Tíminn - 24.11.1962, Blaðsíða 10

Tíminn - 24.11.1962, Blaðsíða 10
í dag er laugardagurinn 24. nóvember. Chryso gonus. Tungl í hásuðri kl. 10.16 Árdegisháflæði kl. 3.44 Heilsugæzla Slysavarðstofan i Heilsuverndar- stöðinni er opin allan sólarhring inn. — Næturlæknlr kl. 18—8. Sími 15030. Neyðarvaktin: Sími (11510, hvern virkan dag, nema laugardaga, kl. 13—17. Holtsapótek og Garðsapótek opin virka daga kl. 9—19 laugardaga frá kl. 9—16 og sunnudaga kl. 13—16. Reykjavík: Vikuna 10.ll.-17.il. verður næturvörður í Laugavegs- Apóteki. 'Hafnarfjörður: Næturlæknir vik- una 24.11—1.12. er Eiríkur Björns son. Sirni 50235. Sjúkrablfreið Hafnarfjarðar: — Sími 51336. Reykjavík: Vikuna 24.11.—1.12. veirður næturvörður í Reykjavík urapóteki. Keflavík: Næturlæknir 24. nóv er Kjartan Ólafsson. Elnar E. Sæmundsson kveður: svo er oft á ævileið ýmsa vonin svíkur, enginn veit hvar endar skeið eða spretti lýkur. Lngar Skipaútgerð ríkislns: Hekla er í Rvik. Esja er væntanleg til Rvik í dag að vestan úr hringfea-ð. Herjólfur er í Rvík. Þyrill er væntanlegur til Raufarhafnar kl'. 13—14 í dag. Skjaldbreið er á Vestfjörðum á vesturleið. Herðu breið fer frá Vestm.eyjum kl. 19,00 í kvöld til Rvíkur. Eimskipafélag Reykjavikur h.f,: Katla er í Stettin." Askja er í Rotterdam. Jöklar h.f.: Drangajökull er í Hamborg, fer þaðan til Flekke- fjord og Rvíkur. Langjökull er í Camden, USA. Vatnajökúll er á l'eið til Rvikur frá Rotterdam. Skipadeild S.f.S.: Hvassafell fer í dag frá Antwarpen áleiðis til Rotterdam, Hamborgar og Rvik. Arnarfell er í Gdynia. Jökulfell kemur til NY á morgun frá Glou chester. Dísarfell losar á Breiða- fjarðarhöfnum. Litl'afell fer vænt anlega i dag frá Hamborg til Rendsburg. Helgafell lestar á Norðurlandshöfnum. Hamrafell fór 17. þ. m. frá Rvik áleiðis til Batumi. Stapafell losar á Norð- urlandshöfnum. Eimskipafélag fslands h.f.: Brú- arfoss fer frá Rvík 25.11. til Dubl 1 in og þaðan til NY. Dettifoss fer frá NY 30.11. til Rvíkur. Fjall- foss fór frá Eskifirði 21.11. til Lysekil, Kmh, Leningrad, Kmh, og Rvíkur. Goðafoss fór frá NY 16.11. til Rvikur. Gullfoss fer frá Rvík kl. 2,00 í kvöld 23.11. til Hamborgar og Kmh. Lagarfoss íer frá Akureyri í kvöld 28.11. til' Rvikur. Reykjaíoss kom til Lysekil 19.11. fer þaðan til Kotka Gdynia, Gautaborgar og Rvíkur. Selfoss fer frá Hafnarfirði 25.11. til Rotterdam og Hamborgar. — Tröllafoss er á Siglufirði fer það an til Akureyrar, Seyðisfjarðar, Norðfjarðar, Eskifjarðar og það- an til Hull, Hamborgar, Gdynia og Antwerpen. Tungufoss kom tíi Lysekil 21.11., fer þaðan til Gravarna, Hamborgar og Hull'. F LugáæÚanir Loflleiðlr h.f.: Þoríinnur karls- efni er væntanlegur frá NY kl. 06,00, fer til Luxemburg kl. 07,30 kemur til baka frá Luxemburg kl. 24,00, fer tU NY k.l 01,30. — Leifur Eiríksson er væntanleg- ur frá Hamborg, Kmh, Gauta- borg og Oslo kl. 23,00, fer til NY kl. 