Tíminn - 26.01.1963, Page 8

Tíminn - 26.01.1963, Page 8
Sigurvin Einarsson, alþingismaður: VAR ÞETTA LEIÐIN TIL BÆTTRA LÍFSKJARA? í SÍÐUSTU allþingisikosning- um tóku núverandi stjórnar- flokkar sér kjörorð. Þetta voru kosningafyrirheit, sem birt voru þjóðinni opiniberlega, kosningafánar þessara tveggja stjómarflokka. Undir þessum fánum háðu þeir kosningabar- áttuna haustið 1959. Á fána AI- þýðuflokksins var letrað: — „Stöðvun verðbólgunnar án nýrra skatta“. Á fána Sjálf- stæðisflokksins stóð skírum stöfum: „Leiðin til bættra lífs- kjara er að kjósa Sjálfstæðis- flokkinn“. Nú hafa þessir flokkar farið með völdin meira en heilt kjör- tímabil. Nú er komið að skulda dögunum. Það er komið að því, að þeir geri þjóðinni grein fyr- ir, hvemig þeir hafa efnt kosn ingafyririheitin. Verði þjóðin ekki alls kostar ánægð með efndirnar, kann svo að fara að hún segi eins og Bergþóra forðum: „Efnt þykist þú hafa heitin þín, en nú eru eftir mín heit“. „Viðreisnarstefnan“ átti að vera efndimar á kosningafyr- irheitum stjórnarflokkanna. Báðir hafa þeir staðið eimhuga að „viðreisninni". Báðir hafa þeir staðhæft, fram að þessu, að fyrirheitin hafi verið efnd. Svo náin hefur samstaðan ver- ið, að það hefur oftast orðið hlutskipti fjármálaráðlherrans, Gunnars Thoroddsen, að verja fyrirheit Alþýðuflokksins um stöðvun verðbólgunnar án nýrra skatta. Á sama hátt hef- ur viðskiptamálaráðherrann, Gylfi Þ. Gíslason, orðið til þess að „sanna“ það, að „viðreisn- in“ hafi verið Ieiðin til bættra lífskjara. Fyrirheitin Það er Jcominn tími til þess, að menn geri sér grein fyrir: 1. Hvort verðbólgan var stöðv- uð. 2. Hvernig það var efnt, að leggja ekki á nýja ekatta. 3. Hvernig hún hefur reynzt, leiðin til bættra lífskjara. í meira en þrjú ár hafa stjórnarflokkarnir staðið undir kosningafánum sínum og snú- ið bökum saman. En segja má nú, eins og oft fvrr. Á skammri stund skipast veður í lofti. Síð- astliðið gamlárskvöld tekur forsætisráðherrann sig til og dregur niður kosningafána Al- þýðuflotoksins meira en til hálfs. Ráðherrann segir orðrétt í áramótaboðskap sínum: „Hins vegar játa ég hispurslaust að enn hefur ekki tekizt að ráða niðurlögum verðbólgunnar“. Hvað þurfa menn nú frekar vitnanna við? Er þetta ekki skilmerkilegt svar við því, hvort kosningafyrirheitið um stöðvun verðbólgunnar var efnt? Varla munu menn ve- fengja heimildina. En þrátt fyrir þetta haida talsmenn stjórnarflokkanna því fram, að „viðreisnin" hafi tekizt framar björtustu vonum. Eftir því að dæma hafa vonir þeirra ekki verið bjartar í bjTjun. En hvernig eru þær núna? Hvað segir_ forsætisráð- herrann um það? í áramótaboð skap hans má lesa: „En takist etoki að sigrast á verðbólgunni, gleypir hún fyrr eða síðar á- vexti þess, sem bezt hefur tek- ist. Er þá unnið fyrir gýg og beinn voði fyrir höndum“. Þetta eru ískyggilegar horf- ur. „Ávextirnir“ af efnaihags- stefnunni eru í hættu. „Ávext- irnir“ af gengislækkunum, vaxtaokri, frystingu sparifjár, sölusköttum o.fl. En við hverju er að búast, þegar einn af stærstu „ávöxtunum", stöðvun verðbólgunnar, fór eins og hann fór. Forsætisráðherrann hefur svarað fyrsta atriðinu, sem nefnt var hér ag framan, svo að ekki verður um deilt. Voru þetta ekki nýir skattar? Þá skal vikið að fyrirheitinu: Engir nýir skattar. Rétt er það, að skatt- stigar tekjuskatts og út- svars hafa ekki verið