Tíminn - 17.02.1963, Síða 16
Sunnudagur 17. febrúar 1963
41. tbl.
47. árg.
Um daginn var háS Rússlandsmcistarakeppni þríeykissleða, og komu
keppendur með hesta sína og slef.'a frá öllum landshomum. Aksturs-
keppnin var háð á aðalleikvangi Moskvu, og var vegalengdin 3200
metrar. V. Y. Kochetkoff var fyrstur á 4 mínútum og 44 sekúndum
Lissabon, 16. febrúar I Vestur-Þýzkalands, sagði í dag
í viðtali við portúgalska blaðið
Franz Jósef Strauss, sem áð- Diaro du manha að Vestur-
ur var varnarmálaráðherra j Þýzkaland væri andvígt stofn-
Tregar póstsam-
göngur til Eyia
Vestmannaeyjum, 16. febrúar .
Við hér f Vestmannaeyjum
erum mjög óánægðir með
póstsamgöngur hingað núna.
Herjólfur kom hingað á fimmtu
daginn og fór svo til Homafjarð-
í.r. Hekla fór úr Reykjavík í gær
austur um land og bjuggumst við
við því, að hún myndi koma með
póst hingað Esja kom að austan
um fimmleytið í gær og kom hing
að inn á höfnina og töldum við því
vist, að Hekla myndi gera hið
sama, enda þótt veður hefði verið
siæmt fyrr um daginn. En svo mik
ið lá Heklunni á, að hún lagðist
ekki að bryggju, heldur skilaði af
sér í Lóðsinn úti á höfninni og
urðu tveir farþegar, sem ætluðu
austur um með skipinu, því af því,
enda töldu þeir víst, að Hekla kæm
ist hingað inn eins og Esja. Einnig
lá svo mikið á að fá Lóðsinn út,
að ekki vannst tími til að taka
póst héðan austur, sem er þó mjög
bagalegt, því í póstinum voru m. a.
áríðandi peningasendingar austur.
Verður reynt að lcoma því með'
flugvél austur, en þetta veldur
mikilli töf á marga firðina.
í ljós kom svo, ofan á allt sam-
an að enginn póstur kom með Hekl
unni að sunnan. Pósthúsið í Reykja
Framh. á bls. 15
un þriðja Evrópuveldisins, en
fylgjandi Atlantshafsbanda-
lagi, sem hvíldi á tveimur stoS
um, Bandaríkjunum og Vestur
Evrópu.
Þá sagði Strauss, að Vestur-
Þýzkaland væri að sjálfsögðu fylgj
andi upptöku Breta í EBE, og hann
bætti því við, að Vestur-Þýzkaland
FELAGSMALA-
SKÓLINN
Fundur verður í félagsheimili
Framsóknarmanna, Tjarnargötu
26, mánudagimn 19. febrúar kl.
8,15 síðdegis. Nokkrir frambjóð-
endur af lista Fnamsóknarflokks-
ins í Reykjavík mæta á fundin-
um. Hefja þeir umræður og svara
fyi'irspurnum. Fjölmennum
iiefði til þessa verið trútt Rómar-
sáttmálanum.
— Við reynum að fylgja opinni
stefnu, sagði Strauss, en við telj-
um það ekki hlutverk Vestur-Þýzka
lands að miðla málum milli Frakk-
lands og Bretlands, landa, sem
liafa verið bandamenn síðan i fyrri
hcimsstyrjöldinni.
Þá sagði Strauss að vináttusamn-
ingur Frakka og Þjóðverja væri
ágæti og hann byggist við að
sá samningur myndi hafa marga
góða hluti í för með sér.
Framsóknarvist
Spiluð ver'ður framsóknarvist í
Tjarniargötu 26, miðvikudaigiinn
20. febrúar kl. 8:30. Síðast var
mjög fjölsótt á framsóknarvistnia,
sem var 6. febr. js.l. Aðgöngumiða
er hægt að panta í símum: 1 55 64,
1 29 42. — Nefndin.
FUF í Ámessýslu
Félag ungra Framsóknarmanna
í Árnessýslu heldur félagsfund
næstkomandi þniðjudagskvöld að
Selfossi og hefst liann kl. 9 s.d.
