Tíminn - 24.11.1962, Blaðsíða 8

Tíminn - 24.11.1962, Blaðsíða 8
Landsmót . oq hrossarækt Ritdómar um eitt og annað eru r.ú á tímum taldir nauðsynlegir þættir í framvindu hins breyti- lega starfs, sem unnið er á hinum ýmsu sviðum þjóðlífsins. Vissulega er hér vandfarinn hinn gulLni meðalvegur hófsemi og sanngirni, en þó ber að' þræða hann eins vel1 og föng eru á, allt annað stefnir ævinlega til öfugrar áttar. Um fyrsta landsmót L.H. á Þing völlum 1950 ritaði undirritaður r.okkrar hugleiðingar í dagblaðið Tímann, og var þar reynt að vekja cfhygli á ýmsu, er vel fór úr hendi og ekki heldur nein fjöður dregin yfir það, er miður fór, því að svo hezt er úrbóta að vænta, að allir aðilar, er málið snertir, geri sér grein fyrir því í tæka tíð. Það rnætti kallast furðulegt, þegar um jafnstór mót er að ræða og lands- n.ót L. H. eru orðin, ef ekki færu nokkur atriði á annan veg en til var ætlazt, bæði í framkvæmdinni sjálfri og eins í undirbúningsstarf- inu. Það er ekki nóg, að blaðamenn segi frá mótunum, heldur þurfa þeir, sem að meira eða minna leyti standa í eldraun framkvæmda og uf.dirbúnings, að segja eitthvað og skrifa um það, sem fram fór og hvemig mætti um bæta í þeim greinum, er miður tókst til um, það er hin jákvæða leið, sé hóflega á málunum haldið. Um landsmótin 1954 og 1958 var lítið eða ekkert skrifað, svo að ég muni eftir, er til gagnrýni gæti talizt eða ábendinga um þau r.triði, er betur hefðu mátt fara úr hendi. Fram til laugardagsins 22. sept. s.l. leit út fyrir, að enn færi á sömu leið og um fyrri mótin j tvö, að' enginn sæi ástæðu til að birta á prenti neitt af því, sem menn höfðu um mótið að segja í heild, en þá mátti lesa í Morgun-i blaðinu hugleiðingar Jóns Páls-i sonar, dýralæknis, um Landsmót L H. á síðastliðnu vori. Jón víkur þar að nokkrum atriðum, er'hon- um þóttu miður fara í framkvæmd mótsins og benti á sitthvað, er gera hefði mátt betur og auðveldað í hefði alla framkvæmd mótsins; í þeim línum, er hér fara á eft- •r, verður reynt að koma nokkuð &ð öðrum atrið'um en J. P. ræðir um, svo að menn fái fleiri umhugs- unarefni að glíma við og ráða bót á, ef unnt er um að bæta á ann- að borð. Stóðhestadómar Dómar um stóðhesta, eins og þeim er háttað nú á ýmsa lund, eru líklega vafasamastir og vanda samastir allra þeirra vandasömu og vafasömu dóma, sem upp eru kveðnir á mótum L. H. og hesta- mannafélaganna í landinu. Afkvæmi stóðhestanna, þegar árin líða, eru þeir „stórudómar", sem allir aðrir fyrri dómar um stóðhestana verða að víkja fyrir, eí þeir fara í öfuga átt við það, sem þess; eini rétti dómur sýnir oss og sannar. Því er mörgum þeim, er dæma unga og lítt reynda stóðhesta, mikill vandi á höndum, að hefja ekki eitthvað í dómum sinum hátt til skýjanna án þess að hafa jörð til að standa á sem styrk an bakgrunn. Mörg feilspor hafa verið stigin i þessu efni og glappa skotin ganga sem ódrepandi aftur göngur langar leiðir fram í tím- ann, hrossaræktinni til stórtjóns. Mistökin stafa einkum af því, að grunnurinn, sem byggt er á, reyn- :'st ótraustur — óraunhæfur. Sá háttur; sem nú er. mikil áherzla lögð á, að þrauttemja stóðhest- ana, sérstaklega þá er til sýning- ar skulu ganga, er ekki nema að takmörkuðu leyti raunhæfur. Dug- ’egur hestamaður getur ef til vill gert sæmilegan reiðhest úr skap- vondum hrekkjahundi, en slíkir skapbrestahestar ættu allra sízt að notast til framræktunar. Tak- ast má líka að fá einn og einn sæmilegan r'eiðhest — og kannski góðan — úr truntukynjum, en slík- ir eru ekki líklegir til að gefa margt gott. Einnig geta komið lélegir reiðhestar úr góðum