Tíminn - 22.03.1963, Qupperneq 15
Plastbátarnir
vekja athygli
MB.Reykjavik, 21. mari. og fjögur á breidd. Hann veg- svaraði 4ra manna og síðan
Fréttamönnum var í dag boSiS
út á ytri höfnina með björgunar
báti Slysavarnarfélagsins, Gísla
J. Johnsen. TilefniS var, aS pilt.
ar úr Stýrimannaskólanum, sem
stundaS hafa björgunaræfingar
f vetur á vegum félagsins, voru
að reyna þrjár stærSir plastbáta,
sem framleiddir eru af ungu fyr
irtæki norSur á Blönduósi. Fyrir
tækiS heitir Trefjaplast h.f., og
var stofnað síSastliSið ár, en
söluumboS í Reykjavtk hefur
Ágúst Jónsson.
Stærsti báturinn er 15 fet á
lengd og 6 fet á breidd. Hann
kostar 30.500 krónur, án vél-
ar. Báturinn, sem reyndur var
í dag var útbúinn meg 19 hest
afla Evinrude utanborðsmótor,
sem Orka h.f. flytur inn. Sá
mótor kostar 17.745 krónur. —
Miðbáturinn var 10 fét á lengd
Vilja ekki tímatakmörk
Framhald af 16. siðu.
anum en jafnan felldar. Einnig
minnti hann á, að áætlun um að
útrýma alveg braggaíbúðum hefði
áður verið gerð en ekki staðið við
hana, og því fjallaði tillaga þessi
raunar um það að gera það, sem
áður hefði verið búið að sam-
þvkkja en ekki staðið við.
Einar Ágústsson, borgarfulltrúi
Framsóknarflokksins ræddi tillög-
una allýtarlega. Hann kvaðst fagna
þessar tillögu og vona, að vel yrði
að framkvæmd hennar staðig og
þar með með yrði loks þurrkaður
út Ijótur blettur, sem lengi hefði
verið á höfuðborginni. Hann
minnti á, að útrýming bragga og
annars heilsuspillandi húsnæðis
væri ekki nýtt mál í borgarstjóm,
sönnu nær væri að segja, að ekk-
ert mál hefði verið rætt eins mik-
ið eða eins margar tillögur flutt-
ar um það. Þórður Björnsson hefði j
t. d. þau tólf ár, sem hann sat í,
borgarstjórn verið óþreytandi að j
reyna að knýja fram lagfæringar,!
og núverandi fulltrúar Fr'amsókn-1
arflokksins með margvíslegu móti [
reynt að vekja borgarstjórnarmeiri i
hlutann af svefni. Hann minnti á
s'efnuyfirlýsingu flokksins í þess-
«m málum og tillögu Kristjáns
Benediktssonar í vetur, en hún fól
í sér, að herskálamir yrðu fjar-
lægðir á najstu tveim árum. Þessi
stefna var og áréttuð í tillögu full
írúa Framsóknarflokksins í des. í
retur og við afgreiðslu fjárhags-
áætlunar í vetur var lagt til, að
teknar yrðu 15 millj. kr. ag láni
til þess að útrýma heilsuspillandi
húsnæði. Sýndi þetta allt, hver af-
staða Framsóknarflokksins hefði
jafnan verið til þessa máls.
Að sjálfsögðu væri það rétt j
stefna, að serp flestir ættu sínar \
eigin íbúðir, en þó yrði borgin í
sérstökum túfellum að byggja fyr
ir fólk og higja.
Einar minnti á, að allt frá '1946
hefði jafnan fyrir kosningar ver-
ið heitið úrbótum og áætlanir gerð
ar. Árangurinn væri þó aðeins sá.
að enn væru 152 braggaíbúðir í
notkun og þar byggju 603 íbúar
þar af 274 börn.
Þótt tillaga þessi væri þakka-
verð, ef vel yrði framkvæmd. sagði
Einar að .hann hefði óskað eftir
ákveðnara orðalagi og ákveðnu
timatakmarri. er verkinu skyldi
lokið Þess væri sorg4ega mörg
riæmi, að íramkvæmdir drægjust
úr hömlu hjá bændum. Kvaðst
hann því viija bera frarn viðauka-
ti'ilögu um ákveðin tímatakmörk
ur 54 kíló og kostar 9.900 kr.
Hann var í dag útbúinn rneð 10
hestafla utanborðsmótor af
Evinrude-gerð og kostar 15.062
krónur. Sá bátur er úr tvöföldu
plasti, þannig að þótt gat komi
á ytra byrðið er öllu óhætt.
