Tíminn - 24.11.1962, Blaðsíða 5
ÚTGEFANDI: SAMBAND UNGRA FRAMSÓKNARMANNA
RITSTJÓRI: DANÍEL HALLDÓRSSON
" , 'r
■■■■■■
þings S.U.F.
LAnDBÚNAÐARMÁL
9. þing S.U.F. telur, að með
tilliti til síaukinna innanlands-
þarfa fyrir landbúnaðarafurðir
beri að efla landbúnaðinn sem
mest, og stefna beri að því að nýta
betur þá möguleika, sem landbún-
aðurinn hefur til gjaldeyrisöflun-
ar. Til þess að landbúnaðurinn
geti haldið áfram að þjóna því
hlutverki, sem hann hefur gegnt,
ber brýna nauðsyn til að gera
iingu fólki fjárhagslega kleift að
stofna til búskapar í sveit og skapa
þvf fólki, sem stunda vill land-
búnað sambærileg lífsskilyrði og
kjör og öðrum þegnum þjóðfélags-
ins.
Þingið telur lánakjör landbún-
aðarins óviðunandj eins og nú er
Þá telur þingið að efla beri
! sandgræðslu ríkisins og gróður-
i farsrannsóknir á afréttarlöndum.
' Þingið vill vekja athygli á nauð-
| syn þess, að efla búnaðarskóla
landsins verulega og telur rétt að
æðri menntun innan landbúnaðar
ins fari að sem mestu leyti fram
á landinu sjálfu.
Þingið vill víta þá starfsaðferð
sérstaklega, sem núverandi stjórn
srflokkar hafa tekið upp, að snið-
ganga samþykktir félagssamtaka
bænda og hafa þær að engu við
lagasetningar um hagsmunamál
landbúnaðarins.
Þá vill þingið vekja athygli á,
að samdráttarstefna núverandi
ríki'Sstjórnar hefur þegar haft
mjög alvarlegar afleiðingar í för
KRISTINN FINNBOGASON
var kjörinn gjaldkerl S.U.F.
með sér fyrir landbúnaðinn og er
þar verulegrar stefnubreytingar
þörf, eigi framtíð landbúnaðarins
ekki að verða stefnt í bráða hættu.
IÐNAÐARMÁL
9. þing S.U.F. telur að ekki megi
dragast lengur að skapa iðnaði
■ landsins, sem þegar er orðinn
JON ABRAHAM OLAFSSON
var kjörinn varaformaöur S.U.F.
(og lýsir yfir megnri óánægju
sínni með skatt þann, sem lagð-
ur er á bændur og neytendur til
öflunar fjár til lánasjóða land-
búnaðarins.
I Það telur þingið réttlætismál, að
aðflutningsgjöld af landbúnaðar-
vélum og verkfærum verði af-
iiumin.
Þingið bendir á það, að tilraun- langstærsti atvinnuvegurínn, þar
ir og rannsóknir megi telja með sem yfir 40% landsmanna hafa
máttarstólpum hvers atvinnuvegar af honum lífsframfæri sitt, sömu
sökum síaukinnar tækniþróunar. starfsskilyrði og hinum tveimur
Beri því að efla þá starfsemi í aðalatvinnuvegunum; sjávarútvegi
þágu landbúnaðarins með bættri og landbúnaði.
aðstöðu og auknu fjármagni. í því Tryggja verður að iðnaði lands-
sambandi má benda á nauðsyn ins verði ekki misboðið í sanr
tilrauna með hagkvæmari bygg- bandi við 'ollamálin, þannig að'
ingar í sveitum . fl. Leita beri eft fullunnin iðnaðarframleiðsla séí
ir sem hagkvæmustum rekstrar- flutt inn án nokkurra aðflutnings!
formum í landbúnaðinum, t.d. fé-|gjalda, en efnivara í sömu vöru!
lags- og Samvinnubúskap, og verði sé t.olluð, eins og nú á sér stað
þeim rekstri ekki veittur minnijum ýmsan varning.