Dagskrá: 1) Kosnir fulltrú'ar á
flokksþinig. 2) Rætt félagsstarfið.
3) Önnur mál. Félagsmenn, takið
með ykkur nýja félaiga og mætið
vel og stundvíslega.
Launatillögur hins
opinbera hækkuðu
í tilefni af fundarsarnþykkt launa
málanefndar Bandalags starfsmanna
ríkls og baeja þann 13. þ.m„ þar
sem því er haldið fram, a3 tillög.
ut ríkisstiórnarinnar a3 nýjum
kjarasamningum ,/hafi í för með
sér launalækkun fyrir marga starfs
hópa", vi11 samninganefnd ríkisins
taka þetta fram:
Flest þau dæmi, sem nefnd
hafa verið um launalækkun, eru
ýmist byggð á misskilningj eða
óraunhæfum samanburði. Auk
þess var það föst venja, þegar ný
launalög voru sett, að starfsmenn
I sem þá voru í störfum, misstu
j einskis í af föstum launum, þó
I breytt launaflokkun vegna sam-
ræmingar og leiðréttingar gæfi til
efni til þess. Þessari reglu mun
að sjálfsögðu einnig verða fylgt
nú, þegar kjarasamningur eða
kjaradómur kemur til fram-
kvæmda.
Þá vill nefndin enn fremur geta
þess, að almenn 5% kauphækkun
láglaunafólks á almennum vinnu-
markaði, sem átti sér stað
kringum s.l. mánaðamót, var ekki
komin til framkvæmda, þegar
nefndin samdi tillögurnar. Á
þetta var Kjararáði bent, þegar
tillögurnar voru lagðar fram. Til-
lögunum hefur nú verið breytt og
neðstu launaflokkarnir hækkaðir
með hliðsjón af þessari kauphækk
un. — (Frá samninganefnd rík-
isins).
ÁRSHÁTÍÐ föstudaginn 22. febrúar
FRAMSÓKNARFÉLÖGIN í Reykjavík halda árshátíð sina föstudag-
nn 22. febrúar næstkoinandi. — Árshátíðin verður haldin í Glaumbæ.
Til hennar verður vandað sem bezt og verðí stillt í hóf. — Munið:
Árshátíðin verður 22. febrúar.
HÆKKA
VÍNIÐ
NTB—Stokkhólmi, 9. febr.
Sænska þinglð ræðir nú um það,
hvorf ekki skuli hækka verð á vín-
um og brennivíni í Svíþjóð um 30
af hundraði, að því er segir í blað-
inu Dagens Nyheter í dag.
Þetta hefði í för með sér, að
flaska af Whisky eða koníaki,
■sem nú kostar um fjögur hundr-
uð í'sl. krónur, mundi hækka um
120 ísl. krónur. Þá er einnig ætl-
unin, að sterkur bjór hækki að
sama skapi.
Verðhækkun þessi mun afla rík-
inu um hálfs milljarð sænskra
króna í tekjur árlega.
ÁRGÖUD
ITYROI
IBIDADLT
f
NTB—Vín, 16. febrúar.
Óháða blaðið, die Presse, segir
í dag, að Antoine Argoud ofursti,
sem er talinn yfirmaður OAS, sé
staddur í Tyrol. í viðtali við blað-
ið hefur Argoud skýrt frá því, að
George Bidault dveljist nú í Bret
landi, en Bidault er dæmdur i
Framhald á 15. síðu.
ÚTIBÚSSTJÓRI
í KEFLAVÍK
Á fundi bankaráðs Útvegsbanka
íslands í dag var Jón ísleifsson,
fulltrúi í sjávarútvegslánadeild
bankans, ráðinn útibússtjóri við
væntanlegt útibú bankans í Kefla
vík. — Jón ísleifsson er fæddur
4. marz 1930. Hann lauk prófi frá
Verzlunarskóla íslands 1949 og
stundaði framhaldsnám í The Glas
gow and West og Scotland Comm-
ercial College 1949—1950. Hann
hefur síðan starfað í Útvegsbank-