Tíminn - 01.03.1963, Blaðsíða 11

Tíminn - 01.03.1963, Blaðsíða 11
/ DENNI DÆMALAU5I — Af hverju sendirðu mig allt. af í rúmið, áður en ísinn er borðaður, en ekki á undan hinu óæfinu? frá upphafi, auk þess sem hann hefur verið formaöur hennar nokkur undanfarin ár. f JÚNÍ í SUMAR kemur hingað til lands hópur Vestur-íslend- inga, og eru margir þeirra á meöal, sem ekki hafa bugmynd um ættmenni sín hér á landi. — Blaðið hefur verið beðið að afla upplýsinga fyrir hjón, sem verða i þessum hópi. Annað hjónanna er barn Sigurðar nokkurs Magn- ússonar, sem fluttist vestur um haf. Sigurður var sonur Magn- úsar bónda á Sævarlandi í Ytri Laxárdal í Skagaftrði. Gunnars sonar frá Geitagerði í Reynis- staðasveit. Móðir Sigurðar var Sigríður Sigvarðardóttir frá Ketu á Skaga. Syetkin Sigurðar voru Sigríður, kona Jóhanns Sig- urðssonar frá Sævarlandi, Guð- varður bóndi á Hrafnagili, Ing- unn kona Ólafs Svelnssonar á Akri á Skaga. — Sigurður kvænt ist Önnu Pétursdóttir frá Mikla hóli í Viðvfkursveit í Skagafirði, Péturs Gunnlaugssonar, Jónsson ar prests frá Barði í Fljótum. — Móði.r Önnu var Jóhanna Ólafs- dóttir söðlasmiðs frá Stóra-Holti í Fljótum. — Ef einhverjir kynnu að kannast við eitthvað af þessu fólki, myndi hinum vestur-ís-: lenzku hjónum þykja mjög vænt um að komast í samband við þá, áður en það kemur hingað í vor. Væri vei þegið, ef skyldmenni hjónanna skrifuðu Guðbjörgu Key, RR 2, Qualicum Beach V. 1. B.C. — Eða hefðu samband við Baldur Jónsson í síma 3-21-68 í Reykjavík haven, Hamborgar og Reykjavik ur. Langjökull er í Reykjavik. Vatnajökull fór í gær frá Rvók áleiðis til Akraness, Hellissands og Vestfjarðahafna. m* Föstudagur 1. marz. 8.00 Morgunútvarp. 12.00 Há- degisútvarp. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.25 „Við vinnuna” 14.40 „Við, sem heima sitjum". 15.00 Síðdegisútvarp. 17.40 Fram burðarkennsla í. esperanto og spænsku. 18.00 „>eir gerðu éarð inn frægan”. 18.20 Veðurfregnir. 18,30 Þingfréttir. 18.50 Tilkynn ingar. 19.30 Fréttir. 20.00 Erindi: Verkalýðurinn og þjóðfélagsþró unin (Hannes Jónsson félagsfr.). 20,35 Tónleikar. 20.50 í ljóði: Að vera íslendingur. 21.15 Tónleik- ar. 21.30 Útvarpssagan. 22.00 Fréttir og veðurfr. 22.10 Passíu sál'mar. 22.20 Efst á baugi. 22.50 Á síðkvöldi: Létt klassist tónlist. 23.25 Dagsikrárlok. Krossgátan Léibréttingar í grein Helga Haraldssonar á Hrafnkelsstöðum hér í Tímanum 9. febrúar s. 1. var birt hin kunna ágætisvísa Gísla Jónsson- ar í Saurbæ í Vatnsdal um dyggðina og sveitirnar, en þar var eitt orð skakkt. Rétt er vis- an svona: Drottinn, láttu dreifða byggð, dalina áfram geyma, svo að eigi íslenzk dyggð einhvers staðar heima. 