Tíminn - 18.01.1963, Blaðsíða 10
I dag er fimmfudagur
inn 17. janúar. Anfání
Árdcgisháflæði k'l. 10.25
Tunigl í hásuðri kl. 6.07
lingamót í Jósefsdal, sunnudag-
inn 20. þ.m. kl. 1 e.h. Keppt
verður í þrem aldursflokkum.
Allir unglingar velkomnir. Farið
verður laugardaginn 19. þ.m. kl.
2 og 6 e.h. og sunnudag 20. þ.m.
kl. 10 f.h. — Mótsstjórn.
Thor Vilhjálmsson. NOREGUR:
Vésfceini Ólasyni, stud. mag., var
veittur styrkur til að leggja
stund á sögu norskra bókmennta.
RÁÐSTJÓRNARRÍKIN: Á undan
förnum árum hefur nokkrum ís-
ienzkum námsmönnum verið
veitt skólavist í rússneskum liá-
skólum. Þarlendir námsstyrkir
hafa tíðum fyl'gt skólavistinni.
Síðastliðið haust hlaut Eyvindur
Erlendsson þar skólavist og styrk
til leiklistarnáms. PÓLLAND:
Jón Gunnarsson, stúdent, hlaut
styrk til að leggja stund á indó-
evrópska samanburðarmálfræði
við háskólann í Karkow. —
SVÍÞJÓÐ: Auður Björg Ingvars
dóttir, stúdent, hlaut styrk til að
halda áfrara námi í l'æknisfræði
við Gautaborgarháskóla. Haukur
Haraldsson hlaut ferðastyrk, sem
dr. Bo Ákerrén, héraðslæknir i
Visby á Gotlandi, bauð fram og
íslenzka menntamálaráðuneytið
ráðstafaði. SVISS: Baldur Elías-
son, stúdent, hlaut styrk til náms
í rafmagnsverkfræði við Tækni
háskólann í Zúrich, og Ketill
Ingólfsson styrk til að nema eðlis
fræði við háskólann í Zúrich. —
SAMBANDSLÝÐVELDIÐ ÞÝZKA
LAND: Davíð Atli Ásbergs, stúd
ent, og Jónas Bjarnason, stúdent,
hlutu styrk til náms í efnafræði
við Tækniháskólann í Múnchen,
— Guðmundur Ólafsson, stúdent
ti Inánis í rc.fmagnsverkfræí'i við
Tækniháskólann í Karltxuhe;
Pétur Stefánsson, stúdent, til
náms í byggingaverkfræði við
Tækniháskólann í Múnchen, og
Sigurlaug Sæmundsdóttir, stúd-
ent, til náms í húsagerðarlist við
Tækniháskólann í Karlsruhe. —
Jafnframt hlutu Sigrún Jónas-
son, stúdent og Sigrún Valde-
marsdóttir ,stúdent, styrki til að
sækja 3—4 vikna sumarnámskeið
við háskóla í Þýzkalandi. —
STYRKI frá Alexande.r von Hum
bolt-stofnuninni fyrir háskólaár-
ið 1962/63 hlaut Jens Pálsson,
mannfræðingur, til rannsókna
í mannfræði. Jafnframt var
styrkur sá, er stofnunin veitti
Sigurði H. Líndal, lögfræðingi,
til náms í rafmagnsverkfræði við
anskri réttarsögu fyrir háskóla-
árið 1961/62, framlengdur um
tvo mánuði. — Námsstyrkir þeir,
sem getið var hér að framan,
efu yfirleitt veittir til eins skóia
árs. Sumir þeirra voru boðnir
fram gegn sams konar styrkveit
ingu af hálfu íslands, og enn
aðra má telja endurgjald fyrir
styrki, er menntamálaráðuneyt-
ið hefur áður veitt námsmönnum
frá viðkomandi löndum. Á þessu
skólaári hefur ráðuneytið veitt
eftirtöldum erlendum námsmönn
um styrk tii náms við Háskóla
íslands, íslenzkri tungu, sögu ís-
lands og bókmenntum: Frá
Ástralíu: Jane Vaughan. Frá
Danmörku: Kjartan Simonsen.
Frá Finnlandi: Leila Grönlund.
Frá Frakklandi: Marie-Louise
Schmidt. Frá Færeyjum: Liv
Joensen. Frá írlandi: John A.
laffey. Frá Kína: Li Chih-chang.
Frá Noregi: Bjarne Fidjestöl. Frá
Sambandslýðveldinu Þýzkalandl:
Gerlind Sommer og Renate Pauli
(Framhaldsstyrkur). Frá Svíþjóð:
Astrid Ohrlander og Inger Grön
wald (2ja mánaða framhalds-
styrkur).
(Frá menntamái'aráðuneytinu).
Heiðrekur skáld Guðmundsson
orti:
Þegar vindar þyrla snjá,
þagna og blindast álar.
Það er yndi að eiga þá
auðar lindir sálar.
Slysavarðstofan I Heilsuverndar
stöðinni er opin allan sólarhi'ing
inn. — Næturlæknir kl 18—8
Sími 15030.
