Tíminn - 17.02.1963, Side 11
DENNI
DÆMALAUSI
— Geturðu ráðlagt mér nokkuð,
læknir? Eg verð bæði taugaveikl
aður og hjartabilaður af öllum
skömmunum sem ég fæ!
ist hér í bl'aðinu á þrðjudagnn,
var sagt, að þvermál tuirnanna
(innanmál) væri 5 metrar. Þetta
er rangt; innanmálið er 4 metr.
Söfh og sýningar
Asgrimssatn, tSergstaðastræti 74
ei opið priðjudaga, fimmtudags
oí. sunnudaga kl 1.30—4
Listasafn Elnars Jónssonar verð
ur lokað um óákveðin tima
Llstasatn Islands ei opið daglega
frá kl 13.30—16.00
Þjóðmlnjasatn Islands ei opið
sunnudögum prið.judögum
fimmtudöguro og taugardögum
kl 1,30—4 eftii hádegi
Mlnjasafn Reykjavíkur. Sáújatún
2. opið daglega frá kl 2- 4 e h
nema mánudaga
ðókasafn Kópavogs: Otlán þriðju
tíaga og fimmtudaga i háðurr
skólunum F'yrii börn kl 6—7,30
Fyrii fullorðna Rl H.30—10
Bæjarbókasaf Reykjavfkur —
sími 12308. Þingholtsstræti 29A
Útlánsdeild: Opið 2—10 alia
daga nema laugardaga 2—7, —
sunnudaga 5—7. Lesstofan opin
frá 10—10 alla daga nema laugai
d. frá 10—7, sunnudaga 2—7 -
ÚTIBÚ við Sólheima 27 Opið
kl. 16—19 alla virka daga nema
laugardaga. ÚTIBÚ Hólmgarði
34, opið alla daga 5—7 nema
laugardaga og sunnudaga -
ÚTTBÚ Hofsvailagötu 16. opið
5,30—7,30 alla daga nema laug
ardaga og sunnudaga
Þórðarson segir frá dvöi sinni í
Japan. 20.25 Samsöngur í útvarps
sal: Alþýðukórinn syngur. 21.00
Sunnudagskvöld með Svavari
Gests, spurninga -og skemmti-
þáttur. 22.00 Fréttir og veðurfr.
22.10 Danslög. 23.30 Dagskrárlok.
Mánudagur 18. febrúar.
8.00 Morgunútva-rp. 12.00 Há-
degisútvarp. 13.15 Búnaðarþátt-
ur: Ólafur E. Stefánsson ráðu-
nautur talar um meðferð kúnna
næstu mánuði. 14.40 „Við vinn-
una“. 14.40 „Við, sem heima sitj-
um”. 15.00 Síðdegisútvarp. 17.05
Stund fyrir stofutónlist. 18.00
Þjóðlegt efni fyrir unga hlust-
endu-r. 18.20 Veðurfr. 18.30 Þing
fréttir. 18.50 Tilkynningar. 19.30
Fréttir. 20.00 Um daginn og veg-
inn (Sverrir Hermannsson við-
skiptafræðingur). 20.20 Frá píanó
tónleikum í Háskólabíói 19. des.
20.40 Á blaðamannafundi: Bene-
dikt Bjarklind stórtemplar svar
ar. 21.15 Tveir óperuforleikir. —
21.30 Útvarpssagan. 22.00 Fréttir
og veðurfkegnir. 22.10 Passi'U-
sálmar. 22.20 Hljómplötusafnið.
23.10 Skákþáttur. 23.45 Dagskrár
iok.
Daqs
Sunnudagur 17. febrúar.
8.30 Létt morgunlög. 9.00 Frétt
ir. 9.10 Veðurfregnir. 9.20 Morg-
unhugleiðing um músik. — 9.35
Morguntónleikar: Verk eftir
Carl Nielsen. 11.00 Messa í elli-
heimilinu Grund (Auður Eir Vil
hjálmsdóttir cand. theol. prédik
ar. 12,15 Hádegisútvarp. 13.15
Tækni og verkmenning; XVI.
erindi: Um sjálfvirkni (Sveinn
Guðmundsson verkfræðingur). —
14.00 Miðdegistónieikar. 15.30
Kaffitíminn. 16.30 Endurtekið
efni. 17.30 Barnatími (Helga og
Hulda Valtýsdætur). 18.20 Veður
fregnir. 18.30 „Sortnar þú, ský“:
Gömlu lögin sungin og leikin. —
19.00 Tilkynningar. 19.30 Fréttir
20.00 Umhverfis jörðina: Guðni
\ -o cs m
: mrwr wr
: flHi "
rp y ■r
m
798
Lárétt: 1 kvenmannsnafn, 6 dag-
blaðnu, 10 tímabil, 11 lík, 12 stein
inn, 15 í anddyri.
Lóðrétt: 2 gróðurhólmi, 3 . . .
leysi, 4 gorta, 5 litlar, 7 þjóðerni,
8 elskar, 9 alda, 13 tímaákvörð
un, 14 hljóð.
Lausn á krossgátu nr. 797:
Lárétt: 1 humar, sagginn, 10 A.
K. (Andr. Kr.), 11 úa, 12 sikank-
ar, 15 smæra.
Lóðrétt: 2 ugg, 3 afi, 7 akk, 8
gin, 9 núa, 13 arm, 14 ker.
simi II 5 44
Leifftrandi stjarna
(„Flamlng Star")
Geysispennandi og ævintýra-
rík ný amerísk Indíánamynd
með vinsælasta dægurlaga-
söngvara nútímans.
ELVIS PRESLEY
Bönnuð yngrl en 14 ára,
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Höldum gleöi
hátt á loft
(Smámyndasyrpa).