stuðningur en einstaklingsrekstri. ] Þingið vill benda sérstakiega á
Þingið leggur áherzlu á aukna eftirfarandi atriði í sambandi við
fjölbreytni landbúnaðarfram- iðnaðarmál:
leiðslunnar með nýjum búgrein- 1. Að iðnaðinum sé tryggt rekstr
um, m.a. með kornrækt. Telur arfé á svipuðum grundvelli og
þingið fráleitt, að íslenzkt korn öðrum atvinnuvegum, og bendir
njóti ekki jafnréttis við innfluttA því sambandi á þingsályk'unar-
korn. I lillögu Þórarins Þórarinssonar um
Nokkrir reykvísku fulitrúanna, talið
gjaldkeri F.U.F., Gylfi Slgurjónsson
að Seðlabanki íslands endurkaupi
framleiðsluvíxla iðnaðarins, eins
og á sér stað um framleiðsluvíxla
laudbúnaðarins og sjávarútvegs-
ins.
2. Að innflutningur á hráefni
til iðnaðar verði gefinn frjáls,
þannig að iðnaðurinn geti betur
keppt við innflutning iðnaðarvara,
sem margar hverjar eru á svo-
kölluðum frílista.
3. Að stuðlað sé að vexti iðn-
aðarins í öllum landsfjórðungum
og iðnlánasjóður sé efldur svo,
ag hann veíöi þess umkominn að
gegna hiutverki sínu.
4. Að reglur um iðnfræðslu séu
endurskoðaðar með það fyrir aug-
um að auka fjölbreytni námsins
og gera þöð fullkomnara. Þingið
lýsir yfir ánægju sinni með stofn-
un verkdeilda við Iðnskólann í
Reykjavík og mælir með að hald
ið verði áfram á sömu braut. Þá
leggur þingið áherzlu á, að unnið
verði að stoínun tækniháskóla í
landinu
5. Að rannsóknir í þágu iðnaðar-
ins verði auknar og þær skipulagð
ar og framkvæmdar í samvinnu
við iðnsamtökin.
6. Að sem fyrst verði sett lög-
gjöf um framleiðslusamvinnufélög
í iðnaði.
7. Að haldið verði áfram á
þeirri braut stóriðju, sem mörkuð
hefur verið með Áburðarverk-
smiðjunni og Sementsverksmiðj-
unni.
8. Að smáiðnaður er það mik-
ilvægur þáttur í þjóðarbúskapn-
um, að tryggja verður honum
sömu réttindj til útflutnings og
iandbúnaður og sjávarútvegur
hafa.
SJÁVARÚTVEGSMÁL
Það er einróma álit 9. þings
SUF, að okkur íslendingum beri
að búa sem bezt að meginatvinnu-
vegi okkar, sjávarútveginum.
Þingið álítur, að það sé margt inn-
an sjávarútvegsins, sem betur
mætti fara og því vill þingið m.a.
leggja sérstaka áherzlu á eftir-
farandi atriði:
1. Að fordæma beri ýmsar að-
gerðir núverandi ríkisstjórnar í
sjávarútvegsmálum, og þá sér
staklega vaxtakjör þau. sem sjáv
arútvegurinn á nú við að búa o?
standa honum fyrir þrifum. Verð
ur að breyta þeim í það horf
cðlilegur vöxtur og endurnýj"
fiskiskipastólsins geti farjð f’
Jafnframt telur þingið að
velda verði útgerðarmönnurr
hinum dreiiðu sjávarþorpum úti
um land aðgane as lánastofnunum
-íávarútvegsins
2 Að kostað sá kapps um mark
aðsleit fyrir sjávarafurðir og lögð
áherzla á, að fullvinna hráefnið
frá vintsri: Jón Aðalsteinn Jónsson,
og Valur Arnþórsson.
innanlands til atvinnu- og gjald-
eyrisaukningar fyrir þjóðina,
3. Þingið fagnar framkomi'nrii
tillögu á Alþingi um byggingu
hafrannsóknarskips og leggur
það áherzlu að því máli verði hrað
að svo sem unnt er.
4. Þingið lýsir fullum stuðningi
við framkomna tillögu á Alþingi,
um að fiskileit verði starfræk!
allt árið, þar sem það hlýtur að
vera undirstaða fullra-r nýtingar
fiskiskipaflotans.
