Tíminn - 24.11.1962, Blaðsíða 14

Tíminn - 24.11.1962, Blaðsíða 14
„Vilduð þér bíða andartak, herra minn,“ sagði Bruster, og þegar af- greiðslumaðurinn hvarf inn fyrir aftur, sagði Bruster við Rose- marie: „Hefurðu peninga til að borga bílinn með? Veiztu, hvað hann kostar?“ „Gtefa þér hann? Ef þú kallar þetta að gefa, — þá þú um það. Gerðu svo vel.“ Hann mundi ekki nein viðeig- andi kveðjuorð. Hvað átti hann að segja? Sjáumst seinna! Hafðu það gott! Nú skaltu fá að hugsa um þig sjálf — eða hvað? Hann heyrði hana segja: „Og það skrýtn asta er, að ég veit þú sendir mér peningana,“ Hann var kominn fram að dyr- um. „Heyrðu . . . “ Hann sneri sér við. Hún lá á legubekknum í mjúku skini gólflampans. Hún hafði far- ið úr hvíta baðsloppnum og lá þar allsnakin. „Komdu“, sagði hún. „Þú veizt, — ég mundi hafa svo gaman af því að geta sagt, að ég hefði fengið átján þúsund fyrir eitt einasta skipti." Hún vissi vel, hvað bíllinn kostaði. Hann fór. „Djöfulsins fíflið þitt! Fífl! Fífl!" hrópaði hún á eftir honum. Og nú grét hún í alvöru. „VERÐURÐU í Frankfurt á morgun?“ spurði Rosemarie Brust- er, þegar hann var í heimsókn hjá henni nokkrum dögum seinna. „Því spyrðu að því?“ spurði hann. „Þú gætir komið með mér“, sagði hún. „Það er dálítið, sem ég þarf að gera.“ „Þú gerir mann svo forvitinn." „Bíddu bara við, — nú skulum við koma“, sagði hún óþolinmóð. Rosemarie var ekki gædd miklu skopskyni, og það fólk er sjaldan raunverulegg _ glatt og kátt. En þetta kvöld var hún í mjög góðu skapi og var það enn, þegar hann hitti hana á Café Kranzler daginn eftir. Bruster hafði ekki séð hana úti við síðan daginn, sem kappreið- arnar voru. Hún hafði haft vit á að fara í gráu dragtina. Þegar hann kom að borðinu, þar sem hún var að drekka^kaffi, hugsaði hann með sjálfum sér, að klæða- burðurinn yrði henni ekki að falli, hún skar sig ekkert úr öðrum kon- um, sem þarna voru staddar, var einungis meira aðlaðandi en þær flestar, ef nokkuð var. Hann var búinn að gleyma, hve hann taldi sig öruggan, þegar hann dæmdi hana forðum í Arnoldsheim. „Eg lagði bílnum hjá Kauphöllinni,“ sagði hann. „Eg fann hvergi laust stæði í nágrenninu.“ „Við þurfum ekki bíl," sagði hún. Þegar þau komu út á götuna og hún beygði til hægri, spurði hann: „Nú hlýturðu að geta sagt mér, hvað . . , “ .„Bíddu bara í fimm mínútur, gamli!“ sagði hún. Hún nam staðar framan við sýn- ingarsal bílaverzlunar. „Hér er þáð,“ sagði hún. Meðal bílanna, sem voru til sýnis, var svart SL- sportmódel. „Við skulum koma inn.“ Þegar Rosemarie og Bruster stigu inn fyrir dyrnar, kom til þeirra maður, sem auðsjáanlega átti ekki sportmódel, en lét sem hann ætti frekar tvo en einn heima. „Eg hringdi í yður í morgun út af SL-sportmódeíi“, sagði hún. • „Ó, já, — alveg rétt, frú. Yður langaði að sjá bílinn. Hér er hann, frú. Með leyfi: Hafið þér ekið SL áður?“ „Svart er svo leiðinlegur litur,“ sagði.Bruster til að segja eitthvað. Hann gekk að bílnum með Rose- marie. Hann var hálfsmeykur um, að hún væri að leiða hann í ein- hvers konar gildru. „Eg veit það ekki“, sagði hún. „Svartur litur á vel við ljóshærð- ar. stúlkur." „Þér getið vitanlega fengið þessa tegund í hvaða lit, sem 'þér |Viljið,“ sagði afgreiðslumaðurinn „Hvar eru hinir?