Tíminn - 28.10.1962, Blaðsíða 10

Tíminn - 28.10.1962, Blaðsíða 10
Ferskeytlan Heilsugæzla Helsinki, Leningrad og Kotka. — Reykjafoss fór frá Hull 24.10. til Rvíkur. Selfoss fór frá Dublin 19.10. til NY. Tröllafoss fór frá Hamborg í gær til Hull og Rvík- ur. Tungufoss fór frá Seyðisfirði í gær til Lysekil og Gravarna. Hafskip. Laxá er á leið til Sví- þjóð. Rangá er á leið til Aust- fjarðahafna. Jöklar h.f. Drangajökull lestar á Breiðafjarðarhöfnum. Langjökull fór í gær frá Riga til Hamborg- ar og Rvíkur. Vatnajökull kem- ur til Reykjavjkur í dag frá Rott erdam. Skipaútgerð ríkisins. Hekla er á Austfjörðum á suðurleið. Esja SAUTJÁNDA BRÚÐAN — hið fyrsta ástralska leikrit á íslenzku leiðsviði og Þjóðleikhúsið sýnir um þessar mundir, hefur vakið mikla athygli flestra, og góða blaðadóma. — Myndin sýnlr Ró- bert Arnfinnsson og Herdísi Þor valdsdóttur í einu atrlði leiks- ins. Næsta sýning verður í kvöld. er væntanleg til Rvíkur í dag að vestan úr hringferð. Herjólf- ur er í Rvík. Þyrill fór frá Siglu firði 25.10. áieiðis til Hamborg- ar. Skjaldbreið er á Norðurlands höfnum á suðurleið. Herðubreið er í Rvík. Eimskiþafél. Reykjavíkur. Katla er á leið til Akureyrar og Siglu fjarðar Askja er væntanleg til Bilbao í dag. Skipadeild SÍS: Hvassafell fer væntanlega 29. þ.m. frá Arehan- gelsk áleiðis til Honfleur. Arnar- fell lestar á Austfjörðum. Jökul- fell er í London. Dísarfell fór í gær frá Siglufirði áleiðis til Belfast, Bromborough, Malmö og Stettin. Litlafell losar á Húna- flóahöfnum. Helgafell átti að fara i gær frá Stettin áleiðis til Rvíkur. Hamrafell er í Batumi. Polarhav átti að fara i gær frá Hvammstanga áleiðis til London. — Er systir mín á valdi lestarræn- ingjans? — Nei, nei, senor. Hún kom heil á húfi með lestinni. En hvar er hún? — Það veit ég ekki. Kiddi sagði, að ég mætti ekki valda þér áhyggjum. — Gerðir þú það? — Já — en — hvað hef ég gert? — Það er að heyra, að komið hafi til uppþots. Hvað gerðist? — Díana — ! — Guð ykkar? Eg vissi það ekki hann sagði mér .... — Útlendu djöflar — guðlastarar! — Vanhelgun! Drepum þá! £ U S $ Kanadadollar Dönsk kr. Norsk króna Sænsk kr. Finnskr mark Nýr fr franki Belg franki Svissn. franki Gyllini • ttr V-þýzkt mark Líra (1000) Austurr sch Peseti Reiknmgskr. — Vöruskiptalönd Reikningspund Voruskmraiönn 26. október 1962. 120,27 42.95 39,85 620,21 600,76 833,43 13.37 876.40 86.28 995,35 1.191,81 596 40 1.071,06 69.20 166.46 71.60 99.86 120.25 120.57 43.06 39,96 621,81 602,30 835.58 13.40 878.64 86 5! 997,90 L.194,87 598 (I! 1.073,82 69 38 166 86 71.80 100.41 120.55 Þeir félagar gengu inn í skóg- inn á ströndinni. Þeir komu auga á nokkra hirti og fundu upp sprettulind, en engan vott um mannaferðir. Staðurinn virtist hinn ákjósanlegasti til vetursetu. Mikill skógur tært vatn og veiði í nágrenninu Þeir héldu aftur nið ur að ströndinni, en skyndilega sáu þeir nokkur skip. sem hurfu rétt á eftir bak við nes — Ég vona. að þetta séu ekki sjóræn ingjaskipin, sem við komumst i kast við áðan. tautaði