Tíminn - 23.01.1963, Qupperneq 15

Tíminn - 23.01.1963, Qupperneq 15
V erkamannaíélagið Dagsbrún Féiagsfundur í Gamla Bíé Verkamannafélagið Dagsbrún heldur félagsfund í Gamla Bíó fimmtudaginn 24. þ.m. kl. 9 síðdegis. Dagskrá: SAMNINGAMÁLIN OG KOSNINGARNAR Dagsbrúnarmenn! — Fjölmennið á fundinn og sýniö skírteini við innganginn. Stjórnin V örubílst jóraf élagið Þróttur Fundur verður haldinn í húsi félagsins í kvöld kl. 20,30. Fundarefni: — Félagsmál. Stjórnin UTSALA - Okkar árlega útsala hefst í dag. Lífstykkjavörur — Undirfatnaður Ótrúlega lágt verð. (Bdqjamjpm Laugaveg 26 — Sími 15-18-6 RÆSTINGAKONA ÓSKAST Viljum ráða konu til ræstinga i einni af verzlunum vorum. Nánari upplýsingar gefur Starfsmannahald SÍS, Sambandshúsinu. Aðstoðarstúlka óskast Óskum að ráða stúlku til aðstoðar í vélasal. Æskilegt að umsækjandi hafi áður unnið í prent- smiðju eða bókbandi. Prentsmiðjan EDDA h.f. Þökkum auðsýnda samúð vegna fráfalls MAGNÚSAR VERS ÓLAFSSONAR SeySlsflrSI Fyrir okkar hönd og annarra aðstandenda Vigdís Ólafsdóttir Ólafur Guðjónsson Hjartkær móðir okkar og tengdamóðir INGVELDUR BENEDIKTSDÓTTIR frá Selárdal, andaðist að sjúkradeild Hrafnistu, 21. jan. s.l. Börn og tengdabörn. SAS i ramhald at 8. sfðu. íljúga fyrir sérlega lágt verð' milli Reykjavíkur og New York.“ „Verðeinokunin útvegar Loft- leiðum stöðugt aukinn hluta af fluginu yfir Atlantshaf. Félagið hefur látið uppi, að 1961 hafi það fíutt ca. 52.000 farþega. Veruleg- ur hluti þeirra fer millj Norður- landa og USA. Hve margir far- þegar hafa flogið með Loftleiðum, af því einu að verðið er lægra en hjá IATA-félögunum, eða hve margir hefðu að öðrum kosti val- ið önnur samgöngutæki, er atrið'i, sem nær ógerlegt er að vita.“ „Auk þess mun flugfélagið, sem er í IATA, fljúga allt að tíu sinn- um á viku milli Norðurlanda og íslands. Loftleiðir nota þessar ferðir, sem bein og óbein framhöld ferða sinna til og frá Reykjavík. Flutningurinn, milli Norðurlanda 16 mm filmuleiga Kvikmyndavélaviðgerðir Skuggamyndavélar Flestar gerðir sýningarlalnpa Odýr sýningartjöld Filmulím og fl. Ljósmyndavörur Filmur kramköllun og kópering Ferðatæki (Transistpr) FILMUR OG VÉLAR Frevjugötu 15 Sími 20235 FISKABÚR 90 lítra fiskabúr meS gróSri í til sölu. Sími 1-61-69. ÞAKKARÁVÖRP Hjartanlegar þakkir til ykkar allra, er munduð mig fimmtugan. — Lifið heil. Ingólfur Helgason og USA verður því meiri yfir ís- Ir.nd, en þau 36.000, sem nefnd voru áður.“ „SAS hefur allt frá árinu 1954 gert fjölda tilrauna til að leysa þennan aukna vanda, sem tekju- missirinn af völdum Loftleiða er félaginu. SAS hefur ekki búið til vandann, en SAS hefur orðið að búa við' þessa örðugleika í áratug cg telur sér nú ekki fært að gera það lengur.“ „Loftleiðir hafa að eigin sögn getað greitt 15% arð til hluthafa sinna. f því sambandi hefur þess verið getið, að Loftleiðum er fært með aðeins fimm vélar og fátt starfsfólk að fljúga ellefu sinnum í viku yfir* Atlantshaf, og þetta hefur verið tekið sem dæmi um betri rekstur en hjá SAS, sem hef ur 58 flugvélar og 12 þúsund starfsmenn. Hér er því fyrst til að svara, að SAS flýgur um heim allan, og að félagið notar til Atlantshafsflugsins aðeins 3% flugvél í 22 ferðir á viku. Auk þess kaupa Loftleiðir tæknivinnu hjá öðrum, og þurfa því færri tæknistanfsmenn, en sem kunnugt er, eru flugvirkjar drjúgur hluti starfsmanna flugfélaga. Flugstöðv ar SAS á Norðurlöndum annast afgreiðslu fyrir fjölmörg erlend flugfélög, sem fljúga til Norður- landa, og verkstæði SAS annast í verulegum mæli verk fyrir aðra. Loftleiðir, sem hafa verð- einokun, þurfa heldur ekki að halda umfangsmiklu sölukerfi er- lendis, heldur hafa umboðsmenn, og starfsmenn þeirra eru ekki taldir til starfsmanna félagsins, en SAS hefur eigið sölukerfi um heim allan.