Tíminn - 28.10.1962, Blaðsíða 5

Tíminn - 28.10.1962, Blaðsíða 5
M S N N IN G: Sigurður Arngrímsson Þegar ég var á ferð í Reykja- vík í september í sumar, leit ég inn til Sigurðar Arngrímssonar og ræddi við' hann nokkra stund. Hann var þá eins og jafnan skemmtilegur í tali og sagði mér ýmislegt frá liðnum dögum. — Nú berst mér sú frétt á öldum ljósvakans, að hann hafi látizt þann 10. þ.m., 77 ára að aldri. Sigurður var Austfirðingur að ætt og átti heima á Austurlandi allt að fimmtugsaldri. Fyrir löngu í Krossbæ í æsku. Það sagði hann mér, að hefðu verið sínir beztu dagar. í hjásetunni lét þessi gáf- aði sveitadrengur hugann reika og dreymdi dagdrauma um fram- tiðina. Sennilega hefur ekki nema lítill hluti af þeim draumum rætzt, því að lífið fór ekki alltaf mjúk- um höndum um þennan góða dreng. Eflaust hefur ein af ástæð- unum fyrir þeim erfiðleikum ver- ið sú, að hann hafði Bakkus illu heilli að förunaut langa tíð. vorum við samtíma tvö ár á Seyð- isfirði og tókst þá með okkur kunningsskapur. Sigurður Arngrímsson var fædd- ur i Árnanesi í Nesjahreppi þann 28. ágúst 1885, en ólst upp í Krossbæ. Foreldrar hans voru Arngrímur Arason og Katrín Sig- urðardóttir. Hann sat yfir kvíaám Austurferðir — Vesturferðir Ferðaáætlun í Grímsnes og Laugardal frá 16. okt. 1962 til 1. maí 1963. Frá Reykjavík, laugard. kl. 1 e.h., mánud. kl. 1 e.h. Frá Laugarvatni, sunnud. kl. 4 e.h., föstudaga kl. 1 e.h. Ferðaáætlun um Selfoss, Skeið Iðubrú, Biskupstungur og Laug ardal. Frá Reykjavík, laugard. kl. 1, Selfossi kl. 2,30 — Múla, sunnu daga kl. 3,30, Minniborg kl. 4,25 svo og þriðjudagsferðir í færu veðri. Frá Laugarvatni kl. 8,15 f.h. Múla kl. 9 f.h. —Minniborg kl. 9,50 — Alviðru kl. 10,15 f.h. Frá Reykjavík, þriðjudaga kl. 4 e.h. Frá Selfossi kl. 5,30 um Skeið, Biskupstungur í Laugardal. Tímatalið er miðað við gott færi. Á jóladag og páskadag falla ferðir niður. Bifreiðastöð íslands Ólafur Ketilsson (Klippið úr og geyrnið). Hóm ! Þegar Sigurður var 18 ára fór j hann í Flensborgarskóhmn, og 1 buk þaðan gagnfræðaprófi 1905, og þótti það allgóð menntun í þá daga. í Flensborg var þröngt hús- næði og sváfu tveir og tveir af piltunum saman. Sigurður var í rúmi með Jóhannesi Kjarval. Þar byrjaði Kjarval að teikna. En þeg- sr kom fram í marz báða veturna, sem þeir voru saman, fór Kjarval á skútur. Síðar sótti Sigurð'ur kennaranámskeið í Reykjavík 1909. Eftir að hann kom heim af skól anum stundaði hann kennslu í Hornafirð; í sex ár. Var hann f:est árin farkennari í Nesja- fcreppi, en síðasta veturinn 1910 — 1911 hafði hann unglingaskóla á Höfn. Meðal nemanda hans þar voru þeir Gunnar Benediktsson, rithöfundur og Jón Stefánsson, síð ar skólastjóri á Djúpavogi. Sigurð- ur sagðist hafa haft gaman af að kenna, einkum stálpuðum ungling um. En þetta starf var svo illa launað á þessum árum, að hann hvarf frá