Tíminn - 21.10.1962, Síða 14
Eftir DOROTHY QUINTIN
armbandinu, sem hún fann niðri
á ströndinni. Hún var bara fjórt-
án ára telpukorn frá bamaheim
ili, hún hélt að þetta væru dem-
antar, og hún tók það upp til að
sýna öðrum, af því að það var
svo fallegt, og hún hafði ætlað
sér að láta forstöðukonuna fá það
sfffan ... tvær stúlkur af heimil-
inu báru það fyrir réttinum.
Oliver leit á mig.
— Nei, ég skil eiginlega ekki,
að hún hafi getað gert slíkt, — ef
það var ekki til að útvega pen-
inga til að koma hingað — hún
kvaldist af heimþrá og hún vissi,
að ég myndi borga peningana til
baka síðar. Svo bætti hann viff:
Hún hefði getað skrifað mér. —
Eg vildi óska að við gætum feng-
io að tala við Jane, sagði ég aft-
ur.
— Viff fáum sjálfsagt tækifæri
til þess bráðlega, fullvissaði Oli-
ver mig um. — Eg hef beðið lög-
regluna aff hafa upp á henni. —
LÖGREGLUNA . . . hrópaði ég
móðguð upp yfir mig. — Þér ær-
ið hana úr hræðslu. Hún fer aff
halda að þér teljið hana seka. Ó,
Oliver, hvemig getið þér!
Og svo roönaði ég upp í hárs-
rætur, þegar það rann upp fyrir
mér, að ég hafði nefnt hann for-
nafni.
En hann sagði vingjarnlega:
— Eg kann ágætlega við Oliver,
og þar sem þér eruð orðin ein
af fjölskyldunni, finnst mér að
þér ættuð aff nota það.
Eg þorði ekki fyrir mitt litla
líf að líta á hann. Hann kom fram
við mig sem væri ég barn, kannski
affeins eldri en Carolyn, en nógu
ung til að stríða mér. Svo talaði
hann allt í einu í öðrum tón, og
ég leit upp og horfðist í augu við
hann, og þaff var eins og vinátta
okkar væri innsigluð á því and-
artaki — Mandy — það væri
kjánalegt að vera með einhverja
yfirborðskurteisi, þegar þú hefur
séð inn í skápana hér og séð allar
beinagrindurnar, sem þar leyn-
ast. Þú ert ein af okkur núna, og
ég vil, að þú sért eins og heima
hjá þér, meðan þú ert hér á
Mullions. Mig langar til að bjóða
föður þínum og stjúpmóður hing-
að einhverja helgi, og þú getur
boðið hingað vinum þínum hve-
nær sem er. Það er kominn tími
til, að hér sjáist aftur fólk.
Eg þakkaði honum fyrir vin-
gjarnlegt boð hans og síðan sagði
hann mér á meðan viff snæddum
kvöldverð, að lögreglan hefði ým-
is önnur vcrk að vinna en hand-
sama glæpamenn. Þeir fengju oft
það verkefni að hafa upp á týnd-
um persónum. Hann átti vin í lög-
reglunni, sem ætlaöi að láta hann
vita, ef þcir hefðu upp á Jane,
þó án þess að stúlkan frétti það.
— Og ég heiti þér þvi, að ég
skal ekki hræða hana, þegar ég
tala við hana, sagði hann þurr-
lega.
— Og.ef nún segir, að Dreidre
— haf; ekki verið góð — við
Carolyn? spurði ég lágróma.
— Þá fær Deidre ekki að koma
nálægt henm í framtíffinni, sagði
hann rólega, en rödd hans var
svo kuldaleg, að ég var ánægð.
Oliver beið kannski með að dæma
aðra, en þegar hann hafði eitt-
hvað áþreifanlegt til að dæma þá
fyrir, gat hann verið ákaflega
slrangur.
16. kafli.
Það var tvennt sem gerðist
fyrsta kvöldið, sem Carolyn var
heima. Annað var mjög þýðingar-
mikið. Þegar ég kom niður til
kvöldverðar, sagði ég hálffeimn-
islega viff Oliver, að það væri ekki
nauðsynlegt að bjóða mér inn á
hverju kvöldi. Eg gæti vel borð-
að með Hönnu eða fengiff matinn
á bakka til herbergis míns. Eg
vildi, að hann skildi, að ég hafði
ekki hugsað mér að trufla hann
meira en nauðsynlegt var.
