Tíminn - 18.01.1963, Blaðsíða 8
TVHR GÓÐIR HITTAST
MYNDIN er tekin á járnbraut-
arstöðinni í Austur-Berlín, þar
sem þeir Krústjoff forsætisráð
herra og Walter Ulbricht for-
ingi austur-þýzkra kominúnista
hittast. Það urSu miklir fagn-
að'arfundir, þegar Krústjoff
kom til þess að sitja 6. flokks-
þing kommúnistaflokks Aust-
ur-Þýzkalands, eins og sjá má.
MINNING
Guðbr Hinn 18. tanúar andur Sigurðsson bóndi á Sveigsá
RÚSSNESKU BATARNIR
Vegna fréttar um innflutning
20 rússneskra tréfiskiskipa, skal
eftirfarandi tekið fram:
1) Skipaskoðun ríkisins leyfði
með bréfi dagsett 27. des. 1961,
Nýtt barna-
skólahús
PJ-Reynihlíð, 8. janúar.
Á sunnudaginn vígðu Mývetn-
ingar nýtt barnaskólahús, er byggt
var við Álftavog, á landamerkj-
um Skútustaða og Álftagerðis.
Upphaflega átti að byggja skól-
ann í Skútustaðalandi, en nátt-
úruverndarnefnd kom í veg fyrir
það til að forða sérkennilegu landi
frá jarðraski. En Mývatnssveit er
raunar öll eitt furðusmíð náttúr-
' unnar, og á hinum nýja stað
| þurfti að raska stórum gíg.
| Sóknarpresturinn séra Örn Frið
] riksson flutti guðsþjónustu, en
. Jón Gauti Pétursson, form. sókn-
j arnefndar rakti byggingarsöguna
og lýsti framkvæmdum. Fjöl-
cnenni var þarna samankomið,
fleiri ræður fluttar og sungið.
Byggingin kostar 3,2 milljónir
króna og búið er að laga um-
hverfið. Góðar íbúðir eru fyrir
skólastjóra og ráðskonu og heima-
I vistaraðstaða fyrir um 20 börn.
Eftir er að byggja sérstaka álmu,
\ þar sem kennslustofur eiea að
; vera. En í húsinu Yir Dókasafni
ætlað rúm og er það notað fyrir
kennsluna nú.
Skólastjóri er Þráinn Þórisson.
Öll fór athöfn þessi hið bezta
fram.
8
innflutning á einum þessara rúss-
nesku báta til reynslu gegn því
skilyrði að hann yrði styrktur og
endurbættur, ef með þyrfti að skoð
un lokinni, þegar hingað kæmi, til
að jafnast á við íslenzkar styrk-
leikakröfur.
2) Þegar bátur þessi kom til
landsins, kom í ljós, að hann er
fjarri þvi að jafnast á við styrk-
leika samkvæmt íslenzkum reglum.
M. a. reyndust böndin vera of
grönn og samlímd furubönd, en
ekki úr eik, og því lítið naglahald
fyrir sléttsúðaðan byrðing.
Ákveðið var að styrkja bönd-
in hér með stálplötum og bolta
í gegn yfir kjöl. Hins vegar er
niiklum vandkvæðum bundið að
styrkja bát að ráði, sem þegar er
smíðaður, nema að endursmíða að
miklu leyti.
Jafnvel eftir þessar styrkingar,
gerðar samkvæmt kröfu Skipa-
skoðunarinnar, og leyfðar aðeins
á þessum eina bát, þá er styrk-
leiki þessa báts enn engan veg-
inn eins og íslenzkar reglur krefj-
ast. Skipaskoðunin hefir því ekki
samþykkt fleiri báta af þessari
gerð, enda engar teikningar bor-
izt til samþykktar, né tilmælj um
neitt samþykki.
