Tíminn - 02.03.1963, Side 9

Tíminn - 02.03.1963, Side 9
í DIMMUBORGUM: Guttormur heitlnn tengdapabbi (Valur Gislason) og Ögmundur Úlfdal (Ævar Kvaran). Þjó'ðleikhúsitS: DIMMUBORGIR Höfundur: Sigurtiur Róbertsson — Leikstjóri: Gunnar Eyjólfsson. Hann er orðinn einn af helstu „máttaxstólpum þjóðfélagsins", hefur brotizt áfram úr allsleysi til auðs og metorða svo flestir líta upp til hans, en hvernig hefur þetta gerzt? Hann á fimmtugsafmæli í dag, það á að halda honum samsæti f stærsta samkvæmissal borgarinn ar og háskólinn ætlar að sæma hann, fjármálamanninn Ögmund Úlfdal, doktorstitli í hagfræði. Blaðamaður kemur frá Árdegis- blaðinu til að eiga afmælisviðtal við hann. Ögmundur gefur greið svör fyrst í stað og lætur í ljós mesti kvenskörungur. Sambúð þeirra mágkvenna, Sigríðar og Elínar Jónasdóttur, í tvíbýli og þröngum húsakynnum, var með þeim ágætum, að til fyrirmynd- ar var. Á búskapartíma þeirra upp úr aldamótum, var Sílalæk- ur í þjóðbraut vetur hvern, er Skjálfandafljót var ísi lagt frá ósi innst inn í Bárðardal. Þá gengu sleðaferðalestir Bárðdæl- inga og Kinnunga um Fljótið, austur um Sand, Silalæk og Laxamýri til Húsavíkur, og allra leið lá um Sílalækjarhlað. Þar komu flestir við í eldhúsi eða baðstofu og þágu beina og aðra fyrirgreiðslu. Gistu þar þá tið- um ferðamenn ýmist fáir eða margir með hesta, stundum 10— 20 í einu, eða voru hríðtepptir Skorti aldrei húsrými enda mætti þar nægjusemi ferða- manns fyrirgreiðslu húsráð- enda, sem látin var í té af full- um vilia, þótt efnin væru ekki mikil- Hressilegar viðræður við gest og gangandi voru Sigríði mikið yndi. Hún var orðhvöt, opinská, drenglynd, hispurslaus og afar vel heima í öllu, sem á dagskrá var, bæði að þvi er snerti héraðsmál og landsmál, og leit þá ekki ætíð sömu aug- um á hlutina og meirihluti ná- búa i héraði. Gat þá slegið í brýnur, og skar hún þá sízt utan af orðum sínum, við hvern sem var við að eiga. Hún var rökfim skoðanir sínar, gefur þau heilræði til að komast áfram í heiminum að eiga sér í fyrsta lagi takmark að keppa að, og til að ná því, verði maðurinn að trúa á sjálfan sig, þora að standa einn og bjóða heim inum byrginn Og stjórn þjóðarinn ar telur hann bezt borgið í eins manns höndum. Á hinn bóginn er Ögmundur ekki jafnfús að svara þeirri spurningu blaðamanns ins, hvert var upphafið. hverjir aðrir hafi átt þátt í velgengni hans. Hann kveður liðna tímann cngu skipta, aðeins nútímann og framtíðina. „Fólk verður að sætta sig við mig eins og ég er.“ Hann og minnug og gaf sér furðu mik- inn tíma til að lesa blöð og bæk- ur, þrátt fyrir allt, sem hún hafði á sinni könnu innan bæj- ar. Sílalækur var erfið jörð, eins og fyrr segir. En hún hefur samt mikla kosti, sem verða þó varla í askana látnir. Silalækur er nyrzti bær í Aðaldal. norðan Aðaldalshrauns. stendur bærinn á bakka Miklavatns, sem er veiðivatn. Þar umhverfis morar allt af lífi, fuglum og vatnadýr- um, og mjög fjölbreyttur gróð- ur er þar um tjarnir, sanda, flóa, mýrar og hraungjótur Að- aldalshrauns. Til norðurs er op- inn Skjálfandaflói og