Tíminn - 29.11.1962, Blaðsíða 10
Heilsugæzla
F lugáætianir
TIMINN. fiiumtudacinn 9.3. nnvnmhor 1Ufií>
— Madre mia! Getur það átt sér stað,
að ókunnugi maðurinn hjá Jonuna sé lest
arræniriginn?
— Skeifumar sanna ekkert, en þetta
gæti verið vísbending.
— Sé ég þig aftur, Priscilla?
— Mín væri ánægjan, Coy.
— Eldraunm er ui þess að skera úr,
hvort um sakleysi eða sekt er að ræða.
Þessi járn eru hituð, unz þau eru hvit-
óiúaid . Við eigum að taka um þau. Ef if lífi
við brennum okkur. er það merki þess, — Ég hélt, að Díana svæfi. Hún heyrði
að við séum sek og þá verðum við tekin þetta . . .
LANDS. — Hinn nýi ambassador
ísrael, herra Mosche Bitan, af-
henti í gær forseta íslands trún
aðarbréf sitt við hátíðlega at-
höfn að Bessastöðum, að viðstödd
um utanríkisráðherra.
lega ætluð fyrir börn félags-
manna. Aðgöngumiðar verða af-
hentir á skemmttkvöldi Anglíu
á fimmtudagskvöld i Sjálfstæðis-
húsinu.
Frá utanrikisráðuneytinu. — Á-
kveðið hefur verið með samkomu
lagi milli ríkisstjórna Xslands og
Póllands að skiptast framvegis
á ambassadorum, en fram að
þessu hafa verið skipti á sendi-
herrum.
Frá viðskiptamálaráðuneytinu. —
Efnahags- og framfarastofnunin
í París (OECD) hefur ákveðið að
veita íslendingum allt að 5 styrki
til framhaldsnáms í hagnýtri hag
fræði, svo sem gerð þjóðhags-
óætlana, þjóðhagsreikninga og
hagskýrslna, búnaðarhagfræði og
stjprnsýslu. Styrkirnir fela í sér
greiðslu á ferðakostnaði, skóla-
gjöldum, fæði og húsnæði. Eru
styrkirnir miðaðir við 3—24 mán
aða nám er hefjist haustið 1963.
Geta umsækjendur valið á milli
námskeiða við ýmsar stofnanir
í Evrópu og Bandarikjunum. —
Umsóknir um styrki þessa þurfa
að berast ráðuneytinu fyrir 15.
desember n.k. vegna náms í
Bandaríkjunum, en fyrir 1. marz
1963, vegria náms í Evrópu.
Foreldrafundur var haidinn í
skóla ísaks Jónssonar, sunnudag.
inn 18. nóv. s.I. — ísak Jónsson
skólastjóri, skýrði frá störfum
skólans, hag og kjörum. I skól-.
anum eru í vetur 615 börn á aldr
inum 6—8 ára í 21 deild. Skól-
inn er þríseltur og starfar dag-
lega frá kl. 9—17,30. Skólastjóri
kvað þrísetninguna valda örðug
leikum í starfi og stjórn skólans
og væri það mál, sem hin ný-
kjörna skólanefnd þyrfti fljót-
lega aö taka til meðferðar. Við
skólann starfa 16 kennarar (að
meðtöldum skólastjóra), auk
Þess: Iæknir, hjúkrunarkona, sál
fræðingur, húsvörður og hrein-
gerningakonur, alls 23 menn, en
auk þess fótk í forföllum. —
Eignir skólans nú kvað skólastj.
vera: Skólahús með öllu tilheyr-
andi (m.a. íbúð húsvarðar), leik
völlur, sérstök íbúð úti í bæ, inn
anhússími og hátalarakerfi, bóka
safn (handbækur og bókaflokk-
ar barna), hiísgögn, kennslu-
áhöld og efniviður. vélar o.fl. —
Kostnaðarverð eignaréa
Skólanefnd Skóla Isaks Jónsson-
ar er nú þannig skipuð: Sveinn
Benediktsson form.; Gunnlaugur
Ó. Briem, varaform.; Kristín Guð
I dag er fimmtudagur-
inn 28. nóvember. Sa-
turninus.
