Tíminn - 03.03.1963, Blaðsíða 1

Tíminn - 03.03.1963, Blaðsíða 1
SIM111400 EGGERT KRISTJANSSON sCO HF 53. tbl. — Sunnudagur 3. marz 1963 — 47. árg. • • Olvuðum ökumönnum refsað í Finnlandi SETTIR í VINNU Tími grímuballanna FB-Helsinki, 2. marz. Rétt utan við Helsinki er stærsti flugvöllur Finnlands, Seultula-flug- völlurinn. í sjálfu sér er þessl flug- völlur ef til viil ekki merkilegri en aðrlr flugvellir, en hann hefur verið í Eyjum eru jafn margir bílar og í tveimur sýslum MB-Reykjavík, 2. marr Alltaf fjölgar bílunum hér lendis. Um áramótin síðustu voru skráðir hér samtats 25809 bifreiðir og hefur þelm fjölgað um 2173 frá síðustu áramótum. Sé farið enn lengra aftur í tímann verður munurinn vitaskuld enn meiri. Til clæmis má taka, að árið 1953 eru aðeins 11507 bif reiðar skráðar hér. Þetta kemur fram í oýrri s'kýrslu frá Vegamálaskrif- stofunni og Bifreiðaeftirliti ríkisins, sem blaðinu barst í dag. í þessari skýrslu er margháttaðan fróðleik að finna um bifreiðaeign lands manna. Á fyrstu blaðsíðu er sagt frá bifreiðaeign í hinum ýmsu umdæmum. Þar kemur í ljós, að í Vest- mannaeyjum eru næstum jafnmargar bifreiðir og í Dalasýslu og Strandasýslu til samans, og mikill meiri- hluti fólksbílar! Flestir bílar eru að sjálf- sögðu í Reykjavík, 10915. Næst kemur Gullbringu- og Framhald á 15 síðu. byggður með óvenjulegum sfarfs- krafti. Um helmingur flugvallarins er byggður af mönnum, sem brotlð hafa finnsk lög með þvi að aka bifreið undlr áhrifum áfengis. Eftir að hafa heyrt, hvernig flugvöllurinn var byggður, datt mér í hug að líta inn til herra Lehkonen, yfirmanns Poliisilaitos Liikenneosasto, umferðadeildar Helsimki-lögreglunnar, og spyrja hann nánar um það, hvernig lög- reglan reynir að koma í veg fyrir að borgarar brjóti landslögin. Lehkonen kvað um mikið vanda mál að ræða á þessu sviði í Finn- landi sem öðrum löndum, en sam kvæmt finnskum lögum, bæri að refsa öllum þeim, sem aka undir áhrifum áfengis. — Ökumaðurinn missir alltaf ökuréttindin að minnsta kosti um þriggja ára bil. Eftir það getur hann sótt um réttindi að nýju, en það er ekki þar með sagt, að hann fái þau. Annars er það dóm- arans að ákveða, hversu langur tíminn er, sem ökumaður verður að vera án ökuskírteinis, og fer Framhald á 15. síðu. Um þcssar mundir eru liald- in grímuböll um landið þvert og endilangt. Menn klæðast alls kyns dulargervum og njóta þess að þekkjast ekki og þekkja ekki smástund og finna upp margs konar aðferðir til þess að dyljast. Hverjum skyldi til dæmis detta í hug að þessir myndarlegu bangsar séu i raun og veru tvær fallegar náms- meyjar í húsmæðraskólanum á ísafirði? Þar er árlega haldinn grímudansleikur og veitt verð- laun fyrir bezta búninginn. — Núna fengu þessar tvær verð- launin, og þarf víst engan að undra. ísak, ljósmyndari Tím- ans á ísafirði, hafði spurnir af dömunum og smellti mynd af þeim og hér er hún. Utanríkisráðherrar Kína og Pakistan undirrituðu í dag sátt- mála um landamæri milli ríkj- anna. Nær sáttmáli sá yfir 480 kílómetra langa landamæralínu og fær Pakistan við sáttmálann á átt- unda þúsund ferkílómetra stórt landsvæði, sem áður var ómerkt land, og segja forystumenn lands- Framh. á bls. 15. BRETAR LEITA FAST EFTIR SAMKOMULAGI UM FISKLANDANIR ÞEIR L0NDUNAR RETTINDI N0REG TK-Reykjavík, 2. marz. Blaðið „Norges Handels og Sjö- farstidende“, segir frá því s.l. þriðjudag, að Bretar sæki nú fast a? fá rétt til Iöndunar á fiski í uorskum höfnum og jafnframt að margt bendi nú til þess að norska stjórnin hafi tekið ákvörðun um að reyna að ná samkomulagi við Breta um málið og veita þeim rétt til fisklöndunar gegn lækkun eða brottfellingu á tolli á norskum fiskafurðum á brezkum markaði. Þessar fregnir eru sérlega athygl- isverðar fyrir fslendinga, því að það er einmitt rétturinn til fisk- landana útlendiniga hér, sem tal in er meðal þeirra fórna, sem við þurfum að færa með aukaaðildar- j samningi við Efnahagsbandalag Evrópu. Þetta hefur marg oft kom ið fram í ræðum og skrifum þeirra Gylfa Þ. Gíslasonar, viðskiptamála iáðherra, og Jónasar H. Haralz, láðunauts rikisstjórnarinnar í efna nagsbandalagsmálinu. Fyrir okkur íslendinga myndi siíkur löndunarréttur útlendinga hér þýða sama og að opna bakdyrn ar að fiskveiðilandhelginni og fisk siofnarnir við ísland settir í hættu. Með löndunarréttinum myndi og skapast hin mesta hætta á því, að útlendingar myndu fyrr eða síðar ná algerum undirtökum í fiskiðn- : aðinum hér á landi og sölu og j dreifingu á íslenzkum fiski á er- lendum mörkuðum. Miðað við nú- verandi hömlur á atvinnurekstrar i réttindum og eignarréttindum út- j lendinga hér á landi virðist opin ieið fyrir þá inn í fiskiðnaðinn hér fái þeir löndunarréttindi. Útgerð- m gæti áður en varði einnig kom- izt í þeirra hendur, þótt að nafn> nl yrði látið svo heita að fiski- skipin væru íslenzk. Þegar undanþágur Breta til veiða í fiskveiðilandhelgi íslands i'enna út á hausti komandi má bú- ast við að þeir muni sækja fast að fá slík löndunarréttindi hér á landi — einkum þó og sér í lagi, ef Norðmenn hafa áður veitt þeim slík réttindi, gegn tollalækkunum Eins og rakið er hér ag framan gæti í slíkum réttindum falizt mun betri aðstaða fyrir Breta til fiskveiða hér við land, en felst í núgildandi undanþágum þeirra til veiða i landhelginni. í grein, sem Jónas H. Haralz ritar í janúar— apríl hefti Fjármálatíðinda um tengsl íslands við EBE telur hann upp æskilega fyrirvara, er fsland fengi m. a. á atvinnurekstrarrétt- mdum útlendinga hér á landi. Tek ur hann fram, að ekkert sé unnt að fullyrða um, hvort slíkir fyr- irvarar kynnu að fást. Einn fyrir- varanna, sem Jónas telur upp er þessi: „Þeir (þ. e. fyrirvararnir) verða enn fremur að tryggja það, að er- lendir fiskimenn geti ekki stundað Framhald á 15. síðu. SUNNUDAGSBLAD TÍMANS FYLGIR

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.