Tíminn - 01.11.1962, Blaðsíða 11
DENN
— Þú skatf ekki grafa beini'ð.
Þa5 getur einhver grafið það upp
DÆMALAUSI ””°"sþv"
Gengisskráning
26. október 1962.
£ ’ 120,27 120,57
U S. $ 42.95 . 43.06
Kanadadollar 39,85 39,96
Dönsk kr. 620,21 621,81
Norsk króna 600,76 602,30
Sænsk kr 833,43 835,58
Finnskt mark 13.37 L3.40
Nýr fr franki 876.40 878.64
Belg tranki 86.28 86 50
Svissn. f.ranki 995,35 997,90
Gyllini 1.191,81 1.194,87
i ki 598.46 ->98 Ui
V-þýzkt mark 1.071,06 1.073,82
Líra (1000) 69.20 69.38
Austurr sch 166.46 16688
Peseti 71.60 71.80
Reikmngskr. —
Vöruskiptalönd 99.86 100.41
Reikningspund —
Vöruskiptalönd 120.25 120.55
Söfn og sýningar
Listasatn Islands er opið daglega
frá kl 13.30—16.00
Listasafn Einars Jónssonar er
opið á sunnudögum og miðviku
dögum frá kl 1,30—3,30
Árbæiarsafn er lokað nema fyrir
hópferðir tilkynntar fyrirfram i
síma 18000.
Þióðminjasafn Islands er opið ;
sunnudögum. Þríðjudögum
fimmtudögum og laugardögum
kl. 1.30—4 eftir hádegi
Minjasafn Reykjavfkur, Skúlatúni
2, opið daglega frá kl 2—4 e h
nema mánudaga
Asgrfmssafn, Bergstaðastræti 74
ei opið þriðjudaga. fimmtudaga
og sunnudaga kl 1,30—4
Tæknibókasafn IMSI iðnskólahús
inu. Opið alla virka daga kl. 13—
9, nema laugardaga fcl Í3—15
Sókasafn Kópavogs; Otlán þriðju
daga og fimmtudaga i báðum
skólunum Fyrir börn kl 6—7.30
Fvru fullorðna Vkl 8.30—10
FIMMTUDAGUR 1 nóv.:
8.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádeg-
isútvarp. 13,00 „Á frívaktinni”;
sjómannaþáttur (Sigríður Haga-
lín). 14,40 „Við. sem heima sitj-
um” (Sigríður Thorlacius). 15,00
Síðdegisútva-rp. 17,40 Framburð-
arkennsla í frönsku og þýzku
(Flutt á vegum Bréfaskóla Sam-
bands ísl. samvinnufélaga). —
18,00 Fyrir yngstu hlustendurna
(Gyða Ragnarsdóttir). 18,30 Þing-
fréttir. — 18,50 Tilkynningar. —
19,30 Fréttir. 20,00 „Þrá, sem
ekki er hægt að svæfa”: Gerd
Grieg leikkona les kvæði eftir
Nordal Grieg. 20,25 íslenzkt tón-
skáldakvöld: Lög eftir Árna
Thorsteinson. — Dr. Hallgrímur
Helgason flytur formálsorð. —
21,00 Skátahreyfingin á íslandi
50 ára: Samfelld dagskrá í um-
sjá Guðmundar Jónssonar söngv-
ara. Örstuttar frásögur flytja:
Benedikt Waage, Páll Kolka, Elín
Jóhannesdóttir, Guðmundur
Thoroddsen, Þórður Möller, Jón
Oddgeir Jónsson, Þorsteinn Ein-
arsson, Gunnar Andrew, Hrefna
Tynes, Áslaug Friðriksdóttir,
Helgi Elíasson og Jónas B. Jóns-
son skátahöfðingi. 22,00 Fréttir.
