Tíminn - 18.01.1963, Blaðsíða 4
SKIPAUTGCRÐ RlhlSINS
Skfaldbreið
fer vestur um land til Akur-
eyrar 22. þ.m. Vörumóttaka í
dag til áætlunarhafna við Húna
flóa og Skagafjörð og Ólafs-
fjarðar og Dalvíkur. Farseðlar
seldir á þriðjudag.
LIEN MOKSTURSTÆKI
VERÐLÆKKUN
Dieselvel
Til sölu Perkins dieselvél,
í góðu lægi. Passandi fyrir
Ford og Chevrolet. Selzt
fyrir lágt verð.
Bjarni Guðmundsson,
Snorrabraut 36.
Sími24044
-r,-
Ávallt fyrirliggjandi
Útihurðir úr:
Teak — Afromosiu
Mahogany — Oregon Pine
Innihurðir úr:
Mahognay — Teak
Olivenaski — Eik
Bubinga — Frado, etc.
Þiljur með límdu spæni
á harðplötur og striga, o. m.
- ' I! xts! ! i
Tökum að okkur innrétting
ar íbúða. Stórverk og minni
framkvæmdir.
BYGGIR
LAUGAVEGI 105
SÍMI - 34069,
Sendisveinn óskast
Vinnutími frá 1—6.
RITSTJÓRN TÍMANS
Sími 18300.
ARjMI GE6TSSON-
Vatnsstíg 3 — Sínji 17930.
Ms.Gullfoss
fer frá Hafnarfirði í kvöld kl. 8 til Hamborgar og
Kaupmannahafnar.
Farþegar eru beðnir að koma til skips kl. 7.
H.f. Eimskipafélag íslands
Hjúkrunar- eða
rannsóknarkona óskast
í Blóðbankanum er laus staða fyrir hjúkrunar-
konu eða rannsóknarkonu (viðurkennda). Laun
samkvæmt reglum um laun opxnberra starfsmanna
Umsóknir ásamt upplýsingum um nám, aldur og
fyrri störf sendist skrifstofu ríkisspítalanna, Klapp-
arstíg 29, sem allra fyrst.
Reykjavík, 17. janúar 1963
Skrifstofa ríkisspítalanna
Tarkettið fræga frá Svensk Golvindustri hefur
lækkað stórlega í verði
Venyl Asbestos 2 m/m áður kr. 212,00 pr. fm.
Nú kr. 180,00 pr. fm.
Samband íslenzkra byggingafélaga
I Sími 36485
Nýja gerðin af LIEN moksturstækjunum, 550, ér
sérstaklega hraðvirk og létt og lipur í notkun.
Lyftuarmarnir eru af nýrri sterkri gerð og lyfta
ca. 500 kg. í 2,85 metra hæð. Skúffan er spíss-
löguð að framan og gengur því vel í allan hús-
dýraáburð og jarðveg. Tækið er fest þannig á trakt-
orinn, að það hindrar ekki ökumann að komast
- auðveldlega í eða úr ekilssætinu. Jafnhliða mokst-
urstækjunum má svo nota allar algengar vinnu-
vélar við troktorinn, s.s. hliðtengdar sláttuvélar.
Verð þessara nýju tækja er milli kr. 15 og 16 þús-
und. Tækin má fá við flestar gerðir traktora s.s.
mótordælur V/i'
með Briggs & Stratton
benzínmótor
— Vesrð kr. 5.635,00 —
GUNNAR ÁSGEIRSSON H.F
Suðurlandsbraut 16
Sími 35200
Innréttingar
ii
herbergisinnréttingar
Sími 10256. jJ!
Ferguson 35 og 65
Fordson allar gerðir "
McCormick B-250, B-275 og 414
Farmall D-320, 324 og 430
Einnig útvegum við svipuð tæki fyjúr eldri gerðir
Ferguson og einnig
fyrir Deutz D15.
Vnsamlegast sendið pantanir sem allra fyi’st.
ALMAR
T f M I N N, föstudagur 18. janúar 1963. —