Tíminn - 24.11.1962, Blaðsíða 2
í hallarkirkju Danakonungs
Fyrir skömmu var
haldið brúðkaup í kirkju
Friðriksborgar - konungshall
arinar, en allur undirbúning-
ur fyrir brúðkaupið fór fram
á öðrum herragarði, það er
hinum fallega stað Borreby
við Skælskör, sem brúðgum-
inn er ættaður frá.
I
Konungurinn 'hafði gefið leyfi
sitt til þess að hallarkirkjan
yrði opnuð fyrir brúðkaup þetta,
sem var brúðkaup Carls Henriks
Castenchiold, elzta sonar C.C.H.
Castenschiolds hirðveiðistjóra og
kammerherra, og Lóu Skúladótt
ur, dóttur Skúla sáluga Guðjóns-
sonar, fyrrv. prófessors við há-
Skólann í Árósum.
Fjöldi'nn allur af frægu fólki
var viðstatt hjónavígsluna, cn
síðan var veizla haldin í „Store
Kro“ í Friðriksborg.
í janúar opnaði Carl Henrik
Castenschiold dansleik á Borre-
by-herragarðinum með dansi við
Benediktu prinsessu, þar sem
hann, ásamt Ivari bróður sínum
var dansherra þriggja prinsessa,
sænskrar, ítalskrar og danskrar.
í síðustu viku dansaði hann
svo brúðarvalsinn við sína út-
völdu og söng seinna brúðkaups
sönginn, sem skrifaður var af
H.C. Andersen fyrir brúðkaup
LÁRUS EINARSSON,
prófessor í liffræði viS háskólann
f Árósum, og frú voru viðstödd
brúSkaupiS.
langafa hans og ömmu á Basnæsi
árið 1867.
Brúðhjónin lögðu af stað eftir
brúðkaupið í brúðkaupsferð
til Istanbul og Aþenu.
Mynd af brúShjónunum i veizlunni á „Store Kro", sem haldin var
eftir hjónavigsluna.
NUDD- OG GUFUBAÐSTOFAN
„SAUNA“
Hátúni 8 — Opin
Konur: Mánudaga og miðvikudaga kl. 13,30—16,30
Fimmtudaga kl. 13,30—21.
Karlmenn: Mánudaga og miðvikud. kl. 17,30—21
— Þriðjudaga og föstudaga kl. 13,30—21
— Laugardaga kl. 10 f.h. — 17 e.h.
— Sunnudaga, gufubað kl. 10 f.h. — 12
— Einkatímar fyrir hendi.
Pöntunarsímar 24077 — 23256
A FORNUM VEGI
'Hér er bréf um nafnabrengl:
„SÁ ÓSIOUR tíðkast nú mjög, að
brengla réttum nöfnum, góSum og
glldum, og taka upp ný nöfn, þar
sem þau elga ekki viS. MeS lat-
mælum og bögumælum er nú bú-
iS aS breyta fornum og snjöll-
um bæjarnöfnum í alls kyns
skrípl. Hver skllur til aS mynda
hvaS felst [ nafngiftinni Ossabær?
Ég man þá tíS, aS því hressllega
bæjarnafni Bcrgþórshvoli var
breytt [ latmællS Bertuhvoll, jafn
vel Bertul Þannlg mætti halda á-
fram.
ÞaS hefur veriS mikill siSur
blaSa og alls konar fréttaritara nú
um sinn, aS fræSa landslýSinn á
þvi, aS rnfstrengurinn frá Soglnu
til Vestmannaeyja hafi veriS lagS-
ur á sjávarbotn frá Krosssandl. —
Þetta er rangt, enda hafa Rangæ-
ingar búséttir hér í Eyjum undr.
azt sllkan fréttaflutning. Hitt er
svo annaS mél, aS til er Kross-
sandur, en rafstrengur sá, sem ligg
ur úr Landeyjum til Eyja, og
hengdur hefur veriS utan i Heima
klett i lítilli þökk Eyjamanna, ligg
ur ekkl úr þeim sandi.
Samnefni fyrlr þá sanda, sem
liggja aS hafi fyrir hvoru tveggja
Landeyjum, er Eyjasandur; vest-
asti hlutlnn, stunaum nefndur
Rangársandur. í Lýsingu íslands
segir próf. Þorvaldur Thoroddsen,
aS Vestmannaeyjar liggl rúma
milu undan Eyjasandl. Hann nefn
ir hvergl Krosssand, ekki heldur
Kalund i Hist. tipografisk Beskriv
else af Island (1877—79), en hann
getur hins vegar um Eyjasand. Jón
as Hallgrimsson sagSi: „sem vold-
ug reislr Rán á Eyjasandl" í kvæS
Inu Gunnarshólmi. Honum hefur
víst ekki dottlS í hug Krosssand
uri
Á korti, sem gert er samkv. mæl
ingum áriS 1906 og endurskoSaS
1930, er Krosssandur kominn fyrir
öllum Austur.Landeyjasandi, án
þess aS sú nafngift eigi sér nokkra
stoS, svo sem ég hef bent á. —
í hinni stóru kortabók af fslandl
útg. 1944 er Krosssandur hafður
sem samheiti fyrir A-Landeyja-
sand. Þá er Rangársandur látlnn
ná frá Hólsá að Affalli, en Land-
eyjasandur er þá kominn suSur af
Þykkvabænum!
Samkvæmt lögum mun bóndl
ekki mega gefa býli sínu nafn
nema viss nefnd samþykki, og hef
ég ekkert viS þaS aS athuga. En
svo virSist, sem útlendingum og
landsmönnum ýmsum hafl leyfzt
átölulaust aS brengla mikinn
fjölda ágætra nafna eftir sínum
geSþótta og klína á landakort
nöfnum, sem valda ruglingi, sem
hver étur eftir öSrum. Þetta þarf
aS leiSrétta sem fyrst.
