Tíminn - 23.04.1963, Side 1

Tíminn - 23.04.1963, Side 1
I / rvfi. litsræða Eysteins Jónssonar, bls. 6 92. tbl. — Þriðjudagur 23. apríl 1963 — 47. árg. Þessi mynd er af fullfrúunum við setningu flokksþingsins á sunnudaginn. Fulltrúar og gestir voru alls um sjö hundruð og fimmtíu við setninguna, en alls sækja þetta glæsilega þng hátt á fimmta hundrað fulltrúar. Ljósm. Þorvaldur Ágústsson) AK-Reyk.javík, 22. aprfl - 1 Langsamlega fjölmennasta flokksþing Framsókn- armanna, hið þrettánda í röðinni, var sett klukkan 2 eftir hádegi á sunnudaginn í súlnasal Bændahall- arinnar. Langflestir fulltrúar voru þá komnir til þings, en þó mun hafa vantað 40—50, sem von var á síðar og komu margir tíl þings gær, en alis verða fulltrúar á þinginu hátt á fimmta hundrað. Vi'ð setningu þingsins var margt gesta, svo að fundarmenn voru Eils um 750 — Voru hin miklu og glæsilegu salarkynni þéttsetin. Eysteinn Jónsson, formaður Framsóknarflokksins, bauð full- trúa og gesii velkomna, og er út- dráttur úr setningarávarpi hans og yfirlitsræðu birtur á öðrum stöð- um hér í blaðinu. Fundarstjóri þennan fyrsta fund ardag var kjörinn Jörundur Brynj- ólfsson, sem stjórnaði fundi af þeim léttleik og skörungsskap, sem allir þekkja, þótt orð'inn sé áldraður. Fandarritarar voru kjörn ir Halldór Kristjánsson, Friðbjörn Traustason, Þórarinn Haraldsson og Óskar Jónsson. f dagskrárnefnd Guttormur Sigurbjörnsson, Matthi- ■ as Ingibergsson, Már Pétursson, I Jón Þorsteinsson og Alexander Guðbjartsson. Á eftir yfirlitsræðu Eysteins Jónssonar flutti Helgi Bergs rit- ari flokksins skýrslu um þróun flokksskipulagsins frá síðasta flokksþingi og flokksstarfið al- mennt inn á við. Sigurjón Guð- j rnundsson, gjaldkeri flokksins lagði fram yfirlit um fjárhag fiokksins oí Tímans og skýrði það. j Jóhannes Eliasson, formaður laga-; nefndar g'erði grein fyrir tillögum nefndarinnar að nýjum flokkslög- i Framhald á'3 síðu Fullfrúar á flokksþingi Framsóknarmanna at- hugiö, að afhending míða á lokahófið hefst á flokksþinginu í dag. Hermann Jónass. hylltur á þinginu AK-Reykjavík, 22. aprfl. „Hér er mlkiS fjölmenni sam- an komlS, kjörnlr fulltrúar þeirra þúsunda, sem Framsókn arflokkinn fylla. Hér er fólk úr ölhim stéttum og öllum byggðarlögum landsins, og margir langt að komnir. Þessiir mörgu fulltrúar eru æðsta vald í málefnum næststærsta stjóm- málaflokks landslns, sem er miög vaxandl. Þess vegna spara menn hvorki fé né fyrirhöfn við að sækja flokksþingið“. — Á þessa leið mælti Eysteinn Jónsson, formaSur Framsóknar flokksiins, er hann bauS menn velkomna til þlngs og setti þlngið. „Ég fagna því, að við komuni saman á þessu 13. flokksþingl okkar í þessum glæsilegu húsa- kynnum bændasamtakanna — mestú húsakynnum landslns", sagði Eysteinn enn fremur. „Það þýðir líka, að viS höfum vaxlS upp úr okkar elgin húsa- kynnum með meirl hraffa en við gátum búlzt vlð, því að við töld um þau ekki nógu stór fyrir flokksþingið núna. Ég þakka forstöðumönnum bændasamtak anna fyrir aS hafa gefið okkur kost á að vera hér, og ég óska samtökunum hjartanlega tll hamingju með hin nýju salar- kynni, sem eigi aðeins leysa húsnæðlsmál samtakanna sjálfra, heldur bæta um leið úr þörf þjóðarinnar allrar fyriir nýtt og vandað glstihús, sem vafalaust verður þjoSarbúlnu gó-ð tekjullnd. Ég vona, afi sá tími komi, að bændasamtökin hljóti verSugan stuðning frá Framhald á 3 síðu. HERMANN JÓNASSON

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.