Tíminn - 23.04.1963, Blaðsíða 11
DENNI
— Eg skal slökkva eldlnn og
DÆMALAUSIbIarffa 8llu'Geor9!
mn í Paxaflóa. Helgafell er I Gufu
nesi. Hamrafell fór 19. þ.m. frá
R-vík áleiðis til Tuapse. Stapafell
fór í gær frá Rvík til Akureyrir.
Troja er væntanleg til Rvíkur á
morgun.
Jöklar h.f.: Drangajökuil er í
Reyfkjavfk. Langjökull eir á leið
til íslajids frá Murmansk. Vatna
jökull lestar á Faxaflóahöfnum.
Skipaútgerð ríklslns. Hekla er á
Austfjörðum á suðurleið. Esja er
á Austfjörðum á norðúrleið. —
Herjólfur fer frá Vestmannaeyj-
um kl. 21.00 1 kvöld til Rvlkur. —
ÞyrUl er á Austfjörðum. Skjald-
breið er væntanleg til Rvíkur í
dag að vestan frá Akureyri. —
Herðubreið er í Reykjavlk.
Elmsklpafél. Rvfkur h.f.: Katla
er i Reykjavfk. Askja er á leið
til Rotterdam.
Elmskipafélag íslands h.f.: Brú-
arfoss fer frá Dublin 24.4. til
NY. Dettifoss kom til Reykjavík
ur 20.4. frá Rotterdam. Fjallfoss
fr frá Reykjavfk i kvöld til Akur
eyrar og Sigluf jarðar og þaðan til
Kotka. Goðafoss fór frá Keflavík
21.4. til Glouoester og Camden.
Gullfoss er í Kaupmannah. Lagar
foss fór frá Hangö 20.4. til Rvík
ur. Mánafoss kom til Reykjavík-
ur 21.4. frá Stykkishólmi. Reykja
foss fer frá Antwerpen 24.4. til|
Leith og Hull. Selfoss fór frá
Rvík 20.4. tU Rotterdam og Ham
borgar. Tröllafoss kom til Rvíkf
ur 19.4 frá Antwerpen. Tungu-
foss fór frá Turku 20. 4. tU
Helsinki, Kotka og Rvíkur. Annl
Nubel fór frá HuU 20. 4. tU Rvík
ur. Anne Bögelund fór frá Gauta
borg 20.4. til Rvíkur. Forra lest-
ar í Ventspils síðan í Hangö og
Kaupmannah. til Rvíkur.
Útivist barna: Börn yngri en 12
ára, tU kl 20,00: 12—14 ára tU
kL 22,00. Börnum og ungUngum
innan 16 ára aldurs er óheimil)
aðgangur að evitinga-. dans- og
sölustöðum eftir kl 20.00
Dagskráln
Þrlðjudagur 23. aprll.
8.00 Morgunútvarp. 12.00 Há-
degisútvarp. 13.00 „Við vinnuna”
14.40 Við, sem heima sitjum (Dag
rún Kristjánsdóttir). 15.00 Síð-
degisútvarp. 18.00 Tónlistartími
barnanna (Guðrún Sveinsdóttir).
18.30 Þingfréttir. 18.50 Tilkynning
ar. 19,20 Veðurfr. 19.30 Fréttir.
20.00 Elsa Sigfús syngur. Dr. Páil
ísólfsson. leikur með á Dómkirkju
orgeiið. 20.20 í>riðjúdagsleLlcritið.
21.00 Mozart: Homkonsert nr. 2
í Es-dúr K.417. 21.15 Erindi:
Þrælahald og hvUdardagar til
foma, ■— síðari hluti. (Henrik
Ottósson). 21.40 Corelli: Concerto
grosso úr. 9 í F-dúr. 21.50 Xnn
gangur að fimmtudagstónleikum
Sinfóníuhljómsveitar íslands (Dr.
Hallgrímur Helgason). 22.00 Frétt
ir og veðurfr. 22.10 Lög unga
fólksins. 23.10 Dags'krárlok.
Krossgátan
Ljósmæðrafélag íslands heldur
skemmtifund þriðjudaginh 23.
apríl n. k. sem hefst kl. 20,30.
Fundurinn verður í kaffistofunni
i Kjörgarði á 3. hæð, gengið inn
frá Hverfisgötu (hjá Bókfelli)
Lárétt: 1+18 jurt, 5 hljóð, 7
líkamshluta, 9 handiðnmaður, 11
átt, 12 forsetning, 13 arfleifð, 15
forföður, 16 efni.
Lóðrétt: 1 fresskettir, 2 bág, 3
tveir eins, 4 dygg, 6 í rafmagns-
stöð, 8 hrýs hugur við, 10 ... .
magn, 14 leyfi, 15 forfaðir, 17
forsetning.
Lausn á krossgátu nr. 847:
Lárétt: 1 flækja, 5 sjó, 7 asa, 9
nón, 11 um, 12 Tý, 13 már, 15 átt,
16 áll, 18 spraka.
