Tíminn - 02.03.1963, Síða 4
Ný gerð af Gný blásara
VIÐ ERUWi ALLTAF FYRSTIR MEÐ NÝJUNGARNAR
í ár kemur á markaðinn ný gerð af Gný blásara, sem festur er á þrítengi traktorsins og
knúinn frá aflúttakinu. Þessi aflflutningur frá traktor til blásarans sparar baeði vinnu og
tíma. Sérstaklega heppilegt þar sem einn og sami traktor er notaður við að keyra heim
heyið og blása þvl, þar sem nú þarf ekki að stilla traktorinn af, eins og þegar notaðar eru
flatreimar. Verð þessa blásara með sogröri, einu blástursröri, beygju og dreifisvuntu er
áætlað kr. 17.500.00.
Gný blásarana má einnig fá i sinni gömlu mynd þar sem aflið er flutt með flatreim frá
reimskífu traktorsins til blásarans. Verð þessa blásara með sömu aukahlutum og að ofan
greinir er um kr. 13.400.00. Fást einnig með 10 eða 16 hestafla rafmagnsmótorum.
Bændur, munið, að Gný blásarinn er framleiddur hjá Kvernelandsverksmiðjunum norsku.
Hann hefir verið lengst í notkun allra innfluttra heyblásara hér á landi. Fyrsti blásarinn
var fluttur inn árið 1955 og keyptur að Gunnarsholti þar sem hann er enn í notkun. —
Hundruð Gný blásara hafa sannað ágæti sitt hér á landi.
FORÐIST EFTIRLIKINGAR
KAUPIÐ GNY BLASARA
G^,
AUNI CESTStoON
Vatnsstíg 3 — Sími 17930
FRAMTÍÐARSTARF
Karlmaður óskast til starfa á söluskrifstofu okkar
í Kaupvangsstræti 4 á Akureyri.
Góð málakunnátta nauðsynleg.
Eiginhandarumsókn, er greini frá aldri, menntun
og fyrri störfum sendist starfsmannahaldi Flug-
félags íslands h.f., aðalskrifstofunum við Haga-
torg, Reykjavík fyrir þ. 15. marz n.k.
//./
fCELAjy/OA/ft
Langferöabílstjórar
Okkur vantar bílstjóra til að aka áætlunarbíl milli
Reykjavíkur og Hvolsvallar. Umsóknir ásamt upp-
lýsingum um aldur og fyrrí störf, sendist fyrir 10.
marz.
, Kaupfélag Rangæinga
4 ' Hvolsvelli
Skrifstofustarf
Okkur vantar stúlku til starfa á skrifstofu.
Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun
og fyrri störf, sendist fyrir 20 marz.
Kaupfélag Rangæinga
Hvolsvelli
Sængur
Endurnýjum gömlu sæng-
urnar, eigum dún- og fiður
held ver.
Dún- og fiðurhreinsun
Kirkjuteig 29 Sími 33301
Þvottapottur
Kolakyntur (emeleraður)
ca. 80 1., óskast keyptur.
Einnig miðstöðvarketill
með súgbrennara, IV2—3
ferm.
Uppl. 1 síma 18361.
^ Framtíðarstarf ^
& Skrlfstofustarf w
9
v
$
V
5
í
B
B
B
fg
1
8
I
8
I
B
B
B
B
B
B
Þekkt fyrirtæki í miðbænum, með margra ára
starfsemi að baki og sem er í örum vexti, óskar
að ráða mann til skrifstofustarfa, helzt með starfs-
reynslu, viðskiptafræðing eða mann með Sam-
vinnu- eða Verzlunarskólamenntun.
Miklir framtíðarmöguleikar og góð laun fyrir dug-
legan mann, Reglusemi og ástundun áskilin.
Umsóknir merktar: ,,Góð framtíð“, leggist inn á
afgreiðslu rímans fyrir 10. þ.m. v
AÐALFUNÐUR
Byggingarsamvinnufélags starfsmanna ríkisstofnana
verður haldinn í Baðstofu iðnsðarmanna við Von-
arstræti hér í borg, þriðjudaginn 5. marz n.k. kl.
8,30 síðdegis.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf
Skorað er á félagsmenn að fjóhnenna á fundinn.
Stjórnin
Síldarsaltendur
Hefi til sölu sjóhús og bryggju á Fáskrúðsfirði
ÁRNI HALLDÓRSSON
lögfræðiskrifstofa
Laugavegi 22 — Sími 17478.
Kjörskrá
Kaupfélags Reykjavíkur og nágrennis
er gildir frá 2. marz 1963 til jafnlengdar næsta
ár, liggur frammi í skrifstoCu félagsins, Skóla-
vörðustíg 12, félagsmönnum til athugunar, dag-
ana 3.—11 marz.
Kærufrestur er ákveðinn til laugardagsins 9. marz
kl. 12 á hádegi.
Kjörsfjórnin
SÖLUSÝNING
í Listamannaskálanum
• Niðursettar bækur
• 50—70% afsláttur af hundruðum
bóka.
Opið laugardag kl. 9—22.
Opið sunnudag kl. 10—12 og 14—22.
BÓKSALAFÉLAG ÍSLANDS
LISTAMANNASKÁLANUM
4
T f M I N Nf, laugardagur 2. marz 1963.