Tíminn - 17.02.1963, Page 13

Tíminn - 17.02.1963, Page 13
FerSaþjónustan hjá SÖGU SAGA seiur flugfarseðla um allan heim. SAGA er aðalumboðsmaður á íslandi fyrir dönsku ríkisjárn- brautirnar. SAGA hefur aðalumboð fyrir ferðaskrifsfofur allra norrænu ríkisjárnbrautanna (Danmörk, Finnland, Noregúr og Svíþjóð) SAGA hefur söluumboð fyrir Greyhound langferðabílana bandarísku. SAGA er aðalumboðsmaður fyrir Europa Bus — langferða- bílasamtök Evrópu. n MF-35 : NOTAÐAR 39 ha. dieselvél 37 ha. aflúrtak Okkur hefur tekizt að ná hagkvæmari innkaupum á tak- mörkuðu magni þessara véla en áður, sem sést af neð- angreindri lýsingu. Vélarnar fást bæði af Standard gerð með einfaldri kúplingu og De Luxe gerð með tvö- ■m faldri kúplingu. . NÝIR STIMPLAR OG STROKKAR • Ventlar slípaðir. Olíuverk, startari og dynamór yfirfarið og • stillt. • „Kigas"-hjálparstart ásett. NÝIR RAFGEYMAR (í sumum tilfellum þó • notað gamla húsið). . NÝ DEKK 6.00x16 og 11x28 Dráttarvélin öll endurmáluð í réttum litum. SÉRLEGA HAGSTÆTT VERÐ: Áætlað verð 1958 1959 model model MF-35 De Luxe ....... 67 þús. kr. 72 þús. kr. MF-35 Standard....... 63 þús. kr. 68 þús. kr. Vegna lágmarks afgreiðslutíma er nauðsynlegt að panta þessar vélar snemma. DRÁTTARVÉLAR H. F. I \ Árgangurinn kostar 75.00 krónur. Kemur út einu sinni í mánuði. ÆSKAN er stærsta og ódýrasta barnablaðið. — Flytur fjölbreytt efni við hæfi barna og unglinga, svo sem skemmtilegar framhaldssögur, smásögur, fræðandi greinar og margs konar þætti og mynda- sögur. Síðasti árgangur var 300 síður með um 600 myndum. Allir þeir sem gerast nýir kaupendur að ÆSKUNNI, fá síðasta jólablað í kaupbæti. i ! Allar upplýsingar og fyrirgreiðsla varðandi vörusýingnar og kaupstefnur FERÐASKRIFSTOFAN Ingólfsstræti — gegnt Gamla Bíói — Sími 17600 SAGA selur skipafarseðla um allan heim. Gerizt áskrifendur að ÆSKUNNI. Ekkert barnaheimili getur venð án Æskunnar Afgreiðsla i Kirkjuhvoli, Reykjavík, Póst box 14. Sveinar—Aðstoðarmenn Óskum eftir að ráða sveina og aðstoðarmenn helzt vana, til bílaviðgerða landbúnaðarvélaviðgerða, raflagna, og yfirbygginga á bifreiðum. Upplýsingar gefur G. Á. Böðvarsson Kaupfélag Árnesinga ( \ I Verkamanna- félagið Dagsbrún Reikningar Dagsbrúnar fyrir árið 1962, liggja frammi í skrif- stofu félagsins. Stjórnin £f meimsg Áskriftarsími 1-61-51 Pósthólf 1127 Reykjavík Pósfsendum Tilboð óskast í OPEL CARAVAN 1862 i því ástandi sem bifreiðin nú er í eftir árekstur. Bifreiðin verður til sýnis við Bifreiðaverkstæðið, Kópavogshálsi, mánudag og þriðjudag, 18. og 19. febrúar milli kl. 13—18 e.h. Filboð merkt: Opel 1962, óskast send skrifstofu Samvinnutrygginga, herbergi 214 fyrir kl. 17 n.k. miðvikudag 20. febrúar. T í M I N N, sunnudagur 17. febrúar 1963. — 13

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.