Tíminn - 01.03.1963, Blaðsíða 16

Tíminn - 01.03.1963, Blaðsíða 16
51. tbl ÍnÉ Föstudagur 1. marz m 47. árg. 5% hækkun hjá bændum MB-Reykjavík, 28. febrúar. FRÁ OG meS morgundeginum hækka landbúnaSarafurSir nokkuS f verSi, þar eS kaup ti! bænda hækkar, lögum samkvæmt, um þau 5%, sem launþegar hafa nú almennt fenglS. Til dæmis má nefna, að kinda- kjöt hækkar almennt um eina kr. og fimm aura hvert kílógramm, FIIVIM SJÚKL- INGAR BfÐA FLUGS MB-Reykjavík, 28. febr. Sjúkraflug hefur nú leg- ið niðri í þrjá daga vegna veðurs og liggja nú fyrir beiðnir um flutning á fimm sjúklingum. Tveir þeirra eru erlendir menn, er ver- ið hafa sjúklingar á Patreks firði og ætla heim til sín, en þurfa að komast flugleið is til Reykjavíkur. Hinir þrír eru allir mikið veikir, einn vestur í Saurbæ, ann- ar á Vopnafirði og sá þriðji í Vestmannaeyjum. Sýnir þetta glöggt, hversu mikil nauðsyn er á sjúkrafluginu hérlendis. þannig að súpukjöt kostar frá og með morgundeginum kr. 33.60. Slátur og innmatur hækkar ekki. Mjólkurpotturinn hækkar um 15 aura, þannig að í lausu máli kost ar hann 4 krónur og 75 aura, í flöskum 5 kr. og í hyrnum kr. 5.40. Rjómi hækkar um 90 aura og kostar í lausu máli 50 kr. og 90 aura hver lítri. Skyr hækkar um 25 aura og ko'Star kílóið 13 kr. Smjör hækkar um 2 krónur 45 aura og kostar kílógrammið 83 krónur og 20 aura. Ostur 45% hækkar um eina krónu og fimm tíu aura kilógrammið og kostar það kr. 72.85. Stöð * í ÁTTUNDA tölublaSi FAMILI- ENS JOURNALEN er viStalsgrein um HELGU LARSEN hestakonu. Er þetta fyrsta greinin af mörgum, sem eiga aS birtast um hana. Tíma- ritiS sendi sérstakan blaSamann hingaS til þess aS tala viS Helgu, Johannes Christiansen, og var Ijós- myndari í för meS honum. í fyrstu greininni segir Helga frá æskuár- um sínum sem sveitarómagi. Grein- inni fylgja nokkrar litmyndir. Frá- sögn blaSamannsins er ákaflega reyfarakennd á köflum. — Myndin hér af ofan fylgdi greininni. Hásetahlutur 10 þúsund á 5 dögum MB-Reykjavík, 28. febrúar. FJÓRI'R bátar fyrirtækis Haralds BöSvarssonar á Akranesi stunda nú veiSar í þorskanót, þegar veSur leyfir, og elnn fer fIjótlega á veiS- ar í viSbót. Bátarnir fjórir eru: Skírnir, Höfrungur, Höfrungur II og Ver. Skírnir fékk á fimm dögum hundr að tonn og var aflinn yfirleitt jafn. Hásetahlutur þessa fimm daga hefur verið því sem næst 10 þúsund krónur á Skírni. Þá mun Haraldur einnig fljótlega fara á þorskanótaveiðar, en und- anfarið hafa farið fram ýimsar lagfæringar um borð í honum, hreinsun á vél og spili o.fl. Sturlaugur Böðvarsson sagði í vlðtali við blaðið, að fiskurinn, sem þorskanótabátarnir koma með að landi sé mjög fallegur og góð vara. Hann er óvenju stór, að meðaltali fara 80—90 fiskar í tonnið. Fiskurinn er blóðgaður betri TIL HAFNAR A ELLEFTU STUND SK-Vestmannaeyjum, 28. febrúar Á ELLEFTA tímanum i morgun komu varSsklpið Albert og Lóðsinn með þýika togarann Trave hingað inn á höfnina og liggur hann nú í Friðarhöfn. Ekki mátti tæpara standa er togarinn var dreginn inn, þvi veður versnaði meðan á því stóð. Veður hafði lægt nokkuð í morg un og var þá ákveðið að freista þess að draga togarann inn. Ai- bert dró, en Lóðsinn var á eftir með taug festa í togarann, til þess að reyna að stýra honum. En á meðan var verið að draga tog- arann inn rauk veðrið upp aftur og. mátti ekki tæpara slanda. Jón Sigurðsson, hafnsögumaður sagði: — Það mátti ekki tæpara Framhald á 15. síðu. FAXASKER, — hefur áður reynit skeinuhætt. (Ljósm.: Eiður Ág.). sprelllifandi og því ólíkt vara en