Tíminn - 22.11.1962, Qupperneq 1

Tíminn - 22.11.1962, Qupperneq 1
TQTALIA roiknivolnr HV Ottó A Michelsen klapparstfg 25-7 Sfmi 20560 BERJAST ÞOTT ÞEIR VOPNAHLÉ NTB—Nýju Dehli og London, 21. nóv. í dag var enn barizt á víg- stöðvunum í Indlandi, þrátt fyrir vopnahléstilboð Ktnverja Ekkert tilboð borizt IÞG—Reykjavík, 21. nóv. I NTB-frétt í dag segir, að forráðamenn SAS, séu nú á fundi með yfirmönnum SWISS AIR í Zurich, og þar hafi Loftleiða-málið borið á góma. NTB fcalaði við Nils- son í síma, en þur sem fund- ur stóð yfir, kvaðst hann ekki geta skýrt frá umræð- unum í smáatriðum. Hann kvaðst ekki vilja láta hafa neitt það eftir sér, sem yrði til trafala í vænfcanlegum vfðræðum við Loftleiðir. — Það, sem við höfum á- huga fyrir, er eins konar samvinna við Loftleiðir, og minnsta koSti, að SAS fái að keppa við Loft'leiðir á sama grundvelli. Við höfum gert Loftleiðum tiiboð, sem ekki var sinnt, og nú er það Loftileiða .að leggja eithvað til í málinu. Við hjá SAS erum reiðubúnir að taka hvers komar tillögur frá Lof- leiðum til umræðu, sagði Nilsson, Tíminn sneri sér í dag til Sigurffar Magnússonar, b'laðafulltrúa Loftleiða, og apurði hvaða tillögur SAS hefði boðið upp á. Sigurður sagði, að frá SAS hefðu ekk Framhald á 15 síðu í gærkveldi. Vopnahléið átti að ganga í gildi kl. 3 síðdegis í dag eftir íslenzkum tíma, en ekkert benti til þess, að hern- aðaraðgerðum hafi þá verið hætt. Indverskir stjórnmála- menn virðast sannfærðir um, að tilboð Kínverja sé aðeins gildra, og ætlunin með því séj að vinna tíma til að undirbúa j næstu sóknarlotu. Vesturveld-; in senda nú Indverjum dag- lega auknar birgðir hergagna. Indversku ^stjórninni barst íj kvöld staðfesting á vopnahléstil- j boði kínversku stjórnarinnar, frá: sendiráði sínu í Peking, en allt var á huldu um það, hvort Nehru. og stjóm hans myndi ganga að í skilmálum þeim, sem Kinverjar höfðu sett fyrir vopnahléinu. I Vopnahléið átti að ganga í gildi! um miðjan dag í dag eftir íslenzk- j um tíma. Þá var tilkynnt í dag, að fjöldi kínverskra hermanna hefði haldið j áfram framrásinni frá Bomdila í áttina að borginni Tezpur, en 80 km leið er á milli þessara borga. í nánd við bæinn Foothillt á norð- Framhald á 3. síðu. ÞESSI MYND er tekin af nokkrum fulltrúum Verzlunarmannasambandsins í þingsal ASÍ-þingsins f gær. — Maðurinn, sem stendur, er Sverrir Hermannsson, formaður sambandsins. Meðal hinna má þekkja Hörð Fel- Ixson knattspyrnukappa. (Ljósm,: TÍMINN-RE). KOMNIRINN, EN FA EKKI KOSNINGARÉTT MB-Reykjavík, 21. nóv. Fundur var settur á þingi ASÍ klukkan 16.05 í dag að viðstöddum fulltrúum LÍV, sem fengið höfðu inngöngu á þingið. Fundarritari, Þórir Daníelsson, las upp fundar- gerð síðasta fundar og voru ekki gerðar við hana neinarí athugasemdir. Því næst hóf- ] ust umræður um mesta hita-j mál þingsins, kjörbréf LÍV, i og voru fluttar langar ræður og allheitar á köflum og stór- skotaliði teflt fram á báða bóga. Var loft lævi blandið og sumir forystumenn á þinginu höfðu bak við tjöldin allstór orð um aðgerðir, ef ekki færi að vilja þeirra. Snorri Jónsson hafði framsögu fyrir meirihluta í kjörbréfanefnd. Hann taldi ýmsa mdnbugi á kjör- bréfum fulltrúa LÍV og að ekki hefði fengizt tími til þess að rann saka þau til hlýtar. Væri nauðsyn- legt að fá til þess lengri frest og kvaðst Snorri leggja til, að vænt anlegri miðstjórn yrði falið _að kynpa sér málið en fulltrúar LÍV sem mættir væru til þingsins, fengju leyfi 'til þingsetu með mál- frelsi og tillögurétti, en ekki at- kvæðisrétti. Næstur tók til máls Óskar Hall grímsson, sem er minnihluti kjör- bréfanefndar. Hann hóf mál sitt með því að kvarta yfir því, að Framh á 15. síðu Gleðst innilega MB-Reykjavík, 21. nóv. — Klukkan laust fyrir fjögur í dag, komu þeir til þings í KR-húsinu við Kaplaskjólsveg, Hannibal Valdi- marsson, forseti ASÍ, og Sverrir Hermannsson, forseti LÍV, en verzlunarmönnum voru afhentir í morgun aðgöngumiðar að ASÍ- þinginu. Fréttamaður Tímans náði stuttu tali af þeim Sverri og Hannibal. Sverrir Hermannsson, forseti LÍV sagði: Ég gleðst inni lega yfir því að verzlunarmenn skuli vera komnir inn í þessi sam- tök, og ég vona að það verði alþýðusamtökunum til heilla. Ann- SVERRIR ars hef ég ekkert um þetta mál að segja að svo stöddu. Sama aðstaðá HANNIBAL VALDIMARSSON, forseti ASÍ, sagði: Eftir ákvörð- un þingfundar í gærkvöldi, tel ég fulltrúa LÍV nú í sömu aðstöðu og þá fulltrúa. sem í upphafi þings ASÍ höfðu ekki fengið sam þykkt kjörbréf sín. Þingið hefur enn enga afstöðu tekið til kjör bréfa fulltrúa LÍV. Það hefur alltaf verið álit ASÍ að hið láglaun- aða verzlunarfólk ætti bæði rétt á aðild að ASÍ og aðstoð þess, og hefur hvort tveggja ávallt staðið til boða. En á síðasta þingi ASÍ var ljóst, að innan samtaka verzlunarmanna voru menn með at- vinnurekendahagsmuni og ennþá er augljóst, — (Fi-amh. á hls. 15). HANMibAL < * . 1 » « » * \ ; » 1 , * » * /■ » • , i. * 1 * «

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.