Tíminn - 03.03.1963, Blaðsíða 4

Tíminn - 03.03.1963, Blaðsíða 4
& Framtíðarstarf ☆) & Skrifstofustarf :♦: æ I : :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: Þekkt fyr’rtæki í miðbænum, með margra ára starfsemi að baki og sem er í örum vexti, óskar að ráða mann til skrifstofustaría, helzt með starfs- reynslu, viðskiptafræðing eða mann með Sam- vinnu- eða Verzlunarskólamenntun. Miklir framtíðarmöguleikar og góð laun fyrir dug- legan mann, Reglusemi og ástundun áskilin. Umsóknir merktar: „Góð framtíð", leggist inn á afgreiðslu Tímans fyrir 10. þ.m. I Árgangurinn kostar 75.00 krónur. Ksmur út einu sinni i mánuði. ÆSKAN er stærsta og ódýrasta barnablaðið. — Flytur fjölbreytt efni við hæfj barna og unglinga, svo sem skemmtilegar framhaldssögur. smásögur, fræðandi greinar og margs konar þætti og mynda- sögur. Siðasti árgangur var 300 síður með um 600 myndum Allir þeir sem gerast nýir kaupendur að ÆSKUNNl. fá síðasta jólablað i kaupbæti. Gerizt áskrifendur að ÆSKUNNI. Ekkert barnaheimili getur venð án Æskunnar Afgreiðsia í Kirk.iuhvoii, Reykjavík, Póst box 14. Tilkynning Nr. 7/1963 Verðlagsnelnd hefur ákveðið eftirfarandi hámarks- verð á saltfiski. Miðað er við 1. flokks fullþurrk- aðan fisk, að frádreginm niðurgreiðslu ríkissjóðs. Heildsölu ver, pr. kg. kr. 8,85 Smásöluverð með söluskatti, pr. kg. — 12,f® 16 mm filmuleiga Kvikmyndavélaviðgerðir Skuggamyndavélar Flestar gerðir sýningarlampa Ódýr sýningartjöld Filmulím og fl. Ljósmyndavörur Filmur Framköllun og kópering Ferðatæki (Transi'stor) FILMUR OG VÉLAR Freyjugötu 15 Sími 20235 Auglýsið í Tímanum Askriftarsími 1-61-51 Pósthólf 1127 Reykjavík HALLOÓR KRISTINSSON gullsmiður Sími 16979 Fermingarföt Ný efm og ný snið, margir litir, sendið mál. Drengja jakkaföt allar stærðir Stakar drengjabuxur og drcngjajakkar Æðardúnsængur hólfaðar Vöggusængur (æðardúnn kr. 600) Sængurver damask kr. 285 Æðardúnn — Gæsadúnn Koddar — dúnhelt léreft Pattonsullargarnið litarekta hleypur ekki. litaúrval, fimm grófleikar Sendum i póstkröfu. Vesturgötu 12. Sími 13570 Verðið helzi óbreytt þótt saltfiskurinn sé afvatnað- ur og sundurskorinn. Reykjavík. 2. marz 163 Verðlagssl jórinn HEILSUR/EKT „ATLAS" 13 æfingabréi me8 60 skýringar- myndum — allt í einni bók. Æi- ingakerfi Atlas er bezta og fljót virkasta aðferðin til að efla heil- brigði, hreysti og fegurð. Æfings tími 10—15 minútur á dag. — 4rangurinn mun sýna sig eftii vikutíma. - Pantið bókina strax i dag — hún verður send um næl — Bókin kostar kr 120.00 Utanáskrift okkar er: HEILSURÆKl ATLAS, PÓST HOLF 1115. REYKJAVÍK Eg undirritaður óska eftir að mér verði sent eitt eintak aí Heilsurækt Atlas og sendi hér með gjaldið ki 120,00 (vinsam lega sendið pað i ábyrgðarbréfi t>ða nóstávisun). -afn: .......................... j rtetmili: T f M I N N, sunnudagurinn 3. marz 1963. — 4

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.