Tíminn - 18.01.1963, Blaðsíða 6
ÚTGEFANDI: SAMBAND UNGRA FRAMSÓKNARMANNA
RITSTJÓRI: GUNNAR ÁRNASON
Stofnanir og skipan EBE
Allmikið hefur hér verið rætt Stálsamsteypunnar urðu sex, þ. e. I Rómarsáctmálinn er ótímabund-
og ritað' að undanförnu um Efna-1 hin svökölluðu sex-veldi — Frakk-! mn og óuppsegjanlegur.
hagsbandalag Evrópu. Þær umræð land, Vestur-Þýzkaland, ítalía, j^eð Efnahagsbandalaginu og
ur hafa þó, eins og eðlilegt er, Belgía, Holland og Luxemborg — gðrum þeim bandalögum, sem
aðallega snúizt um það, hvort ís-1 eða sömu ríki, er síðar stofnuðu Refnd voru, er stofnað til víðtæk-
iendingar ættu eða jafnvel þyrftu 1 Efnahagsbandalagið
að æskja einhverra tengsla við Stjórnarstofnanir Kola- og Stál-
Efnahagsbandalmgið, og þá um samsteypunnar eru þessar: Fram-
leið um það, hvers konar tengsl kvæmdaráð, þing, ráðherranefnd
eða samvinna við þessi samtök! 0g dómstóll. r-'ramikvæmdaráðið
yæri ákjósanlegust frá sjónarmiði
íslendinga. Hins vegar hefur til-
tölulega lítíð farið fyrir hlutlægri
greinargerð um eðli og skipulag
Efnahagsbandalagsins. Slík grein-
argerð er þó í sjálfu sér nauðsyn-
legur grundvöllur undir rökræðum
nm hugsanleg tengsl íslands við
bandalagið. Það er t. d. athyglis-
vert, að sjálf stofnskrá Efnahags-
bandalagsins — Rómarsamningur-
inn svokallaði — hefur eigi enn
verið þýdd á íslenzku, svo vitað
sé. Þrátt fyrir allt, er hér hefur
verið skrifaö og skrafað um
Efnahagsbandalagið ætti því fá-
einum orðum um stjórn og skipu-
lag þess ekki að vera ofaukið í
umræðum um þessi mál. Eg mun
þess vegna hér á eftir fyrst og
fremst fjalla um það efni. Það
þarf tæplega að taka það fram, aðx
aðeins verður stiklað á stóru, og
má enginn búast við tæmandi
greinargerð um svo margþætt mál
efni í stuttu erindi sem þessu. Og
sjálfsagt verður þar fátt nýtt að
finna fyrir þá, sem áður hafa
kynnt sér þessa hlið málsins að
nokkru ráði.
Sérstök og náin samvinna Evrópu
ríkja eftir heimsstyrjöldina síðari
hófst með stofnun Efnahagssam-
vinnustofnunar Evrópu 1948 og
Evrópuráðsins 1949. Báðar þær
alþjóðastofnanir voru byggðar á
grundvallarreglunni um jafnræði
allra rikja, smárra sem stórra. Þar
hafði því hvert aðildarríki eitt og
aðeins eitt atkvæði. Til allra meiri
háttar ákvarðana þurfti og þarf
samþykki allra aðildarríkjanna,
þannig að ekkert þeirra varð gegn
vilja sínum bundið við ákvörðun
þessara stofnana.
Þó að margvíslegur árangur hafi
orðið af starfi þessara stofnana,
töldu ýmsir stjórnmálamenn Vest-
ur-Evrópu að stofna þyrfti til enn
víðtækari og nánari samvinnu
Evrópulanda, bæði i efnahags-
málum og á stjórnmálasviði. Þeir
töldu slíkt samstarf nauðsynlegt
(eða Hið Háa Ráð, eins og það
eiginlega heitir), er í eiga sæti 9
menn, fékk það verkefni að koma
á fót sameiginlegum markaði fyr-
ii kol og stál í aöildarríkjunum á
árunum 1952—1957. Framkvæmda
ráðið getur tekið ákvarðanir, m.
a. um álagningu gjalda, sem eru
ÓLAFUR JÓHANNESSON
bemlínis og án nokkurrar milli-
göngu viðkomandi ríkja bindandi
fyrir iðnfyrirtæki og þegna þátt-
tökulandanna. Framkvæmdaráðið
ber ábyrgð gagnvart þingi banda-
lagsins, sem skipað er ákveðinni
tölu þingfulltrúa úr hópi þing-
manna þátttökulandanna. Ráðið á
árlega að gefa þinginu skýrslu.