kynj- um, en á þá verður að líta öðium augum en hina, vegna þess að síyrkur ættarinnar er stórum lík- legur til að ráða fleiru til góðs en á hinn veginn fari nema í fáum tiifellum. Stóðhestana þarf ekki cg á ekki að þrauttemja, góðir hestamenn finna strax í fyrstu tamningu, ef folinn býr yfir rudda- legri skapgerð litlum ganghæfi- leikum eða öðru því, er til stór- ókosta getur talizt. Á sama hátt er auðvelt að átta sig á hinu, er vel horfir, og hvað tamningamenn- irnir segja um þetta, er vissulega ekki minna virði en það, að ásamt góðum og areiðanlegum ættartöl- um væri það nægur dómur til að binda góðar eða slæmar vonir við, og bæri þá að haga aðgerðum eft- m* SUMARAUKIIII „Landið okkar“ og fólkið, sem þar býr, atvinnulíf þess, framtak og dugnaður, er sann- arlega verðugt lesefni, þegar um það birtast greinar í dag. blöðum, skrifaðar af velvild og skilningi. Þær vekja athygli á þeirri staðreynd, að lífsbarátta fólksins, hvar sem er á land- inu, varðar miklu fyrir þjóð-" ina alla, og ísland er stærra en nokkrar auglýsingasíðúr dag- blaða og þjóðin fjölmennari en fáeinir misvitrir stjórnmála- menn. Svo margslungið er líf fólks- ins í landinu og ekkert sam- félag þess svo lítið, eða fá- breytt, að því verði viðhlítandi skil gerð í einni lítilli blaða- grein. Til þess ætlast enginn. En 'nokkrir þættir í hinni margbreyttu lífsbaráttu eru þó svo sterkir og þýðingarmiklir, að án þess að á þá sé drepið verður sú mynd, af sveit, sjáv- arþorpi, kauptúni eða kaup- stað, sem lesendum er ætlað að sjá, ekki aðeins ófulkomin held ur einnig röng. Þannig væri það í síldarverstöðvunum aust- anlands og norðan, ef ekki, væri minnzt á síld. Þannjg væri það í sveitum Árnessýslu, ef ekki væri minnzt á mjólkur framleiðslu og þannig væri það í Vestmannaeyjum, ef ekki væri talað um útgerð. Og þannig er það til sjávar og sveita allt í kring um land- ið, ef ekki er minnzt á þátt samvinnufélaganna í lífsbar- áttu fólksins. í áttatíu ár hafa kaupfélögin haft ómetanlega þýðingu fyrir landsfólkið. Og löngu fyrir þann tíma hafði andi samvinnu stefnunnar átt drjúgan þátt í því, að glæða og efla sjálfstæð isbaráttu þjóðarinnar. Vegna eðlis síns og tilgangs, hafa samvinnufélögin ofið saman ör lög fólksins í sveitum landsins og þeirra er byggja sjávarþorp og kauptún. Á nokkrum stöðum má með sanni segja, að þessi samvinna sé grundvöllur fyrir tilveru þéttbýlisins á strönd- inni. Annars staðar skapa kaup félögin, vig hlið fyrirtækja í einkaeign, eða hlutafélaga, þennan grundvöll. Á Hvammstanga við Mið- fjörð eru höfuðstöðvar Kaup- félags Vestur-Húnvetninga og búnar áð vera í meira en hálfa öld. Órofa samband er á milli þorpsins og hinna blómlegu nágrannabyggða. Flestir bænd ur sveitanna eru í kaupfélag- inu. Flestir heimilisfeður af 340 íbúum Hvammstanga eru þar félagsmenn. Byggingar kaupfélagsins eru stórglæsileg- ar. Mjólkursamlagið er stofnað og rekið af kaupfélaginu í sam vinnu við kaupfélagið á Borð eyri. Hvammstangi er fallegt og blómlegt þorp. Velgengni þéss verður ekki skýrð, nema vita deili á Kaupfélagi Vestur-Hún vetninga. Upp frá Vopnafirði liggja blómlegir dalir. Byggðin þar og kauptúnið við fjörðinn hafa alla tíð stutt hvað annað. Á Vopnafirði er Kaupfélag Vopn- firðinga búið að eiga heima í 44 ár. í því eru bændur héraðs ins og af n.l. 360 íbúum kaup- túnsins eru flestir heimilisfeð ur félagsmenn. Mjólkurstöð og væntanlegt mjólkursamlag er samvinnufyrirtæki, eins og annars staðar á landinu, báðum til mikilla heilla, bændum og íbúum kauptúnsins. Við hliðina á vaxandi útgerð, síldariðnaði og síldarsöltun, er