því. Árið 1911 flutti hann til Seyð- isfjarðar og átti þar heima til 1935. Frá þeim tíma hefur hann átt heima í Reykjavík. Á Seyðis- firði stundaði hann einkum verzl- unarstörf og ritstörf. Eg hygg að verzlunarstörfin hafi ekki átt við lyndiseinkunn Sigurðar, og það hafi verið meira í samræmi við eðli hans að starfa að kennslu og ritstörfum. Talsvert liggur eftir Sigurð í rituðu lausu máli, Ijóð og þýðing- ar. Hann ritaði talsvert í Austra og var ritstjóri Hænis á Seyðis- firði í 8 ár frá 1923—1930. Einn vetur er hann dvaldi í Þórshöfn í Færeyjum lenti hann þar í rit- deilu, er hann tók svari íslend- inga. Var þar sagt, að íslenzkir læknar væru ekki betur menntað- ir en danskar hjúkrunarkonur. Þessari fjarstæðu mótmælti Sig- urður harðlega. Hann var of góð- ur íslendingur til að geta þolað þetta. Á síðari árum þýddi hann nokkrar bækqr eftir að hann flutti til Reykjavíkur. BORG OKKAR VINSÆLA Kalda borð kl. 12. einnig alls konar heitir réttir •Ir Hádeaisverðarmúsik •fo Eftirmiðdaosmúsik •fc KvöldverSarmúsik •fc Dansmúsik kl. 20. Elly syngur meS hliómsveit Þá kem ég að því atriði í fari Sigurðar. er einkum á þátt í því, að ég sendi trá mér þessar línur. Sigurður Arngrímsson var gott skáld og hefð'i mátt leggja meiri rækt við þá gáfu en hann gerði. Flestir Austfirðingar þekkja átt- fcagaljóð hans, sem sungin eru við hið fagra lag Inga T. Lárussonar. En færri munu þekkja hin fögru eftirmæli, er hann orti eftir Inga Lár. vin sinn. Hann sagði mér, að hann væri að búa Ijóð til prentunar, en eigi veit ég hve tangt því verki var komið. „En það á ekkj að vera nein jólabók,“ sagði hann, „hún á aðeins að vera handa ljóðavin- um.“ Sigurður tók allmikinn þátt í al- mennum málum á Seyð'isfirði. Ilann var bæ.iarfulltrúi frá 1924 —1935 og fylgdi Sjálfstæðisflokkn "m að málum Jóns Páls Sigurður H.rngrímsson kvæntist Ólöfu Krístjánsdóttur, Ijósmóður frá Reykjavík 1925, ágætri konu. Eiga þau fjögur mannvænleg börn. VÉLADEILD SÍMI 17080 Opel Caravan BILL FJÖLSKYLDUNNAR BÍLL FYRIRTÆKISINS BÍLL FERÐALAGSINS AFGREIÐSLUFRESTUR 3 DAGAR Þer stórspariÖ rafmagn með U þv~ að nota eingöngu hinar nýju OREOL-KRYPTON Ijósaperur. Þær brenna 30 % skærar en eldriogerðir, vegna þess að þær eru fylltar með KRYPTON efni.* MINNIÐ KAUPMANN YÐAR EÐA KAUPFÉLAG A AÐ HAFA ÞÆR TIL HANDA YÐUR. Flestar betri matvöru-og raftækjaverzlanir selja OREOL KRYPTON ljósaperur Eg kveð þennan vin minn með sömu orðum og hann kvaddi Inga T Lárusson: Veizlur I’ek að mér .Við hljómsins leik er heilög sæld að dreyma. og hvílasi svo við móðurjarðarskaut.“ Eiríkur Sigurðsson fermir>0arvei7lur Kalriu réttir Nánan upnlvsingar síma 37831 EFTIR kl. 5 Rafha eldavél til sölu er Rafha-eldavél (eldri gerð) á tækifæris- verði. Upplýsingar í síma 15785 T f M I N N, sunnudagurinn 28. október 1962 5

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.