22,10 Saga Rotchild-ættarinnar,
eftir Frederick Morton; n. (Her-
steinn Pálsson ritstj.). 22,30 Jazz
þáttur (Jón Múli Árnason). 23,15
Dagskrárlok.
Krossgátan
721
Lárétt: 1 vellir, 6 þurrka út, 7
fleirtöluending, 9 forsetning, 10
lögregluna, 11 rómversk tala, 12
gan, 13 stuttnefni, 15 kvíina.
Lóðrétt: 1 sér óglöggt, 3 fallend-
ing. 3 færast nær, 4 rómv. tala,
5 rándýranna. 8 beisk, 9 álpast,
13 snæddi. 14 rómv tala
Lausn á krossgátu nr. 720:
Lárétt: 1 vantaði, 6 áar, 7 ló, 9
ái, 10 lastari, 11 ir, 12 in, 13
æra, 15 gróinni
Lóðrétt: 1 velling, 2 ná, 3 Tart-
ari„ 4 ar. 5 illindi, 8 óa.r, 9 ári,
13 æ, ó, 14 an.
/ % 3 y í>~
Wm 6
7 % W/ P 9
/o
t'/ !§f m
/3 /y !§
/T
Sfml 11 5 44
Ævintýri á norður-
slóðum
(North to Alaska)
Óvenju spennandi og bráð
skemmtileg litmynd með segul-
tóni. Aðalhlutverk:
JOHN WANE
STEWART GRANGER
FABIAN
CAPUCINE
Bönnuð yngri en 12 ára,
Sýnd kl. 5 og 9.
— Hækkað verð —
LÁUGABÁS
m =m
Simar 3207S og 38150
Næturklúbbar heims-
borganna
Stórmynd i technirama og lit-
um. Þessi mynd sló öll met i
aðsókn í Evrópu. — Á tveimur
tímum heimsækjum við helztu
borgir heimsins og skoðum
frægustu skemmtistaði.
Þetta er mynd fyrir alla.
Bönnuð börnum innan 16 ára,
Sýnd kl. 5, 7.10 og 9,15.
Slm 16 « Þ
Twist-kvöld
Fjörug og skemmtileg ný ame
rísk twist-mynd með fjölda af
þekktum lögum.
LOUIS PRIMA
JUNE WILKINSON
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Slmi 18 9 36
Stálhnefinn
Hörkuspennandi amerísk mynd,
er lýsir spillingarástandi í
hnefaleikamálum. Framhalds-
sagan birtist i Þjóðviljanum
j undir nafninu „Rothögg“.
HUMPREY BOGART
j Endursýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Tíu hetjur
Hörkuspennandi litkvikmynd
sýnd kl. 5.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
T ónabíó
Skipholti 33 - Slmi II 1 82
Oagslátta Drottins
(Gods tittle Acre)
Víðfræg og snilldar vel gerð,
ný, amerísk stórmynd, gerð eft-
ir hinn) heimsfrægu skáldsögu
Erskine Caldwells Sagan hef-
ur komið út á íslenzku
íslenzkur texti
ROBERT RYAN
TINA LOUISE
ALDO RAY
Sýnd kl 5, 7 og 9
Bönnuð börnum
- Tjarnarhær -
slmi 15171
skágar“
Falleg oa spennandi litkvik
mynd frá Suður-Ameríku —
íslenzkt tal.
Sýnd kl. 5,
GAMIA BIQ
6lmJ 11415
Síml 11 4 75
Tannlæknar að verki
(Dentist on the Job)
Ný, ensk gamanmynd með leik-
urunum úr „Áfram“-myndunum
BOB MONKHOUSE
KENNETH CONNAR
SHIRLEY EATON
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
fll isturbæjarríH
Siml II 3 84
Sýnd kl. 7 og 9.
Uppreisn Indíánanna
Endursýnd kl. 5.
Bönnuð börnum nnan 12 ára.
Siml 22 1 40
Hetjan hempuklædda
(The singer n- the song).
