Tíminn - 01.11.1962, Side 3

Tíminn - 01.11.1962, Side 3
/ MENON SVIPTUR FYRRA EMBÆTTI Altt á öSrum enda út af Spiegel Síffusta fréttir í Spiegel- málinu: Vestur-þýzka sam- bandsþingið ætlar að taka málið á dagskrá. — Norstad hershöfðingi hefur skrifað Adenauer kanzlara og beð- ið hann að sjá vel um, að hernaðarleyndarmál birtist ekki á prenti. — Dómsmála- ráðherra Vestur-Þýzkalands hefur sagt af sér, og er það talið stafa af Spiegel-mál- inu. NTB—Köln, 31. október Lufthansa fapar Flugfélagið Lufthansa tap aði 192 milljónum árið sem leið, meira en nokkru sinr áður. NTB—Aden, 31. október Emaminn á lífi Fréttamenn i Aden telja. að Imaminn af Jemen, el Badr, sé enn á lífi, þrát' fyrir gagnstæðar fullyrðing. ar, og hafi hann haldið út- varpsræðu í gærkveldi til þjóðarinnar. NTB—Versalir, 31 október Dæmt í Peugeot L’Ariher og Rolland, hin- ir tveir ákærðu í Peugot- málinu, voru í kvöld dæmdir til 20 ára hegningarvinnu, þyngstu refsingar, sem til er í Frakklandi. 1960 höfðu þeir rænt sonarsyni. Peugeot bílakóngs og fengið yfir 4 milljónir (í íslenzkum krón um í lausnargjald NTB—Lusaka, 31. október Talið í Rhodesíu í dag var verið að telja í kosningunum í Suður- Rho- desíu, og var talningin mjög spennandi, þegar á leið, þar sem kosningarnar munu hafa mikil áhrif á valdahlut föll hvítra og svartra í land- inu. NTB-Nýju Delhi, 31. okt. Nehru forsætisráðherra vék Krishna Menon frá embætti landvarnaráðherra í dag og tók sjálfur við stjórn varnar- málaráðuneytisins. Menon var gerður að framleiðslumálaráð herra á hermálasviðinu. Menon hefur orðið fyrir harðri gagnrýni, einkum upp á síðkastið. Blaðið Hindustan lætur á sér skilja, að flestir þingmenn Kong- ressflokksins hafi iagt að Nehru að víkja Menon úr embætti. Men- on var sjálfur til staðar, er þessar kröfur voru bornar fram í þing- og rara þing V-Þýzkal. NTB-Bonn, 31 okt. Vestur-þýzka ríkisstjórnin sam-1 þykkti í dag neyðarástandstillögu í 16 liðum, sem heimilar sérstak-1 ar aðgerðir á hættutímum, t. d. ef kjarnorkuárás væri gerð á landið,1 ef innanríkisófriður geisaði eða náttúruhamfarir herjuðu á landið. Hermann Hoecherl, innanríkis- váðherra, sagði á blaðamannafundi í dag, að þessi neyðarástandstil- laga fæii m. a. í sér skerðingu á ýmsum þeim réttindum, sem veitt eru í stjómarskrárlögunum, t. d. varðandi prentfrelsi og frelsi til fundahalda, og þessi löggjöf gerði víkisstjórninni mögulegt að setja lög án samþykkis þjóðþingsins. Lagafrumvarpið verður nú lagt fyrir sambandsþingið. og þegar það j iiefur verið samþykkt mun það l.-oma í staðinn fyrir ýmis ákvæði, sem sett hafa verið af Vesturveld- unum þremur. Ameríska ríkis- stjórnin hefur þegar samþykkt til- löguna, og brezka og franska ríkis- stjórnin munu gera það fljótlega. inu, en þar var hann átalinn fyr- ir slóðaskap og kæruleysi. Hingað til hefur Nehru jafnan haldið hlífi skildi yfir Menon, sem hefur orð' á sér fyrfr velvild í garð kínverska alþýðulýðvéldisins og hefur marg- sinnis verið brugðið um vinfengi við kommúnista. Indverska varnaimálaráðuneytið hefur tilkynnt, að indverskar her- sveitir hafi ráðist á stöðvar Kín- verja á Nefasvæðinu í gær. Sama dag, árdegis, var skipzt á skotum við Walong. Utanríkisráðheri'a Pakistan hef- ur átt sérslakar viðræður við brezka, indverska, bandaríska og sovézka sendimenn. Þessar við- ræður snerta deilu Indverja og Kínverja, og fröðir menn eru þeirr ar skoðunar, að sendimenn Breta og Bandaríkjamanna hafi veitt ráð herranum upplýsingar um fyrir- hugaðar vopnasendingar tii Ind lands. Nkrumah forseti Gana hef ur tilkynnt Macmillan, forsætis láðherra Breta, að hann hafi al varlegar áhyggjur vegna yfirlýs- iiigar brezku stjórnarinnar um að styðja Indveria í baráttunnj við Kínverja. Nkrumah