Sýnd kl'. 3
Simi 17 i ii'
Kvennaskóla-
stúlkurnar
(The pure of St. Trlnians)
Brezk gamanmynd, er fjallar
um óvenjulega framtakssemi
kvennaskólastúlkna.
Aðalhlutverk:
CECIL PARKER
JOYCE GRENFELL
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Barnagaman
kl. 2.
AIISTurbæjarríII
Slmi I) 3 84
Svarta ambáttin
(Tamango)
Mjög spennandi og vel leikin
ný, frönsk stórmynd í litum og
CinemaScQpe. — Danskur texti.
CURD JURGENS
DOROTHY DANDRIDGE
Sýnd ki. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Roy og ræningjarnir
BARNASYNING kl. 3:
Slm 18 9 3«
Orrustan um
Kóralhafið
Hörkuspennandi og viðburða-
rlk ný amerísk kvikmynd um
orustuna á Kóralhafinu, sem
oíli straumhvörfum í gangi
styrjaldarinnar um Kyrrahafið.
CLIFF ROBERTSON
GIA SCALA
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Lína langsokkur
Sýnd ki. 3.
Slm- S0 7 4S
8 VIKA
Pétur verður pabbi
Ný úrvals dönsk litmynd tekin
I Kaupmannahötn og Parls
Ghita Nörbv
Oinch Passei
Ebbe Langeberg
ásamt nýju söngstjörnunnl
DARIO CAMPEOTTO
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Léttlyndi sjóliðinn
með
NORMAN WISDOM
Sýnd kl. 3.
Síðasta sinn.
GAMLA BIO
SíÖasta sjóferðin
(The Last Voyage)
Bandarísk litkvikmynd.
ROBERT STACK
DOROTHY MALONE
GEORGE SANDERS
Sýnd fcl. 5, 7 og 9.
Söngskemmtun
kl. 3.
KÓRAy/daSBiO
Slml 19 1 85
Boomerang
Akaflega spennandi og vel leik-
in ný, þýzk sakamálamynd með
úrvals leikurum. Lesið um
myndina i 6. tbl. Fálkans.
Sýnd kl. 7 og 9.
— Danskur textl. —
Bönnuð innan 16 ára.
Hrói höttur
Spennandi litmynd með
EROL FLYNN
Sýnd kl. 5
Örabelgir
Sprenghlægileg ensk gaman-
mynd.
BARNASÝNING kl. 3:
Miðasala frá kl. 1.
Strætisvagnaferðir verða frá
Lækjartorgi k). 20,40, og frá
Kópavogsbíói eftir sýningu.
Tónabíó
Simi 11182
7 hetjur
(The Magnlficent Seven)
Víðfræg og snilldarvel gerð og
leikin, ný, amerísk stórmynd í
litum og Pan-Vision. Myndin
var sterkasta myndin sýnd í
Bretlandi 1960,
YUL BRYNNER
HORST BUCHHOLTZ
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð.
Bönnuð börnun
- Tjarearbær -
Siml 15171
Sá hlær bezt . . .
Bráðskemmtileg amerísk skop-
mynd, ein sú allra snjailasta
sinnar tegundar Aðalhlutverk:
RED SKELTON
Sýnd kl. 9.
Lísa í Undralandi
Hin fræga teiknimynd Walt
Disneys.
Sýnd kl. 3.
Aðgöngumiðasala frá kl. 1
Gríma
Vinnukonurnar
Sýning í dag kl. 5,30
Aðgöngumiðar frá kl. 4.
Tekið á móti
tilkynningum
í dagbókina
kl. 10—12
í
)j
iti,
ÞJÓDLEIKHIJSIÐ
Dýrin í Hálsaskógi
Sýning í dag kl. 15
UPPSELT
Sýning þriðjudag kl. 17
PÉTUR GAUTUR
Sýning í kvöld kl. 20.
20. SÝNING
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13,15 tii 20. - Sími 1-1200.
BC^ykjayíkd^
Astarhringurinn
Sýning í kvöld kl. 8,30
Næst siðasta sinn.
Hart í bak
40. sýning
þriðjudagskv. kl. 8,30.
Aðgöngumiðasalan f Iðnó er
opin frá kl 2 f dag.
Síml 13191.
LAUGARAS
áimar 32075 og 38150
Smyglararnir
Hörkuspennandi ný ensk kvik-
mynd í litum og Sinemascope.
Sýnd kl. 5, 7 og 9,15.
Bönnuð börnum innan 16 ára,
Miðasala frá kl. 2.
Æfintýrið um stíg-
vélaga köttinn
BARNASÝNING kl. 3:
Sim «6 o fj>
Pitturinn og
pendullinn
(The Pitand the Pendulum)
Afar spennandi og hrollvekj-
andi, ný, amerísk CinemaScope
litmynd. eftir sögu Edgar AUan
Poe.
VINCENT PRICE
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð innan 16 ára
rtafnarnrð:
Sim 50 1 84
Nunnan
Amerísk stórmynd í litum.
íslenzkur skýringarfextj.
Sýnd kl. 9.
Hækkað verð.
Hljómsveitin hans
Péturs
(Melodie und Rhytmus)
Ný, fjörug músíkmynd með
mörgum vinsælum lögum.
PETER KRAUS.
LOLITA og
JAMES BROTHERS
syngj- og spila.
Aðalhlutverk:
PETER KRAUS
Sýnd kl 7.
Fordæmda hersveitin
Spennandi CinemaScope mynd
Sýnd kl. 5.
Bönnuð börnum
Rauðhetta og úlfurinn
Ævintýramynd í litum,
Fljúgandi skipið
Spennandi ævintýramynd. —
íslenzkar skýringar.
Sýnd kl. 3.
T í M I N N, sunnudagur 17. febrúar 1963. —
11