Þingið fordæmir þá eftirgjöf, ]
sem fólst í landhelgissamningnum
við Breta, innfærslu landhelginr-
ar og afsölun á einhliða rétti tii1
úlfærslu hennar. Þingið teiur að
stefna beri ótrautt að því loka- (
marki, að viðurkennd verði fisk-!
veiðil.ögsaga íslendinga yfir öllu
landgrunninu.
Þingið heitir því á íslenzku
þjóðina, að standa ætíð fast á j
rétti sínum i þessu máli sem öðr-|
um. Þingið vill jafnframt benda
á, að núverandi stjórnarflokkar
hafa sýnt að þeim er ekki treyst-
andi til þess ag verja rétt okkar,
þegar mest ríður á, og minnir t
því 'Sambandi á einróma ályktun
Alþingis, sem þverbrotin var með
gerð þessa samnings, hvað þá önn
ur hátíðleg loforð um landhelgis-
málið. 1
MENNTAMÁL
9. þing SUF telur hvern þjóðfé-
lagsþegn eiga skýlausan rétt til
þeirrar menntunar, sem hæfileikar
hans leyfa, og að styrkja beri þá
námsmenn fjárhagslega, sem af
þeim ástæðum fá ekki lokið námi
sínu.
Þá telur þingið að kappkosta
verði, ag atvinnuvegir landsmanna
til lands og sjávar eigi jafnan kost
rægilega margra sérmenntaðra
manna, og bendir sérstaklega á, að
komið verði hið fyrsta á fót skóla,
er veiti tæknifræðingaréttindi í
helztu atvinnugreinum, auk þess
sem raunvísindi verði efld.
Þingið lýsir ánægju sinni yfir
byggingu hinna mörgu félagsheim-
ila víðs vegar um land, og þeirri að
slöðu, sem þau skapa fyrir aukið
télagslíf og menningarstarfsemi.
Þá væntir þingið að vísindi og
listir verði sludd með auknum fjár
tramlögum og komið verði á fót
listskóla, þar sem alhliða fræðsla
í öllum höfuðlistgreinum verði
veitt.
ÍÞRÓTTAMÁL
9. þing SUF telur að efla beri
siuðning ríkisvaldsins _við íþrótta
starfsemina í landinu. Álítur þing-
iö að taka verði meira tillit til
breyttra aðstásðna og fylgja beri
kröfum tímans hvað stærð og út-
búnað íþróttamannvirkja snertir.
Sérstaklega leggur þingið áheizlu
á, að bæta aðstöðu úti um land til
íþróttaiðkana með fullnægjandi
aukningu og viðhaldi iþróttamann-
virkja og séð til þess, að ávallt séu
hæfir leiðbeinendur fyrir hendi.
Hvetur þingið til ag meiri rækt
i’erði lögð við iðkun þjóðlegra
leikja og vetrariþrótta og þessum
Kí’einum búin betri skilyrði.
RINDINDISMÁL
9. þing SUF telur að fræða eigi
æskuna meira en gert hefur veri?t
um skaðsenn áfengisnautnar. Þá
telur þingið að stemma berj stigu
vig vaxandi tóbaksnotkun skóla-
æskunnar og unglinga Einnig á-
l'tur þingið býðingarlaust ag setja
fleiri lög eða reglur um heftingu
nfengis- og (óbaksnotkunar æsk-
unnar nema tryggt sé, ag þeim
verði betur framfylgt en hingað
til
Lýsa ber ánægju yfir bættum
lómstunda- og skemmtanaháttum
unglinga og æskufólks. bæði í al-
niennri og kristilegri starfsemi.
Þakka ber blöðum og útvarpi
stuðning þeirra við bindindissam-
- Framh a 15 síðu
MÁR PÉTURSSON,
erlndreki. S.U.F. á s. I. sumri
gerlr þinginu grein fyrir störf-
um sínum.
JÓN S. ÓSKARSSON,
fyrrverandi varaformaður S.U.F.
undirbjó lagafrumvarpið sem
lagt var fyrlr þlngið.
i
«
T í M I N N, laugardagurinn 24. nóv. 1962. —
5