Tíminn - 24.11.1962, Blaðsíða 13
m *r gf nsn
•» 'JLt ,«> M
~ W Mt Æ
4 ■ JwM jl 1
'
."-■■■■;;•■
ÖRUGGARI
RÆSING,
\ -4;'
10% eldsneytis-
sparnaður
H.F. EGILL VILHJALMSSOIV
■■■•■:•.■•.■
Minning
(Framhald aí 9 síðu )
trna sjálfa mætti skrifa langt mál,
svo mikilhæf var hún, en hér verð
ur fátt eitt sagt.
Hún var mjög myndarleg kona
í sjón, róleg og virðuleg í fasi,
alúðleg í viðmóti og vildi öllum
vel. — Ég vil leyfa mér að taka
hér orðrétt ummæli Steingríms
Steinþórssonar búnaðarmálastj óra,
um Þorbjörgu áttræða, en han'n
var heimilismaður á Hvanneyri
mörg ár. Hann segir svo:
„Eftir því, sem ég kynntist Þor-
björgu lengur og frá fleiri hliðum,
því meir virti é.g hana. Þorbjörg
er vitur kona og þess vegna hóf-
söm í skoðunum og er hún þó geð-
rík. Hún fann gleði í störfum sín-
um og iþess vegna hafa þau bless-
azt svo vel. Þorbjörg' gerði kröf-
ur til þess, að það fólk, sem hún
stjórnaði, starfaði vel, en hún
gætti þess ávallt að gera mestar
kröfur til sjálfrar sín í þeim efn-
um.
Hún hikaði aldrei við að ganga
að erfiðustu verkunum, þött ekki
væri nauðsynlegt — og þess vegna
var flestum ljúft að starfa undir
hennar stjórn. Allir, sem kynnt-
ust Þorbjörgu, urðu þess fljótt
varir, hvílík di'engskaparkona hún
var, enda þótt sumum fyndist hún
dálítið hrjúf við fyrstu kynni.
Ef einhver var lasinn eða átti við
erfiðleika ag stríða, vildi hún
ávallt milda og bæta hver sem í
lnut átti. Þess varð ég oft var gagn
vart mér og svo veit ég að var um
miklu fleiri."
Eg hygg að allir, sem þekktu
hina látnu, telji þetta rétta mann
lýsingu. Allir vissu með hve mikl-
um dugnaði og trúmennsku Þor-
björg gekk að störfum sínum. Hún
var ei.n þeirra gæfumanna. sem
vann öll sín verk í annarra þágu,
eins og hún væri að vinna fyrir
sjálfa sig. Það var hennar mesta
gleði í þessum heimi, enda
hlaut hún þau verðlaun trúrra
þjóna, að húsbændurnir viður-
kenndu ágæt störf hennar. Við
minnumst þess Hvanneyringar,
hvað okkar ágæti skólastjóri, Hall
dór Vilhjálmsson, þakkaði oft inni
lega sínum trúu og dyggu hjúum,
ekki sízt þeim ráðskonunum Krist
jönu og Þorbjörgu. Þar var um
gagnkvæmt traust og velvild að
ræða. — Þorbjörg naut góðrar
heilsu fram á síðustu ár og var
svo gæfusöm að geta alltaf verið
á heimilum vitia sinna frá Hvann-
eyri, sem fyrr er sagt, enda álit-
in sem ein af fjölskyldunni. Síð-
ast dvaldi hún á heimili Valgerðar,
elztu dóttur þeirra Hvanneyrar-
hjóna.
Eg er viss um að í dag, þegar
Þorbjörg Bjarnardóttir verður
kvödd hinztu kveðju, munu marg-
ir Hvanneyringar drúpa höfði um
stund, þakka hinni látnu sæmdar-
konu fyrir Samfylgdina og biðja
henni blessunar guðs.
Ingimar Jóhannesson.