telur friðin- um bezt borgið með því að allar þjóðir forðist íhlutun og segist i'.afa staðið í sambandi við Nehru Framh á 15. síðu Hér horfast í augu tvær kempur í Öryggisráði Sþ, — þeir Adlai Stevenson frá Bandaríkjunum og Valerin Zorin frá Sovétrfkjunum, Myndin er tekin á fundi ráðsins um Kúbu á flmmtudaglnn var, — Stevenson er nýbúinn að skora á Zorln að nolta þvf, að Rússar hafi sett upp eldflaugastöðvar á Kúbu. „Þér eruð fyrir rétti al. menningsálitsins", sagði Stevenson, — og myndin er tekin, þegar Zorin er að neita að svara áskorun hans. THANT OG CASTRO RÆDDU í BRÚDERNI NTB-New York og Havana, 31. hann ræða við Kuznesov aðstoð okt. — Það var í kvöld tilkynnt arutanríkisráðherra. — Talsmað í bækistöðvum Sameinuðu þjóð ur bandaríska utanríkisráðu- anna, a'ð U Thant, framkvæmda neytisins sagðist í dag ekki stjóri samtakanna og Fidel vita til þess að ráðagerðir Castro, forsætisráðh. Kúbu, væru uppi um að bjóða Mikoy- liefðu orðið sammála um það, an til skrafs og ráðagerða við að Sameinuðu þjóðirnar ættu ráðamenn í Washington. að leysa Kúbuvandamálið. Tals- Ýmislegt þykir benda til þess maður samtakanna sagði, að við að Castro muni fallast á að Sþ ræðurnar hefðu farið fram i liinu mesta bróðerni og hefðu leiðtogarnir rætt öll atriðin í bréfi U Thants til Castros. — Mun nú haldið áfram viðræð- hafi eftirlit með aðgerðum á Kúbu og að hann hafi þegar gefið í skyn, að hann hafi gert það. Til dæmis fór ein af flug- vélum Sameinuðu þjóanna frá um milli fulltrúa Sameinuðu New York í dag með menn úr þjóðanna og kúbönsku ríkis- öryggissyeitum samtakanna. stjórnarinnar. Salinger, blaðafulltrúi Kenne Anastas Mikoyan, fyrsti að- dys Bandaríkjaforseta, sagði í stoðarforsætisráðherra Sovét- Washington í dag, að hann ríkjanna leggur upn í fyrramál vissi ekki til að forsetinn hefði ið í flugferð til Kúbu. Mun haft neitt samband við U hann ræða við Castro og skýra fyrir honum afstöðu Sovétríkj- anna og fá hann til þess að fallast á kröfu S.j>. um að mega fylgjast með niðurrifi rúss- nesku herstöðvanna á Kúbu. — Mikoyan kemur til New York annað kvöld og fer til Havana á föstudaginn. í New York mun Thant, eftir að hann kom til Havana. Salinger vildi ekki svara spurningu um það, að hve miklu leyti hafnbannið á Kúbu myndi í gildi að nýju, eftir að U Thant er snúinn aftur frá cyjunni. Alþýðudagblaðið í Peking Framh. á 15. síðu SNJORINN FYRIR AUSTAN £R EINS OG EFTIR VETUR ES-Egilsstöðum, 31. okt. Illveðrið gekk niður hér í gær eftir tveggja daga iðu- lausa stórhríð. Er hér kominn geysimikill snjór, eins mikill og stundum er eftir heilan vet- ur. Vegir eru allir ófærir og bílar voru sumir á kafi í sköfl- unum, þegar veðrinu slotaði Ekki er enn neitt vitað um fjár- skaða, því hvort tveggja er að ekki var viðlit að huga að fé, meðan veðrið gekk yfir og svo hitt, að simalínur eru mjög víða slitnar og því ekki unnt að hafa samband við sveitirnar hér í kring. Síðan veðrinu slotaði hafa menn leitað að fé og hafa fundið margt uppi- standandi, en féð er ákaflega illa verkað; : klakabrynju og getur ekki hreyft sig nema lítið. Menn eru smeykir um að fé hafi fennt bæði á Jökuldai og í Skriðdal, er. sambandslaust er við báðar sveitirnar. Unnið hefur verið við að hreinsa flugvöllinn í dag og standa vonir til að unnt verð'i að ljúka því verki í kvöld. Bílarnir, sem voru tepptir í Möðrudal, lögðu upp í dag með aðstoð manna frá vegagerðinni. Um fimmleytið í dag voru þeir hálfnaðir til Skjöldólfsstaða og gerðu menn sér vonir um að þeir myndu ná þangað í kvöld. Snjóbíllinn frá Reyðarfirði brauzt hingað í dag og snjóbíll og ýta eru lögð upp frá Seyðis- firði. T f M I N N , fimmtudaginn 1. nóvember 1962 3

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.