hækk- aðir, meira að segja hafa þeir lækkað. Gjaldstigar tolla hafa yfirleitt staðið í stað, að und- anteknu því, að á fáeinum minni háttar vörutegundum hefur nokkur lækkun orðið. En það er hægt að þyngja skatta og tolla með öðrum hætti, en að breyta gjaldstig- um. Það er þetta, sem hefur verið gert. Með gengisiækk- unum, sem leiddu af sér geig- vænlegar hætokanir vöruverðs, hafa allir toilar, söluskattar og innflutningsgjöld hækkað í stórum stíl. En ektoi dugði þetta til. — Stjórnarflokkarnir lögðu á nýjan söluskatt, sem áætlað er að nemi 267,4 millj. kr. á þessu ári, auk hætokana á þeim eldri. Hér skal sýnt yfirlit um hækkun skatta, tolla og inn- flu'tningsgjalda undanfarin ár. Eru hér teknar tölur fjárlaga hvert ár fyrir sig, því að ríkis- reikningar eru ag sjálfsögðu ekkj til fyrir árin 1962 og 1963. Hluti söluskatts tii jöfnunar- sjóðs sveitarféiaga er meðtai- inn, því að annars yrði saman- burður á neyzlusköttum ár- anna 1958 og 1963 rangur. — Hluti sveitarsjóða af stríðs- gróðaskatti 1958 er einnig tal- inn meg sköttum það ár. Skattaálögur þrefaldaðar 1958 . . . . 575,0 millj. kr. 1959 .... 656,9 — — 1960 1961 1962 1963 1121.5 — 1201.5 — 1407,2 — 1831,0 — Eins og hér má sjá, hafa skattaálögurnar meira en þre- faldazt frá 1958. Ef skattaupp- hæð fjárlaga 1963 væri skipt jafnt niður á landsmenn, yrði það rúmlega 50 þús. kr. á hverja fimm manna fjölskyldu að meðaltali. Þá hefur hlutfall- ið milli beinna skatta og neyzlu skatta breytzt síðustu árin. Af heildarupphæg skattanna eru: 1958 1963 Neyzluskattar 77% 91% Beinir skattar 23% 9% Reynt hefur verig að afsaka þessar skattahækkanir með því, að 1958 haf; álögur á almenn- ing runnið til útflutningssjóðs og kömi því ekk; fram í fjár- lögum. En ekki stoðar þessi afsökun. í þeim 575 millj. kr. sem skattarnir voru 1958, eru meðtaldar 90 milij. kr. frá út- flutningssjóði. Og það eru ekkj framanritaðir skattar • síðustu ára, sem komið hefur í stað yfirfærslugjaldsins 1958, held- ur er það dýrtíð gengisbreyt- inganna og er hún sýnu meiri, en yfirfærslugjaldið var. Hverjir græddu á skattbreytingunum? Til eru skattar, sem stjórn- arflokkarnir vilja ógjarna hækka mikið. Það er tekju- skattur og útsvar. Þessir skatt ar voru lækkaðir með lögum 1960. En þeir eru líka álagðir eftir allt öðrum reglum, en hinir. Þessir beinu skattar fara áðallega eftir efnum manna og ástæðum, en hinir leggjast á.vörurnar, sem menn kaupa og verða því tilfinnan- lega þungir á þeim, sem marga hafa að fæða og klæða. Lækk- un tfkjuskatts og útsvars, sem gerð var 1960, nemur etoki há- um uppihæðum ef um tekjulága menn er að ræða, en hún er manninum, enda þarf 138 slíka menn til að jafnast á við einn hátekjumann 1 skattalækkun sam'kv. ofanrituðu dæmi. Það er því ekki fyrir það að synja ag til séu 'hátekjumenn, sem hafa hagnazt á skattstefnu „viðreisnarinnar" en þeim mun harðar hefur hún- komið niður á hinum tekjulægri, þar sem álögurnar í heild hafa meira en þrefaldazt frá 1958. Hér hafa þá verið nefnd dæmi um efndirnar á kosninga- fyrirheiti stjórnarflokkanna: — Engir nýir skattar. Var þetta leiðin til bættra lífskjara? Þá skal vikið að þriðja og stærsta kosningafyrirheitinu: Leiðin til bættra lífskjara er að kjósa Sjálfstæðisflokkinn. Það er óneitanlega mikið fagnaðarefni að geta bent mönnum á leiðina til bættra lífskjara, því að flestir leita