Minnsti báturinn er átta og
hálft fet á lengd og fjögur fet
á breidd. Hann kostar 7.250
krónur. Hann var útbúinn með
þriggja hestafla Evinrudemótor
er kostar 5.840 krónur.
Mest áherzla var lögð á að
reyna stærsta bátinn. Hann er
talinn hentugur fyrir síldveiði-
skip ,en þrátt fyrir kraftblakk-
ir er hafður bátur rnn borð. Er
hann t.d. notaður, ef festist
í nótinni. Ellefu strákar fóru
um borð í bátinn og varð hon-
um ekki mikig íyrir að-bera
þá. Þá var bætt við þunga sem
Náðanir samþykktar
iFramha'c af 3 s;Ca,
í stofufangelsi, og fjórum dögum
eftir að uppreisnin brauzt út 1956
var honum sleppt úr haldi, og leit-
aði hann hælis í sendiráði Banda-
ríkjanna, þegar uppreisnin var
bæld niður með sovézku hervaldi.
Kadar forsætisráðherra, sem lagði
fram tillöguna um náðun, sagði
að sambúð stjórnarinnaf’ og ka-
þólsku kirkjunnar hefði farið batn-
andi og væri ekki lengur þörf á
að reka stjórnarstefnu fjandsam-
lega henni. — Bæðl trúaðir menn
og vantrúaðii eru jafn réttháir
borgarar, sagði Kadar. Það skipt-
ir ekki máli hvort guð er skrifaður
með stórum eða litlum staf, en
hitt er fyrir öllu, að maðurinn sé :
ritaður upphafsstöfum.
Ummæli Kadars eru talin bera j
vott um að stjórn hans keppi nú i
eftir að bæ'.a sambúðina við bæði j
Bandaríkin og Vestur-Þýzkaland. i
Menn ætla, að stjórnin muni fást |
tU að fallast á að Vestur-Þjóðverj
ar setji upp viðskiptanefnd í Búda
pest, án þess þó að formlegt stjórn
málasamband verði tekið upp milli
landanna.
Náðunin tekur gildi 4. apríl. —
Talið er a3 meðal þeirra fanga,
sem þá verða látnir lausir, sé Istv-
an Bibo, sem var fylgismaður Nag-
ys forsætisráðherra, sem tekinn
var af lífi, en Bibo er prófessor
í lögum, og allmargir blaðamenn,
sem dæmdir voru í ævilangt fang- j
elsi eftir uppreisnina 1956.
og ieggja áherzlu á, að þau væru
tillögunni Það er ekki nóg að
:amþykkja að eitthvað skuli gert,
heldur veröur að fylgja hvenær
það skuli gert, sagði Einar.
Þá kvaðst Einar hafa orðið fyr-
r- vonbrigðum með það, að fram
sógumaður skyldi ekki gera grein
fyrir fjáröflun ti) þessara fram-
kvæmda. Það væri kynlegt að
leggja fram tillögu um fram-
kvæmd, sem kostar marga milljóna
tugi, án þess ag gera grein fyrir
fjárhagsgrundvellinum.
Gísli Halldórsson hafði loðin
svör um fjárhagsgrundvöllinn en
benti á frarr.lag til bygginga í fjár
hagsáætlun. sem væntanlega yrði
hækkað á næsta ári, og einnig lán
Húsnæðismalastjórnar.
Geir Hallgrímsson kvaðst ekki
vilja nein tímatakmörk á tillöguna
og lagði þvi til að vísa tillögu Ein-
ars frá.
siglt á fullri ferð. Þá var bát-
urinn látinn draga Gísla J.
Johnsen og voru bátarnir komn
ir á drjúgan skrið fyrr en varði.
Bátur þessi er teiknaður af
Jóni Jónassyni skipasmið, sem
starfar hjá Skipaskoðun ríkis-
ins.
Menn létu mjög vel af bátn
um. „Þetta er sjóborg“, sagði
hinn reyndi skrifstofustjóri
Slysavarnafélagsins, Henry
Hálfdánarson, „ég teldi mjög
gott fyrir bátana að hafa svona
bát sem varabjörgunarbát með
gúmbátunum".
Þess skal getið að lokum að
Trefjaplast h. f. framleiðir
fleira en báta. Til dæmis húð-
ar þag innan lestir skipa, og
húðaði lest Arnarnessins, nýja
skipsins, sem Stálsmiðjan af-
henti fyrir nokkru.