— Ekki nauðsynlegt...? Hann
virtist ákaflega undrandi, en von
bráðar fór hann að hlæja hjartan
lega. Það var í fyrsta skipti, sem
ég heyrði hann hlæja svona og
þaff var eins og góður fyrirboði.
— Góða Mandy mín, ég held
sannarlega að þér séuð kjánalega
gamaldags eins og Hanna sjálf!
Á ég ekki líka að byggja hásætið
upp í stóra salnum og sitja þar
og líta niður á ykkur?
— Það væri kannski góð hug-
mynd, sagffi ég og brosti vandræða
lega, ég var hálfókunnug sjálfri
mér, þar eð ég var ekki í einkenn-
isbúningi.
Hann hristi höfuðið og sagði:
— Hanna hefur dæmt mig svo
awt'M t' T.'.jgTr-.'" .j, !i.r..g!11 taag m’-'f
lengi til að sitja einan — nei,
Mandy litla, mér þykir vænt um
nærveru yðar. Eg veit, að ég
þreyti yður með talinu um Mul-
lions, það eru einhver álög okk-
ar Trevalliona að tala sýknt og
heilagt um Mullions.
Mér hefur aldrei leiðst Oliver
né það sem hann'talaði um, hvort
sem það var Mullions eða annað.
Eg veit núna, að hann hafði verið
ákaflega einmana, á daginn var
hann önnum kafinn við starfið á
landareigninni, leirhverina og
postulínsverksmiðjuna, en kvöldin
höfðu verið þrungin gömlum minn
ingum ...
Hitt, sem gerffist fyrsta kvöldið,
var samtal mitt við Hönnu, og þær
aídrifaríku afleiðingar, sem það
hafði. Eg heimtaði að fá að
hjálpa henni með uppþvottinn, og
Hanna sætti sig loks við það. Það
leiff ekki á löngu, unz við urðum
góðar vinkonur og þessi kvöld-
stund við uppþvottabalann var
okkur báðum tilhlökkunarefni. —
Hanna var þá þegar á mínu bandi,
hvað Carolyn snerti — hafði ég
ekki komið með blessað litla barn
ið heim aftur? Og leit ekki of-
urstinn þegar út fyrir að vera tíu
árum yngri?
— Eg vona, að ég þurfi aldrei
að horfa upp á annað eins og and-
lit hans þann dag, sem það gerð-
ist, sagði hún innilega. — Þegar
hann kom aff vesalings konunni
sinni í nýrri forsalnum og byrj-
aði lífgunartilraunir, og gamla
nornin stóð uppi [ miðjum stigan
um og gargaði, að hann hefði drep
ið hana. Og blessað litla barniff,
sem æpti og veinaði og hljóp burt
frá föður sínum, þegar hann reyndi
að hughreysta hana — og hún,
sem hafði verið augasleinninn
hans frá þeim degi, sem hún fædd
ist í þennan heim....
29
Eg sá atburðinn ljóslifandi fyrir
mér við orð Ilönnu, eins greini-
lega og hefði ég sjálf veriff við-
stödd. Eg held, að nú verði allt
gott, sagði ég vingjarniega. —
Carolyn hefur fundið aftur ást
sína til hans.
— Það var merkilegt og grimmd
arlegt, að hún skyldi nokkru sinni
gieyma henm, og móðurlegt and-
lit Hönnu varð hrukkótt við heila
brotin. — Og hún hljóp til móð-
ursystur sinnar, og það fann-st
mér undarlegast af öllu. Ungfrú
Deidre hafði kynleg áhrif á frú
Serenu, en hún hafði aldrei skipt
sér neitt af Carolyn fyrr en þenn-
an morgun. Það var eins og hún
fengi allt í einu óskaplegt vald
yfir barninu, ef þér skiljið, við
hvað ég á ...
— Já, ég skil það, sagði ég al-
varlega. — Og hún vill ekki sleppa
barninu aftur. Eg hitti gömlu frú
Donovan á sunnudaginn og hún
sagði margt ákaflega undarlegt,
ég hélt helzt, að hún væri hálf
biluð.
Hanna kinkaði kolli.
