Tíminn - 17.02.1963, Page 10

Tíminn - 17.02.1963, Page 10
I dag er sunnudagurinn 17. febrúar. Polychro- nius. Tungl í liásuðri kl. 6.55 Árdegisháfl , ði kl. 11.21 He'dsugæzLa Slysavarðstofan 1 Heilsuverndar- stöðinni er opin alian sólarhring inn. — Næturlæknlr kl. 18—8 Sími 15030. Neyðarvaktln: Sími 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga, kl 13—17 Holtsapótek og GarSsapótek opin virka daga kl. 9—19 laugardaga frá kl. 9—16 og sunnudaga kl 13—16 Næturvörður vikuna 16.—23. febr. er í Reykjavíkurapóteki. Hafnarfjörður: Nœ-turlæknir vik una 16.—23. febr. er Eiríkur Björnsson, simi 50235. Kefl’vfk: Næturlæknir 17. febr. er Björn Sigurðsson. Næturl'ækn ir :.ií febr. er Guðjón Klemenz- Ervin mótmælti því harðlega að Arna færi, en hún hélt fast vifi ákvörðun sína og skipaði hermönn unum að opna hliðið. Astara og fleiri reyndu að telja henni hug hvarf, en árangurslaust. Arn: gekk hnarreist til móts við Ondu: sem beið hennar. Axi var kominn föt sín. en var enn í böndum i ríkur fylgdist með öllu frá felu tað sínum. Allt í einu spratt hann i fætur Maður kom hlaupand5 á jftir Örnu. og þekkti Eiríkur þar Ervin son sinn. ili listamannsins. — í vinnustofu hans hefur verið komið fyrlr vatnslitamyndum frá síðari tím- um, m.a. frá Þingvöllum, Mý- vatni, Krísuvík og víðar að. — Siðan Ásgrímssafn var opnað hefur það haft árlega eina slíka sýningu sem þessa, og eru þá hafðir í huga skólarnir. Vill safn ið gefa nemendum kost á að skyggnast inn í hugarheim þjóð- sagnanna, eins og Ásgrimur Jóns son túlkar hann í myndlistinni. — Ásgrímssafn, Bergstaðastr. 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1,30—4. Aðgangur ókeypis. — Myndin hér að ofan er af „Átján barna föður úr álfheimum". SÝNING Á VATNSLITAMYND- UM opnuð í Ásgrímssafni. — í dag er opnuð 8. sýningin í Ás- grímssafni, og verða sýndar nær eingöngu vatnslitamyndir. — Á árunum 1916—18 voru þjóðsögur og íslendingasögur Ásgrími Jóns syni sérstaklega hugleikið við- fangsefni, og verða m.a. myndir frá þessu tímabili sýndar á heim — Hæ! Láttu mig hafa byssuna, ég á hana! Seztu niður! Sáuð þið þetta? — Hugsa sér, að hún skuli fara svana með hann! — Sú er köld! Br. Kristjánsson; Knútur Bruun; Logi Guðbrandsson; Ólafur B. Thors; Sveinn1 J. Sveinsson. — Kandídatspróf í viðskíptafræð- um: Björn Matthíasson; Höskuld u.r Jónsson; Nína Sveinsdóttir; Sverrir Ólafsson. — A.B.-próf: Björgvin Salómonsson; Dóra Haf steinsdóttir; Guðlaugur Stefáns- son. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Ragnheiður Þorgeirsdótt- ir Jónssonar frá Gufunesi, og Örn Marinósson, stud. oecon, Hávallag. 9, Rvík. JE3EBB Guðmundur Björnsson, sýstamað ur í Borgarnesi kvtað: Gott er að vinna fé og frægð fækka mótlætinu, en betra er að eiga yl og gnægð ásta á heimilinu. Barnasamkoma. Barnasamkoma verður í Guðspekiféiaigishúsinu, Ingólfsstræti 22, kl. 2 í daig. — Sögð verður saga, sungið, kennd- ir leiikir og sýndar skuggamynd ir. Aðgangseyrir 5 kr.. Öll böÆ-n eru velkomin. Jöklarannsóknafélag íslands held ur aðalfund í Breiðfirðingabúð (niðri), miðvikudaginn 20. febr. 1963, kl. 20,30. — Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. Þar á meðal rætt um f erðalög í sumar. 2. Kaffihlé. 3. Jökulævintýri (lit- kvikmynd Loftleiða af björgun skiðaflugvélar 1951). 4. Frá skíða námskeiði í Kerlingarfjöllum ’62 (litkvikmynd). Stjórnin. Djöfull fer allt í einu að gelta. — Þakka þér fyrir viðvörunina, Djöf- ull! Dreki beitir járnhnefum sínum óspart. Heiftarlegur bardagi hefst unni. a bryggj Frétt frá Háskóla íslands. — Próf við Háskóla íslands í janúar og febrúar: Embættispróf í guð- fræði: Bjarni Guðjónsson, Felix Ólafsison. Embættispróf i læknis- fræðl: Benedikt Guðbrandsson; Guðmundur T. Magnúss.; Guðni Á. Sigurðsson; Kjartan Pálsson; Konráð Sigurðsson; Kristín Gísla dóttir; Magnús Karl Pétursson; Óli Hjálmarsson; Valdemar Han- sen. Kandídatspróf í tannlækning um: Kristján H. Ingólfsson. — Embættispróf í lögfræði: Grétar . ;X - ' -7 ^ • • Leioréttmgar. ^ ■ - ■ • líi ! Leiðrétting: í viðtali við Magnús Sigurjónsson á Bakkavelli um byggingu votheysturna, sem birt 34 FréttatdkynrLLngar 10 T I M I N N, sunnudagur 17. febrúar 1963. —

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.