að þessari leið, sumir jafnvel alla ‘ævina. En þótt gott sé að vísa mönnum veginn, þá er hitt þó stærra í sniðum að ryðja braut ina, byggja veginn til bættra lífskjara. Það er það, sem stjórnarflokkarnir telja sig hafa gert meg „viðreisninni". Þá er að gera sér grein fyr- ir, hvernig þessi leið hefur reynzt, því að hana hafa menn orðið að fara undanfarin þrjú ár, nauðugir, viljugir. Bætt lífskjör kalla menn það, ef vinnutekjur manna duga betur en áður fyrir lífs- nauðsynjunum, miðað við sama vinnutíma. Um þetta liggja fyrir nokkrar opinberar skýrslur. Hagstofan birtir mán aðarlega skýrslur um verðlag nauðsynja og þar með vísitölu framfærslukostnaðar. Einn lið- urinn í þessum skýrslum þarf þó nokkurrar athugunar við Það er húsnæðiskostnaðurinn. Húsnæðis- kostnaðurinn í nóvember síðastliðnum er húsnæði'skostnaður talifln kr. 10.659,00 yfir árig hjá „vísi- tölu“-fjölskyldunni, sem er 4,2 menn. Þetta eru kr. 888,00 á mánuði. Það mun öllum vera ljóst að þsssi húsnæðiskostnað- ur er ekkj miðaður við bygg- ingarkostnað íbúða, eins og hann er nú. né við núverandi vaxtakjör. En frá upphafi mun þessi gjaldaliður fjölskyldunn- ar hafa verið reiknaður með sama hætti og nú. Hitt virðist vera eðlilegra aðhúsnæðiskostn aður fjölskyldunnar sé talinn í samræm; við byggingarkostn- að og vaxtakjör á sama tíma, eins og t. d. útgjöld til fatn- aðar í hverjum mánuði eru reiknuð eftir verðlaginu í sama mánuði. Að sjálfsögðu má deila um það, hver húsnæðiskostnaðurer á hverjum tíma. En varla verð- ur um það deilt hver byggingar kostnaðurinn er, né vaxtakjör- in á bvggingarlánunum. Má því með nokkurri nákvæmn; gera sér grein fvrir vaxtakostnaði af meðal-íbúð, t d. annars vegar í marz 1959. hins vegar í nóv. 1962. Hér skal sýnt dæmi um þennan vaxtakostnað og er þá byggt á eftirfarandi atriðum: 1. íbúðin er 300 rúmmetrar, sem er allmikið fyrir neðan meðalstærð. 2. Reiknað er með byggingar- kostnaði samkvæmt skýrsl- um Hagstof., eins og hann var í marz 1959 og nóv. 1962. 3. Lán úr Byggingarsjóðj hús- næðismálastjórnar eru talin kr. 100 þús. 1959, en kr. 150 þús. 1962 og skiptast bæði árin til helminga í A-lán og B-lán. 4. Önnur lán eru talin vera með víxilvöxtum. 5. Húsbyggjandinn er talinn leggja eigig fé í bygginguna kr. 100 þús. hvort ár og að sjálfsögðu vaxtalaust. þó nokkur viðreisn fyrir há- tekjumenn. Hér skal sýnt dæmi um 19 5 9 Bygg.ián og eigið framlag Ársvextir lækkun tekjuskatts og útsvars frá 1958 til 1962 hjá hjónum Úr Bygg.sjóði húsn.málastj.: kr.: kr.: með fjögur börn, en misjafn- A-lán, 7% vextir 50.000,00 3.500,00 lega háar nettó-tekjur og er B-lán, 5,5% vextir 2.750,00 þá miðað vig útsvör í Reykja- Önnur lán, 7,5% vextir 170.000,00 12.750,00 vík: Eigið framiag, vaxtalaust 100.000,00 Nettó-tekjur Lækkun tekjusk. Byggingarkostnaður 370.000,00 19.000,00 og útsv. kr.: kr.: 19 6 2 50.000,00 75.000,00 100.000,00 150.000,00 200.000,00 300.00,00 344,00 2.660,00 7.009,00 19.278,00 32.935,00 .. .. 47.435,00 Úr Bygg.sjóði húsn.málastj.: A-lán, 8% vextir B-lán, 5,5% vextir Önnur lán, 9,5% vextir 75.000,00 75.000,00 252.000,00 6.000,00 4:125,00 23.940,00 Eigið framlag, vaxtalaust 100.000,00 Hún dregur ekki langt þessi Byggingarkostnaður 502.000,00 34.065,00 344 króna lækkun hjá lágtekju 8 TÍMINN, laugardaginn 26. janúar 1963

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.