— Hún hefur alltaf verið ein-
kennileg, gamla frúin, og ungfrú
Donovan er lík henni. Þær eru
bitrar og gramar. Ungfrú Serena
var bezt þeirra þriggja, það var
ekkert illt til í hennar sál, hún
var barnalega glöð og elskuleg,
kát eina stundina og grátandi
aðra. Hún þoldi ekki, aff nokkur
reiddist henni, og móðir hennar
og systir undirokuðu hana án þess
að ofurstinn vissi. Eg skildi aldrei
hvernig hann gat sætt sig viff að
hafa þær hér.
Eg skildi bað ekki heldur.
Hanna andvarpaði.
— Og þetta voffalega slys hérna
kvöldið áður. Vesalings herra So-
ames, sem var ráðsmaður hér á
undan herra Marldon, skaut sig
183
til viðbótar og hreinsað það, -sem
eftir var af vesturbakka Rínar.
Enda þótt þessi árangur væri
þýðingarmikill — þar eð hann
sýndi, að Þjóðverjar voru nú loks
að missa tökin á öllum vígstöðV-
unum — þá var hann samt til-
töiulega smávægilegur í sambandi
við þær stórkostlegu heinaðarað-
gerðir, sem Montgomery var nú
í þann veginn að hefja [ norðri.
Rín hjá Wesel _ „mesta vatns-
hindrun í allri V-Evrópu“, — var
fimm hundruð stikur á breidd
og milljón manns hafffi verið safn
að saman til að fara yfir það.
Andspænis þeim var blómi þess,
er eftir var af vesturher Hitlers,
sem ekki hafði fallið við það að
verja Rínarlöndin eða verið flutt
ur til austurvígstöðva*na. Það var
innilegasta ósk forsætisráðherrans
að vera þarna viðstaddur og það
var hreint ekki ætlun hans að
láta hindra sig í því. Brooke, sem
í liernaðarlegum málum stóð nær
honum en nokkur annar, vissi það
vel. Strax eftir heimkomu þeirra
frá Þýzkalandi, hafði hann skrif-
að Montgomery:
„Með tilliti til uppástungu for-
sætisráðherrans um næstu heim-
sókn hans, þá skaltu ekki taka
það mál of kæruleysislega. Eg er
hræddur um að það séu alvarlegir
erfiffleikar í vændum. Að hans
dómi hindraðir þú heimsókn hans
til herdeilda, áður en „Overland"
hófst. Þú reyndir að hindra hann
í Normandy, og nú ert þú aftur
að reyna það. Taklu eftir því,
að ég sagði „að hans dómi“, en
þaff er þýðingamesta atriðið, að
þegar hann fær slíkar hugmyndir,
þá getur ekkert í heiminum feng
ið hann ofan af þeim aftur“.
Þessu svaraði Montgomery:
„Ef forsætisráðherrann er stað
ráðinn í því að koma og verða
vitni að orrustunni um Rín, þá
held ég aff ekki sé um nema eitt
að ræða: og það er að biðja hann
um að dvelja hjá mér í stöðvum
mínum. Þá get ég haft auga með
honum og gætt þess, aff hann
komi einungis þar, sem hann ó-
náðar engan. Eg hef skrifað hon-
Um bréf. Simpson sýnir þér það.
Það ætti að gleðja gamla mann-
inn.“
Brooke barðist samt við efa-
semdir. „Á morgun“, skrifaffi
hann í dagbók sína, „legg ég af
stað með forsætisráðherranum,
sem ætlar að sjá, þegar farið verð
ur yfir Rín. Eg er ekki ánægður
með þessa ferð; hann verður erf-
iður viðureignar og hefur ekkert
að gera. Það eina, sem hann mun
gera, verður að stofna lífi sínu
í hættu að nauðsynjalausu. Samt
getur ekkert [ heiminum stanzað
hann ...
23. marz. — Aðalstöðvar Mont-
gomerys. Venlo, Þýzkalandi. Héld
um hinn venjulega herráðsforingja
fund okkar, en að því búnu lauk
ég við að skrifa nokkur bréf í
hermálaráðuneytinu. Snæddi því
næst hádegisverð með Winston
í Annexe, ásamt Clemmie og
Brendan Bracken.
Að loknum hádegisverði ók ég
með Winston til Northolt. Við
fórum frá Northolt í Dakota-vél
klukkan 3 e.h. Við fengum ágæta j
tveggja klukkustunda flugferð yfir!
