Tíminn - 17.02.1963, Page 3
f SPEGLITÍMANS
Brúðkaup þeirra Tony Curtis
og Christinu Kaufmann, sem
fólk hefur beðið eftir með eft-
irvæntingu eða hneykslun, hef-
ur nú farið fram. Þau kynntust
vig upptöku kvikmyndarinnar
Taras Bulba, þegar Christine
var ekki nema sextán ára göm-
ul, hún er nú átján ára, en
Tony 37. Þangað til Tony hitti
Christinu, var hann kvæntur
Janet Leigh og áttu þau tvær
De Gaulle er, að því er sagt
er, mjög illa við síma. Hann
byrjar vinnudaginn klukkan
8,15 á morgnana, hlustar á frétt
irnar í útvarpinu og sezt síðan
við risastórt skrifborð, sem einu
sinni tilheyrði Loðvík 15. Á
litlu borði skammt frá honum
eru tveir símar, annar er í
beinu sambandi við höllina, en
hinn er fyrir utanbæjarsímtöl.
Þessir símar hringja aldrei
nokkurn tíma. Einkaritari hans
tekur á móti öllum símahring-
ingum og flytur de Gaulle síð-
an öll nauðsynleg skilaboð.
Meðal þeirra, sem dæmdu
um fegurg Guðrúnar Bjarna-
dóttur í samkeppninni um titil-
inn „mlss United Nations“,
voru þessi tvö hér á myndinni.
Hann heitir Mel Ferrer og er
eiginmaður kvikmyndaleikkon-
unnar Andrey Hepburn, og hún
heitir Carmen Sevilla og er
spönsk leikkona. Þó að stúlkan
sé falleg og Mel virðist vera
það fullkomlega ljóst, þá ætlum
við ekki að lofa ykkur hjóna-
skilnaði, Mel og Audrey eru
nefnilega á'kaflega hamingju-
samlega gift, svo langt sem það
hugtak nær í kvikmyndaheim-
ínum.
dætur. Janet var ekki lengi að
gifta sig aftur, og var sagt í
Hollywood, að hún hefði ætlað
að vera á undan Tony.
Christine er þýzk og nýtur
mikilla vinsælda í heimalandi
sínu sem leikkona. Eftir að kvik
myndun Taras Bulba var lokið
fylgdi Tony Christinu eftir til
Þýzkalands, þar sem hann hef-
ur dvalizt síðan.
★
Hverjir skyldu vilja byrja
daginn eins og hin heimsfrægi
maður, Winston Churchill og
fá sér kampavín og soðið egg,
þeir mundu líklega ekki vera
margir. En Churchill er frægur
fyrir alls konar séreinkennileg
heit í lifnaðarháttum. Honum
þykir eins og fleirum vín mjög
gott og svo er hann sjúkur í
rjómaís. Flestir kannast líka við
hina risastóru vindla, sem hann
reykir í sífellu, en Churchill er
dáður fyrir alla þessa sérvizku,
jafnt og fyrir stjórnkænsku
sfna.
★
Fyrrverandi utanríkismálaráð
herra Frakka, Georges Bidault,
sem nú fer huldu höfði, vegna
OAS-starfsemi sinnar, er þekkt-
ur fyrir skarpar og skemmtileg-
ar athugasemdir um stjómmál
og annað. Hans er þess vegna
saknag jafnt af starfsfélögum
sínum og öðrum. Ein setning
hefur samt borizt frá hinum
leynilega dvalarstað hans.
— 160 milljón Bandaríkja-
manna, segir hann, er sammála
um það, að þeir óttist Kúbu. Og
6 milljómr Kúbubúa eru sam-
mála um það, að þeir séu hrædd
ir við Bandaríkin. Þetta hefur
það í för meg sér, að 166 millj-
ónir manna hræða allan heim-
inn.
★
Bandariska lögreglan stendur
þarna vörð um mann, sem sagð-
ist heita Wiskowsky og hafa
sprengju einhvers staðar í bíln-
um sínum. Hann liggur þarna
undir bílnum eftir að hafa keyrt
hann upp tröppurnar að dóms-
málaráðuneytinu. Hann frædd;
iögregluna á því að Kennedy
forseti hefði gert sig sekan um
landráð og bað um að fá að tala
við yfirmann bandarísku leyni-
lögreglunnar, Hoover.
Hér eru flestir þátttakendurnlr ! fegurðarsamkeppni Sameinuðu þjóSanna, og stendur hver stúlka við fána lands síns, þó að þeir sjáist
ekki að vísu. íslenzka stúlkan, Guðrún Bjarnadóttir, er sjöunda í röðinni frá vinstri, en sést mjög ógreinilega.
