Tíminn - 21.03.1963, Page 13

Tíminn - 21.03.1963, Page 13
-4 HaiJdor Krisíjansson. Kirkjubóli Er nú ekkerf Efnahagsbandala Málið er á dagskrá Á síðagtliðnu sumri birti Mbl. viðtal við hollenzkan mann hingað kominn, ráðherra að mig minnir. Talið barst að Efnahagsbandalag- inu og Mbi spurði hvað verða ■ myndi um s'kipti þess við löndin austan tjalds. Það sagðist sá hol- lenzki ekki vita. En þeir Hollend- ingar væru talsmenn frjálsra við- skipta. Þarna sýndi Mbl. lesendum sín- um svo glöggt að ekki er um að villast, að þjóð sem gengin er í bandalagið ræður því ekki framar sjálf, hvar hún verzlar. Það vald hefur hún i eitt skipti fyrir öll lagt undir sameiginlega stjórn. Og sá sem einu sinni er genginn í þetta bandalag á þaðan ekki aftur kvæmt að iögum. Svo að' segja daglega flytur nú ríkisútvarpið fréttir af því, að þessi eða hinn forustjimaður í stjórnmálum Evrópuþjoðanna hafi látið í ljós þá skoðun, að það sé aðeinfe mjög tímabundin töf, sem orðið hafi á samningum um þátt- töku Breta í Efnahagsbandalag- inu. Mbl. snýr þykkra eyranu að þeim fréttum, sem betur fer er ekki öll fréttaþjónusta á einni hendi hér eins og í Rússlandi. Því tekst Mbl. ekki að leyna íslendinga því, að Efnahagsbandalagsmálið er enn á dagskrá og mun koma til afgreiðslu áður en langt um líð- ur. Utp hvað á að kjósa? Mbl. spyr nú um hvað eigi að kjósa úr því ekki sé hægt að kjósa um Efnahagsbandalagið? Enginn myndi þurfa að sitja heima á kjör degi þess vegna, því að margt er íil að taka afstöðu til í efnahags- málmrt og fleiru. En ofar öllum dægurmálum hlýtur það þó að rísa, hvort íslenzka þjóðin eigi að bjóða efnahagsmál sín undir sam- stjórn með öðrum þjóðum svo að við hefðum sjálfir hverfandi 'lítil ítök í stjórn þeirra. Aðild að Efnahagsbandalagi Evrópu fylgir slíkt valdaafsal um aldur og ævi. Hvers eigum við svo úrkosta ut- an bandalagsins? í Bandaríkjunum er nú mjög vaxandi markaður fyrir surnar verð mætustu útflutningsvörur okkar og telja ýmsir að' hann geti stór- aukizt. Margar þjóðir aðrar eru í Ameríku og sumar vaxandi við- skiptaþjóðir okkar. Þá eru öll austantjaldslöndin, en í hópi þeirra eru ýmis ríki, sem við höfum stundum átt veruleg við- skipti við svo sem A-Þýzkaland, Fólland, Tékkóslóvakía og Finn- land. í þriðja -agi væri svo ástæð'a til að ætla að Efnahagsbandalag- ið væri til viðtals um að stinga nál- argat. á múrinn góða fyrir verzlun arskipti, sem gætu munað okkur miklu, fyrst það' brýtur hlið á hann vegna Ameríkuviðskipta. Þá eru ótalin Afríkuríkin. Sumir kynnu að vilja telja fyrst viðskiptamoguleika okkar við Efna liagsbandalagig samkvæmt sér- SEINNI HLUTI stökum tollasamningi en það skipt ir vitanlejju minnstu máli hver röðin er. Það sýnast geta verið nokkur úrræði, svo að íslendingar séu ekki tilneyddir að gefa mál sín á annarra vaid um aldur og ævi. Hér er komið að því sem við eigum að kjósa um öðru fremur: Eiga íslendingar að ráða því sjálfir og einir hvað eru lög á ís- landi eða biðja aðra að sjá fyrir því? Eigum við að fela utanríkismál okkar mönnum sem eru kunnir að undanlátssemi við erlendar þjóðir’eða öðrum, se'm' haldaTkst á íslenzkum málstað? Eigum við að þora að vera sjálf stæð þjóð og semja hverju sinni sjálfir um okkar mál, eiga gott við allar þjóð'ir og standa við öll okk- ar orð en muna þó jafnan að í samningum við þær verðum við sjálfir að sjá um okkar hag? Heróp Sjálfstæðismanna 1959 Þegar menn hugleiða hvernig þeir eiga að greið'a atkvæði á þess um grundvelli geta þeir haft til hliðsjónar þessi atriði