Tungl í hásuðri kl. 14.14
Árdegisháflæði kl. 6.24
Slysavarðstofan i Heilsuverndar-
stöðinni er opin allan sólarhring
inn. — Næfurlæknir kl. 18—8
Sími 15030.
Neyðarvaktin: Sími 11510, hvern
virkan dag, nema laugardaga, kl.
13—17.
Holtsapótek og Garðsapótek opin
virka daga ki. 9—19 laugardaga
frá kl. 9—16 og sunnudaga ki.
\ 13—16.
Reykiavík: Vikuna 10.11.—17.11.
verður næturvörður í Laugavegs-
Apóteki.
Hafnarfjörður: Næturlæknir vik-
una 24.11—1.12. er Eiríkur Björns
son. Sími 50235.
Sjúkrabifreið Hafnarfjarðar: —
Sími 51336
Reykjavík: Vikuna 24.11—1.12.
verður næturvörður í Reykjavík
urapóteki.
Keflavlk: Næturlæknir 29. nóv.
er Jón K. Jóhannsson.
Kvenfélag Óháða safnaðarins —
hold'ur bazar 2. des. kl. 2. Konur,
sem ætla að styrkja bazarinn eru
vinsamlega beðnar að koma mun
unum í Kirkjubæ ld. 4—7 á laug
ardag og á sunnudag kl. 10—12.
Stjórnin.
Kvenréttindafélag fslands: Baz-
arinn verður 4. des. — Fólagskon
ur skili munum til Guðrúnar
Jónsdóttur, Skaftahlíð 25; Guð-
rúnar Guðjónsdóttur, Háteigs-
vegi 30; Guðrúnar Jensson, Sól-
vallagötu 74; Sigríðar J. Magn-
ússon, Laugavegi 82; Láru Sig-
urbjornsdottur, Solvallagotu 23;
Guðnýjar Helgadóttur, Samtúni
16; Önnu Sigurðardóttur, Hjarð
arhaga 26; — og enn fremur á
skrifstofuna, Laufásvegi 3, þriðju
dag, fimmtudag og föstudag kl.
4—6.
Kvennadeild Slysavarnafélagsins
í Reykjavík. Félagskonur, sem
ætl'a að gefa muni á hlutavelt-
una, sem verður 2. des., eru vin
samlega beðnar að firamvísa þeim
sem fyrst í verzlun Gunnþórunn-
ar, Hafnarstræti.
Kvenfélag Hallgrímskirkju held-
ur fund í kvöld, fimmtudag kl.
8,30 (gengið inn frá Vitastíg). —
Frú Margrét Jónsdóttir, skáld-
kona, flytur ferðaþátt. Félags-
konur, fjölmennið og takið með
ykkur handavinnu og spil.
Æskulýðsfélag Laugarnessóknar.
— Fundur í kirkjukjallaranum
1 kvöld kl. 8,30. Fjölbreytt fund
arefni. Sr. Garðar Svavarsson.
Þórður Björnsson, bifreiðastjóri,
Hreyfli, er sextugur í dag.
Lofflelðlr: Þorfinnur karlsefni
er væntanlegur frá NY fcl. 8,00
— fer til Glasgow og Amster-
dam fcl. 9,30.
Flugfélag íslands h.f.: Milliianda
flugvéUn Skýfaxi fer tU Glasg.
og Kaupmannahafnar kl. 07,45 í
fyrramálið. — Innanlandsflug:
í DAG er áætlað að fljúga til
Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða,
Kópaskers, Vestmannaeyja qlg
Þórshafnar. — Á MORGUN er
áætl'að að fljúga til Akureyrar
(2 ferðir), Fagurhóismýrar, ísa-
fjarðair, Hornafjarðar, Sauðár-
króks og Vestmannaeyja.