Ilörkuspennand, ný litmynd frá
Rank, gerð eftir samnefndri
sögu. — Myndin gerist í
Mexíco. — CinemaSchope. —
Aðalhlutverk:
DIRK BOGARDE
JOHN MILLS
og franska kvikmyndastjarnan
MYLENE DEMONGEOT
Sýnd kl, 5 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
— Hækkað verð —
SPARP® TlMA
0G PENiNGA
Leítíð til okkar
BlLASALINN
VIÐ VITATORG
Símar 12500 — 24088
Tekið á méti
tiikvnningum í »
dagbékina
klukkan 10—12
Minningarspjöld fyrir Innri-
Njarðvíkurkirkju fást á eftirtöld
um stöðum: Hjá Vilhelmínu
Baldvinsdóttir, Njarðvíkurbraut
32, Innri-Njarðvík; Jóhanni Guð-
mundssyni, Klappa.rstíg 16, Innri
Njarðvík og Guðmundi Finn
stræti 29 A Útlánsdeild 2-j-10
alla daga nema laugardaga 2—7
og sunnudaga 5—7. Lesstofan op-
in frá 10—10 nema taugardaga
10—7 -og sunnudaga 2—7. Útibú
i Hólmgarði 34, opið 5—7 alla
daga nema laugardaga og sunnu
daga; Hofsvallagötu 16, opið
bogasyni. Hvoli, Innri-Njarðvík.
5,30—7,30 nema laugardaga. og
sunnudaga.
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Sautjánda brúðan
Sýning í kvöld kl. 20.
Hún frænka mín
Sýning laugardag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13,15 tU 20 - sími 1-1200,
Simi 50 2 49
Astfanginn í Kaup-
mannahöfn
Ný heUlandi og glæsHeg dönsk
Litmynd. Aðalhlutverk: —
SIW MALMKVIST
HENNING MORITZEN
DIRCH PASSER
Sýnd kl. 9.
Æskulýður á glap-
stígum
Sýnd kl. 7
Hafnarfirði
Siml 50 1 84
Hefnd þrælsins
Ítölsk-amerísk stórmynd í lit-
um, eftir skáldsögunni The
Barbarians — Aðalhlutverk:
JACK PALANCE
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum.
............
KÚPÁylóiCSBiB
Simi 19 I 85
ENGIN BÍÓSÝNING í KVÖLD
Leikfélag
KénavogfS
Saklausi svallarinn
Leikstjóri: Lárus Pálsson
Sýning í kvöld kl. 8,30.
Aðgöngumiðasala frá kl. 4.
Austurferðir —
Vesturferðir
Ferðaáætiun í Grímsnes og
Laugardal frá 16. okt. 1962 til j
1. maí 1963.
Frá Reykjavík, laugard. kl. 1
e.h., mánud kl. 1 e.h.
Frá Laugarvatni, sunnud. kl. 4
e.h., föstudaga kl. 1 e.h.
Ferðaáætiun um Selfoss, Skeið
Iðubrú, Biskupstungur og Laug
j j ardal.
Frá Reykiavík, laugard. kl. 1,
Selfossi kl. 2,30 — Múla, sunnu
I daga kl. 3,30, Minniborg kl.
4,25 svo og þriðj'udagsferðir í
færu veðri.
Frá Laugarvatni kl. 8,15 f.h.
Múla kl. 9 f.h. —Minniborg
kl. 9,50 - Alviðru kl. 10,15 f.h.
Frá Reykiavík. þriðjudaga kl.
4 e.h.
Frá Selfossi kl. 5,30 um Skeið,
Biskupstungur í Laugardal.
Tímatalið er miðað við gott
færi.
j Á jóladag og páskadag falla
j ferðit niður.
I Bifreiðastö? íslands
; Ólafur K “ti'csnn
(KIippiö uí og geyauð).
T í MIN N , fimmtudaginn 1. nóvember 1962
11