‘‘ spurði hún. „Hinir hverjir, frú?“ „Sportmódelin í hinum litun- um,“ sagði Bruster til skýringar. „Þau bláu, rauðu, grænu og . . . þér skiljið," Hann var farinn að hafa gaman af þessu gríni. „Þetta er sá eini, sem við höf- um“, sagði afgreiðslumaðurinn. „Ef frúin vill kaupa bíl, verður fyrst að panta hann frá verk- smiðjunni." „Eg vil fá bilinn í dag, — þenn- an hérna.“ „Þú getur ekki fengið þennan," sagði Bruster og var nú orðinn hræddur um, að Rosemarie kynni að ganga of langt í gríninu. „Það er líklega búið að selja hann. „Það er ekki rétt, herra,':, sagði afgreiðslumaðurinn. „En við verð- um að hafa þennan til sýnis hér á gólfinu, þangað til við fáum ann-j an eins í staðinn. Afgreiðslutími j pantana er minnst tveir mánuðir.“| „Því hringið þér ekki bara?“j , spurði 'Rosemarie. „í hvern, frú?“ • „Páfann," sagði Bruster skelÞ hlæjandi. „Þann, sem getur selt mér þenn-, an bíl á stundinni." sagði Rose- marie. „Já, andartak". sva.aði af- greiðslumaðurinn „Jæja, nú er nóg komið, — held-: ; urðu það ekki?“ spurði Bruster, ! þegar afgreiðslum?fturinn var horf inn inn fyrir. „Þetta var bráð-| i skemmtilegt, elskan, en öllu \ gamni fylgir nokkur alvara." 1 „Eg er kominn hingað til að kaupa SL-sportmódel“, sagði Rose- marie. Það rann upp fyrir Bruster, að henni var rammasta alvara. Hann hafði aldrei orðið eins hissa. „Vilduð þér koma í símann, frú?“ ■ spurði afgreiðslumaðurinn Rosemarie, þegar hann kom fram fyrir aftur. „Auðvitað hef ég peningana," svaraði hún óþolinmóð. „Láttu mig þá um þetta“, sagði hann og gekk inn í skrifstofuna. Hún heyrði þrumuraust hans fram, þegar hann var farinn að tala í símann: „Halló? Þetta er Bruster . . . já . . . Alfons Bruster . . . “ Hann var inni að tala í símann dálitla stund, og Rosemarie var ein frammi hjá afgreiðslumann- inum á meðan. Þegar hann kom loks aftur, sagði hann við afgreiðslumanninn: „Þeir vilja tala við yður í símann aftur.“ „Hvernig gekk það?“ spurði Rosemarie. „Þú færð hann", sgði Bruster og var hinn hreyknasti. Afgreiðslumaðurinn kom enn til baka, og mæðusvipurinn á andliti hans var blandjnn takmarkalausri aðdáun á herra Bruster. „Þér get- ið fengið bílinn keyptan strax, frú.“ sagði hann. „Hvers vegna í ósköpunum sögð- uð þér það ekki strax?‘: spurði Bruster „Viðvíkjandi greiðslunni . " byrjaði afgreiðsluinaðurinn. „Leggið þér þetla sarnan og skrifið á reikninginn og kvittið á hann,“ sagði Rosemarie. „Eg borga út í hönd.“ Hún opnaði veskið sitt og líndi upp úr því seðlana. Sumir voru vandlega saman brotnjr og sléttir, aðrir krypplaðir og þvældir. Mennirnir tveir horfðu á hana þegjandi, meðan hún taldi fram peningana — 18.390 mörk. „Fjandi er það óþægilegt, að það Horatia horfði forvitnislega út um gluggann í átt að vagninum og kom auga á hörundsdökkan þjón með vefjarhött, sem stóð aftan á vagninum, og inni í vagninum sat vera vafin í mörg teppi, brúnt andlit og snjóhvítt hár, svo sveifl- aði ekillinn keyrinu og vagninn ók á brott. Hún snæddi kalt lambakjöt með góðri lyst og gekk út til lafði Wade, og þær óku af stað í gagn- stæða átt — til London. 