Þingið getur vottað framkvæmda-
ráðinu vantraust enda sé það sam-
þykkt með % atkvæða og verða
þá ráðsfulltrúar að láta af starfi.
Jafnframt framkvæmdaráðinu
starfar sérstök ráðherranefnd, sem
skipuð er 6 fulltrúum frá hlutað-
til þess að tryggja Evrópu áhrif j eigandi ríkisstjórnum. Loks er svo
á gang heimsmálanna til jafns við j sérstakur dómstóll, er fyrst og
stórveldin tvö, Bandaríkin og j ii emst á að skera úr lagaágrein-
Sovétríkin. Þeir litu svo á, að, hin | ir.gi varðandi bandalagssamning-
margþættu efnahagslegu og póli- j inn. Samningurinn um Kola- og
tísku vandamál Evrópu yrðu ekki | Stálsamsteypuna er gerður til 50
leyst, nema með miklu nánari! ára.
milliríkjasamvinnu en áður hafði Þegar Kola- og Stálsamsteypan
þar þekkzt. Þeir bentu á þá leið, j hafði starfað um 3ja ára skeið þótti
að komið yrði á fót „yfirþjóðleg- j rétt að kanna, hvort ekki ætti að
um“ Evrópustofnunum, sem gætu i stofna til hliðstæðrar samvinnu á
með meiri hluta atkvæða þáttt.öku-! fieiri sviðum efnahagslífsins. Sam-
ríkjanna tekið ákvarðanir, sem j kvæmt tillögu utanrikisráðherra
væru bindandi bæði fyrir ríkin j sexveldanna var árið 1955 hafinn
sjálf og borgara þeirra. Þessari j undirbúningur að stofnun efna
skoðun óx brátt fylgi, einkanlega j hagsbandalags eða sameiginlegs
í meginlandsríkjum Vestur-Evrópu j markaðar. Eftir langar samninga-
Fyrsta sporið í þá átt var stigið ' viðræður og mikinn undirbúning
með stofnun hinnar svoköliuðu \ar svo Rómarsamningurinn und-
irritaður 25. marz 1957, en með
honum var Efnahagsbandalagið
sett á stofn. Rómarsamningurinn
gekk í gildi 1. janúar 1958. Sam-
tímis var komið á fót Kjarnorku-
bandalagi Evrópu.
ari og nánari milliríkjasamvinnu
en dæmi eru til áður, a. m. k.
í Vestur-Evrópu. Þessi bandalög
eru eins konar millistig á milli
venjulegra þjóðabandalaga og
l.andaríkja. Stofnanir þeirra eru
eigi aðeins alþjóðlegar heldur og
,.yfirþjóðlegar,“ á vissum sviðum.
Samkvæmt Rómarsamningnum
skal komið á fót sameiginlegum
vöru-, vinnu-, þjónustu- og fjár-
magnsmarkaði í öllum bandalags-
löndunum. Jafnhliða skal komið á
sameiginlegri stefnu í landbúnað-
ar og sjávarútvegsmálum svo og
í flutningamálum, efnahagslöggjöf
aðildarrikjanna samræmd að svo
miklu leyti sem nauðsynlegt er til
að reglurnar um sameiginlega
markaðinn fái notið sín, samkeppn
isreglur settar, er tryggi að sam-
keppni sé ekki óeðlilega takmörk-
uð, stofnaður félagsmálasjóður og
fjárfestingarbanki, sem eiga að
stuðla að aukinni atvinnu, bætt-
um lífskjörum og efnahagslegum
framförum, m. a. með lánum til
stórframkvæmda, sem aðildarrik-
in hafa sameiginlegan áhuga á.
Samkvaemt þessu eiga aðildarrík
Eins og skýrt hefur verið frá í blaðinu, hélt Félag
ungra Framsóknarmanna i Reykjavík ráðstefnu um
Efnahagsbandalag Evrópu dagana 7. og 8. desember s.l.