t.d. netafiskurinn. Fyrirtækið á nú 290 tonna bát í smíðum í Harstad í Noregi og standa vonir til að sá bátur verði afhentur seinni hluta ársins. Báru- járns- hríð JK-Reykjavlk, 28. febrúar. í hvassviðrinu í morgun fuku heilmargar þakplötur af nýja gagn fræðaskólahúsinu i Kópavogi. — Bárujárnsplötumar fuku víð's veg ar, ein lenti á vélarhúsi bíls og skemmdi hana, og önnur braut grindverk í grenndinni. Engin slys urðu á fólki af þakplötuhríðinni. Plöturnar byrjuðu að losna um hálfátta leytið í morgun, og fór mikill hluti af suðurhlið þaksins. Hús þetta var reist í sumar, sem leið. KJARADEILAN Ríkisstjórnin sendi í gær út fréttatilkynningu, þar sem segir, að hún hafi lagt fram ýmsar breyt ingar á fyrri tillögum sínum að kjarasamningi rikisstarfsmanna. Þar segir einnig, að fjármálaráð- herra hafi ákveðið að fresta því tii 15. marz n.k., að Kjaradómur fái málið til meðferðar. Yfir 300 starfsm. bélusettir GB-Akranesi, !8. febrúar. FYRIRTÆKI Haralds Böövarsson- ar hefur nú látið bólusetja starfs- fólk sitt gegn infúeniunni. Var það gert í gær og í dag. Sturlaugur Böðvarsson sagði, að langflestir hefðu fallizt á að láta bólusetja sig, eða nálega 95%, en starfsfólkið er á milli þrjú og SELDAR 2000 TUNNUR HROGNA fjögur hundruð manns. — Ég veit ekki, hvað þetta kostar okkur, en það er allavega ódýrara en að fólk ið veikist núna á hávertíðinni, — tjónið gæti numið hundruðum þús unda, ef flenzan herjaði, þegar mikið væri að gera. BÓ-Reykjavík, 28. febrúar. Bólusetning gegn inflúenzunni ei hafin af heimilislæknum, en stárfsmannahópar eru bólusettir í Heilsuverndarstöðinni. Borgarlæknisembættið tjáði blaðinu í dag, að veikin breiddist hægt út í skólum. Enn hefði eng um skóla verið lokað, þott lausa- fregnir í dag hermdu að svo væri. MÓTMÆL! BÓ-Reykjavík, 27. febiúar. Sjávarafurðadeild SÍS hefur selt fyrirfram til Vestur- Þýzkalands 2000 tunnur af væntanlegum afla grásleppu- hrogna í vor. Hefur aldrei fyrr verið um svo mikla fyrirfram- sö'u af þessari vöru að ræða. Hrognamarkaðurinn var eyðilagð .AáT ■' ur með offramleiðslu 1960, og átti deildin við' söluvandkvæði að stríða næstu tvö árin þótt fram- leiðslan væri takmörkuð. í fyrra var framleiðslan hjá deildinni tak mörkuð við 1500 tunnur, en 1960 var salan yfir 3000 tunnur. Lítið eitt er selt af hrognum til Amer- íku. Markaðshorfurnar eru nú stói-' um að vænkast, og vonast deildin j eftir nokkru meiri sölu til Vestur-' itlttUiet; Ambassador Sovétríkjanna, hr. Alexander M. Alexandrov, gekk á I fund utanríkisráðherra í dag og ! kvaðst vilja endurtaka mótmæli Þýzkalands en þegar er samið um, j sín um að ásakanirnar gegn tveim og jafnvel til Danmerkur. ! Framhald á 15. síðu A tvinnudeild25 áre BÓ-Reykjavík, 28. febrúar. HALDiD er upp á 25 ára afmæli Atvinnudeildar Háskólans um þess- ar mundir. Deildin var stofnuð 1937 og varð því 25 ára gömul á síðasta ári, þótt afmælisins hafi ekki verið minnit sérstaklega fyrr en nú. Að þessu tilefni hefur sérstakt afmælisrit veiið tekið saman, þar sem gerð er grein fyrir stofnun- inni í heild. deildum hennar og Framh á bls. 15. í gær tók Valtýr Kristjánsson bóndi í Nesi sæti Karls Kristjáns sonar á Alþingi. Karl verður fjar verandi vegna sjúkrahúslegu. Val- týr Kristjánsson er 3. varamaður Framsóknarflokksins í Norður- landskjördæmi eystra, en 1. og 2. varamaður geta ekki sótt þing sakix anna. Valtýr Kristjánsson hefur áður átt sæti á Alþingi. LISTI LYÐRÆÐISSINNAÐRA VINSTRI MANNA Í IÐJU ER:

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.