Tíminn - 28.10.1962, Blaðsíða 11
Símt 11 4 75
Eitgill í rauðu
ítölsk-amerísk kvikmynd.
AVA GARDNER
DIRK BOGARDE
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Káti Andrew
Sýnd kl. 3 og 5.
WÓÐLEIKHÚSIÐ
Sautjánda brúðan
Sýning í kvöld kl. 20.
Hún frænka mín
Sýning miðvikudag kl. 20.
ABgöngumiðasalan opin t'rá kl.
13,15 til 20. - simi 1-1200
Síml 11 3 84
DENNI
— Ég þorl að veðja, að ÞESSI
getur slökkt á kertum á afmælis-
DÆMALAUSi“ul
Söfn og sýningar
uistasatn Islands ei opið daglega
trá Kl 13.30—16.00
Listasafn Einars Jónssonar er
opið á sunnudögum og miðviku-
dögum frá kl. 1,30—3,30.
Árbæjarsafn er lokað nema fyrir
hópferðir tilkynntar fyrirfram í
síma 18000.
Þjóðminjasafn Islands er opið ;
sunnudögum, priðjudögum
fimmtudöfium og iaugardöguno
kl 1,30—-4 eftlr hádegt
Minjasafn Reykjavíkur, Skúlatúm
2, opið daglega frá kl 2—4 e h
nema mánudaga
Asgrlmssatn Bergstaðastræti 74
er opið priðjudaga, fimmtudaga
og sunnudaga kl 1,30—4
Tæknibókasafn IMSI. lðnskólahús
tnu. Opið alla virka daga fcl. 13—
9 nema laugardaea kl 13—15
Dagskráin
Sunnudagur 28, okt.
8.30 Létt morgunlög. 9.00 Frétt
ir. 9.10 Veöurfregnir. 9.20 Morg
unhugleiðing um músik: Ingólfur
Kristjánsson les upp úr „Hörpu
minninganna", ævisögu Áma
Thorsteinssonar tónskálds. 9.35
Morguntónleikar. 11.00 Messa í
safnaðarheimili Langholtssóknar
(prestur séra Árelíus Nielsson).
12.15 Hádegisútvarp. 13.15 Tækni
og verkmenning, — erindaflokk-
ur undirbúinn í samvinnu við
Verkfræðingafélag fslands; I. er-
indi: Vatnsafl á íslandi og virkj-
un fallvatna (Sigurður Thorodd-
sen verkfræðingur). 14.00 Mið-
degistónleikar. 15.30 Kaffitíminn.
16.15 Á bókamarkaðinum. 17.30
Barnatími (Anna Snorradóttir).
18.20 Veðurfregnir. 18.30 „Yfir
voru ættarlandi": Gömlu lögin
sungin og leikin. 19.00 TiLkynn-
ingar. 19.30 Fréttir og íþrótta-
spjall. 20.00 Eyja.r við ísland;
XII. erindi: Vigur (Sigurður Sig
urðsson fyrrum sýslumaður). —
20.25 Tónleikar í útvarpssal: Sin
fóníuhljómsveit íslands leikur,—
21.00 Sitt af hvoru tagi (Pétur
Pétursson). 22.00 Fréttir og veð-
urfr 22.10 Danslög. 23.30 Dag-
skrárlok.
Mánudagur 29. okt.
8.00 Morgunútvarp. 12.00 Há-
degisútvarp 13.15 Búnaðarþátt-
ur: Gísli Kristjánsson ritstjóri
ræði.r við Jón Ingvarsson bónda
á Skipum. 13.35 „Við vinnuna":
tónleikar. 15.00 Síðdegisútvarp.
17.05 Sígild tónlist fyrir ungt
fólk (Reynlr Axelsson). — 18.00
Þjóðlegt efni fyrir unga hlustend
ur (Ingimar Jóhannesson). 18.30
Þingfréttir. 18.50 Tilkynningar.
19.20 Veðurfregnir. 19.30 Fréttir.
20.00 Um daginn og veginn
(Bragi Hannesson lögfræðingur).
20.20 Frá tónleikum í Austurbæj
arbíói 8. þ.m. Marlboro tríóið.
20.40 Á blaðamannafundi: Dr.
Gylfi Þ. Gíslason menntamálaráð
herra svarar spurningum. Stjórn
andi: Dr. Gunnar Schram. Spyrj
endur: Emil Björnsson, Indriði
G. Þorsteinsson og Matthías Jó-
hannessen. 21.15 Tvísöngur. 21.35
Útvarpssagan: „Játningar Felix
Krull" eftir Thomas Mann; I. lest
ur (Kristján Árnason þýðir og
flytur). 22.00 Fréttir og veður-
fregnir. 22.10 Hljómplötusafnið
(Gunnar Guðmundsson). 23.00
Skákþáttur (Guðmundur Am-
laugsson). 23.35 Dagskrárlok.
Krossgátan
/ % i
6 'Æs/',
7 * f§ 9
/O
// Uf /y/ýyy-' /Z
/3 /y mz. m
/r
Lárétt: 1 trjám, 6 á heyjavelli, 7
samtök, 9 vor, 10 skaðað, 11 átt,
12 fangamark (rith.) 13 eyði, 15
drykkur.
Lóðrétt: 1 menn, 2 hraður, 3
hjálpsöm, 4 tveir eins, 5 rándýr-
ið, 8 arna, 9 vin, 13 fangamark
14 rómv. tala.
Lausn á krossgátu 717:
Lárétt: 1 djarfur, 6 tef, 7 G.T.
(Guðj. Teitss.), 9 ós, 10 gómanna,
11 IM, 12 an, 13 gná, 15 arm-
anna.