Brann til ösku
KH-Reykjavík, 21. marz. Slökkvi
liðið í Hafnarfirði var tvivegis
kvatt út í dag. Klukkan hálf fimm
kviknaði í m.b. Sæborgu, sem stóð
í skipasmíðastöðinni Dröfn, en
eldurinn var lítill og tók aðeins
15 mín. að slökkva hann. Klukkan
tæplega fimm var svo slökkviliðið
kvatt í Garðahrepp, þar sem kvikn
að hafði í Brautarholti, yfirgefnu
húsi, sem stóð austan í Hrauns- j
holti. Var það að mestu brunnið :
til ösku, þegar slökkviliðið kom á
vettvang: Er ekki óhugsandi, að
hér hafi verið um íkveikju að
ræða.
Aftur í Hæstarétt
í „Blaði Iögmanna“, sem ný-
lega hefur hafig göngu sína,. er j
m.a. skýrt frá því, að Hæstiréttur |
hafi með bréfi, dagsett 7. desem j
ber s.l. veitt Guðlaugi M. Einars-!
syni, héraðsdómslögmanni rétt að ;
nýju til að flytja mál fyrir Hæsta j
rétti, Þeim réttindum var hann i
sviptur með ályktun réttarins 12.
júní 1961, eftir að hafa haft þau
í fimm ár.
KÓPAV0GUR
Framsóknarfélög Kópavogs halda
skemmtun i Félagsheimili Kópa-
vogs í kvöld, föstudagskvöld kl.
8,30. Til skcmmtunar verður Fram
sóknarvist. Góð verðlaun. — Einn
ig verða skemmtiþáttur og síðan
verður dansað. Allir eru velkomn
ir meðan húsrúm Ieyfir. Upplýs-
ingar í síma 35116 eftir kl. 1.
Ókenndur sjúkdómur
Framhald af 16. ijðu.
útivist um nóttina. Að öðru leyti
var ekkert á honum að sjá nema
venjuleg ölvunareinkenni. Maður-
inn virtist hressast og sofnaði von
bráðar. Virtist fangavörðum hann
sofa eðlilegum svefni fram eftir
deginum, en um kl. 6 tóku þeir
eftir sjúkleikaeinkennum. Maður
inn var þá fluttur á slysavarðstof
una.
Haukur Kristjánsson, yfirlæknir
tjáði blaðinu í dag, að maðurinn
hefði ekki verið með lífsmarki,
þegar komið var inn með hann.
Rannsóknarlögreglumaður, sem
skoðaði föt hans, fann ekkert at-
hu'gavert.
Gullfossbruninn
Framhald al 1 siðu.
hvort gerðar hefðu verlð nauð-
synlegar varúðarráðstafanir. —
Stýrimaðurinn svaraði, ag hann
hef®i bannað að vera með nokk
urn eld á þilfari og enn frem-
ur bannað, að nokkru væri
kastað útbyrðis.
Einnig var B.&W. tilkynnt
um olíuna og beðið um, að
skipuð væri sérstök slökkviliiðs
vakt, einkum vegna þess, að
unnið hafði verið með glóðar-
ker uiidir skipinu. En fulivíst
var þá talið, ag eldur í þeim
hefð’l venig slökktur ag fullu,
og skipstjórinn var einnig á
þeirri sltoðun.
Þegar skipstjórinn kom tll
skipsins á mánudagsmorgun,
var þegar hafin viinna í skipinu.
Klukkan 9,30 komu yfirv'erk-
fræðingar hjá B.&W. og einn
vaktstjóranna, ásamt Maack,
. skipaverkfræðingi, saman til
fundar í skipinu, til þess að
ræða, hvaðan olían hefði komið
og hverniig hún skyldi fjarlægð.
Skipasmíðastöðin lofaði að
sjá um, að olían yrði fjarlægð,
og skiidist skipstjóranum, að
stöðin mundi borga vinnuna
við það, og setja iafnmikið af
olíu í staðlínn. Síðan fylgdi skip
stjórinn gestunum í Iand.
Þegar liann stóð við land-
göngubrúna, heyrði hann við-
vörunaróp um, að kominn væri
eldur í afturliluta skipsins.
Bierfreund spurði: — Sáuð
þér glóðarkerin? Skipstjórinn
svaraði: — Ég hugsaði ekkert
um glóðarkerin, ég sá aðeins
eldinn.
Þá var fyrsti stýrimaður yfir
heyrður. Hann staðfesti, að sér
virtist það skylda skipasmíða-
stöðvarinnar en ekkl skipsins-
að sjá um, að botnlokurnar
væru í, en annars væri það
vélamannanna að segja til um
fyllingu á olíugeymana. Fram-
burður hans var samhljóða
framburði sklpstjórans.
Flg yfirheyrslu bar öðrum
stýrimanni saman við skip-
stjóra og fyrsta stýrimann, og
kom ekkert nýtt fram hjá
honum.