Lóðrétt: 1 flaumi, 2 Æsa, 3 KJ
(Kr. Jónss.), 4 Jón, 6 ónýtra, 8
smá, 10 ótt, 14 ráp, 15 Ála, 17
LR (Læknafél. Rvikur).
simi II 5 44
Hamingjuleitin
(„From The Terrace")
Heimsfræg stórmynd, eftir
hinni víðfrægu skáldsögu John
O'Hara, afburðavel leikin.
PAUL NEWMAN
JOANNE WOODWARD
Bönnuð yngri en 14 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
— Hækkað verð. —
LAUGARAS
áimar J2076 og J8I50
Exodus
Stórmynd í litum og 70 mm.
með TODD-AO stereofoniskum
hljóm.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð Innan 12 ára.
Miðasala frá kl. 4.
AHsturbæjarríII
Slmi II 3 84
Góöí dátinn Svejk
Bráðskemmtileg, ný, þýzk gam-
anmynd eftir hinni þekktu
skáldsögu og leikriti.
HEINZ RUMANN
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sim so 1
Buddenbrook-fjöl'
skyldan
Ný, þýzk stórmynd eftir sam-
nefndrj . Nóbelsverðlaunasögu
Tornas Mann's. Ein af beztu
myhdum seinni ára. }' ■
Úrvalsleikararnir:
NADJA TILLER
LISELOTTE PULVER
HANSJÖRG FELMY
Sýnd kl. 9.
„Smyglarinn"
Amerísk CinemaScope-mynd í
litum
Sýnd kl. 5 og 7
VARMA
PLAST
EINANGRUN
LYKKJUR
OG
MÚRHÚÐUNARNET
P Pororinpíor & Co
Suðnrlandsbraut 6 Siml 22235
Robinson-fjölskyldan
(Swiss Family Robinson)
Walt Disney-kvikmynd i litum
og Panavision.
JOHN MILLS
DOROTHY McGUIRE
Metaðsóknar kvikmynd ársins
1961 f Bretlandi.
Sýnd kl. 5 og 9
Hækkað verð.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
K0.&A\EasBÍ0
Siml 19 1 86
Létt og fjörug, ný, brezk gam-
anmynd f litum og Cinemascope
eins og þær gerast allra beztar.
RICHARD TODD
NICOLS MAUREY
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Miðar seldir frá kl. 4
Strætisvagn úr Lækjargötu kl.
8,40 og til baka frá bíóinu um
kl. 11,001
lÆJAKBi
Hatri.atW5r"Af“
Slm S0 i 8o
Sólin ein var vitni
(Plein Soleil)
Frönsk-ítölsk stórmynd f litum.
Aðalhlutverk:
ALAIN DELON
MARIE LAFORET
Sýnd kl. 9
Bönnuð börnum.
Hvíta fjallsbrúnin
Japönsk guliverðlaunamynd.
Sýnd ki. 7
Síðasta sinn.
HAFNARBIO
Slm IA i M
Svartigaldur
Spennandi og sérstæð amerfsk
stórmynd, eftir sögu A. Dumas
ORSON WELLES
NANCY GUILD
Bönnuð innan 12 ára
Endursýnd kl. 5, 7 og 9
T ónabíó
Simi 11182
Snjöll eiginkona
(Mine kone fra Parls)
Bráðfyndin og snilldar vel gerð,
ný, dönsk gamanmynd í litum,
er fjallar um unga eiginkonu
er kann takið á hlutunum.
EBBE LANGBERG
GHITA NÖRBY
ANNA GAYLOR
frönsk stjarna.
Sýnd kL 5, 7 og 9.
í
)j
Engin sýning í kvöld
;+;
ÞJÓÐLEIKHÖSIÐ
Andorra
Sýning miðvikudag kl. 20.
Dýrin í Hálsaskógi
Sumardaginn fyrsta:
Tvær sýnnigar kl. 15 og kl. 18
Aðeins þrjár sýntngar eftir.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. Simi 11200.
ÍLÍðffÉIAGJ
5|EYKJAyÍKDK
Hart i bak
65. SÝNING
miðvikudagskvöld kl. 8,30
EAIísfræðingarnir
15. SÝNI'NG
fimmtudagskvöld kl. 8,30.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 2, sími 13191.
Maður og kona
Sýning þriðjudag
Miðasala frá M. 5
Siml 22 1 40
Vertigo
kssáv
Ein frægasta Hitchcock-mynd
sem tekin hefur verið. Myndin
er í litum og Vista Vision. —
Aðalhlutverk:
JAMES STEWART ;
KIM NOVAK
Endursýnd kl. 5 og 9
Aðeins í tvo daga
— Hækkað verð. —
Bönnuð börnum.
Slm 18 9 36
Læknir í fátækra-
hverfi
Stórbrotin og áhrifarfk, ný, ame
rísk úrvalskvikmynd.
PAUL MUNI
Sýnd kl. 7 og 9
Bönnuð Innan 12 ára
Lorna Doone
Sýnd kl. 5
Bönnuð innan 12 ára
m
Auglýsið í Tímanum
r í M I N N, þrfðjudagnr 23. aprfl. 1963. —
11