kaupfélagið undirstaða vel- gengni kauptúnsins. í Vík í Mýrdal hefur mynd- azt fallegt þorp. Þar eru höfuð stöðvar Kaupfélags Skaftfell- inga, og hafa verið. Tilvera þess þorps á hafnlausri strönd Suðurlands verður ekki skilin og metin, ef ekki er vitað um meir en hálfrar aldar starf kaupfélagsins. Byggingar þess og fyrirtæki setja svjp sinn á staðinn. Hin bláu þök á hús- um félagsins eru í stíl við heið blátt hafið, sem brotnar þar á söndunum. Langflestir bændur í Vestur-Skaftafellssýslu eru í kauofélaginu og af n.l 350 íbú um Víkur eru 123 félagsmenn Hér era þessi þrjú dæmi. tekin sitt af hverju landshorni. til þess að sanna. að saga „landsins okkar“ er ekki svo mikið sem hálfsögð. ef hlaupið er yfir þát.t samvinnufélaganna í lífsbaráttu fólksins. ^ PHJ ír þvi. Tamningu a stóðhestum ætti ekki að hafa meiri en svo að honum megj ríða prútt og hóg- lega um sýnmgarsvæði, hvort held ur væri einum eða í fylgd af- kvæma sinna, annað er óþarft og þýðingarlaust og aðeins til að slíta hestinum of mikið og stund- um fyrir aldur fram. Til sýningar koma stóðhestar í margvíslegu á- standi, sumir eru aldir í húsi og lialdið í stöðugri þjálfun allt vorið fí’am til sýningardaga, sem venju- Ipgast eru um miðjan júlímanuð, aðrir eru settir í girðingar á venju- ’egum gangmálstíma og látnir drasla þar, mjög oft með alltof mörgum hryssum. Þessir stóðhest- ar koma þvi illa til hafðir á sýn- ingarnar og eru þá gjarnan ófúsir s'ö láta það í té, er þeir höfðu áð- ur verið búmr að læra við vetrar- tamningar. Þetta þekkja þeir, er reynt hafa. ug því er von til þess, að á ýmsu gangi um dómsniður- stöður og lítt sé mark á þeim tak- rndi. Afkvæmadómar Nú eru afkvæmadómar orðinn ! fastur liður, bæði á landsmótum L. H. og fjórðungsmótum hesta- mannafélaganna. Þar eru stóðhest ! ar leiddir tram með fáum af- | kvæmum og einnig ber við, að | fullorðnar nryssur mæti þar á j sama hátt með afkvæmi. Þegar ég | var ungur og hrossaræktarfélag j starfaði í minni heimabyggð, eins ! og allvíða i sveitum landsins í I þann tíð, vai afkvæmadómum hag- að á annan og raunhæfarj veg en nú tíðkast. Þá voru hryssurnar sýndar með afkvæmum sínum •jafnhliða stoðhestinum og höfðu þá jafna aðstöðu vig hestinn, er afkvæmin voru metin. Nú er ann- ar háttur hafður á um afkvæma- dóma að þessu leyti, ef afkvæmi skal sýna með stóðhesti, er þess leitað á stóru svæði — heilu hrossa ræktarsambandssvæðj venjuleg- ast nú orðið — og ef efnilegt af- kvæmi hestsins finnast, er þvP slegið föstu, að af því eigi hann allan heiðurinn, en móður afkvæm isins þar að engu getið. Á stóru svæði ætti að vera auðvelt að i finna fjögur sæmileg afkvæmi full orðis stóðhests með þessu móti, stundum tekst þetta sæmilega, en I líka kemur tyrir, að uppskeran er sorglega bágborin. Af þessarj að- ferð má sjá, að afkvæmadómar eru nú á tímum vægast sagt mjög lítils virði og ófullkomin mynd af kynbótagildi þess stóðhests, sem sýndur er með afkvæmum völd- inn með þessum hætti. Á síðasta landsmóti L. H. fór þetta fram með svipuðu móti og áður, nokkrir stóðhestar voru sýnd ir þar með afkvæmum fjórum, og stóðu elztu hestarnir þar eðlilega bezt að vígi vegna afkvæmafjölda og fullkomnari tamningu þeirra, sem voru mörg komin á miðjan aldur og allt upp í 14 ár. Af þeim ástæðum má sjá, að samanburður inn milli stóðhestanna innbyrðis er alveg óraunhæfur, og ætti því að flokka stóðhestana með af- k\æmum sínum eftir aldri hest- arna sjálfra, eða öllu fremur þó pftir aldri afkvæma þeirra Pomar á kynbótahryssum Um hryssudómana skulu ekki höfð mörg orð. Greinilegt var, að nú von,) fleiri og