Tíminn - 03.03.1963, Blaðsíða 9

Tíminn - 03.03.1963, Blaðsíða 9
Þetta mun vera futlkomnasta Asdiciæki, sem notað er til fisklrannsókn a. ASeins tvö slik hafa enn verið tekin í notkun í þelm tilgangi, en tækið hefur áður verið notað til h ernaðarþarfa. Með tækinu er hægt að greina einn stakan fisk á 1650 feta dýpl. Þá i Fiskideildinni vantar rannsóknaskip, og kannski verð- ur það búið siíku tæki, þegar þar að kemur. Segja má, að því séu lítil tak-| niörk sett, hvaða vandamál eru borin undir sérfræðinga efnarann sóknastofunnar. Oft er t. d. erfitt að segja um, hve mikill tími faii í rannsókn • á sýnishornum. Stundum er erfitt að segja um, hvernig taka eigi á verkefninu eða hvort það sé yfir- leitt rannsóknar virði. Þessi liður, aimennar rannsóknir, hefur þó allt af verið nokkuð rúmfrekur í starfi iðnaðardeildar og farið til hans mikill tími frá öðrum skipulegri íannsóknarstörfum. Er stundum meiri tímaeyðsla og kostnaður fyr- ir rannsóknarstofuna að vinna við slík sýnishorn en hægt er að setja upp, þegar greiðslu er krafizt. Slík þjónusta er þó engu að síður nauð- synleg, og er ekki að vænta, að hún sé veitt annars staðar en á cpinberri rannsóknarstofu, sem rekin er af ríkinu. Efnagreining fóðurefna nefur einkum verið í sambandi við rannsóknir búnaðar- deildar, tilraunaráðs búfjárræktar og tilraunaráðs jarðræktar. Á iðn aðardeild ekki annan þátt í þeim iannsóknum en að framkvæma efnagreiningar. Allt frá árinu 1945 hafa bygg- ingarefnarannsóknir og jarðfræði- rannsóknir verið mikill þáttur í starfi iðnaðardeildar Stefnt er að" því að gera byggingarefnarann- sóknir að sérstakri deiid, þar sem sú starfsemi er orðin svo umfangs rannsóknum að halda, ekki sízt bergfræði- og steinefnarannsókn- ir, og eru pví náin tengsl við iðn- aðardeild, þ. e. efnarannsókna- stofu, eðlileg og nauðsynleg. Skipulag rannsóknarstarfsemi fyr ír iðnaðinn er nú mjög á dagskrá cn hefur ekki komizt í framkvæmd nema að litlu leyti. Hvort tveggja er, að iðnfyrirtæki hafa lítið gert að því að koma með stærri verk- j eíni til iðhaðardeildar og aðstaða I er ófullkomin til slíkrar vinnu, I ekki sízt vantar aðstöðu til að gera : tæknilegar tilraunir. Hin ýmsu iðnfyrirtæki eiga við niörg vandamál að etja, sem rann sóknastofan gæti leyst, ef hún fengi þau til meðferðar. Stofnun Búnaðardeildar Atvinnu I var aðeins einn sérfræðingur ráð- deildar Háskólans og löggjöfin um ; inn að stofnuninni. í áislok 1945 rannsóknir og tilr. í þágu land-; búnaðarins nr. 64 frá 7. maí 1940, marka tímamót í tilrauna- og rann j sóknamálum landþúnaðarins. — Búnaðardeildin tók til starfa 17. sept. 1937, eða fyrir rúmum 25 árum: — Þórir Guðmundsson, tennari á Hvanneyri, var ráðinn sem fyrsti sérfræðingur og jafn- framt sem iorstöðumaður, en hann lézt áður en stofnunin tók veru- tega til starfa. Steingrímur Stein- þórsson, búnaðarmálastjóri var síðan deildarstjóri fram til 1942 er Halldór Pálsson tók við og veitti . i deildinni forstöðu til ársloka 1962 mikil, að það virðjst eðlilegt. Bæði j gr p^ur Gunnarsson var skipað- oyggingarefna- og jarð'fræðirann j UI deildarstjóri. sókn þurfa þó á allmiklum efna- j Er búnaðardeildin tók til starfa | ið að flokkuu og kortlagningu ís- i ar. voru sérfræðingar orðnir 6 — og stóð svo óbreytt að mestu næstu 1C árin, en síðustu 7 árin hafa 4 sérfræðingar bætzt við, en einn horfið frá starfi. Þrátt fyrir fá- mennt starfslið og á margan hátt erfiðar aðstæður, hefur verið unn if að fjölmörgum verkefnum við Búnaðardeildina. Skal hinna iielztu hér iitillega getið: Reyndar aðferðir við efnagrein rngu jarðvegs til að finna áburðar- þörf hans til að geta veitt bændum leiðbeiningai á því sviði. Einnig efnagreiningai á jarðvegi í sam bandi við flokkun og kortlagningu islenzks jarðvegs. Áburðartilraun ir og efnagreiningar á grasi. Unn lenzks jarðvegs og gefin út yfir- litskorL Unnið að rannsóknum á hagnýtingu og meðferð beitilanda, m. a. rannsakað beitarþol afrétt- arlanda og gerð gróðurkort af af- réttum. Varðandi jurtakynbætur var í fyrstu unnið að rannsóknum á upp tuna íslenzku flórunnar og gefin út rit um það efni. Fljótlega einn- ig hafizt handa með samanburð á tegundum og afbrigðum ýmissa nytjajurta — og fjölmargar nýjar œgundir og afbrigði hafa verið flutt inn til reynslu. Þessi starf- semi hefur verið mjög aukin í seinni tíð og er m. a. stöðugt gerð ur samanburður á mörgum teg. og afbr. grastegunda, korntegunda, kartaflna, káltegunda, jarðarberja o. fl. til að finna heppilegustu teg undir. Hafa sumar hinna innfluttu legunda þegar orðið landbúnaðin- um að miklu gagni. Safnað hefur verið innlendum fóðurgrösum og þau gróðursett til úrvals síðar. Gerðar eru og tilraunir með ýmsar grastegundir við uppgræðslu ör- foka lands og hálfgróinna afréttar landa. Byrjað er á kynbótum korn tegunda. VarfSandi gróðursjúkdóma og meindýr hefur verið unnið að rann sóknum á útbreiðslu og skaðsemi sjúkdómavaldanna; gerðar tilraun ír með varnarlyf o. fl. varnarráð. Rannsakaðir lifnaðarhættir helztu meindýra á jurtagróðri og haft eftirlit svo að ekki flytjist hættu leg meindýr og jurtasjúkdómar til landsins með innfluttum jurtum o. fl. varningi. Veittar leiðbeiningar um varnir gegn jurtasjúkdómum og meindýrum og gefin út rit um þau efni. Gerðar hafa verið umfangsmikl- ar rannsóknir á vaxtarlífeðlisfræði búfjár, frjósemi, ullargæðum og litarerfðum sauðfjár. Einnig fóðr- unartilraunir og tilraunir með haustbeit lamba á ræktuðu landi og einnig vorbeit á tún. Þá hefur verið unnið að samanburði á sauð- fjárstofnum, m. a. á kynbiending- um af skozkum kynjum og íslenzku fé. Einnig unnið að afkvæmarann sóknum á hrútum. Unnið að rann sóknum á sviði nautgriparæktar í samvinnu við tilraunabú Búnað- arsambands Suðurlands í Laugar- dælum. Unnið hefur verið að rannsókn- um á ýmsum fóðurtegundum, sér staklega meltanleikarannsóknum og steinefnarannsóknum á innlend um fóðurtegundum. Gefnar hafa verið út á vegum stofnunarinnar um 30 tilrauna- skýrslur, auk leiðbeiningarita og jarðvegs- og gróðurkorta. Enn íremur visindalegar ritgerðir í er- lend og innlend tímarit. Þá hafa sérfræðingar Búnaðar-deildar rit- að fjölda leiðbeiningagreina í dag nlöð og búnaðarblöð og flutt mörg erindi um búvísindi, árangur rannsókna og tilrauna — i útvarp og á bændafundum. Einnig iðit- j iega veittar leiðheiningar í við- tölum og bréflega. Til þess að þróun íslenzks land- l.