8. KAFLI Hús lafði Wade var við Bounty Street, sem var dimm og skugga- leg gata rétt hjá British Museum. Gatan hafði einhvern óvistlegan blæ yfir sér eins og húsin þar byggju yfir torráðnum gátum. Og fólkið í Bounty Street var eins og húsin. Það flýttl sér af stað til og frá húsinu, talaði aldrei saman. Vaktmaðurinn heyrði aldr- ei boðið góðan dag eða góða nótt í þeirri götu. En í augum Horatiu, sem var fædd og uppalin í sveit, voru allar götur jafnkuldalegar og skugga- legar. Hún hafði aðeins einu sinni; komið til London og það var, þegar j frændi hennar sótti hana á æsku-' heimili hennar í Cheshrie, þegar hún var níu ára gömul. Hún mundi, að ferðin hafði tekið tvo j daga og hún var döpur og þjáðist af heimþrá. Nú virti hún áhugasöm fyrir sér alla vagna, sem fyrir augu bar. Það var orðið nær aldimmt, þeg- ar vagninn ók inn í Bounty Street með lafði Wade og Horatiu. Um leið og vagninn nam staðar fyrir uta-n, voru dyr opnaðar og þjónn kom út með ljós til að vísa þeim inn í húsið. Ung þjónustustúlka kom hlaup- andi og hjálpaði lafði Wade niður úr vagninum, og bæði hún og gamli’. þjónninn horfðu forvitnis- lega á Horatiu, þegar hún gekk á eftir þeim inn í forsalinn. Svo kom ráðskonan, frú Blight, fram. Hún var lítil og horuð með litil, hvöss augu. — Velkomin heim, lafði mín, sagði hún hraðmælt. — Eg vona, að ferðin hafi gengið að óskum og systir yðar hafi ekki verið hættu- lega sjúk. Þegar frúin var farin, sagði ég við hana Lizzie hérna: — Systir lafðinnar er mjög heppin, sagði ég, ekki satt, Lizzie? Það eru ekki margar konur, sem j mundu leggja af stað með augna-j bliks fyrirvara, sagði ég. — Þökk, frú Blight. Systir mín; var við góða heilsu og kröfuhörð eins og venjulega, svaraði lafði Wade hvasst. — Eg sagði henni, að hún þyrfti ekki að reyna að senda mér boð oftar, ég mundi ekki koma. Hún er alltof illkvittin til að drepast í bráð. Svo hélt hún áfram. — Ben- son hljóp frá mér í Lewes, og þessi unga stúlka var svo vingjarn- leg að bjóða mér hjálp sína á heim leiðinni. Viljið þér laga til í gesta- herberginu handa henni, frú Blight. Hún mun dvelja hér nokkra daga. Frú T!1íght hneigði sig fyrir Horatíu, svo hélt hún áfram: — Mér þykir leitt að heyra, hversu illa Benson hefur komið fram við yður, en það er víst ekki við öðru að búast af henni. En þakið í litla gestaherberginu lek- ur, lafði mín, og það hefur snjóað, inn á teppið og vatnið er runniðj niður veggfóðrið, svo að ég held, að það muni fara betur um ungu stúlkuna í bláa herberginu, sem; snýr út að sundinu. Það er kannski hávaðasamt þar vegna hestalejg- unnar á bak við, en það er eins gott, að hún venjist hávaðanum, ef hún ætlar að búa í London — Ef svo er, verður hún vístl að fá bláa herbergið, sagði lafði1 ég rekið yður fyrir löngu. Eg Wade stutt í spuna. — Lagið til vona að þér gerið yður það ljóst, í herberginu strax, og síðan getið Josiah? þér borið fram miðdegisverð — Já, lafði mín. Eg þakka yð- handa mér í setustofunni. Ef ur, lafði mín. Rödd gamla manns- ekki er til nægur matur handa ins skalf lítið eitt, og Horatia leit gesti mínum, er ég viss um að reiðilega á lafði Wade, en henni henni þykir nóg að fá brauð, ost fannst sýnilega ekkert athugavert og te. Ungt