Calais, Lille og Brussels. Við;
komu okkar hingað ókum við fjór-j
ir, forsætisráðherrann, Tommy,!
Sawyers og ég, til aðalstöðva j
Montys, sem eru skammt frá flug|
vellinum.
Þar hittum við Monty, sem var'
hinn hreyknasti yfir því, að hafa
nú loksins herbúffir í Þýzkalandi
Við drukkum te, en á eftir lýsti
Monty áætlun um árás yfir Rín,
sem byrjar í nótt á tveimur stöð-
um.
Eftir miðdegisverð fór Monty
snemma í rúmið, og Winston tók
Sigur vesturvelda, eftír
Arthur Bryant. Heimildir:
STRIDSDAGBÆKUR
ALANBROOKEI? I
mig út með sér. Fyrst gengum
viff fram og aftur í tunglskininu.
Kvöldið var dásamlegt og viff
ræddum um hið mikilvæga augna
blik, sem í vændum var, þegar
farið yrði yfir Rín.
Þegar við komum aftur inn,
beið Winstons skeyti frá Molotov,
sem olli honum miklum áhyggj-
um, [ sambandi við framkomu
Rússa gagnvart friðarsamningum,
sem Wolff er að reyna að gera |
í Berne og ótti þeirra um að við'
munum semja sérstaklega, án j
þátttöku þeirra. Hann samdi svar,
las það yfir, byrjaði á öðru og
tók loks það skynsamlega ráð,
að fresta því til morguns að hugsa
um það.
24. marz. Venlo. — Við morgun
verðinn sagði Monty mér, að sam-
kvæmt þeim skýrslum, sem hann
hefði fengið, þá gengi áhlaupiff
yfir Rín að óskum.
Síðar. — Borðaði miðdegisverð
með Monty og var svo á fundi
hans og herríðsforingja hans. Eft
ir skýrslum þeirra að dæma, er
enginn vafi á því, að aðgerðirnar
hafa gengið frábærlega vel til
þessa. í suðri hefur hver herdeild
handtekið nokkur þúsund fanga
og ekki misst nema eitt eða tvö
hundruð menn. í norðri hefur 57.
herdeildin átt við meiri erfiðleika
að stríða. Hún hefur átt [ höggi
við þessar harðvítugu sveitir fall
hlífarhermanna tekið sex hundr-
uð fanga og sjálf misst um sex
hundruð manns.
25. marz. — Pálmasunnudagur.
Byrjaði daginn með því að fara í
kirkju með Monty. Winston gerði
það líka. Söngurinn var góffur og
presturinn, presbyteriani, flutti
góða ræðu. Að lokinni guðsþjón-
ustu ókum við aftur til Rheinburg,
þar sem Anderson, yfirforingi 16.
hersins ameríska, hafði aðalstöðv
ar. Þangað komu til móts við okk
ur, þeir Eisenhower, Bradley og
Simpson.
Eg talaði við Ike um uppgjöf
Kesselrings og allar aðrar hern-
aðarlegar uppgjafir."
Á BLAÐSÍÐU 372 í bók Eis-
enhower, „Crusade in Europe",
vitnar hann í samtal, er viff átt-
um þennan dag, sem þessi inn-
færsla í dagbókina var skrifuð.
Eg er vi'ss um, að hann hefur
ekki strax skrifað niður þau orð,
sem hann eignar mér, en ég get
einungis gert ráff fyrir því, að
j hann hafi ekki munað greinilega,
hvað ég sagði, þegar hann skrif-
aði það. Samkvæmt hans frásögn
á ég að hafa sagt við hann, þegar
við stóðum saman á bakka Rín,
hinn 25. marz: — „Guði sé lof,
Ike, að þú skyldir halda fast við
áætlun þína. Þú hafðir algerlega
rétt fyrir þér og mér þykir leitt,
ef ótti minn við dreifðar tilraunir
hefur þyngt byrðar þínar. Nú er
Þýzkaland sigrað og aðeins tíma-
spursmál, hvenær það kýs að
hætta ...“ Þegar þessi ummæli
eru borin saman við það, sem ég
skrifaði í dagbók mína þetta
sama kvöld, verður það augljóst,
að tilvitnunin er röng. Eg man, aff
ég óskaði honum innilega ti] ham
ingju með góðan árangur hans,
14
T f M I N N , sunnudaginn 21. október 1962