Hrossarækt
FramhaM a' S siðu
var nú orðin góð, aldur og af-
kvæmafjöldinn bætir aðstöðuna ef
til réttrar át.tar horfir, og fylgdu
honum nú 6—11 vetra afkvæmi og
fiest fulltamin. Fengur frá Eiríks-
siöðum var sýndur með 10—14
i’etra afkvæmum,- nokkuð samvöld
um hóp, en þau virtust búa yfir
minni uppgangshæfileikum en af-
kvæmi Svips. Grani frá Sauðár-
króki í eigu Hrossaræktarsam-
bands Suðurlands hafði með sér til
■sýningar 6—7 vetra afkvæmi og
virtist sá hópur ekki benda til
þess, að faðir þeirra væri ákjós-
anlegur stóðhestur til frambúðar.
Glaður frá Fiatatungu, í eigu sama
sambands, var sýndur með 5—7
vetra afkvæmum og voru þau ekki
nægilega tamin, til þess að fylli-
lega væri bægt að mynda sér
fasta skoðun á því, hversu mikið
kynbótagildi Glaðs væri. Nokkrir
fleiri stóðhestar voru sýndir með
afkvæmum á mótinu, sem ekki
m .
verður frekar rætt um hér. Sumir
þeirra voru svo ungir og með svo
lítt tamin afkvæmi með sér, að
enn verður enginn öraggur dóm-
ur lagður á þýðingu þeirra í kyn-
þótum. Svo og aðrir þeir, sem
eldri voru og ekki svo kunnir mér
eða ég hefði tíma til að kynna
mér þeirra aðstöðu, verða látnir
hægt miðar í áttina. Sjálfsagt eru
allir áhugamenn um hrossarækt,
hestamenn og hestaunnendur, sam
mála um það að láta hvergi bug-
ast, þótt móti blási, erfiðleikar eru
til að sigrast á þeim, en ekkj til
ag láta hugfallast. Og takist hestá- ■
roannafélögunum og sambandi
þeirra, L. H., að halda stefnunni
Þggja hér óbættir hjá garði afibeinni eftirleiðis sem hingað til,
minnj hálfu. Aðstöðumunur stóð-J: óttast ég ekki um samtökin, hitt
hesta eftir aldri þeirra og af-1 skyldu aiiir gera sér Ijóst, að eng-
kvæmafjölda gerir það að verkum, ■ in óskyld efni mega komast í götu
aft afkvæmasýningar eru mjög vill-j samtakanna, því að hestamenn eru
andi og niðurstöður dóma mjög j deilugjarnir um hesta sína og þyk-
haldlítil sannindi. Því skyldu i ist hver ágætur af því, sem hann
rnenn athuga vel sinn gang, áður! é, en það er líka styrkur hesta-
en þeir þjóta með góðhhyssur sín-i mannsins, hans lifandi áhugi. Og
ar til þess hests eða hesta, er á j ef framför er liægt að merkja í
toppana veljast hverju sinni, svo: hrossaræktinni og hestamennsk-
augljósar staðreyndir liggja nnni með hverju því landsmóti
fyrir um það, að stórar stjörnur j L.H. sem haldið er, miðar í áttina
geta hrapag og það langt niður ■ að markinu, enda þótt lokamarkið
fvrir þær, er neðar stóðu á þeim j sé fjarri eða kannski ekkert til.
sama himni. I Selfossi, 27. okt. 1962
Ef gera ætti samanburð á stóð-
hestum í einkaeign, með afkvæm-
um og stóðhestum í eign hrossa-
ræktarsambandanna einnig með af
kvæmum þá virðist mér hlutur
sambandanna ekki nógu stór.
Hrossaræktarsamböndin eru reynd
ar flest ung að árum og þurfa lang
an tíma til að byggja sig upp, hitt
er líka augljóst, ag sambandafyr-
írkomulagið ei, að mínu viti, ekki
nema millistig í ræktunarmálum,
næsta stig verður sennilega nokk-
ur kynbótabú, annaðhvort rekin
á vegurn^ sambandanna, Búnaðar-
félags íslands, Landssambands
hestamannafélaganna eða þá á veg
um allra þessara aðila.