Neyðarvaktin: Sími 11510, hvern
virkan dag, nema laugardaga, kl
Námsstyrkir. — Eins og að und
anförnu hlutu á þessu ári aíl-
margir íslendingar erlendis
styrki til háskólanáms og rann-
sóknastarfa utanlands. Fer hér
á eftir yfirlit um þær styrkveit-
ingar, sem menntamálaráðuneyt.
ið hefur haft einhvers konar
milligöngu um, m.a. í sambandi
við auglýsing styrkjanna og tillög
ur um val styrkþega. Styrkirnir
liafa verið boðnir fram af stjórn
arvöldum viðkomandi landa,
nema annars sé getið: FINN-
LAND: Sigurði Thoroddsen stúd
ent, var veittur styrkur til að
halda áfram námi í húsagerðar-
list við Tækniháskólann í Hels-
inki. ÍTALÍA: Hreinn Líndal,
söngvari, hlaut styrk til áfram-
haldandi söngnáms við Conserva-
torio di Musica Santa Cecilia i
Róm. Eftirtalin hl'utu 1—2 mán
aða styrki til að sækja ítölsku-
námskeið við Societa Nazionale
Dante Alighieri í Róm: Hreinn
Líndal, Ingibjörg Þorbergs og
Frá Guðspekifélaginu. — Fund-
ur ve'rður í stúkunni Mörk kl.
8,30 í kvöld í Guðspekifélags-
húsinu, Ingólfsstræti 22. —
— Er guðskepin áróður fyrir
Ilindiiatrúarbrögðum? — Gretar
Fells svara'r þessari spurningu
og fleirum. — Hljóðfæraleikur
og kaffi á eftir.
Holtsapótek og Garðsapótek opin
virka daga kl. 9—19 laugardaga
frá kl. 9—16 og sunnudaga kl
13—16.
Reykjavík: Vikuna 12.—19. jan.
er næturvarzla í Lyfjabúðinni
Iðunn.
Hafnarfjörður: Næturlæknir 15.
—19. jan. er Páll Garðar Ólafs-
son. Sími 50126.
Keflavík: Næturlæknir 18. jan.
er Björn Sigurðsson.
Ármenningar — Skíðafólk. —
Farið verður í Jósefsdal n. k.
laugardag 19. þ.m. kl. 2 og 6
e.h. og sunnudag 20. þ.m. kl.
10 og 1. Ðráttarvélin Jósef dreg
ur fólk og farangur upp í dal,
Útivist barna: Börn yngri en 12 / upplýst brekka og skíðakennsla
ára, tii kl. 20.00; 12—14 ára tii fyrir all'a. Ódýrt fæði á staðn-
— Karlinn ætti að flýta sér. Eg er
orðinn óþolinmóður.
— Hann er að koma. ,
■ Þú getur farið. Hann lofaði að
skjóta ekki.
— Það var eins gott fyrir konuna!
— Og þetta getur komið í veg fyrir,
að þér detti í hug að skjóta mig í
bakið!
Minningarspjöld Styrktarfélags
vangefinna fást á eftirtöldum
stöðum: Bókabúð Æskunnar
Kirkjuhvoii, Bókabúð Braga
Brynjólfssonar Hafnarstræti, og
á skrifstolu styrktarfélagsins.
Skólavörðustíg 18
THEJUNGLE
Tekíð á móti
tilkynningum
í dagbókina
ki. 10—12
— Hvernig getur allt hækkað um
helming á einum mánuði?
— Þetta er tilfellið, Jói.
— Eg get ekki borgað þetta. Þá vcrð
ég að láta frumskógarbúana borga tvö-
fallt ....
— Þú þarft ekkert að verzla hér.
— Hvað á þetta að þýða?
skipt við þig í mörg ár!
— Hirtu vörurnar eða ekki!
Gamli skipasmiðurinn lauk frá
sögn sinni: — Þetta hlýtur að
vera dásamlegt land, þar sem
hamingjusamt fólk býr við alls-
nægtir. — Eg vildi, að við gætum
farið þangað, andvarpaði Vínóna.
— Já, samsinnti Eiríkur — en
þannig er ekki hægt að losna frá
skyldu sinni. Þau vissu öll, að sam
vizka Eiríks bauð honum að fara
heim og koma á skipulagi í rík-
inu. Ervin var því fylgjandi. þar
sem hann átti að erfa konungs-
tignina. Sveinn gerði ráð fyrir
stríði og bardögum heima fyrir
og var þess vegna á sama máli og
Eiríkur og Ervin. Hitt fólkið þráði
friðsælt líf og vildi helzt leita
hins ókunna lands Allt í einu
tók Axi til máls: — Hvers vegna
ættum við að fara héðan, þar sem
okkur líður svo vel? AUir fó.'u
að hlæja að. þessari athugasemd.
Viðræðurnar héldu áfram nokkra
stund, svo tók fólkið að smátín
ast burt, unz Eiríkur var einn
eftir. Hann vissi, að nú voru
straumhvörf í lífi hans.
T I M I N N, föstudagur 18. janúar 1963. —
10