fólk þolir allt. við það, sem hún hafði sagt. Hora- Ráðskonan hraðaði sér fram, og tia fékk fyrirmæli um að bera lafði Wade sneri sér að þjóninum páfagauksbúrið inn í setustofuna. gamla. Aðeins eitt ljós var í stofunni, — Og þér, Josiah, þegar þér en það var kveikt upp í arninum hafið borið upp koffortin mín, og stóll þar hjá. Lafði Wade sett- viljið þér þá finna bróður minn, ist niður og benti Horatiu, hvar hr. Crankcroft, og biðja hann að hvar hún ætti að leggja frá sér koma hingað. Segið, að það sé búrið. mjög áríðandi að ég tali við hann — Hefurðu nokkur önnur fót í kvöld. en þau, sem þú ert í? spurði hún — Já, lafði mín. Auðvitað, lafði og leit með fyrirlitningu á svarta mín. Gamli maðurinn beygði sig kjólinn og sjalið Horatia sagði niður að taka upp koffortin, en henni, að Betty hefði sett niður Horatiu fannst hann alltof gam- fyrir sig morgunkjól og göngíikjól, all og veikburða og ætlaði að bjóð- ef hún skyldi hafa not fyrir það ast til að hjálpa honum, en hann — Göngukjólinn þarftv sjálf- kvaddi þá eina þjónustu stúlkn- sagt ekkj að nota. sagði iafði anna á vettvang. Þetta fór ekki VVade ákveðin — Þegár þú ferð fram hjá lafðinni. -fút, er bezt að þú sért i þessum — Eg skil svei mér ekki, Josiah, kjól, svo að minni hætta sé á,-að hvers vegna ég leyfi þjóni að vera þú þekkist aftur En hér inni hjá mér, sem ekki getur einu sinm . skallu vera i morgunk.iólnum, borið fáein koffort hjálparlaust^ hann er sjálfsagt ágætur, hingað upp stigann. sagði hún grimmdar- i koma aldrei aðrir en fjölskylda lega 1 mín. — Eg vona, að þér séuð hraust- Horatia þakkaði henni og eftir ari en þegar ég fór og þér fáið smánarlegan tnálsverð. sem stóð ekki þessi aðsvif lengur Ef ekki saman af brauði. osti oa te. var væri loforðið, sem ég gaJ mannin hún fegirí að fá leyfi til að fara iil um mínum, áður en hann dó, hefði I herbergis síns, sem sneri út að sundinu bak við húsið. Það var svo kalt í herberginu, að hún skalf, þegar hún afklæddi sig. Rúmið var ekki upphitað og mjög ónotalegt. En hún heyrði tramp í hestum í leigustallinum í sund- inu og fann vel þekkta hestalykt ina, og það var eins og vögguvísa f-yrir hana Og hún var svo þreytt, að hún hefði sofið eins og steinn, hvar sem hún hefði verið. Hún sofnaði þegar í stað og heyrði því ekki, að lafði Wade fékk gest klukkutíma síðar. Lafði Wade tók á móti bróður sínum í setustofunni. Josiah hafði fengið fyrirmæli um að setja inn bakka með koníaki, glösum og könnu af sjóðandi vatni. — Josiah minntist ekkert á, hvaða erindi þú ættir við mjg. sagði hr Crankcroft í ásökunar tón, þegar hann tók við rjúkandi toddýinu. Eg býst við, að það hafi ver- ið eitthvað fleira en að þú sért kornin heil á húfi heim. Ef Helen væri dauð, býst ég við, að ég hefði fró:t það fyrr. — Auðvitað, Natanel, það var ekkert slíkt. Lafði Wade kærði sig kollótta um skeytingarleysi bróð ur síns á heilsufari =ínu. Þau voru mjög lík i skapi. og henni hefði aldrei dottið i hug að spyrja hvernig hefði gengið, ef hann hafðj farið í forðalag. Ef eitthvað kom fyrii fékk maður nógu sncmma að frétta það. I í M I N N, laugardagurinn 24. nóv. 1962. —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.