Laxá og Skjálfandafljót sitt til hvorrar handar. Nyrztu bæir dalsins voru þrír: Sandur Sílalækur og Hraunkot. aðskildir frá aðal- byggðinni. kallaðir Sandsbæir Þetta er uppeldissvið Sigríðar Friðjónsdóttur og vettvangur ævistarfs. Á Sandsbæjum var jafnan um þessar mundir um 50 manns a m.k. á 3 bæjum Nú eru bæirnir helmingi fleiri Óx þarna upp margt unglinga, sem nú eru dreifðir víðs vegar um land. meira og minna mótaðir af mjög fjölskrýddu landslagi og öðrum náttúrufyrirfærum. Sam- búð milli þessara fjölmennu heimila var miög góð og hjálp- Framhald á 13. síðu. skálaði við blaðamanninn og segist vera tímabundinn, þeir kveðjast. Síðan kallar Ögmundur á skrif- stofustúlkuna til að hafa hana til dægrastyttingar þangað til hann fari í afmælishófið og doktors- skírnina. en telpan dvelst þar stutta stund. því að hún er að fara á fund unnusta síns. Þegar Ög- irundur er aftur orðinn einn í skrifstofu sinni og hefur fengið sér nokkra viskísopa, rennur hon- um í brjóst sitjandi á stólnum og hann fer að dreyma Þannig hefst hið nýja leikrit Sigurðar Róbertssonar, sem nú hef ur verið frumsýnt í Þjóðleikhús- inu. hið fyrsta leikrit hans á leik sviði. en áður hafa verið prent- uð tvö og gefin út Maðurinn og búsið 1952 og Uppskera óttans 1955 En höfundur lætur okkur ekki nægia hið slétta vfirborð og þau svör. sem heiðursdoktors- efnið gefur blaðamanninum, held- ur er okkur í næstu átta atriðum leiksins (af tíu) sýnt inn í draum- heima undirvitund og fortíð manns sem hafizt hefur til æðstu virð- ingar. og þykir sumum fara all- ur glansinn af frægðinni við þá kynning. Leikurinn gerist því að mestu í ,,Dimmuborgum“ drauma, fortíðar og maitraðar. það renna á Ögmund tvær grímur, þegar hann er allt í einu staddur í skuggalegum gjám með þverhnípt- i;m klettatindum í kring og finnur ekki útleið Hér er hann kominn yfir landamærin og hittir kunnuga r.vern af öðrum. þá sem látnir eru, sem rifja upp sitt af hverju ng segja tíðindi. Fyrst birtist Hall ur. bann stytti sér aldur í fangels- inu. er hann var dæmdur i fyrir Ivófnað. sem Ögmundur hafði í ' Mininni framið. Þá kemur Guti 'rmur gamli tengdafaðir Ögmund r sá ejni sem sá við honum í • irmálaklækjunum en átti bó r.líkt skemmtile.grí og mannjpw' parta Þá móðir Ögmundar. 'sem var ástkona embættismannsin= borpinu fyrir vestan og strákarn” kölluðu hóruna í Bakkabúð, en ilt olli b?tta hryggð og uppreisn- erbneigð )g tillitsleysi við alla | aðra en sjálfan sig. Móðirin segir Ögmundi, að hann sé sonur em- bættismannsins, og það kemur þá á daginn, að Hallur, sem hann eiginlega hafði valdið dauða, var hálfbróðir hans. Einnig kemur þarna í Ijós Lára kona Ögmundar, sem látin var fyrir ári en hann hafði þolað hjónaband með sturl- aðri í 25 ár til þess eins að missa ekkj af peningum hennar, ef hann skildi við hana. í sambandi við samræður Ögmundar vi.