3) Ef í pöntun eru nú 20 bátar
þessarar gerðar í Rússlandi fyrir
íslenzka aðiia, eins og komið hef-
ír fram í nokkrum dagblöðum og
útvarpinu, þá er það án vitneskju
og án heimildar Skipaskoðunar
víkisins, En án, hennar samþykk
is fæst að sjálfsögðu ekki íslenzkt
haffærisskírteini. né möguleiki á
af láta skr^ þessa báta hér á landi
4) Um/ báta smíðaða fyrir ís- j
lenzka aoila gilda að sjálfsögðu j
sömu reglur. hvar sem þeir eru1
smíðaðir. Það væri því auðvitað
ekkert því til fyrirstöðu, ef hag-
kvæmt þætti fjárhagslega, að
smíða báta samkvæmt íslenzkum
reglum í Rússlandi, að því til-
skildu, að þeir væru smíðaðir sam
kvæmt teikningum viðurkenndum
aí Skipaskoðun rikisins, og undir
eftirliti meðan á smíði stendur,
svo sem annars staðar er.
Landspítalanum í Reykjavík Guð-
brandur Sigurðsson bóndi og
hreppstjóri á Svelgsá í Helgafells-
sveit. Hann var jarðsettur að
Helgafelli 27. s.m. að viðstöddu
miklu fjölmenni.
Guðbrandur á Svelgsá (en svo
var hann jafnan nefndur) var
fæddur á Svelgsá 9. nóvember
'872, og, hefði því orðið 90 ára á
s.l. ári.
Foreldrar hans voru Sigurður
bóndi á Svelgsá Guðmundsson,
Magnússonar bónda á Þingvöllum
hér í sveit, og konu hans Ingibjörg
Guðbrandsdóttir bónda á Hálsj í
Eyrarsveit, Brandssonar bónda
i Sólheimatungu. En kona Guð-
brands á Hálsi, amma Guðbrands
á Svelgsá var Ingveldur Egils-
aóttir bónda á Hálsi, Egilssonar í
Gröf í Eyrarsveit, Egilssonar ríka
j á Vatni í Haukadal. Kona Egils
: i Gröf var Þorbjörg Jónsdóttir
| Jónssonar Auðunssonar á Melum
í Hrútafirði.
Að Guðbrandi á Svelgsá stóðu
því hið næsta bændaættir um Snæ-
fellsnes og Dali.
Guðbrandur ólst upp á Svelgsá
i hjá foreldrum sínum, og var
snemma kvaddur til starfa, bæði
til sjós og lands, því ekki var auð
ur í búi hjá foreldrum hans frem
ur en annarra barnmargra\ for-
eidra á þeim tímum, en systkin
Guðbranöar voru átta, er komust
li) fullorðins ára, svo barnahóp-
urinn var stór, sem sjá þurfti far-
borða, svo ekki veitti af að sem
flestar hendur væru að verki.
Guðbrandur lá heldur ekki á
liði sínu, og var snemma mesta
hamhleypa til allra verka, þó sér-
staklega væri til þess tekið hversu
mikill sláttumaður hann var.
Guðbrandur hóf búskap að
Svelgsá, að fereldrum sínum látn-
um árið 1907. en hafði staðið fyrir
búi móður sinnar, frá láti föð-
ur síns árið 1902. Það má því
telja að hann hafi búið á Svelgsá
óslitið í 60 ár, og mun svo Iöng
búskapartíð vera fágæt.
Guðbrandur var strax mikill á-
hugamaður um búskap, og sérstak
| lega um jarðrækt, hann gekk á
sínum fyrstu búskaparárum í Bún-
aðarfélag Helgafellssveitar, og var
þar strax virkur félagi. Hann var
oítast formaður félagsins frá 1905
—1920, og endurskoðandi reikn-
inga félagsins óslitið frá 1921 til
1955, og starfandi félagsmaður til
æviloka. og hafði þá verið í félag-
inu samfleytt 57 ár.
Guðbrandur var meðal þeirra,
er fyrst hófu jarðrækt hér í sveit,
og stóð þar i fremstu röð allt til
æviloka, enda mun óðalið hans
lengi bera því vitni hve ötullega
hann gekk að ræktunarstörfum.