Ég sagSi fyrr í þessu grelnar-
korni aS til væri Krosssandur. —
Eyjasandur austan Affalls heitir
aS því er ég bezt veit, níu sérnöfn
um. Fréttamönnum til fróSleiks
skal ég nefna þessi nöfn talin vest
an frá Affalli: Hallgeirseyjarsand-
ur, Keldnapartur eSa -fjara, og
þá kemur margnefndur Krosssand
ur, sá útvaldi sandur blaSa og út-
varps, hvers blessaSa nafn mun
runniS frá bænum Krossl, þar sem
lengi hefur veriS kirkjustaSur. —
Fr&mh. á 15. slðu
Húsmæður
I Reykjavík ug um land allt
Þið sem eigið hitabrúsa eða
hitakönnu sem hafa kostað
mörg hundruð krónur
Töfratappinn
er komtDn á markaðinn.
Gúmmitappar og korktappar
tærast jí fúna
röfr.atappinc er ur mjúku
plasti ;em tryggir betn end
ingu og meira hreinlætl auÞ
þess fullkomii. not af hita
könnunn Stærðin er IV4
tomma
Stykkið sostar Ki 48.00 -
fjörutiu og átta Krónui —
Við sendum með póstkröfu um
land allt
Skrifið ug gertð pantanir strax
Pósthólf ?!iá Reykjavtk
Heímilishjálp
Stórísai og dúkar teknir
i strekkingu. — Upplýs-
ingar í síma 17045.
Orðvarir menn
Þafi verður varla annað sagt,
en ritstjórar Morgunblaðsins
hafi verið orðprúðir og orðvar-
ir menn, þegar þeir rituðu urn
þing Alþýðusambandsins síð-
ustu dagana. Einkum hafa þcir
verið snoturmæltir í garð Fram
sóknarmanna. í Mbl. í fyrradag
og gær hefur m. a. mátt lesa
eftirfarandi spekiorð. Þversíðu.
fyrirsagnir ltafa vcrið „Svik við
lög og rétt“ og „Lögbrot Fram-
sóknarmanna". Svo hefur verið
talað um „fláræði", „níðings-
verk Framsóknarmanna" og
sitthvað fleira.
Einnig þetta: „Framsóknar-
mcnn stóðu að ofbeldisverk-
um“, „Framsóknarmenn opin-
berlega sckir um lögbrot og of.
beldi“ og „berir að svikum við
lög og rétt“. Er þó margt ótal-
ið.
Hvajj sem segja má um „nið-
ingsverk" Framsóknarmanna,
verður varla sagt, að ritstjórar
Mbl. hafi brotið lög og rétt
með orðavalinu.
Eggert og hagfræö-
ingarnir
Þegar rætt var um húsnæðis-
mál og íbúðabyggingar á þingi
ASÍ í fyrradag, og vitnað var í
hagfræðiritið „Ur þjóðarbú-
skapnum'* og Eggert bent á að
lcsa þar ttílur um þessi mál,
brást Eggert hart við og sagði:
„Og hvaða tölur eru það svo,
sem forscti okkar heimtar að
ég Iesi? Hann heimtar það, að
ég lesi hér tölur úr „Úr þjóð.
arbúskapnum“, sem saman er
hnoðað af hagfræðingum, þcim
ágætu mönnum, sem hafa mat-
rcitt fyrir okkur áratugum sam-
an þá mcstu lygi, sem við höf-
um fcngið“.
Aumingja hagfræðingarnir —
þar fengu þeir sinn dóm.
Þátttaka í ólögum
í yfirlýsingu, sem sexmenn-
ingar nokkrir Iögðu fram á Al.
þýðusambandsþingi í fyrradag
„fyrir hönd þeirra, sem vildu
fara að lögum“, eins og þeir
undirstrikuðu, segir svo:
„Um lcið og við mótmælum
pcssum vinnubrögðum „meiri-
hjutans" lýsum við yfir því, að
við teljum þessar og síðari gerð
ir þessa þings, þar á meðal vænt
anlegt stjórnarkjör, ólöglegar,
þótt við höldum áfram þátt--
töku í þingstörfum til þess að
reyna að spyrna gegn frekari
misbeitingu valds af hendi hins
vafasama mcirihluta, er skap-
azt hefur á þinginu".
Þetta er afar djúpt hugsað og
af þrautþjálfaðri rökhyggju
eins og allir geta séð. Hinir
„Iöghlýðnu“ sexmenningar iýsa
yfir, að gerðir og stjórnarkjör
sé ólöglegt, en ætla samt að
taka þátt í lögleysunum. Þettá
er eins og sá, sem hrópar: „Þjóf
ur, þjófur" en bætir svo við:
„Eg ætla samt að stela með hon
um“, og hleypur svo á eftir hon
um. Menn eru að geta sér til,
aa bræður tvcir stórvitrir, sem
eru meðal undirskrifenda, hafi
samið þetta.
Náði dómurínn til
kjörbréfanna
Morgunblaðið hamrar á því
með stærsta letri, að dómur fé-
lagsdóms hafi verið brotinn,
svo og almenn lög og réttur
með þvi að taka ekki kjörbréf
LÍV að fullu gild. Því er rétt
að spyrja: Var dómurinn um
það, að kjörbréf og kosning
fulltrúa skyldu tekin gild á AI-
þýðusambandsþingi, hvernig
, Framh. á 13 slðp
2
T f M I N N, laugardagurinn 24. nóv. 1962. —