Eiríkur en skipin voru í svo mikilli fiarlægð. að ekki var hægt að þekkja þau aftur með vissu. hólsbraut 13, Kópavogi. Eimskipafél. íslands h.f,: Brúar- foss fór frá NY 19.10., var vænt anlegur til Rvíkur í gær. Detti foss fór frá Hamborg 24.10., vænt anlegur til Hafnarfjarðar í kvöld. Fjallfoss fer frá Gdynia 27.10, til Kaupmannah. og Rvík- ur. Goðafoss fór frá Stykkis- hólmi í gær til Faxaflóahafna. — Gullfoss fór frá Leith 25.10. vænt anlegur til Rvíkur í dag. Lagar- foss fór frá Pietersari 27.10. ti! í dag er sunnudagurinn 28. október. Tveggja postula messa. Árdegisháflæði kl. 5.16 Tungl í liásuðri kl. 12.19 Siysavarðsfofan í Heilsuverndar. stöðinni er opin allan sólarhring inn. — Næturlæknir kl. 18—8 Sími 15030. Neyðarvaktin: Sími 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga, kl. 13—17. Holtsapótek og Garðsapótek opin virka daga kl. 9—19 laugardaga frá kl. 9—16 og sunnudaga kl. 13—16. Reykjavík: Vikuna 27.10. til 3.11. verður næturvörður í Vesturbæj ar Apóteki. Hafnarfjörður: Næturlæknir vik una 27.10. til 3.11. er Eirikur Björnsson. Sjúkrabifreið Hafnarfjarðar: — Sími 51336 Keflavík: Næturlæknir 28. okt. er Arnbjörn Ólafsson. Nætur- læknir 29. okt;-cr Björn Sigurðs son. FERMINGARSKEYTIN, sem sum arstarfið í Vatnaskógi og Vind- áshlíð gefur út, verða afgreidd á fermingardögunum kl. 10—12 og Amtmannsstíg 2B. Þorbergur Þorsteinsson frá Gil- haga kveður: Þegar hann undi í sínum sveim sæll með víni og konum. Varð honum bæði að hugsa heim og hjálpa í viðlögonum. Prú Pála Pálsdóttir kennari á Hofsósi varð 50 ára 25. október. Hún er fædd á Hofsósi og ólst upp þar og í Ártúni við Girafarós. — Hún útskrifaðist úr Kennara skólanum árið 1933 og réðst þá kennari til Súðavíkur og kenndi þar í 6 ár, þar af síðasta árið sem skólastjóri. Síðan kom hún til Hofsóss og hefur kennt þar síðan við barnaskólann. — Pála giftist árið 1940 Þorsteini Hjálm arssyni, ættuðum úr Súðavík, nú símstjóra á Hofsósi, og eiga þau 9 börn. — Pála er einnig söng- stjóri kirkjukórs Hofsósskirkju og hefur stjórnað söng í mörg ár í fjórum öðrum kirkjum hér í grenndinni. Hún hefur unnið mikið að félagsmálum, er m. a. formaður kvenféiags Hofsóss og í sóknarnefnd. N.H. Guðmundur Gilsson, áður bóndi í Hjarðardal — innri Önundar- firði, verður 75 ára á mánudag- 'X7' lánmsm Fundur verður haldinn í Kven- stúdentafélagi íslands, þriðjudag inn 30. okt. kl. 8,30 í Þjóðleikhús kjallaranum. Fo-rmaður félagsins, Ragnheiður Guðmundsdóttir lækn ir, segir frá félagsskap amerískra menntakvenna. Önnur mál. Kvenfélag Neskirkju. Saumafund ur til undirbúnings bazar félags- ins verður þriðjudaginn 30. okt. kl. 8,30. Kaffi í félagsheimilinu. Kökur tekur hver með sér. Hjúkrunarfélag íslands heldur fund í Þjóðleikhúskjallaranum þriðjudaginn 30. okt. kl. 20,30. — Fundarefni: 1) Inntaka nýrra félaga; 2) Félagsmál. — Stj. SLglingar Gengisskráning Árnað heilla FréttatilkynrLLngar B 10 T í M I N N, laugardagurinn 27. okt 1962. -

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.