ð hina framliðnu er svo brugðið upp myndum úr viðskiptum þeirra úr þessu lífi. Ber þar allt að sama brunni, að Ögmundur hefur einsk is svifizt til að geta komið vilja sinum fram og engu skeytt um það, hvernig það bitnaði á öðrum. í draumheimnum brýzt hann urn og ekki er hann sterkari en það, bfS einveran kvelur hann. En þeg- ar hann vaknar, er eþns og vatni hafi verið stökkt á gæs. Honum verður aðeins að orði: „Ja, ef iólkið vissi nú þetta allt!“ Fer svo að búa sig í veizluna. Sigurður Róbertsson sýnir með þessu leiknti sínu, að hann er enginn viðvaningur í leikritasmíð, breytjngarnar, sem gerðar hafa verið, sem allar eru til bóta, eru ekki stórfelldari en svo, að sýnt er, að höfundurinn hefur gott skyn á sjálfu leiksviðinu, þótt þetta sé fyrsta verk hans, sem sett hef- ur verið á svið. Samræður eru vandlega unnar, en þó hefði mátt meitla þær betur og þjappa sam- an. Lejkritið hefur ekki þáttaskil, heldur er það langur einþáttung- ur í mörgum atriðum. Því* hefði ég fremur viljað sjá það óslitið án hlés. Leikhraðinn var samfelld- ari og betri heildaráhrif framan af, en hléið slejt það of mikið í sundur og varð ekki nógu sterk stigandi semni hlutann. Jafnvel þótt leikritið sé í styttra lagi, held cg, að það myndi fremur græða á að styttast og vera sýnt óslitið. Gunnar Eyjólfsson sýnir annars sem lejkstjóri að þessu sinni sem Gftar, að honum er ljúft að vinna að og vandj s':g við ný ísl. leikrit og befur að flestu leyti þótt þetta girnilegt leiksvið'sverk og freist- a-;di að prófa að setja það á svið án þess að leggja of hart að höf- undj um miklar breytingar. Og hvað sem snertir agnúa á verkinu, eins og það er komið á leiksvið, eru kostir þess þó miklu meiri og hér eftir hljótum við að vænta þess, að hofundurinn látj fleiri verk af hendi rakna við leikhús- in í boiginni. Það er fengur að þessum sjónleik og ástæða til að óska höfundi til hamingju og þakka Þjóðleikhúsjnu að draga ekki lengur að sýna verkið. Ævar Kvaran tekur hlutverk Ögmundar töstum tökum og hef- ur það á sínu valdi alla sýninguna — að minnsta kosti þann glerhála yfirborð'smann, sem Ögmundur er ; augum heimsins. En í Dimmu- borgaatriðinu verða umbrotjn máske fullýkt. Aftur á móti er munurinn, sem gerist á Halli í túlkun Rúriks Haraldssonar, miklu trúlegri. Guttormur gamli er skýrasta og skemmtilegasta mann gerðin í leiknum, og lejkur Vals Gíslasonar afbragð, nema þá, að gerður sé of mikill engill úr þeim gamla, eftir að hann er kominn yfir um og birtist þá fyrst í leikn- um. Sjgríður Hagalín sýnir Hjör- disi í óskýru ljósi, Sérstök rækt er lögð við hlutverk Láru, hinnar sturluðu eiginkonu Ögmundar, og leikur Kristbjargar Kjeld er heill og sterkur þann stutta tíma, sem hún er á sviðinu. Einnig er lejk- ur Sigríðar Hagalín mjög sannur, eftir því sem efni standa til og hlutverkið leyfir. Leiktjöld Gunnars Bjarnasonar eru flest góð, einna sízt þótti mér vandað tjl skrifstofu Ögmundar. Frumsýningargestir tóku leiknum sérstaklega vel, létu það í ljós milli flestra atriða. Höfundur var loks kallaður upp á sviðið og fékk þangað fangið fullt af blómum. Gunnar Bergmann. Hjördís, ekkja Halls (Sigriður Hagalin) og Ögmundur Úlfdal (Ævar Kvaran). T í M I N N, Iaugardagur 2. marz 1963. — 9

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.