Ráðstefna þessi var ágætlega sótt og tókst mjög vel í
hvívetna. Þar fluttu framsögu þeir prófessor Ólafur
Jóhannesson og verkfræðingarnir Helgi Bergs og
Steingrímur Hermannsson um hina vmsu þætti og und-
irstöðuatriði Efnahagsbandalags Evrópu. Eftir það skipt-
ust menn í umræðuhópa og voru erindin þar krufin til
mergjar með aðstoð frummælenda. Á seinna degi ráð-
stefnunnar fluttu mjög fróðleg erindi þeir lögfræðing-
arnir Jón Skaptason og Heimir Hannesson, en að því
loknu fluttu framsögumenn umræðuhópanna, þeir Jón
Abraham Ólafsson, Jón Arnþórsson og Valur Arnþórs-
son, skýrslur um störf og niðurstöður umræðuhópa.
Þá fóru fram almennar umræður og tóku margir til
máls.
Á ráðstefnu þessari kom fram mjög mikill fróðleikur
um þetta mikilvæga mál, og mun æskulýðssíða Tímans
leitast við að birta í dag og næstu vikur kafla úr erind-
um og öðru frá ráðstefnunni.
þ. níu manna óháðrar framkvæmda
stjórnar, ráðherranefndarinnar,
sem í á sæti einn ráðherra frá
hverju bandalagsríki, þingsins,
in að afnema alla tolla sín í milli | sem em« er> er skipað fulitrú
og taka upp sameiginlegan ytri um ^ra þioðþing111!1 þátttokurikj
toll gagnvart öðrum löndum. Þau
eiga að fella niður allar tálmanir
á hreyfingum fjármagns og vinnu
afls, ái.milli aðildarDÍkj^ina. Ölj,
ákyaeðj) er veita -þögþþn^fannarra'
þátttökuríkja lakari aðstiRiu til at
vinnurekstrar en innlendum aðil-
um skulu úr gildi felld. t þessu
síðast nefnda felst, að aðildar-
ríki skuldbindur sig til að veita
þegnum annarra þátttökulanda.
jafnréttj á við innlenda menn til
rtvinnurekstrar, og er það svipuð
regla og gagnkvæmt gildi
um íslendinga og Dani
samkvæmt Sambandslögunum.
Þessi efnahagslega sambræðsla að-
ildarríkjanna á að koma til fram-
kvæmda í áföngum og á að vera
cð fullu lokið ag 15 árum liðnum
frá stofnun bandalagsins. Þá á að
vera komið á fullt viðskiptafrélsi
innan allra þátttökulandanna, og
skal þá um Ieið tekin upp sameig-
inleg viðskiptastefna gagnvart
iöndum utan bandalagsins. Eftir
það verða allir viðskiptasamning-
ar út á við gerðir af ráðherranefnd
inni fyrir hönd bandalagsins en
eigi af einstökum aðildarrikjum.
Þessi upptalning gefur hugmynd
um hvaða málefni það eru, sem
stofnanir Efnahagsbandalagsins |
geta fjallað um og ákvörðunar-
',ald þeirra nær til. Um þau er
stofnunum bandalagsins fengið
víðtækt sjálfstætt ákvörðunarvald.
anna og cjómstólsins, sem skipaður
er sjö dómendum. Auðsætt er af
þessu, að stjórnarfyrirkomulag
Efnahagsbandalagsins er í höfuð-
íbtríðú'rril sniðig eftir stjórnarhátt-
um Kola- og Stálsamsteypunnar,
og eru raunar tvær af þessum
slofnunum, — þingið og dómsstóll-
inn — sameiginlegar fyrir bæði
þessi bandalög. Það skilur hins
vegar á milli, að í málefnum Efna
hagsbandalagsins er endanlegt á-
kvörðunarvald fyrst og fremst í
höndum ráðherranefndarinnar en
hjá Kola- og Stálsamsteypunni fer
framkvæmdaráðið aðallega með á-
kvörðunarvaldið. Ákvarðanir ráð-
FYRRI HLUTI
herranefndaripnar eru oftlega
teknar eftir tillögum framkvæmda
stjórnarinnar, sem auk þess hefur
með höndum framkvæmdarstörf
og eftirlit. Þingið hefur einkum
eftirlit með framkvæmdastjórn-
inni og starfsemi bandalagsins, en
dómstólnum er falið að túlka stofn
skrána og skera úr ýmisskonar
laglegum agreiningi. Skal nú vikið
nokkru nánar að stjórnarstofnun-
um þessum hverri fyrir sig.
