Tíminn - 22.03.1963, Síða 10
„DHMMUBORGIR" — hiS nýja
leikrit SigurSar Róbertssonar hef
ur nú veriS sýnt 8 sinnum í ÞjóS
lcikhúsinu og verSur næsta sýn-
ing leiksins á sunnudag. ÞaS
vekur jafnan talsverSa forvitni,
þegar nýr islenzkur leikritahöf-
undur kveSur sér hijóSs á leik-
svið'inu, og svo var einnig í þetta
skipti. — Nú eru aSeins eftir ör-
fáar sýningar á leiknum. Myn'd-
in er af Ævari Kvaran og Bryn-
dýsi Pétursdóttur í hlutverkum
sínum.
æ strangari i þessu efni. Þeim,
sem kynnu að vilja Ieita atvinnu
í Þýzkalandi, er því eindregið
ráðlagt að afla sér slíkrar áritun-
ar hjá sendiráði þýzka sambands-
lýðveldisins í Reykjavík. Enn
sem fyrr eru og notokur brögð
að því, að sjómenn á íslenzkum
fiskiskipum skortir skil'ríki til að
fá landgönguleyfi í þýzkum höfn
um. Getur sl'íkt verið allbaga-
legt, einkum þegar um veikindi
er að ræða. Er íslenzkum sjó-
mönnum því enn ráðlagt að gæta
þess að hafa fullnægjandi og gild
skilríki með sér, er þeir fara
utan.
Utanríkisráðuneytið,
Rvík, 11. marz 1963.
Frétt frá menntamálaráðuneyt.
inu. — Austurrísk stjórnarvöld
bjóða fram styrk handa íslend-
ingi til náms við háskóla í Aust-
urriki námsárið 1963—1964. —
I dag er föstudagurinn
22. marz. Páll biskup.
Tungl í hásuðri kl. 10.00
ÁTdcgisháflæði kl. 3.06
Heiísugæzla
Slysavarðstofan I HeUsuveradar-
stöðinnl er opin allan sólarhring
inn. — Næturlæknlr kl. 18—8
Sími 15030.
Neyðarvaktin; Simi 11510, hvern
virkan dag, nema laugardaga, kl
13—17
Holtsapótek og Garðsapótek opin
virka daga kl. 9—19 laugardaga
frá kl. 9—16 og sunnudaga kl
13—16.
Næturvörður vikuna 16.—23.
marz er í Laugavegsapóteki.
Hafnarfjörður: Nætv.rlæknir vik-
una 16.—23. marz er Eiríkur
Björnsson. Sími 50235.
Keflavík: Næturlæknir 22. marz
er Arnbjörn Ólafsson.
Stofnsjóður er huggun hans
hinum megin grafar.
Rósberg G. Snædal orti um stofn
sjóði samvinnufélaga, sem fást
útborgaðir eftir andlát fél'ags-
manns:
Knöpp þó séu Kea manns
kjör til fremstu nafar.
Ármenningar — Skíðafólk. Farið
verður í Jósefsdal n. k. laugar-
dag. Nógur snjór og brekkur við
allra hæfi. Ódýrt fæði á staðn-
um. Farið frá BSR kl. 2 og 6. —
Stjórnin.
Frá Hinu íslenzka náttúrufræði
félagi. Á samkomu Náttúrufræði
fólagsins í 1. kennslustofu Háskól
ans mánud. 25. marz kl. 20,30,
mun dr. Finnur Guðmundsson
segja frá ferð sinni um Finnland
sumarið 1958 og sýna litskugga-
myndir þaðan. Erindi dr. Finns
mun einkum fjalla um norðurhér
uð landsins, m. a. Lappland.
Frá Guðspekifélaginu: Stúkan
VEDA heldur fund í kvöld kl.
8,30. Birgir Sigurðsson blaðam.
flytur erindi: „Nýjar uppgötvan-
ir, óháðar tíma og rúmi”. Kaffi
á eftir.
B/öð og tímarit
LÖGMANNABLAÐ, 1. hefti 1963,
er komið út. í blaðinu er m. a.
Að heiman riðið; Starfsemi LMFÍ
1962; Bokafregn; Lögmannahús-
Lögmannabókasafn; Eitt og ann-
að úr dómsölum. Ýmislegt annað
fróðl'egt er í blaðinu.
ÆSKULÝÐSBLAÐIÐ, 1 hefti ’63,
er komið út. í blaðinu er m. a.:
Æskulýðsfélag Akureyrar 15 ára;
Kornungur kinkjusmiður; Séra
McLeod og Iona-bræðrafélagið;
sagan Fjölskyldukvartett; Alltof
ung til þess að giftast; Spurning
unni — Hvert er áiit þitt á því
að unglingar á aldrinum 15—17
ára stofni heimili, svarað af
presti, móður og tveim ungling-
um; Biblían — og þú . . . ; íþrótt-
ir; Ég valdi prestsstarfið (Pétur
Sigurgeirsson). Margt fleira
bæði til fróðl'eiks og skemmtun
ar er í blaðinu.
F réttatdkyrLnLngar
Nokkur brögð hafa verið að þvi,
að sögn sendiráðs ísiands í Bonn,
að íslendingum hafi verið synj.
að um atvinnuleyfi hjá vestur-
þýzkum stjórnarvöldum, af því,
að þeir höfðu ekki aflað sér stað
festingaráritunar þýzka sendi-
ráðsins í Reykjavík til' þess að
fara í atvinnuskyni til Þýzka-
iands. Enda þótt sendiráði ís-
lands hafi nokkrum sinnum tek-
izt að greiða úr þessu, vill það
benda á að þýzk yfirvöld verða
— Sáuð þið, hvernig frú Jones fór
með Ljónið?
— Hún er hugrökk.
— En hún vissi náttúrlega, að hann
myndi ekki gera henni neitt.
— Gefðu mér skipun, húsbóndi, og
ég skal senda kerlingunni kúlu!
— Nei!
— Kiddi, ég held . . .
— Uss! Þeir eru komnir aftur og eru
að tala saman. Við skulum hlusta á þá!
r4
WOMAN?
— Þetta var gott hjá þér, Lottie —
beindu byssunni að honum. Skjóttu, ef
hann kastar ekki sinni. Og nú tei ég
upp að þremur —
— Kvenmaður
einn, tveir . .
Var þetta rett hja mér?
Þú ert ágæt!
skipinu í miðjunni Eiríkur háf'ð
nú áhyggjur af því einu. að þeim
t.ækist ekki að bjarga Ervin og
\xa í tæka tíð Hin djarfa fyrir-
ætlun hans yrði tii einskis. ef ein-
'ígifl væri bvrjnð í boftn skipti
voru örlögin honurr mótsniun: á
meðan á siglingunni stóð. kom
njósnari inn í hellinn. móður og
másandi — Það er eitthvað að
gerast í kastalanum. stundi hann
upp. — Einvígið! hrópaði Arna.
EIRÍKUR lýsti ráðagerg sinm
fyrir Sveini. Stóri hermaðurinn
horfði á hann með aðdáun og
sagði: — Þetta verður erfitt við-
fangs, en ég vil taka þátt i því.
Eiríkur gaf nú fyrirskipanir. og
skipin voru tengd saman á þanri
hátt, að fyrst sigldu tvö samsíða
næst þrjú og svo aftur tvö. Fang
arnir voru á tveimur t'remstn skir
unum og reru, en Eiríkur oo
Sveinn höfðu auga með öl 1 • ■
TIMINN, föstudaginn ZZ. marz 1963