Guðbrandur á Svelgsá var í tölu
öndvegisbænda og hefir sýnt svo
ekki verður um deilt, að íslenzk-
ur landbúnaðui var ef rétt var á
haldið, sá atvinnuvegur sem fær
var um að brauðfæða og þroska
pá sem við hann unnu, og þannig
bóks’taflega sannað að „hver sem
í gæfu og gengi vill búa á Guð
sinn og land sitt skal trúa“.
Þó segja megi að búskapurlnn
væri aðalstarf Guðbrands, og ekki
væri slegið slöku við hann, voru
þó mörg önnur störf, sem hann
innti af hendi bæði fyrir sveit
sína og þjóðfélag. Hann var hrepp
stjóri hér í Helgafellssveit frá
1908 til dauðadags. Oddviti sam-
fleytt í 32 ár, safnaðarfulltrúi
Helgafellssóknar i 52 ár og sótti
alla héraðsfundi á því tímabili,
(Framhald á 15. síðu)
FRJÁLST
VERÐLAG
Eftir því sem stjórnmála-
menn, sumir mjög hátt settir,
sögðu um síðustu áramót og
skrifa um svo til daglega í
blöðin, hafa fslendingar fullar
hendur fjár, verzlanir eru full
ar af vörum, aldrei hefur verið
annað eins verzlað fyrir jól, og
þrátt fyrir það hleðst upp spari
féð^ Jafnframt er talað um
frjálsan gjaldeyri o. s. frv.
Núverandi vei ðlagsákvæði
og framkvæmd þeirra er í mik
tlli mótsögn við framannefnd
ummæli Þau leggja óeðlileg
höft á verzlunina án þess a?
/era neytendunum til þess ör
yggis, sem upphaflega mun
hafa veri? ætlazt til. Þau egna
ístöðulirls verzlunarmenn til
úrræða sem hvorki eru sæmt
leg eða menn óska eftir að
þurfa að grípa til Hpiðarles;
verzlun hneppa þau í fjötra,
sem eru í hrópandi mótsögn við
allt þetta skraf um frelsi og
veraldargengi.
Sé lýsing stjórnmálamanna
og blaðamanna á íslenzku vel
ferðarríki sönn, liggur í augum
uppi, að verðlagsákvæði. i
þeirrj mynd. sem þau eru og
eins og þau eru framkvæmd.
hljóta rð verða afnumin — eða
stórlega breytt. Það er engu
þjóðféiagi til nytsemdar að
=fjórnarvölo þvingi þá. sem
annast vörudreifingu til neyt
enda. 'i) vansæmandi vinnu
bragða eða þá til taprgkstrar
Sé vóruúrval slíkt sem sagt
er. séu verzlanir svo hlaðnar
vörum og frelsi til að velja og
hafna annað eins og af er lát-
'ð. sýnist líti) áhætta að af
nema •erðtagsákvæðin. eða a
m. k. breyta þeim í eðlilegra
horf.
Vegna kaupfélaga landsins
þarf ekki verðlagsákvæði og
hefur aldrei þurft. Kæmi það
fyrir, að þau legðu meira á
vöruna en nauðsyn ber til
vegna eðlilegs tilkostnaðar og
til að fullnægja félagslögum,
mundu þau endurgreiða fó-
lagsmönnum það, sem umfram
væri Nú er það vitað mál, að
í fjölda ára hafa kaupfélögin
komið í sta? verðlagsákvæða.
og kaupmenn hafa lækkað á
lagningu sína til samræmis við
þau í öllum aðalatriðum. Þótt
verðlagsákvæði væru nú af-
numin. mundi eins fara. Eins
mundi tiinn mikli fjöldi verzb
ana og hörð samkeppnj þeirra
koma í veg f.vrir óhóflega álagn
mgu Ef freistingin vrði i ein-
hverjum tilfellum of sterk fyr-
ir eins'aka kaupmann, mundi
samanburður á verðj hjá hon
um og öðrúnri fljótlega leiðrétta
mist.ök hans San^anburður við
kaupféiögin mundi í því sam-
bandi hafa úrslitaþýðingu. Á
skömmum tima mundi neytend
um skiljast. hvar bórgaði sig
bezt að verzla. og er sannarlega
mál til 'romið — PHJ
T f M I N N, föstudagur 18. janúar 1963. ____