SLgUngqr
Skipadeild SÍS: Hvassafell kpm-
ur í dag til Haugasunds, fer það
an 30. þ.m. til Rvíkur. ArnarfeU
fór ri gær frá Hamborg áleiðis
tU Grimsby og Rvfkur. Jökulfell
fór 27. þ.m. frá NY ál'eiðis til
Rvíkur. Dísarfell er í Borgarnesi.
Litlafell er í Rendsburg. Helga-
feU fór 26. þ.m. frá Siglufirði
áleiðis til Riga. Hamrafell er
væntanlegt ti! Batumi 1. des. frá
Rvík. Stapafell kemur væntan-
Ferskeytlan
Páll Ólafsson kvað:
Þá fölur mánl á fönnum skín
og fífa á skjánum brennur
yfir gljána og Inn til þín
allnn Gráni rennur.
Fétagstíf
lega á morgun til Rvíkur frá
Vestfjörðum.
Eimskipafélag íslands h.f.: Brú-
arfoss fór frá Rvík 25.11. tU
Dublin og þaðan til NY. Detti-
foss fer frá NY 30.11. til Rvöc-
ur. Fjailfoss fór frá LysekU 27.11,
til Kaupmannah., Leningrad,
Kaupmannah. og Rvikur. Goða-
foss fór frá Rvík í gær tU Fá-
skrúðsfjarðar, Eskifjarðar, Norð
fjarðar, Húsavikur, Akureyrar,
Siglufjarðar og Faxaflóahafna.
Gullfoss fer frá Hamborg 28.11.
tii Kaupmannahafnar. Lagarfoss
fór frá Hafnarfirði í morgun tU
Keflavikur og þaðan tU Vest-
mannaeyja og . NY. Reykjafoss
kom tU Kotka 28.11. fer þaðan til
Gdynia, Gautaborgar og Rvíkur.
Selfoss fói'..iríjíafnarfirói 26.11.
til Rotterdárii ^plifpiborgar. —
Tröllafoss for ktrié'- Seýðisfirði
28.11. til Hull, Hamborgar, Gdyn
ia og Antverpen. Tungufoss fór
frá Hamb^rg 27.1L til Hull og
Rvikur.
Skipaútgerð ríkisins. Hekla er í
Rvík. Esja er á, Austfjörðum á
norðurleið. Herjólfur er í Rvík.
Þyrill er væntanlegur til Karls-
ham laugardaginn 1. des. Skjald
breið fer frá Rvík á hádegi i dag
vestur um land til Akureyrar. —
Herðubreið fer frá Vestmanna-
eyjum í dag til Ilornafjarðar.
F réttatUkynningar
Á almennum fundi í Verðlags-
ráði sjávarútvegsins, er haldinn
var fimmtudaginn 22. nóv., fór
fram stjórnarkjör fyrir næsta
starfsár. Kjörnir voru: Form.:
Valgarð J. Ólafsson, framkvstj.
Reykjavík; ritari Sigurður Pét-
ursson, útgerðarmaður, Reykja-
vík; varaform.: Helgi Þórarins-
son, framkv.stj. Reykjav.; vara-
ritari Jón Sigurðsson, formaður
Sjómannasambandsins, Reykjav.
Fréttatilkynning. — Hin fræga
brezka kvikmynd „Glæstar von-
ir” (Great Expectitions), sem
gerð er eftir samnefndri sögu
Charles Dickens, verður sýnd í
Tjarnarbæ, föstudaginn 30. nóv.,
á vegum Anglíu. í mynd þessari
leika meðal annars, hinn vinsæli
John Mills og Alec Guinness. —
Þess má geta, að samið hefur
verið útvarpsleikrit eftir áður-
nefndri sögu og var það flutt
í Ríkisútvarpinu síðastliðinn vet-
ur, og vakti mikla athygli. Sýn-
ingarnar verða kl. 5 og 7 og er
aðgangur ókeypis fyrir meðlimi
Angliu. Fyrri sýningin er aðal-