808 Jöklar h.f.: Drangajökull fór í dag frá Bremerhaven til Cux- Lárétt: 1 ætta.rnafn, 5 hlýju, 7 hljóð, 9 stefna, 11 átt, 12 fanga rnark þjóðhiifðingja, 13 útlim, 15 dularveru, 16 æti, 18 hestar. Lóðrétt: 1 blótar, 2 fóstur, 3 tveir samhljóðar, 4 hraði, 6 snautar, 8 vex í augum, 10 verk- færi, 14 þjóðtunga, 15 forfeður, 17 líkamshluti. Lausn á krossgátu nr. 807: Lárétt: 1+7 Reykjanes, 5 lúa, 9 nál, 11 DI, 12 sá, 13 ana, 15 óin, 16 gil, 18 ógnina. Lóðrétt: 1 randar 2 yls, 3 kú, 4 jan, 6 slanga, 8 ein 10 Ási, 14 agg, 15 Óli, 17 in. >«mt I I b 44 Sjónhverfingin mikla („La grande illusion") Frönsk stórmynd gerð undir stjórn Jean Renoir, sem hlaut, fyrir frábæran. leik og leik- stjórn, heiðursverðaun á kvik myndahátíð í Berlín 1959. JEAN GABIN DITA PARLO ERIC VON STROHEIM — Danskir textar — Bönnuð yngri en 12 ára. Í+Vrtd kl 5 7 óg 9 Slmi Vt i u Með kveðju frá Górillunni Hörkuspennandi frönsk saka- málamynd. Leikstjóri Bernard Borderie, höfundur Lemmy- myndanna. — Danskur skýring artexti. Sýnd kl. 5 og 9. Síðasta sinn. AIISTURBORRiH Simi 11 3 84 Anastasía Mjög áhrifarík og spennandi, ný, þýzk kvikmynd. Danskur texti. LILI PALMER IVAN DESN5Y Sýnd kl. 5, 7 og 9. Jim 18 V Jt Hiriir ,9'fij!igan<íi djöflar“ Ný, amerísk litmynd, prungin spenningi frá upphafi til enda. t myndinna sýna listir sínar. frægir loftfimleikamenn Aðalhlutverk: MICHAEL CALLAN EVY NORLUND (Kim Novak Danmerkur). Mynd, sem oiiir nafa gaman af að sjá. Sýnd kl. 5, 7 og 9 T ónabíó Sími 11182 7 hetjur (The Magnificent Seven) Víðfræg og snilldarvel gerð og leikin. nÝ. amerísk stórmynd ) lituir ug Pan-Vision Myndin var sterkasua myndin sýnd í Bretland) 1960 YUL BRYNNER HORST BUCHHOLT2 Sýnd kl. 5 og 9 Hækkað verð. Bönnuð börnum Brostin hamingja (Raintree County) Víðfræg bandarisk stórmynd. ELIZABETH TAYLOR MONTGOMERY CLIFT EVA MARIE SAINT Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Bönnuð innan 1? ára. KÓ.ÐÁyiOidsBÍO Slmi 19 l 8S CHARLIE ClfAPLIN upp á sitt bezta Fimm af hinum heimsfrægu skopmyndum Charlie Chaplin j sinni upprunalegu mynd með undirleikhljómlist og hljóð- effektum. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Miðasala frá kl. 4. Strætisvagnaferð úr Lækjar- götu kl. 8,40, og ti) baka að sýningu lokinni 10. Sýningarvika. Pétur verður pabbi Ný úrvals dönsk lltmynd tekin I Kaupmannahötn og Parls Ghlta Nörbv Dinch Passei Ebbe Langeberg ásamt ný|u söngstjörnunnl DARIO CAMPEOTTO Sýnd kl. 9. Næst síðasfa slnn. Harðjaxlar Sýnd kl. 7. HAFNARBÍÓ Parísarferðin Afbragðs skemmtileg og fjór- ug amerisk Cinemascope-lit- mynd. TONY CURTIS JANET LEIGH Endursýnd kl. 5, 7 og 9. ^í'ilhreinsun Alhliða pipulagnir Skipting hitakerfa Sími 18522 áW)í ÞJÓÐLEIKHÚSID Á undanhaldi Sýning í kvöld kl. 20. Síðasta slnn. 4 Dimmuborgir Sýning laugardag kl. 20. Dýrin í Hálsaskégi Sýning sunnudag kl 15. Sýning þriðjudag kl. 17. PÉTUR GAISTUR Sýning sunnudag kl. 20 Aðgöngumiðasalan opin frá kí, 13.15 til 20 - Simi 1-1200. Ekkl svarað I síma meðan blðröð er. HafnartirBj Sim S0 1 84 Leikfélag Hafnarfjarðar Klerkar I klipis LAUGARAS Simai s2Q7i> og 38150 Fanney Stórmynd í litum. Sýnd kl. 5 og 9,15. Hækkeð verð. - Tjamarbær - Slml 15171 Litli útlaginn Spennandi amerísk kvikmynd í litum, gerð af Walt Dlsney. Sýnd kl. 5 og 9. KNATTSPYRNUMYNDIR SÝNDAR kl. 6. Knattspyrnuráð. Auglýsinga- sími Tímans er 19523 , SÆNSKI FÓLKSVAGNINN 5 MANNA 42 HP ' Rylnrím - Spamylim-Staw' SMatteia tynSurfyrír motarvtgl Sveinn Biörnsson & Co. Hafnarsfrxti 22 — Simi 24204, T f M I N N, föstudagur 1. marz 1963. — 11 )

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.