþörf þeirri pólitík að halda sjávar og sveita og gætu eignazt
áfram að loka inni hluta af spari- I cigin heimih Á þeirri megin
fiáraukningunni Eða hvað hugs- j scefnu hefur sú vaxtapólitík verið
ai ríkisstjórnir, f þessum málum? j byggð að hafa vexti á stofnlán-
Hverjéir eiga að taka við uppbygg um sem lægsta en sú stefna ríkti
'ugunni? Eru það þeir einir, sem
hafa fullar hendur fjár? — eða
kannski útiendingar? Ef loka á
áfram af sparifjáraukningunni
verður að taka þeim mun meira
af erlendum lánum til uppbygg-
ingar í landmu — ef hún á að efl-
ast.
meðan Framsóknarflokkurinn var
ráðandi afl — eða fram til 1960 er
núverandi valdasamsteypa tók við
vcldum. Við munum berjast gegn
því, að hér verði komið á þjóðfé-
lagi, þar seni þeir efnamestu eiga
svo til allt og hinir verða allt til
þeirra að sækja og beita okkur
Frysta féð nálgast nú 500 millj. i því á ný fyrir löggjöf, sem stuðlar
★ ★
HALLDÓR E. SIGURÐSSON mælti í gær fyrir frumvarpi því,
er hann flytur, ásamt Birni Fr. Björnssyni um breyting á lög-
um um ríkisábyrgðir, sem sett voru í fyrra. Fjallar frumvarpið
um að ríkissjóður gangi í sjálfskuldarábyrgð fyrir sveitarfé-
lög til að au'ðvelda þeim lántökur til vatnsveitna, hitaveitna,
rafveitna og fl. en með lögunum frá í fyrra var horfið frá
sjálfskuldarábyrgð ríkissjóðs í sambandi við ríkisábyrgðir til
einfaldra ábyrgða og hefur það skert mjög lánsmöguleika
sveitarfélaga og kemur einföld ábyrgg þeim ekki að notum.
Engin áhætta væri slíkri breytingu samfara fyrir ríkissjóð,
þar sem honum væri mjög auðvelt að innheimta áfallnar
ábyrgðir, því að honum væri heimilt ag taka hvers konar
greiðslur til sveitarfélaga upp í vanskil — en hins vegar yrði
þessi breyting til ómetanlegs stuðnings fyrir sveitarfélögin
og breytingin því sjálfsögð.
GUNNAR THORODDSEN mælti gegn þessari breytingu og
taldi að með henni væri verið að rjufa þann varnarvegg og
eyðileggja hið góða siðferði, sem skapazt hefði af hinum nýju
lögum um ríkisábyrgðir. — Væntanlega verður unnt að
skýra nánar frá Þessu máli síðar.
§
T f M I N N , laugardaginn 20. október 1962