00,30. Flugfélag íslands h.f.: Millilanda flug: Hrimfaxi fer til Bergen, — Kannske get ég hjálpað þér. Við ertu hvað svona hrædd? — Þ — þig! — Hrædd, við mig? Eg myndi aldrei gera fallegri stúlku eins og þér neitt mein. Hvað annað amar að þér? Priscilla skýrir frá vandræðum sínum. — Allt í lagi. Eg skal fara með þér til bróður þíns! „17. BRÚÐAN". — Ástralska ieikritið „17. brúðan" hefur nú verlð sýnt 12 sinnum í Þjóðleik- húsinu og verður næsta sýning á sunnudagskvöld. Myndin er af einu áhrifamesta atriði leiksins, þegar félagarnir Roo og Barney gera upp sakir sínar, þeir eru leiknir af Jóni Sigurbjörnssyni og Róbert Arnfinnssyni. — Leik- konurnar á myndinni eru Guð- björg — Brynja — Nína og Her- dís. (Frá Þjóðleikhúsinu). Oslo, Kmh og Hamborgar kl. 10,00 í dag. Væntanlegur aftur til Rvíkur kl. 16,30 á morgun. Ský- faxi fer til London kl. 10,00 í fyrramál'ið. — Iipiaiilandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, — Húsavíkur, ísafjarðar og Vest- mannaeyja. — Á morgun er á- ætlað að fljúga til Akureyrar og Vestmannaeyja. — Það er Dreki. Þú manst, Kirk, þegar iþú baðst mig að giftast þér. — Já. Vertu nú róleg. , — Eg sagði þér, að það væri annar maður í spilLiU. Það er Dreki. Hann mun bjarga okkur. — Hvað er Dreki? — Dreki? Hjátrú — maður, sem ekki getur dáið. — Þetta hefur tekið svona mikið á hana. — Já. En hvað getum við gert? Kvennadelld Siysavarnafélagsins í Reykjavík. Félagskonur sem ætla að gefa muni á hlutavelt. una, sem verður 2. des., eru vinsamlega beðnar að framvísa þeim sem f.vrst í verzl. Gunnþór- unnar í Hafnarstræti. Ljósniæ'ðrafélag íslands hefur skemmtifund að Hverfisgötu 21, mánudaginn 26. nóv. kl. 20,30. Mætið vel og stundvíslega. — Nefndin. HúsmæSrafél. Reykjavíkur minn- ir á aðalfund sinn að Café Höll, uppi, miðvikud. 28. þ. m. kl. 8.30. Sagt verður frá Ítalíuferð. 27-39 Þau héldu á eftir hundinum gegnum kjarrið. Allt í einu sáu þau Pompom og settust niður og hlýddu á frásögn hans. Snemma um morguninn hafði hópur manna gert árás. Meðan á bardaganum stóð, hafði Pompom flúið ásamt konunum, Axa, Hrólfi og Kind- reki. Vínóna vildi reyna að finna Örnu, en á leiðinni gegnum skóg- inn voru þau tekin til fanga af bófunum. Pompom einum tókst að sleppa Hann hafði veitt bófunum eftirför og séð, að vinir hans voru fluttir um borð í einkennilega báta og síðan siglt á brott. — Kannske hafa þau verið flutt til einhverra smáeyjanna ykkar sagði Eiríkur við Örnu Pompom fylgdi þeim til strandarinnar og sýndi þeim, hvar skipin höfðu •sm lagt frá landi með fangana. Eng in merki sáust eftir bófana. — Njáll hlýtur að vera farinn til síns heima. sagði Eiríkur — Já, og ég er hrædd um. að faðir minn fari einnig bráðum. Við verðum að koma í veg fyrir það. - ••=>=««>«»• rtitísannai 27 H J * K L M U ast- T I M I N N, laugardagurinn 24. nóv. 1962. — 10

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.