“ „Með tilliti til alls þessa, hefur SAS orðið að leggja áherzlu á, að áframhaldandi þróun einokun- arsamkeppninnar milli USA og Norðurlanda getur ekki gengið lengur. SAS fer þess vegna fram á að fá að taka upp samkeppni og losna undan þeim misrétti sem ríkir við núverandi aðstæður. fyrir tvær barnfóstrur, tólf manna þjónalið, þá fer Gerald- ina j opinberar heimsóknir með föður sínum. — Þið megið samt ekki halda, segir Chaplin, að ég ætli að binda Geraldinu yfir heimilinu. Það er langt frá því. — Ég veit, að öll börn okkar hafa einhverja leikhæfileika, en vandamálið er, hvenær ég á að ýta undir þá. Það er tímaspurs- mál. Og þegar betur er að gáð, þá veit Charlie Chaplin líklega bet ur um það málefni en flestir aðrir. 2. síðan eiginkona Chaplins, er upptekin, þá hugsar Geraldina um heimil- ið. Og þegar frúin kemst ekki í burtu frá heimilishaldinu, þrátt Skrifaði í „Tímann“ Framhald aí 16 síðu götu 15, í dag, en það kaffi er í dýrasta flokki á heimsmark- aði og aðalútflutningsfram- leiðsla þjóðarinnar, um 90%. Ekki kvaðst Þórir hafa teflt mikið vestur þar, en sagðist þó hafa rifjað upp mannganginn á nokkrum skólaskákmótum. Aftur á móti skrifaði hann skákþætti í „Tímann“ í Colum bíu (E1 Tiempo). Þórir lét vel yfir dvöl sinni og rómaði mjög landið, sem er stærra en Eng- land, Frakkland og Þýzkaland til samans og býður upp á öll hugsanleg stig af gróðurfari og loftslagi. Mannfólkið er fjölbreytt eins og gróðurinn, Spánverjar, Indí ánar, Svertingjar og blanda allra þessara kynþátta, hvítir, rauðir og svartir með öllum verðanlfegum blæbrigðum. íbúa talan er 14 milljónir, spánsk- indianskir blendingar eru yfir- gnæfandi. Þeir hafa töglin og hagldirnar, sem ljósastir eru á hörund, og mikið ættarríki er í landinu. Stjórnarfarið j Col- umbíu er ótryggt eins og s fleiri Suður-Ameríkuríkjum, sagði Þórir. Landið slapp þó við byltingar þau fimm ár, sem hann var þar. Frú Elvira lét vel yfir endur- komu þeirra til Reykjavíkur, og strákarnir sögðu meira gam- an hér en f Bogotá) Þórir vinnur nú í skrifstofu Loftleiða. BÁTUR TIL SÖLU Tilboð óskast í varðbátinn Gaut, einkennisbók- stafir TFOA, í því ástandi, sem hann er við bryggju í Reykjavíkurhöfn. Báturinn verður til sýnis þar hvern virkan dag til hádegis, og munu allar nánari upplýsingar gefnar um borð eða í síma 19400. Tilboðum sé skilað á skrifstofu vora, Seljaveg 32, Reykjavík, fyrir 10. febrúar n.k. Landhelgisgæzlan Góð bújörð í Rangárvallasýslu Góð bújörð í Rangárvallasýsíu fæst til kaups og ábúðar á komandi vori. Jörðin er í þjóðbraut, raf- magn frá Sogi, sími. Mikil ræktun, góðar bygg- ingar. Upplýsingar hjá Grími Thorarensen, kaupfélags- stjóra Hellu og Ragnari Jónssyni, síma 38473. Orðsending til hafnfirskra verkamanna og sjómanna Öll ákvæðisvinna er bönnuð a íélagssvæði voru, nema tilkomi samþykkt stjórnar Hlífar eða Sjó- mannafélags, hvors á sinu svæði. Verkamannafélagið Hlif Sjómannafélag Hafnarfjarðar TÍMINN, mitfvikudaginn 23. janúar 1963 15

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.