Tíminn - 17.01.1963, Blaðsíða 4

Tíminn - 17.01.1963, Blaðsíða 4
I T I M I N N, fimmtudagur 17. jan. 1963. Tilkynning Að gefnu tilefni lýsum við því hér með yfir, að GUNNAR SKÚLASON, sölumaður, ér ekki starís maður okkar og hefur alls engar vörur til sölu frá okkur. EDDA H.F. Umboðs- og heildverzlun Grófin 1. GLÆSILEGT FRAMTÍÐAR- ' STARF VERZLUNARSTJÓRN - SKRIFSTOFUHALD HÁTT KAUP - FRÍTT HÚSNÆÐÍ Vér viljum ráða verzlunarstjóra og skrifstofumann til kaupfélags úti á landi strax eða síðar i vetur. Verzlunarstjórinn þarf að hafa nokkra reynslu af inn- kaupum og smásöluverzlun, en skrifstofumaðurinn þarf að hafa bókhaldsþekkingu og helzt æfingu í vélabókhaldi. ! Nánari upplýsingar gefur Starfsmannahald S.Í.S., Sam- bandshúsinu. . 1 STARFSMANNAHALD S.Í.S. DOFFEN MYKJUDREIFARAR Vatnsstíg 3 — Sími 17930. V erkamannaf élagið Dagsbrún uppstillingarnefndar og trúnaðarráðs um stjórn og aðra trúnaðarmenn félagsins fyrir árið 1963 liggja frammi í skrifstofu félagsins frá og með 17. þ.m. Öðrum tillcgum ber að skila í skrifstofu Dags- brúnar fyrir kl. 6 e.h. föstudaginn 18. þ.m., þar sem stjórnarkjör á að fara fram 26. og 27. þ.m. Athygli skal vakin á, að atkvæðisrétt og kjörgengi hafa aðeins aðalfélagar, sem eru skuldlausir fyrir árið 1962. Þeir, sem enn skulda eru hvattir til að greiða gjöld sín strax í skrifstofu félagsins. Kjörstjórn Dagsbrúnar Rotaður og rændur Fi'amhald af 16. síðu sínu með nálega 800 krónum. Þar f var sjúkrasamlagsbók hans og fleiri persónuleg gögn. Rannsóknarlögreglan fékk þetta mál til athugunar síðdegis í dag. Rannsókn er því á frumstigi, en lögreglan hafði náð tali af þeim, sem flutti gamla manninn á slysa- varðstofuna. Sá maður hafði kom- ið inn í Adlonsjoppuna við Aust- urstræti laust eftir kl. 10,30 og sá þar inni tvo pilta stumramj.i yfir gamla manninum. Piltarnir báðu komumann að aka þeim slasaða á slysavarðstofuna. Þar kom í Ijós talsvert af glerbrotum í miklu sári á hægri augabrún gamla mannsins; augað var sokkið í bólgu og beinið skaddað. Ekki er vitað, hvort augað er skaddað eða heilt. Maðurinn liggur nú rúmfastur á heimili frændkonu sinnar hér í Reykjavík, en hún sneri sér með kæru til rannsóknarlögreglunnar í dag. Rannsóknarlögreglan vildi ekki skýra frá nafni mannsins og bar fyrir persónulegar ástæður. Þeir sem kynnu að veita upplýs- ingar um málið eru beðnir að hafa samband við rannsóknarlögregluna tafarlaust. Auglýsiö i TÍMANUM GAMALL TEMUK BENZÍNVÉLAR 2 y4 hö kr. 2.200.00 3 hö kr. 2.070.00 5 y4 hö kr. 5.540.00 7 hö kr. 5.720,00 9 hö kr. 6.215.00 Gunnar Ásgeirsson h.f. Suðurlandsbraut 16 Frá Noregi útvegum við hina kunnu DOFFEN mykjudreifara. Kassinn tekur 1,8 tonn af húsdýra- áburði. í botni dreifarans er snigill, sem flytur áburðinn út um op að aftan, en þar taka við spað- ar sem snúast með miklum hraða og fíndreifa áburðinum á svæði allt upp í 8 metra. Auðvelt er að taka áburðarkassann af grindinni og má þá nota hana sem heyvagn. Verð um kr. 29,800.00. Vinsamlegast sendið pantanir sem allra fyrst til að tryggja afgreiðslu fyrir vorið. ARNI GESTSSON HVAD UNGIIR NEMUR e IDUNNARáKUR A ALLA FJÖLSKVLUUNA 4

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.