úr landhelg- isbaráttu Sjálfstæðisflokksins m.a. Á land§fundi Sjálfstæðisflokks- ins á útmánuðum 1959 var gerð samþykkt um landhelgismálið þar sem flokkurinn hét því að láta sokn í því máli ekki falla niður íyrr en fullnaðarsigur væri unn- inn. Landgrunnið allt. Tveimur árum síðar 1961 stend- ur Sjálfstæðisflokkurinn ag samn- ingi við Breta, þar sem því er heit íð að íslendingar skuli aldrei helga sér meira en orðið sé af land- grunninu án þess að bera það fyrst undir Breta og ef Bretar mótmæli, skuli engu breytt fyrr en alþjóða- dómstóll bafi dæmt um málið. Elestir munu vita að mikill mun ur er á þar sem ákvæð'i eru miður glögg hvort alþjóðadómstóll á að segja.fyrir fram að útfærsla hafil tvímælalaust verið ólögleg. Al- þjóðadómstóllinn í Haag myndi | hvorugt hata sagt um útfærsluna 1958. íslendingar vissu, að hún hefði naumast verið dæmd ótví- ræð fyrir fram. Bretar vissu, að hún hefði ekki verið dæmd ólög- leg eftir á. En svona framkvæmdi Sjálfstæð isflokkurinn sóknina miklu sem hann boðaði í landhelgismálinu fyrir síðustu kosningar. Þá laust hann upp herópi: Fullnaðarsigur. Landgrunnið allt. Og þessi er efndin: Bretar segi til hvað yið megum. Sjálfstæðisflokkurinn telur sig hafa unnið mikinn sigur í landhelg ismálinu, en kallar hann þó ekki fullnaðarsigur. Nú er hijóðnað herópið góða: Landgrunnið allt. Samvinna íslendinga við vest- rænar þjóðtr er ekki til að hafa a'ð fíflskaparmalum fremur en land- helgi íslands. Og þó að Sjálfstæð- isílokkurinn reki upp eitthvert her óp í tilefni hennar eftir páskana ætti það ekki að vera til annars nn minna á hið fyrra heróp og efnd- ir þær sem eftir þvi fylgdu. Landgrunnig allt, — ef Bretinn vill. íjjróttir Tónlistarfélagið efndi til ljóða- kvölds í Austubæjarbíói 11. þ.m. og var gestur félagsins tékkneski söngvarinn Jirí Koutný. Þetta er ungur maður að árum, en er nú fastur starfskraftur við Karlin-1 óperuhúsið i Prag og hefur hann ' hlotið ýmsa viðurkenningu fyrir: sina frammistöðu bæði i Vínar- borg og Berlín, svo og í sínu heima iandi. Söngvarinn hélt sig eingöngu við ijóðasöng og var efnisskráin helg- uð helztu ijóðakomponistum og hcfst á lagaflokknum Liederkreis op 39 eftir Schumann. Sú er þetta ritar minnist þess ekki, að hafa heyrt þennan ljóðaflokk sunginn í heild á tónleikum hér í borg, og var því ánægjulegt að hlýða á þetta samfellda undurfagra verk. Söngvarinn Jiri Koutný hefur ekki mikla rödd að magni til en vel þjálfaða og skilur til hlítar s:tt hlutverk, sem ljóðasöngvari, og flytur Ijóð og lag á hógværan og látlausan hátt og spennir aldrei bogann hærra en hann get- ur staðið við. Þá voru fjögur sönglög eftir F. Schubert einkar fallega tjáð af söngvaranum. Hugo Woif er ævinlega sú upp- tpretta sem veitir manni ánægju of vel er a haldið, og af þrem sönglögum hans má sérlega gela Verschwiegene Liebe, sem var rajög innilega túlkað. Sígenasöngv ar A. Dvoraks, heyrast oftar spil- aðir en sungnir og því ekki ófróð- legt að kynnast þessum ástríðu- tullu söngvum, ásamt öllu þeirra litaflúri í ágætri með'ferð söngvar ans. Ámi Kristjánsson lék undir á pianóið og verður ekki um hann sagt, að það sé bara undirleikur, heldur skynjar hann og skilur, hvern þann tón í píanóröddinni, sem máli skiptir og þar sem höf- undur sleppir lagi og ljóði, tekur píanóið við, og þar gefur Árni sér þann tíma sem þarf til að segja pau lokaorð, sem höfundur átti eft ir ósögð. Unnur Arnórsdóttir Framhald af 5. síðu. or vitað hvort menn sjást nokk urn tíma aftur. Ekki er beinlínis unnt