Lokaorð
Hugleiðingar mínar um þessi
margslungnu og mjög svo við-
kvæmu vandamál verða ekki öllu
lengri að þessu sinni, margt er þó
enn ósagt af því efni, sem gaman
hefði verið að víkja nokkuð að. En
livag bíður síns tíma. Landsmót
L. H. á s.l. vori var nokkuð erfitt,
einkum vegna hins óhagstæða veð-
urs mótsdagana, en öll mót undir
beru lofti standa og falla með því,
að veðurguðirnir séu mildir, að
sólbros signi hverja „laut og bala“
mótsstaðanna allan mótstímann út.
En óhöpp og mistök, hverju nafni
sem nefnast, mega aldrei verða
til að valda of hvössum deilum
um markmið, hitt er líka jafn
sjálfsagt að deilt sé um leiðir að
marki, sérstaklega ef óheppilega
Jón Bjarnason
Bókmenntir
(Framhald aí 9 síðu.i
tilfinningar. Líf hans hefur verið
fjölþætt og mikill reynsluskóli“.
Jón Óskar hefur þýtt bókina, og
virðist þýðing hans yfirleitt vel
gerð, nema á nokkrum stöðum far-
ið afleitlega með grænlenzk nöfn,
sem eru alkunn og íslenzk lieiti í
munni fslendinga. Það er talað um
Sondre Storm Ford í staðinn fyrir
Syðri-Straumfj örð og fleira af liku
tagi.
Þessi óvenjulega bók, sem býr
yfir tvöfaldri spennu atburðarásar,
verður vafalaust vinsæl hér á
landi. Þar er fjallað um gott á-
hugaefni íslendinga. Meðan les-
andinn bíður úrslita í hinni tví-
sýnu flugferð og fylgist með þeirri
baráttu, sem þar er háð, er hon-
um sögð merkileg lífssaga og
hetjuævintýri af norðurslóðum.
Góð bók og gagnleg. — A.K.
því fram, að farið sé að draga
úr straumnum. Ejnn fyrirboða
þess segja þeir, að sumir
mestu forystumenn Þjóðverja
séu farnir að aðhyllast Vestur-
Þýzkaíand aftur. Þeir segja til
dæmis, að Svarti-skógur sé ekki
einungis fagur og auðvelt að
komast þangáð, heldur hafi
hann það umfram flesta hvíld-
arstaði í Evrópu, að fáir Þjóð-
verjar fari þangað í fríum sín-
um.
(Úr Time).
Víðivangur
sem þau væru? Allir vita, að
svo var ekki. LÍV var aðeins
dæmt inn í ASÍ sem fullgildur
meðlimur, og þeim dómi var
fullnægt. Að lögum ASÍ bar
þinginu að fjalla um kjörbréf
allra fullgildra meðlima —
líka LÍV — og það var gert.
Dómurinn haggaði auðvítað í
engu rétti þingsins til að fjalía
um kjörbréf. Þetta viðurkenndi
Jón Sigurðsson einnig fylIUega.
ROLZANO-rakblöðin
rennj létt yfir húðina,
raka vel
— og endast.
Þjóðverjar kaupa
jaróeignir
Framhald ai 7. síðu.
því að kaupa sér heimili" and-
varpaði einn embættismaður-
mn.
Þýzkir athafnamenn leita allt
til Líbanon og íran. Samt sem
áður halda sumir sérfræðingar I
EFNAGERÐIN FLÓRA
FRAMLEIÐIR:
Sultur alls konar, saft, ávaxtasafa,
búðingsduft 6 teg., borðedik, ediksýru,
matar- og sósulit, matarolíu lyftiduft,
brjóstsykur fylltan og ófylltan,
karamellur, 4 teg.
Margar gerðir gosdrykkja
Heildsölubirgðir hjá
S.Í.S., Reykjavík og
Vörusölu S.Í.S., Vestmannaeyjum.
AKUREYRI
jtí ,M I N la^ugard.agurinn 2f
nóv. 1962.
13