Tíminn - 03.03.1963, Blaðsíða 10

Tíminn - 03.03.1963, Blaðsíða 10
s»M rnínUj 23. febniar s.l. bárust mér mangasr og fagrar gjafir, sem ég þatoba allar af alhug. En ein var sú gjöfin, er mér þótti vænst um. ÞaS var gjöf frá Kirikjukór Sauðárkróks, sem hann færði mér í formi tóna. — Vinur mlnn og koliega, Eyþór Stefánsson og Kirkjukór Sauðár króks! Eg þakka ykkur öllum hjartanlega fyrir komuna og sön-ginn á laginu mínu. Það var dásamleg stund. Hafið ÖH kærar þakkir fyrir. — Jón Bjömsson, Hafsiteinsstööum. I dag er sunnudagurinn 3. marz. Jónsmessa Hólabiskups á föstu. Tungl í liásuðri kl. 19.31 Árdegisháflæði kl. 11.18 Nýlega voru gefin saman i hjóna- band af séra Óskari J. Þorláks- syni, Sigríður Þorsteinsdóttir frá Vatnslieysu í Biskupstunigum og Grétar B. Kristjánsson, Sól- eyjargötu 33, Reykjavik. Heimiii þeirra verður fyrst um sinn í New Vork. Slysavarðstofan 1 Heilsuvemdar. stöðinni er opin allan sólarhring inn. — Næturlæknlr kl. 18—8 Sími 15030. Neyðarvaktln: Simi 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga, kl 13—17 Holtsapótek og Garðsapótek opin virka daga kl. 9—19 laugardaga frá kl. 9—16 og sunnudaga kl. 13—16. Næturvörður vikuna 2.—9. marz er í Vesturbæjarapóteki. 'Hafnarfjörður. NæturlaJknir vik una 2.—9. marz er Jón Jóhannes son, sími 51466. Keflavík. Naeturlæknir 3. marz er Jón Jóhannsson. Næturlækn ir 4. marz er Kjartan Ólafsson. Næsta vika verður kirkjuvlka í Alkureyraxkirkju. Er það þriðja kirkjuvfkan, sem þar er haldin. Fyrst var hún haldin 1959 og slð an annað hvort ár. Þessar vikur hiafa ávaUt verið ákafiega vel sóttar. Haldnar eru kvöldsamkom ur í kirkjunni hvem virkan dag, ræður fluttar, kórar syngja og lúðrasveitin leikur. sWIíkI .. Kvenfélag Laugarnessóknar: — Fundur verður mánudaginn 4. marz kl. 8,30 í kirkjukjaUaran- um. Kvikmyndasýning o.fl. Langholtsprestakall. Bamaguðs- þjónusta kl. 10.30. Æskulýðs- messa kl. 2. Sr. Árelíus Níelsson. Bræðrafélag Langholtssóknar hefur spUakvöld í Ikvöld ld. 8,30 siðdegis f safnaðarhehnUinu. Bræðralag, kristilegt félag stúd- enta. — Fundarboð. — Fundur haldinn í Bræðralagi, kristUegu félagi stúdenta, á heimili séra Kristins Stefánssonar, Hávalla- götu 25, mánudaginn 4. marz ki. 8,15. Fundarefni: 1. Sr. Jón Sfcag an ræðir um ævisikrárritun. 2. Prófes'"” Bíörn Magnússon flyt Þar sem bréf tll mírf era oft send á ýtnsa staði, éska ég að þau (einnig viðvíkjandi bókum mínum) séu öU send að Hjarðar haga 36, Reykjavík. — Vigfús Guðmundsson (Borgfirðingu-r). Þakkarávarp til Kirkjukórs Sauð árkróks. — Á sextugsafmæU Einar Friðgeirsson prestur að Borg á Mýrum kvað: Þann ég undrast sólarsið að sótroðna á kvöldin. Ætli það sé af andstyggð við eitthvað bak við tjöldin. „VINNUKONURNAR" — næst síðasta sinn. — í dag er næst síðasta sýning á „Vinnukonun- um", sem leikklúbburinn Gríma hefur sýnt undanfarið í Tjarnar bæ, við mikla aðsókn. Með þessu nýstárlega leikriti hefur verið kynntur einn af þckktustu nú- tímahöfundum Frakka, Jean Gen et. Tvær ungar leikkonur, Bríet Héðinsdóttir og Hugrún Gunnars dóttir, hafa þótt vinna mikinn leiksigur ■ hlufverkum vinnu- kvennanna tveggja, og er mynd- in hér að ofan af þeim. ur erindi um messuform og messufórn. Stjórnin. Kvenstúdentafélag íslands hel'd- ur fund þriðjudaginn 5. marz í ÞjóðleikhúskjaUaranum kl. 8,30 síðdegis. Umræður um skólamál. Frummælandi Magnús Gíslason, námsstjóri. Stórgjöf til Hailgrímskirkju. — Hinn 28. febr. s.l. veitti séra Sig urjón Þ. Ámason viðtöku frá Jóni Runólfssyni, Bergþórugötu 13, Reykjavík, 20 þúsund krón- um, er hann gefur Hallgríms- kirkju í Reykjavik, til minningar um eiginkonu sína, Guðnýju Ei- ríksdóttur, og dóttur þeirra, Guð- björgu Sigríði Jónsdóttur. — Kærar þakkir. — Féhirðir sóknar nefndar Hallgrímsprests. Fleygðu frá þér hnífnum! Hva — hvað . . . ? — Reyndu ekki að beita neinum sömu, hvort sem þú ert tekinn dauður brögðum, Weassel. Launin eru þau eða lifandi! Asgrfmssafn, Bergstaðastrætl 74, e: opið þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga kl 1.30—4 Listasafn Einars Jónssonar verð- ur lokað um óákveðin tíma. — Farðu aftur á þinn stað, matsveinn. Og þú átt að vera í klefanum þínum, Lottie. — Húsbóndi! Þessi Dreki — er sá, sem við áttum í höggi við! — Vig ættum að hafa okkur héðan! — Eruð þið allir að tapa glórunni? Við eigum von í milljónagróða! — Og þið viljið missa af því — vegna þessarar þjóðsögu? Eirikur læddist gegnum skóg- inn með sverðið í hendinni. Hon- um var mjög kalt, þar sem hann hafði elcki lengur bjarnarfeldinn til hlífðar. Hann fékk staðfestingu á grunsemdum sínum, því að menn Ondurs voru í óða önn að snlíða stiga. Eiríkur leitaði að staðnum, þar sem skógurinn var næst kastalanum, því að honum var mikils vert ag þurfa ag fara sem minnst um bersvæði, en þar voru óvinirnir fyrir. Hann sneri því við, og honum var ljóst, að för hans um opið svæði yrði kapp hlaup við dauðann. Allt í einu heyrði hann þrusk að baki sér, og er hann sneri sér við, stóð hann augliti til auglitis við Ondur. Hjónaband Heiísiigæzía Fréttat'dkynningar n og sýnmgar æ 1»! T 1 M I N N, sunnudagurinn 3. marz 1963.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.