að segja, að menn hafi átt auðvelt að sofna þetta kvöld. Enda stóð það heima, að þeir, sem síðast- ir voru í svefninn, voru rétt sofnaðir, er allir voru vaktir aftur klukkan hálf fimm. Sum- ir spruttu upp sem stálfjaðrir, en aðrir vildu helzt sofa á- fram. Gekk jafnvel mjög erf- iðlega að vekja suma og lá við, að tæma þyrfti þrjár vatnsföt- ur til þess að vekja þá, sem fast ast sváfu. Loksins tókst að vekja alla og létti þá mörgum. Klukkán hálf sex voru svo flest ir nokkurn ve.ginn vaknaðir eft- ir að leitað hafði verið að lykl- um, skóm og buxum o. fl. eins pg oft vilb verða, er lagt er af fetlað snemma morguns. Hófst þar með heimferð'in, og var ekki létt fyrr en í Kaupmanna- höfn samdægurs um kl. 2. — Skellti hópurinn sér inn á hót- el hið bráðasta og lögðust menn í rekkju til þess að safna kröftum fyrir kvöldið. Um kvöldmatarleytið risu menn aftur á fætur hressir og endurnærðir. Var þá haldið í matarleit og bar sú leit góðan árangur. Ag kvöldverði snædd- um héldu menn svo til athug- ana á veitingastöðum stórborg- arinnar. Tvístra'ðist hópurinn nokkuð, en það varð þó úr, að flestir ætluðu ag líta inn á „Nelluna", sem flestir íslend- ingar þekkja, sem i Kaupmanna höfn hafa verið. Var ekki laust við, að ýmislegt merkilegt kæmi fyrir suma, er „Nellunn- ar“ leituðu. Einn hafði t. d. gleymt sér svo algjörlega fyrir framan búðarglugga fullan af kræsilegum snittum o. fl„ að hann týndi félögunum alveg. Er hann loksins rankaði eitt- hvað við sér, sá hann auðvitað engan, sem hann þekkti. Hann mundi þó, að strákarnir höfðu ! talag um að skella sér á „Nell- j una“. Vissi hann nokkurn veg- 2» síðan ist líkaminn vera síðasta vopnið, sem hún gæti gripig til, til að sigrast á heiminum. Skömmu síðar var hún rekin úr hlutverki sínu, og það hefur iíklega gert út um örlög hennar, þar sem að hún var ekki of iterk fyrir. Tveimur mánuðum eftir 36 ira afmælisdaginn sinn fannst hún látin. Hún hafði tekið of rmkið af svefntöflum, og þannig stytt þá þjáningabraut, sem lífið var henni. inn hvar staðurinn var, og er hann taldi sig vera kominn í námunda við ákvörðunarstað- inn, réðst hann í að spyrja einn virðulegan vegfaranda á sinni beztu dönsku hvort hann vildi vera svo góður að segja sér hvar „Nellan“ væri. „Blessað- ur vertu ekki að þessu rövli strákur, talaðu bara íslenzku eins og maður“, hljóðaði svar- ið. Varð strákur all-hvumsa við, en jafnaði sig þó brátt, og kom þá £ ljós, að „Nellan“ var ekki langt undan. Morguninn eftir var svo • kuldi meginlandsins kvaddur og haldið til fslands í „sumar og sól“. Samdægurs vorum við svo aftur komnir í „saltfiskinn og súrmjólkina“ eftir skemmti- lega ferð. Að vísu var mest allur flokk- urinn í lamasessi. Þrír voru meiddir, og nokkrir með flenz- una eða kvefaðir, en samt er mjög vafasamt, að nokkur sjái eftir því að hafa farið þessa ferð. Ofan á þ?ssi veikindi voru auðvitag allir mun fátæk- ari að veraldlegum fjármunum, en þeim mun meiri var höfuð- stóll andlegra verðmæta orð- inn, a. m. k. hvað tekur til ljúfra endurminninga og vin- áttuþels. Er þá allt þetta 'e'rf- iði langrar ferðar ekki unnið fyrir gýg. Fríkirkjusöfnuðurinn í Reykjavík safnaðarins verður haldinn n.k. sunnudag, 24. marz, kl. 3 e.h. — FUNDAREFNI: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Safnaðarstjórnin. FERMINGARGJÖf!. KO DAK CRESTA MYNDAVÉL FLASHLAMPI Krppf Hans Pfetersen h.f, * Sfmi 2-03-13 Bankastræti ;4< Á-'Áw T f MIN N , fimmtudagiinn 21. marz 1963 — 13

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.