Tíminn - 17.01.1963, Page 10

Tíminn - 17.01.1963, Page 10
F lugáætianir Loftleiðir h.f.: Snorri Sturluson er væntanlegur frá NY kl. 06,00. Fer til Glasg. og Amsterdam kl. 09,30. Þorfinnur karlsefni er væntanlegur frá Helsingfors, K- mh og Oslo kl. 23,00. Fer til NY kl. 00,30. Heitsugæzla Slysavarðstofan I Heilsuverndar stöðinni er opin allan sólarhring inn. — Næturlæknir kl. 18—8 Sími 15030 Neyðarvaktin: Sími 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga. kl 13—17 Holtsapótek og Garðsapótek opin virka daga kl. 9—19 laugardaga frá kl. 9—16 og -sunnudaga kl 13—16 Reykjavik: Vikuna 12.+-19. jan. er ^næturvarzla í Lyfjabúðinni Iðunn. Hafnarfjörður: Næturiæknir 15. —19. jan. er Páll Garðar Ólafs- son. Sími 50126. Keflavík: Næturlæknir 17. janú- ar er Arnbjörn Ólafsson. lSI&ÍftlS&ífffH Gefin hafa verið saman i hjóna- band af sr. Jóni Auðuns, Sigríð- ur Kristin Jakobsdóttir flug- freyja og Pétur Örn Sigtryggs- son, stúdent. Heimili þeirrá er i Húsavfk. B/öð og tínnarlt FÁLKINN, 2. tbl. 1963, er kom- inn út. Efni blaðsins er m. a.: Faxaflóa. HelgafeU lesta-r á Eyja fjarðarhöfnum. Hamrafell fór 11. þ. m. frá Batumi áleiðis til ís- lands. Stapafell fór í gær frá Rvík til Austfjarðahafna. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er á Akureyri. Askja er i Belfast. Hafskip: Laxá fór frá Gydansk 15. þ. m. til Akraness. Rangá er i Gdynia, fer þaðan til Gauta- borgar og íslands. Jöklar h.f.: Drangajökull fór frá London í nótt áleiðis til Rvíkur. Langjökull fór frá Gdynia í gær- kvöldi áleiðis til Rvíkur. Vatna- jökull er væntanlegur tii Rvík- ur á morgun frá Rotterdam. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Austfjörðum á suðurleið. Esja er í Álaborg. I-Ierjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21 í kvöld til Rvíkur. Þyrill er væntanlegur til Kmh í kvöld frá Hafnarfirði. Skjaldbreið fer f.rá Rvik kl. 15 í dag til Breiðafjarðarhafna og yestfjarða. Herðubreið er í R. vík. Eimskipafélag íslands h.f.: Brú arfoss fer frá Hamborg 17.1. til Rvíku.r. Dettifoss fer frá Hafnarirði annað kvöld 17.1. til NY. Fjalloss fer frá Gdynia 17.1. til Helsinki, Turku og Ventspiis. Goðafoss kom til foss er í Rvík. Lagarfoss fór frá Hafnarfirði 16.1. til Glou- cester. Reykjafoss er í Ham- borg, fer þaðan til Esbjerg, Kristiansand, Oslo, Gautaborg ar, Ant. og Rotterdam. Selfoss er í NY. TröUafoss fór frá Siglufirði 15.1. til Vestmanna- eyja. Tungufoss fer frá Akur- eyri í kvöld 16.1. til Sigiufjarð ar. 15. JANÚAR var dregið í 1. fl. Happdrætti Háskóla íslands. — Dregnir voru 700 vinningar að fjárhæð 1.700.000 krónur. — Hæsti vinningur, hálf mUljón krónur, kom á heilmiða núm- er 42365, sem seldur var í Vest mannaeyjum. 100.000 krónur komu á hálfmiða nr. 22409, sem seldir voru á Akureyri og á Siglufirði. — 10.000 krónur: 187, 5519, 5859, 8309, 16287, — 16659, 23131, 29824, 30575, 35093 39265, 43410, 46313, 47025, 57438 59797. Allir fylgdust af áhuga með frá sögn Kindreks: — Fyrir löngu komu menn til írlands og stofn- settu sitt eigið ríki. Þeir héldu, að þeir hefðu fundið fyrirheitna landið, en ekki leið á löngu áður en Drúíðarnir tóku að misnota vald sitt.