Um sum þeirra málefna, eru all ! Framkvæmdastjórnin
Kola- og Stálsamsteypu, er sett
var á laggirnar árið 1952, en til-
laga um stofnun hennar var sett
fvam í mai 1950 af þáverandi ut-
anríkisráðherra Frakka, Robert
Schuman. Aðildarríki Kola- og
ýtarleg ákvæði i Rómarsáttmálan
um, en önnur eru ákveð'in í eins
konar stafnuyfirlýsingum, sem
ífjórn bandalagsins er ætlað að
skýra og sjá um framkvæmd á.
Með þeim hætti er stofnunum
bandalagsins veitt víðtækt vald
1il þess að ákveða nánar verksvið
bandalagsins. Fyrir þá sök verð-
ur vald bandalagsins í raun og
> eru mun meira en ella.
Stjórn Efnahagsbandalagslns er
i höndum fjögurra aðalstofnana
Hluti erindis prófessorsÓiafsJóhann
essonar á ráðstefnu FUF um EEE
uhe Commission).
Framkvæmdastjórnin er skip-
uð 9 mönnum, sem valdir ei-u til
fjögurra ára í senn. Þeir skulu
vera þegnar í þátttökulöndunum,
en ekkj megf fleiri en tveir vera
þegnar sama ríkis. Nú sitja þar
tveir Frakkar. tveir Þjóðverjar,
tv.eir ftalir og einn maður frá
hverju Beneluxlandanna. Formað
ur framkvæmdastjórnarinnar er
Þjóðverjinn Hallstein. Fram-
kvæmdastjórnarmenn eiga að
vera algeriega óháðir viðkom-
ar.di rikisstjórnum. í framkvæmda
stjórninni eru ákvarðanir tekn
<j~ með einföldum meiri hluta.
Verkefni framkvæmdastjórnar-
innar eru talin í 155. gr. Rómar-
samningsins. Framkvæmdastjórn-
inni er fyrst og fremst ætlaður viss
frumkvæðisréttur í málefnum
bandalagsins. í ýmsum mikilvæg-
um málum, sem samningurinn tek-
ur til, á hún að gera tillögur til
ráðherranefndarinnar. Slikum til-
lögum getur ráðhgri;gnefndin eigi
breytt nema með samhljóða sam-
bykki. Það verða því tillögur fram
kvæmdastjórnarinnar, sem ráða
því oft i reyndinni, hvaða ákvarð-
anir eru teknar. Framkvæmda-
stjórnin hefur því raunverulega
mikil áhrif á stefnu bandalagsins
bæði inn á við og út á við, og jafn-
vel meiri en ætla mætti eftir orð-
um stofnskrárinnar.
Framkvæmdastjórnin fer með
úrskurðarvald í einstökum málum
eftir því sem nánar er ákveðið í
samningnum. Á- það einkum við
um ýmsar undanþágur aðildarríkj-
um til handa. Framkvæmdastjórn
-;n tekur og þátt í undirbúningi að-
gerða ráðherranefndarinnar og
þingsins.
Framkvæmdastjórnin fer með
málefni bandalagsins út á við,
bæði gagnvart alþjóðastofnunum
og öðrum ríkjum.
Framkvæmdastjórnin á að sjá
um framkvæmd Rómarsáttmálans
og' fara með völd þau og fram-
kvæmdir, sem henni eru falin af
öðrum stofnunum bandalagsins.
Hennj ber að hlutast til um að
aðildarríkin fullnægi skuldbind-
>ngum sínum samkvæmt sáttmál-
anum. Hún getur gefið þátttöku-
ríkjunum ráð og leiðbeiningar þar
um. Hafi eitthvert aðildarríki eigi
staðið við skuldbindingar sínar að
dómi framkvæmdastjórnarinnar,
skal hún semia álitsgerð um mál-
ið, eftir að hlutaðeigandi riki hefur
átt kost á ao koma skýringum sín-
um á framfæri. Fari ríki eigi að
áðum framkvæmdastjórnarinnar,
getur hún lagt málið fyrir dóm-
stól bandalagsins sbr. 169. gr. Róm
arsáttmálans. Á s.l. ári (1961) hef-
ur t.d. framkvæmdastjórnin sak-
sótt ítalíu fyrir að hafa ekki full-
nægt tilteknum skuldbindingum.
Ráðherranefndin
ithe Council).
Ráðherranefndin er skipuð full-
trúum rikisstjórna þátttökuland
Framh á 15 síðu
6
T f M I N N, föstudagur 18. janúar 1963. —