Fyrsti vélstjóri gaf mjög ýtar
legar og faglegar útskýringar á
fylllngu olíu á botngeymana.
Hann kvaðst viss um það, eftir
þrjátíu ára reynslu, að skipa-
smíðastöðin bæri ábyrgð á botn
lokunum, og var það einnig
viðurkennt af manni frá sklpa-
smíðastöðinni, sem átti að sjá
um, að lo'kijrnar væru settar
í. Hafði hann komið um borð
uin klukkan átta á mánudag,
um tveimur tímum áður en eld
urinn brauzt út. Hann viður-
kenndi mlstök sín og var mjög
'leiður yfir þeim. Vélstjórúnn
var í klefa sínum, þegar eldur-
inn brauzt út, og gat þvi ekki
borig frekara vitni um upptök
hans. Annar vélstjóri og aðrlr
úr vélarrúmi voru yfirheyrðir,
en framburður þeirra leiddi
ikkért nýtt í ljós.
Að lokum var Maack, skipa-
vcrkfræðingur, yfirlieyrður. —
Hann hafði komið um borð á
sunnudagskvöld og sofið í sklp
inu um nóttina. Fyrstl stýri-
maður hafði þá skýrt honum
frá olíulekanum og hvernig
hann hafðii átt sér stað. Hafðl
Maack þá þegar í stað sam-
band við yfirverkfræðing hjá
B.&W., og ákváðU þeir að hitt-
ast um borg í Gullíossi á mánu
dagsmorgun. Maack skýrði einn
ig frá því, að hann hefði séð
glóð í glóðarkerlnu undir skip-
inu á sunnudagskvöldið, og þeg
ar í stað skýrt fyrsta vélstjóra
frá því. Vélstjórlnn tilkynntl
atvik til hliðvarða hjá B.&W.
sem lofuðu að sjá um, að
slökkviliðið hefö’i auga meg ker
inu, unz fullvíst væri að slokkn
að hefði í því. Gengu þá Maack
og vélstjórinn rólegir til náða.
Á mánudagsmorgun var svo
Maack með í fyrrgreindum um
ræðum yfirmanna um það,
hvernig olían skyldi fjarlægð.
Síðan var hann á Ieið í land
ásamt skipstjóranum, þegar
hann heyrði hrópað, að eldur
væri uppi. Maack kvaðst ekki
hafa séð eldinn þegar í stað,
en mjög mikinn reyk undir
skipinú, og skömmu síðan var
allt eit< eldhaf.
Hér incð var yfirheyrslum
lokið. Niðurstöður réttarlns
urðu þær, sem getið er í upp-
hafii þessa máls.
Afturfótafæðing
Framhald at 1 síðu.
klukkan hálfsjö í kvöld barst svo
skeyti frá Gísla, þar sem hann
breytti afstöðu sinni og féllst á að
vera efstur, þótt Matthías væri á
listanum. En þá var spilið tapað.
Gísla var sent skeyti um hæl og
hcnum tjáð, að hann yrði ekki á
listanum.
Urðu menn nú sammála um það,
að Sigurður Bjarnason skipaði
efsta sæti listans. Hins vegar stóðu
deilur um það. hvort Matthías eða
Þorvaldur Garðar skyldu skipa
annag sætið. Vildu ísfirðingar
hafa Matthias, en flokkserindrek-
inn vildi Þorvald Garðar, enda
sótti flokksvaldið fyrir sunnan það
fast. Varð það loks úr, að Sigurður
var efstur. Þorvaldur annar, Matt-
l’.ias þriðji. Ari Kristinsson fjórði
og Kristján Jónsson á Hólmavik í
fimmta sæti
Kjartan Jóhannsson heyrðist
ekki nefndur í sambandi við efstu
sætin. Hann kom snöggvast hing-
að í gær og mun hafa reynt að
bcina sínu fylgi yfir á Þorvald
.Garðar. Enginn þeirra, er bitust
um efstu sætin, sátu kjördæmis-
þingið'.
Strandferðaskipig Hekla kom
hingað um þrjúleytið í gær og
beið síðan ailan tímann eftir full-
ti'úum, enda lengdist þingið mjög
frá því, sem fyrirhugað var. Fór
skipið ekki héðan fyrr en klukkan
tíu í kvöld og þykir mönnum sú
þolinmæði óvenjuleg i þeim her-
búðum
Þökkum innilega auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför
Magnúsar Hannibalssonar
Djúpavík.
Guðfinna Guðmundsdóttir börn og tengdabörn.
Eg þakka innilega mikla vinsemd og virðingu mér
sýnda á sjötugsafmælinu.
Jón Sigtryggsson ?J|
TÍMINN, föstudaginn 22. marz 1963 —