únaðar megi verða mikil og ör í; f’-amtíðinni, bændum og þjóðinni allri til hagsbóta. þarf að búa vel að rannsókna- og tilrauna=tarf- semi. Án stöðugra tilrauna og rannsókna skapast kyrrstaða og kyrrstöðu fylgir hnignun. Búnaðardeildina þarf að efla og t'eita nægjanlegu fjármagni til mnhyggingar og starfsemi henn- É jábíi Ijlílí RANNSÓKNARÁÐ RÍKISINS RANNSÓKNARÁÐ rlklslns var stofnaS áriS 1939, en nefndist þá aS vtsu Ibannsóknanefnd rikisins. MeS lögum um náttúrurannsóknir frá 1940 var nafninu breytt f Rann- sóknaráð ríklslns RáSiS er skipaS þrem mönnum eftir tilnefningu þriggja stærstu þingflokkanna. Hlutverk Rannsóknaráðs er: Að vinna að eflingu rannsókna á nátt- úru landsins, samræma slíkar rann- sóknir og safna niðurstöðum þelrra. — Að vera ríkisstjórninni til aðstoS ar um yfirstjórn þeirrar rannsókn- arstarfsemi, sem ríkið heldur uppi og á annan hátt eftlr því, sem æski- legt þykir. — Að annast, eða sjá um tllteknar rannsóknir, eftir því, sem ríkisstjórnin kann að óska og fé er veitt til f fjárlögum, eða af Náttúrufræðideild Menningarsjóðs. — Að gæta hagsmuna íslenzkra náttúrufræðinga gagnvart útlend- ingum, sem hlngað koma til rann- sókna og koma fram af landsins hálfu við fræðimenn annarra þjóða að þvi leyti, sem við á. Framkvæmdastjórar hafa verið þessir menn: Steinþór Sigurðsson, stjörnufræðingur, frá upphafi til dauðadags 1947, Þorbjörn Sigur- geirsson, eðlisfræðingur, frá 1949 til 1957 og Steingrimur Hermanns- son, verkf: æðingur, síðan 1957. Með reglugerð fyrir Atvinnudeild háskólans frá 1950 er Rannsóknaráði rikisins falið að aðstoða atvinnu- málaráðherra við yfirstjórn Atvinnu deildar háskólans. Á síðari árum hefur starfsemi Rannsóknaráðs í vaxandl mæli beinzt að eflingu raun vísindarannsókna almennt, bættri aðstöðu og öflun fjármagns, svo og samræmingu og skipulagningu rann sóknastarfseminnar. Rannsóknaráð kemur fram gagn- vart erlendum vísindamönnum, sem stunda rannsóknir á náttúru lands- ins. Jafnframt hefur ráðið annazt, eða látið vinna að tllteknum rann- sóknum og nýtingu náttúrugæða landsins, eins og þvi er fallð með lögum. í flestum tilfelium, þegar þær rannsóknir, sem ráðið hefur bjrrjað á hafa reynzt æskilegar, hef- ur^verkefnið verlð falið stofnunum, sem því geta sinnt tll frambúðar Þannig var fyrsta almenna leltin að heltu vatni og gufu með jarð- borunum í höndum Rannsóknaráðs og framkvæmdastjóra þess tll árs- ins 1945, en framhald hennar síð- an falið raforkumálastjóra. Sama má segja um lett að þangi og þara- gróðrl (snemma tekin upp af Rann- sóknaráði), sem' er nú elnnig í höndum raforkumálastjórnar. — Mórannsóknir og móvinnsla var hafin og rekin af ráðinu á styrj- aldarárunum 1939—1940. — Aðrar náttúrurannsóknir, svo sem á fugla lífi, hafa notið stuðnings ráðsins og víðtækar jarðefnarannsóknir einnig, Ráðið hefur einnig haft afskipti af verksmiðjurannsóknum. Rannsókna ráð settl á stofn tilraunastöð f meina fræði að Keldum, sem síðan var fal- ið læknadeild Háskólans. Segulmæl ingastöð var sett á fót í Mosfells- svelt af Rannsóknaráði ríklslns og starfrækt af frarr.kvæmdastjóra þess, en er nú á vegum Eðllsfræðl- stofnunar háskólans. Á slðari árum hefur Rannsókna- ráð stutt grasmjöls- og heyverkunar Framhald á 13. síðu. T í M í N N, sunnudagurinn 3. marz 1963. 9

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.