Tíminn - 29.11.1962, Blaðsíða 1

Tíminn - 29.11.1962, Blaðsíða 1
 ugiýsinga lónustan nigaveql 28 s mi 166.8.8 TOTALIA t*eiknivélar Oilö A Mlchelsen Mapparsf ig 25»T ðfml 20560 ÁKA STAÐFEST Iþað er rétt, að Sósíalistaflokkurinn átti kosí að tilnefna dómsmálaráðherra Úr forustugrein ÞjóðViljans I gær J EMBÆTTIÐ LA A BORÐINU IHLAÐBUD NOKKRA DAGA í Um langt skeiS hefur ekki armað mál vakið meiri athygli en sú uppljóstrun Áka Jakobssonar, að komm- únistum hafi verið boðið embætti dómsmálaráðherr- ans, er nýsköpunarstjórnin var mynduð 1944. Það mun svo ekki draga úr þessari athygli, að Þjóðviljinn og Mbl. staðfesta þessa upp- Ijóstrun Áka beint og óbeint í forustugrein sinni í gær. Þjóðviljinn gerir þetta beint, en Mbl. gerir það óbeint með því að bera ekki á móti því, að komm- únistum hafi verið boðið embættið, en í þess stað reynir það að mistúlka um- mæli Áka. í forustugrein Þjóðviljans er Tíminn vfttur fyrir að gera mikið veður út af þessu máli. Síðan segir: „Það er rétt, að Sósía'íista. flokkurinn átti kost á að tii- nefna démsmáilaráðherra í ný- sköpuaarstjórnina, cmbættið Iá á borðinu í Hlaðbúð í nokkra daga, og var afþakkað. Hitt er misminni I herkerlingarskrift- um Áka, að hann hafi ekki vilj- að verffia dómsmálaráðherria vegna þess að embættið kynni að freista hans tU að beita of- beldi. Hitt er mála sannast, að Áki neitiaði því að verffia dóms- má]aráðherra 1944 nema hann mætti hefja feril sinn á því of- beldisverki að reka fyrirvara laust og tilefnis'laust úr emb- ætti háttsetta.n embættismann. Enginn anniar þinigmaður Só- síalistaflokksins vildi ljá máls á sLíku, og dómsmálaráðherra- embættið var borið niður i flokksherbergi Alþýðuflokks- ins, sem aldrei hefur hafnað embætti, svo vitað sé.“ Til skýringar skal þess getið, að flokksherbergi kommúnista í þinghúsinu hefur lengi borið nafnið Hlaðbúð. f þessum ummælum Þjóð- viljans felst hin fyllsta staðfesl ing á því, að kommúnistum hafi verið boðið dómsmálaráð- herraembættið. 1 í Morgunblaðinu er ekki heldur borið neitt á móti því, að kommúnistum hafi verið boðið embættið, en hins vegar er reynt að túlka orð Áka þannig, að kommúnistar hafi aðeins rætt þennan ihöguleika í sinn hóp, og staðreyndin sé svo sú, að þeir hafi ekki fengið emb- ættið. Eftir að Mbl. hefur rifj- að upp ummæli Áka, segir það á þessa leið: „í tUefni þessara orða Áka Jakobssonar, segir Tíminn, að forystumenn Sjálfstæðisflokks- ins hafi getað hugsað sér, að kommúnistar fengju dómsmál- in i hendur í Nýsköpunarstjórn inni, þótt slíkt felist raunar alls ekki í orðum Áka, hcldur t'ramh a t5 síðu VARAR LÆKNA VIÐ POSTAFEN MB-Reykjavík, 28. nóv. Landlæknir hefur nú skrifað öllum héraðslæknum landsins bréf vegna postafen-málsins svokallaða, sem hefur verið ýtarlega rakið liér í blaðinu. Ræður hann lækn- um þar tU ajj gæta ýtrustu var- kárni í útlátum lyfja yfirleitt til bamshafandi kvenna og ræður þeim frá því að ávísa þeim posta- ! feni og öðrum skyldum lyfjum, | þar til nánari upplýsingar eru fyr- j ir hendi um hugsanlega skaðleg ! áhrif þeirra. Þá hefur blaðið afl- I að sér þeirra upplýsinga hjá lyfja i fræðingum, aj( þessi lyf hafi ver- ið allmikið seld hérlendis, meðal I annars tU barnshafandi kvenna, j enda beinlínis tekiffi fram á um- búðum sumra þeirra, að þau séu . góð til slíkra nota. Einnig hafa | íslenzk flutningafyiirtæki úthlut- að þessum lyfjum til farþega sinna bæði við loftveiki og sjóveiki. Tilkynningin frá landlækni er svohljóðandi: „Eftirfarandi bréf hefur í dag veriffi ritað öllum héraðslæknum landsins: í.Vegna gruns, sem komið hefur upp í Svíþjóó, um að postafen getj valdið vansköpun á fóstri, ef það er gefið barnshafandi konum á íyrstu vikum meðgöngutímans, hafa heilbrigðisyfirvöld Danmerk- ur og Svíþjóðar bannað lausasölu á postafen, svo og öðrum lyfjum, sem hafa svipaðar verkanir (ant- ihistaminica •. Jafnframt hafa þau brýnt fyrir 'æknum að ávisa barns-, hafandi konum sem allra minnstu af lyfjum yfirleitt, að undanskildu j iárni, kalki og vítamínum, og heil j brigðisstjórn Svíþjóðar hefur ráð-1 ið læknum frá að ávísa barnshaf- | andi konum postafeni og skyldum j lyfjum. i Þótt ekki sé vitað til, ag tjón j hafi hlotizt af ofangreindum lyfj- i um hér á landi, þykir mér rétt að j brýna fyrir læknum að gæta ýtr- I ustu varkárni í lyfjaútlátum til 1 barnshafandj kvenna, og þangað til nánari upplýsingar eru fyrir hendi, ræð ég læknum frá að ávísa þeim postafeni og skyldum lyfjum. Er yður hér meg falið að gera ótlum starfandi læknum í héraði yðar kunnugt um efnj bréfs þessa". Það skal ag lokum tekið fram, aO hér á landi hcfur aldrei verið heimilt ” ag láta úti postafen og | skyld lyf nema gegn lyfseðli, ! þó að slíkt hafi tíðkazt í nágranna j Eramh a 15 siðu Minningarguðsþjónusta um Jón Stefánsson, málara, fór fram að tilhlutan ríkisstjórnar fslands í Dómkirkjunni klukkan 13,30 í gær. Dr. Bjarni Jónsson, vígslubiskup, flutti minningarræðu, — dómkórinn söng og dr. Páll ísólfsson lék á orgelið; Einar Vigfússon lék einleik á selló. Lista- mennirnir Ásmundur Sveinsson, Þorvaldur Skúlason, Jón Engilberts, Svavar Guðnason, Sigurð- ur Sigurðsson, Bragi Ásgeirsson, Gunnlaugur Scheving og Valtýr Péturssou, báru kistuna úr kirkju að líkvagni og í líkhús kapellunnar í Fossvogskirkjugarði, þar sem líkið verður brennt. Jarðarförin var fjölmenn. — Myndin sýnir, er kista Jóns Stefánssonar var borin úr Dómkirkj- unni- (Ljósmynd: TÍMINN, RE). NYJAR BÆKUR RITDÆMDAR SJÁ BLSV b I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.