Tíminn - 01.11.1962, Blaðsíða 4

Tíminn - 01.11.1962, Blaðsíða 4
\ I I Allfoffœsí þací bezía t i MÖRK PrjónaflSkur úr Patons-garni skýla bezt í kuldunum. Verzlunin IVS Ö R K Kópavogi , _i_______:________:------ Kjötvinnslumaður Okkur vantar kjötvinnslumann síðari hluta vetrar eða snemma í vor. Ekki nauðsynlegt að hafa rétt- indi ef um vanan mann er að ræða, sem getur unnið sjálfstætt. Umsóknir með upplýsingum um fyrri störf og kaupkröfu sendist Sveini Guðmunds- syni kaupfélagsstjóra — sem gefur nánari upp- lýsingar. Kaupfélag Skagfirðinga, Sauðárkróki VerzlunarplássiS s Traðarkotssundi 3 (gegnt Þjóðleikhúsinu) er til sölu ásamt hluta í eignarlóð. Leiga og sala á vörulager koma til greina. Upplýsingar á staðnum, eða í heimasíma 14663. Hjálmtýr Guðvarðsson. [SKIPAUTG6RÐ RIKISINS j Ms. Herðubreið fer austur um land í hringferð 6. þ.m. Vöiumóttaka á föstudag og árdegis á laugardag til Horna fjarðar, Djúpavogs, Breiðdals- víkur, Stöðvarfjarðar, Mjóa- fjarðar, Borgarfjarðar, Vopna- fjarðar, Bakkafjarðar, Þórs- hafnar og Kópaskers. Farseðlar seldir á þriðjudag. Ms. Skjaldbreið fer vestur um land til Akur- eyrar 5. þ.m. Vörumóttaka í dag til á.ætlunarhafna við Húna flóa og Skagafjarðar og Ólafs- fjarðar. Farseðlar seldir á þriðjudag. LITLA BIFREIÐALEIGAN leigir yður nýja V.W. bíla án ökumanns sími 14-9-70 Auglýsinga- sími Tímans er 19523 Vét minnum d hina nýju skilmála fyrir heimilistryggingu, sem eru fuilkomnari en áður var. Iðgjöldin eru þau sörinu. 'zzÆ.ainiLHlgtttfgglng- Sjóvd tryggir öryggi heimilisins GINGARFÉLAG ÍSLANDS HF. ÍU INGÓLFSSTRÆTI 5 - SÍMI11700 UMBOÐSMENN UM LAND ALLT. T J 4 TÍMINN, fimmtudaginn 1. nóvember 196Í

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.