LóSrétt: 1 döggina, 2 at, 3 ref-
anna, 4 F, F, 5 rósanna, 8 tóm, 9
óna, 13 G.M. (Guðm. Magn.), 14
án.
LAUGARAS
Simar 32075 og 38150
Næturklúbbar heims-
borganna
Stórmynd í technirama og lit-
um. Þessi mynd sló öll met í
aðsókn í Evrópu. — Á tveimur
tímum heimsækjum við helztu
borgir heimsins og skoðum
frægustu skemmtistaði.
Þetta er mynd fyrir alla.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7.10 og 9,15.
BARNASÝNING kl. 3:
Litli Rauður
Falleg og spennandi amerisk
litmynd
Miðasala frá kl. 2.
Siml 11 5 44
Ævintýri á norður-
slóðum
(North to Alaska)
Óvenju spennandi og bráð
skemmtileg litmynd með segul-
tóni. Aðalhlutverk:
JOHN WANE
STEWART GRANGER
FABIAN
CAPUCINE
Bönnuð yngri en 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
— Hækkað verð --
Nautaat í Mexico
með
ABBOTT og COSTELLO
Sýnd kl. 3.
A( - 'Vj
\I !'Á;' ,-Slm 16. í m
Rödd hjartans
Hrífandi amerísk litmynd eftir
sögu Edna og Harry Lee.
ROCK HUDSON
JANE WYMAN
Endursýnd kl. 7 og 9.
Frumbyggjar
Sýnd kl. 5.
Bönnuð Innan 12 ára.
Slmi 18 9 36
Leikið með ástina
Bráðskemmtileg og fjörug ný,
amerísk mynd i litum með úr-
valsleikurunum
JAMES STEWARD
KIM NOVAK
JACK LEMMON
Sýnd ki. 5, 7 og 9.
BARNASÝNING kl. 3:
Tígrisstúlkan
T ónabíó
Sklpholtl 33 - Slml 11 1 82
Dagslátta Drottins
(Gods little Acre)
Víðfræg og snilldar vel gerð,
ný, amerísk stórmynd, gerð eft-
ir hinni heimsfrægu skáldsögu
Erskine Caldwells. Sagan hef-
ur komið út á íslenzku
íslenzkur textl
ROBERT RYAN
TINA LOUISE
ALDO RAY
Sýnd kl 5, 7 og 9
Bönnuð börnum.
BARNASÝNING kl. 3:
Peningafalsarinn
ÍSLENZKA KVIKMYNDIN
Leikstjóri: Erlk Balllng.
Kvikmyndahandrit:
Guðlaugur Róslnkranz,
eftii samnefndri sögu:
INDRIÐA G. ÞORSTEINSSONAR
Aðalhlutverk:
Kristbjörg Kjeld,
Gunnar Eyjólfsson,
Róbert Arnfinnsson.
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 7 og 9.
Vítiseyjan
Sýnd kl. 5.
Bönnpð börnum.
BARNASÝNING kl. 3:
Meðal mannæta
og villidýra
aimi ii i
^IðiÍÍni
iSLENZK KVIKMYND
Leikstjóri: Erlk Balllng.
Kvikmyndahandrit:
Guðlaugur Rósinkranz,
eftir samnefndr) sögu
INDRIÐA G. ÞORSTEINSSONAR
Aðalhlutverk:
Kristbjörg Kjeld,
Gunnar Eyjólfsson
Róbert Arnflnnsson
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum Innan 16 ára.
Aðeins örfáar sýningar eftir.
Æskulýöur á glap-
stigum
Sýnd kl. 5.
Bönnuð Innan 16 ára.
SPARIÐ TÍMA
0G PENINGA
Æmk
w w
LeitíA til okkar
BÍLASALINN
VIÐ VITATORG
Símar 12500 — 24088
Simi 50 2 49
Ástfanginn í Kaup-
mannahöfn
Ný heillandi og glæsileg dönsk
litmynd, Aðalhlutverk: —
SIW MALMKVIST
HENNING MORITZEN
DIRCH PASSER
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
BARNASÝNING kl. 3:
Síðasti Móhikaninn
Hafnarflrði
Siml 50 1 84
Blindi tónsnillingurinn
Heillandi rússnesk litmynd í
enskri útgáfu, eftir skáldsögu
V. Korolenkos. Sagan hefur
komið út á íslenzku.
Sýnd kl. 9.
Aldrei á sunnudögum |
Heimsfræg ný, grísk kviymynd
sem alls staðar hefur slegið öll
met í aðsókn.
MELÍNA MERCOURI
Sýnd kl. 7.
Bönnuð börnum.
Gonný og stóri bróðir
Sýnd kl. 5.
BARNASÝNING kl. 3:
Æfintýraprinsinn
KÓM)KcYbLÓ
Slml 19 1 85
Blóðugar hendur
Ahrifamikil og ógnþrungin ný,
brasiliönsk mynd, sem lýsir upp
mannazkETAOINETAOINAO A
reisn og flótta fordæmdra
glæpamanna
ARTURO DE CORDOVA
TONIA CARRERO
Bönnuð yngri en 16 ára.
Sýnd kl 7 og 9.
Taza
(Son of Cochise)
Spennandi amerísk Irdíána-
mynd í litum.
Sýnd kl. 5.
Brúðuleikhúsið
Kardemommubærinn
Sýning kl. 3.
Miðasala frá kl. 2.
Strætisvagnaferð úr Lækjar-
götu kl. 8,40, og til baka frá
bíóinu kl. 11.
- Tjarnarbær -
sími 15171
Barnasamkoma kl. 11 f.h.
Smámyndasafn og lelkþættir
kl. 3.
mGuII og grænir
skógar“
Falleg og spennandi litkvik-
mynd frá Suður-Ameríku. —
íslenzkt tal.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
T í M I N N, sunnudagurinn 28. október 1962
11