jafnari hryssur svndar en a tyrr’ landsmótum Sú -taðreynd oendir fyrst og fremst til þess, að rú eru fleiri hryssur liimdar með hverju árinu, sem lið- ur en áður var, og á hestafólkið | í þéttbýlustu stöðunum sinn stora ! batt í því Sumar aðrar þjóðir hafa urn langt skeið lagt meiri rækt við ! tamningu hryssunnar en hestsins I r _____ og tileinkað sér þá staðreynd að býðleiki, mýkt og fínleiki hryss- unnar er að jafnaði meiri en hests- :iis. En vegna hjarðmennskunnar, til skamms tíma í okkar hesta- haldi, hefur hryssan aðallega gegnt hlutverki móðurinnar og þótt mest um vert, að hún dygði sem bezt á þeim vettvangi. Sennilega befur jöfnunartalan í heild yfir Imyssudómana nú verið hærri en á fyrri mótum, og er það vel, en þó mun mörgum hafa þótt skorta ’iokkuð á skörungsskap hryssanna i efstu sætunum nú miðað við það, sem áður hefur mátt sjá í hliðstæð um samanburði á landsmótum. Góðhestadómar Svo langt aítur í tímann, að sög- ur herma um ágæti íslenzka reið- hcstsins, hefur hryssurnar og kosti þeirra ekki borið hátt í samanburð- inum við goðhestana. Sögnin um Fiugu og hennar nafntogaða Flugu skeið hefur þó verig og er enn sem lýsandi stjarn'a á himni þessa samanburðar, og í valdi hennar geta allar síðari tíma góðhryssur slaðið stoltar og borið höfuðið hátt. Nú er þetta óðum ag breyt- ast hryssunurr. í hag. beirra rétt- ur er að ná hærra og hærra og skal ósagt látið. hvað hestarnir draga lengi undan í þeim viðskipt- um'. Á síðasta landsmóti H.H lýsti Guðmundur Pétursson dómum fyr- ir hönd góðhestadómnefndar — líæðu sína bvrjaði hann meg því að láta í ljós hryggð sína yfir h- aö mega ekki verðlauna fleirj góð- besta en reglur þar um ákváðu. þar eg nú ræri svo margt ágætis hesta í sýningarhópnum. Eftjr þessi ummæli G. P. biðu sennilega margir fleirj en ég eftir óvæntu spennandi augnabliki, nýjum glæsi legum topphesti. sem einnig var urðið sanngjarnt að fá frarr> fíeiri en emni blið skoðað En hvað' skeður ekkert nýtt var hafa, Stjarm gamli enn leiddur til efsta sætis og með því dómsorði að vera fannn ag stirðna vegna aldurs og að öðru leyti í lakara lag; undirbúinn f svo stranga keppni, sem góðhesta- keppnin hlaut að hafa verið að þessu sinni, óg G P. gat réttilega um í upphafi ræðu sinnar. Sam- kvæmt þessari niðurstöðu dóm- nefndar verður að ætla. að Stjarni hafi áður borið svo langt af öðr- nm hestum, (að Blesa gamla á Sauðárkróki þá undanskildum) að hann þyldi nú vel að koma lakari en áður til sýningar. efsta sætið bæri honum eigi að síður nú eins og 1954 Börkur Þorláks, Hrannar Sólveigar jg máske fleiri, sem ckki væru vkja langt frá Stjarna á fyrri mótum héldu hvergi nærri hlut sínum móti honum nú, og enginn af beim hestum, sem fyr- ir ofan þá stóðu höfðu þá næga hæfileika til að skipa efsta sætið. Nei, dómar. sém ekki byggjast einvörðungu á skeiðklukku og mál- bandi, verða mannj stundum nær óskiljanlegir hrein krossgáta Það var réttilega fram tekið hjá G P. að margt ágætra og efnilegra hesta kom þarna til leiks, en sennilega þarf nánari athugun á því, hvað heppilegt það er fyrir hestamanna- félögin að senda til þátttöku sömu góðhestana, kannski á þrjú eða fleiri landsmót , röð. Sennilega er það of hversdagslegt og dautt fvrir áhorfe ídur og getur einnig srtt veikgeðia dómnefndir í of mik inn vanda im úrlausnarefnið Sýning stóðhesta meg afkvæmum Fyrsta sæ’ið skipaði Svipur Har- aids Þórarinssonar S.-Laugalandi S'ipur hefur áður verið sýndur r.ieð afkvæmum, en aðs’aða hans Framh. á 13 síðu T I M I N N, laugardagurinn 24. nóv. 1962. — 8

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.