- Smáhópur hraustra manna, sem ekki vildu búa við kúgun, flýðu þá burt. Þeir komu aldrei aftur, og að því er sagan segir, tókst þeim í raun og veru að finna hið fyrirheitna land. Eina frásögnin um þá er höfð eftir fiski manni, sem villtist af leið og lenti á strönd írlands, en hélt fljótlega á braut aftur pg stefndi til vesturs. Ég veit, að þetta fyrir heitna land er einhvers staðar handan þessa hafs. Sá, sem rak hér á land, hefur verið afkomandi Komals. Minningarspjöld Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Æskunnai Kirkjuhvoli, Bókabúð Braga Brynjóifssonar Hafnarstræti. og á skrifstofu styrktarfélagsins. Skólavörðustíg 18 ÁHEIT á Strandakirkju: Lauga og Lóa kr. 140,00. Tekíð á máii iilkynningum í dagbókina kl. 10—12 7 Útivist barna: Börn yngri en 12 ára, til kl. 20.00; 12—14 ára til kl. 22.00. Börnum og unglingum innan 16 ára aldurs er óheimill aðgangur að veitinga- dans- og sölustöðum eftir kl. 20.00. Kann unga fólkið að skemmta sér? sagan, Lítið er lunga; smá- sagan, Mynd af manni; framh. af Konur í lífi Napoleons; örstutt spjall við Gunnar Eyjólfsson, leikara; í Kvenþjóðinni er bæði matar- og prjóna uppskrifti-r. — Margt fleira bæði til skemmtun- ar og fróðleiks er í blaðinu. Ingólfur Helgason, Brekkubraut 17, Akranesi, áður bóndi í Gauts- dal, verður fimmtugur í dag. Sú misritun varð hér í blaðinu í gær, að sagt var að saksóknara- embættið hefði afhent blaðinu gögn um áfengisverð veitingahús anna. Það var sakadómaraem- bættið, sem afhenti gögnin. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er í Rvík. Arnarfeli er í Aabo. Jök- ulfeil lestar á Norðurlandshöfn- um. Dísarfell fór í gær frá Horn arfirði áleiðis til Bergen, Kristi-, ansand, Malmö og Hamborgar. Litlafell er í olíuflutningum í — Já, og hér er reikningurinn. — Hvað á þetta að þýða? Helming hærra verð — fyrir sömu vörur? I dag er fimmtudagur- inn 17. janúar. Antóní- usmessa. Árdegisháflæðii k'l. 10.25 Tung.I í hásuðri kl. 6.07 Flugfélag íslands h f.: Millilanda flug: Hrímfaxi fer til Glasg. og Kmh kl. 08,10 í fyrramálið. — Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir) Egilsstaða, Kópaskers, Vestm,- eyja og Þórshafnar. — Á mo-rgun er áætlað að fljúga til' Akureyr- ar (2 • ferðir), ísafjarðar, Fagur- hólsmýrar, Ilornafjarðar og Sauð árkróks. m éST geri það. Hann bjargaði lífi mínu. Á meðan. — Ætlar þú að hjálpa okkur. — Já. Verlu kyrr, þar sem þú ert í hálfa mínútu — farðu svo inn og segðu honum, að ég lofi að skjóta ekki! — Rólega! rólega. — Flýttu þér með hann til læknis. — Þú getur verið viss um, að ég Tryggvi Magnússon listmálari kvað: Á rótum hangir rotið þang þó ríði í fang þess alda hýðir vanga á hamradrang hríðin stranga og kalda. SI10Í9 Kvikmyndin frá Iandsmótinu á Laugum verður sýnd í BreiOfirð ingabúð kl. 8, föstudaginn 18. jan. Ungmennafélögum utan af landi er sérstaklega boðið að sjá myndina. — Stjórn Ungmenna- fél'agsins. Húnvetningafélaglð: Umræðu- fundur verour haldinn í Húnvetn ingafélaginu mánudaginn 21.1. 1963, og hefst kl. 20,30 siðd. í húsi félagsins Laufásvegi nr 25. Umræðuefni verður: Efnahags- bandalag Evrópu og þátttaka ís- lands í því. Framsögumaður verður: Hannes Jónsson fyrrvor andi alþingismaður. — Fjölmenn ið á fundinn. Æskulýðsfélag Laugarnessóknar: Fundur í kirkjukjall'aranum í kvöld kl. 8,30. Fjölbreytt fund- arefni. Séra Garðar Svavarsson. i iíi LeLbréttingár Árnað kedla — Hvað gekk eiginlega á? Náunginn sagði, að verðið hefði hækkað og ann- ar sló hann . ... j — Hæ, Jói. Gekk ferðin vel? — Ekki sem verst, Peters. Eru vörurn ar tilbúnar? 10 T I M I N N, miðvikudagur 16. janúar 1963,

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.