Margrét Danaprinsessa, rík-
ísarfj og íornleifafræðingur, og
stóra systir Önnu Maríu, sem
var að trúlofast Konstantin, var
nýlega stödd á velgerðargrímu-
balli í Stokkhólmi. Ballið var
haldið á Þjóðminjasafninu i
Stokkhólmi, sem einnig naut
góðs af ágóðanum. Grímubún-
ingur prinsessunnar var fen-
eyskur þjóðbúningur og eftir
sögusögnum að dæma, þá
skemmti hún sér vel í honum.
Þarna á myndinni er hún að
ganga í danssalinn.
lýsingunni að halda, og að Sor-
aya gat ekki gift sig, án þess
að missa peningana, sem Pers-
íukeisari lætur henni í té reglu
lega, þess vegna brosti Bir-
gitte bara efagjörn brosti og
beið átekta.
Þau hafa þegar haldið hveiti
brauðsdagana fyrir fram í Par-
ís, þar sem þau búa í lúxusíbúg
með málverkum eftir Picasso
og húsgögnum í stíl Loðvíks 17.
Og svo eru það nýjustu frétt-
ji úr „high society“ í Bretlandi.
Elizabeth, hin 36 ára gamla
Englandsdrottning, og Philip,
maður hennar, hafa nú í tvær
vikur verið í leynilegum dans-
timum, til að læra nýjustu sam
kvæmisdansana, madison og
twist. Fyrirfólkinu á íslandi fer
iíklega að verða óhætt að
twista!
★
Gunther Sachs virðist ekki
hafa verið lengi að jafna sig eft-
ír að Soraya sneri við honum
bakinu, því nú er hann harð-
trúlofaður aftur. Sú hamingju-
sama er sænsk, og heitir Bri-
gitte Laaf. Hún mun vera göm
ul vinkona hans, og ekki hafa
kippt sér mikið upp við trúlof-
unarfregn Sorayu og Gunthers.
Hún vissi að hann þurfti á aug-
Það er ólíklegt að þið þekk-
ið hana, en þetta er Debbie
Reynolds. Hún hefur ekki
breytzt svona, heldur er hún
þarna í grínhlutverki. Eftir
skilnaðinn vig Eddie Fisher
hefur hún gengið nokkurs kon
ar berserksgang í leiklistinni,
og er ekki nóg með það, að
hún leiki í kvikmyndum, held-
ur tekur hún þátt í óteljandi
skemmtunum og góðgerðarsam
komum. Debbie átti fyrir
skömmu von á barni, sem hún
missti, en nú heyrast þau gleði
legu tíðindi, að annað barn sé
í vændum.
Það vekur mikla furðu i
Hollywood, að í nýútkominni
bók um sjálfa sig, hefur Debbie
tekizt að komast hjá því að
nefna Eddie Fisher á nafn,
hvað þá heldur L;7 Tavlor -
Blaðamaðurinn Bob Thomas
hjálpaði henni við að skrifa
bókina, sem ber nafnið: „If 1
Knew Then“. Áður en bókin
var gefin út fór Debbie vand-
lega yfir prófarkirnar og strik
aði út allt, sem átt gat við
Eddie, þó skildi hún eina setn
ingu eftir, og það var leiðbein
ing um það, hvernig ætti að
gleyma karlmanni. — Þú verð-
ur að ákveða með sjálfri þér,
að hann hafi aldrei tiLheyrt lífi
þínu. Líklega hefur Debbie tek-
izt að ákveða þetta.
ur, Jacques Charrier, en eins
og kunnugt er skildu þau vegna
taugaveiklunar Jacques og af-
brýðisemi.
Honum ætti samt að líða vel
núna, þar sem fimm fegurðar-
dísir keppast um hylli hans, í
næstu kvikmynd, sem hann leik
ur í. Líklega er verstur vandinn
fyrir hann að velja. Kannski er
sú útvalda Juliette Mayniel,
sem hér er með honum á mynd-
inni.
Brigitte Bardot hefur nýlega
fengið formlegan skilnað frá
^iginmanni sínum og barnsföð-
Hin kunna norska söngkona,
Nora Brockstedt, jók enn á
frægS sína um síðustu helgi,
þegar hún vann norsku Grand
Prix-verðlaunin, fyrir söng slnn
á lagi og Ijóði eftir Dag Kristoff
ersen. Nora á einnig að vera full
trúi Noregs í Grand Prix-keppn-
inni, sem haldin verður i London
í marz, og allar Evrópuþjóðirnar
munu taka þátt i.
T í M I N N, sunnudagur 17. febrúar 1963. —