Tíminn - 23.04.1963, Blaðsíða 6

Tíminn - 23.04.1963, Blaðsíða 6
Raeða Eysteins Jónssonar eftir setningu flokksþingsins: » ' ( Eflum innlent framtak gegn stór kapítalisma og kommúnisma ir Eysteínn Jónsson, for-! i ■ . , ■ . ■ r • rill Pjooin dæmir nu kjaraskeroingarstefnuna og fyrirætlamr stjornarflokk- anna um að ísland gangi í þjóðasam steypu Evrópu Þegar Eysteínn Jónsson, foir-1 naSur ivarpað þingfulltrúa og gesti og sett 13. flokksþing Framsóknar- flokksins flutti hann ýtarlega ræðu um stjómmálavfðhorfið. Hann hóf mál sitt mes þvi að rekja nokkuð gang mála Síðustu áratugina, áhrlf Framsóknarflokksins á stjórn iandsins og framfarabaráttuna og þróun íslenzkra stjórnmála. Hann benti á með skýrum rökum, að Framsóknarflokkurinn hefur átt hlut í stjórn landsins og oftast | frumkvæði eða öflugan þátt í fram vindu málanna á mesta framfara- tímabili í sögu þjóðarinnar og það, stS þessi látlausa framfarasókn hélzt allt frá 1927 tU 1959 var því að þakka, að Framsóknarflokkur- inn hafði nær aUtaf aðstöðu til ] þess að leggja úrslitalóð á vogar- skálina í þjóðmálum Iandsins, enda sat hann í ríkisstjórn 26 af þess- um 33 áram. Væri mönnum það nú betur ljóst en áður, eftir tUkomu núverandi ríkisstjómar, hverja þýðingu það hafði, að Framsókn- arflokkurinn hafði þessa lykUað- itöðu í íslenzkum stjómmálum alla þessa tið. Nú sæist það bezt, hvað það væri, sem Sjálfstæðis- flokkurinn vUdi alltaf gera en gat ekki fyrr en nú, vegna þess hver staða Framsóknarflokksins var. mnmrt Síðan ræddi hann nokkuð um samstarf Sjálfstæðisflokksins við, Alþýðuflokkinn og kommúnista og framkvæmd ihaldsstefnunnar í stjórn landsins síðustu ár, röskun ina- á efnahagskerfinu, álöguraar á almenning, kjaraskerðinguna, og algert skipbrot stjómarstefnunn- ar, sem endao hefur £ óðadýrtið: , Ilann minnti á hatramma and- stöðu stjórnarinnar gegn hverri til raun almennings til þess að rétta | hlut slnn og stöðvunina í stór- framkvæmdum þjóðarinnar. Hann bcnti t. d. á að allt framkvæmda- lánið, 240 millj. sem stjórain gum- ] ar nú af, nægði ekki einu sinni fyr- ir einni stórframkvæmd eins og Áburðarverksmiðju eða Sements- verksmiðju. Þrátt fyrir metafla tvö árlí röð hefðu skuldir við út- lönd hækkað meira síðan 1958 en nemur gjaldeyrisinnstæðum, sem safnazt hafa vegna góðærisupp- gripanna. Síðan raéddi hann um hina nýju þjóðfélagshætti, ^„viðreisnina“, af- stöðuma til Efnahagsbajidalagsins, stefnumál Framsóknarflokksins og viðhorfið eins og þag er nú í upphafi kosningabaráttunnar. Fara hér á eftir meginkaflarair úr síðari hluta ræðu hans. \ Viðreisnin átti að vera tvíþætt. Anmars vegar að koma á jafnvægi í efniahagsmálum, stöðugu verð- lagi, og stöðugu peniingagengi, og það blasir nú vfið öllum, hvemig það hefur tekizt. Það þarf ekki að fjölyrða meira’’um það hér. En það er eftir að mmnast að- eins á, hvemig tekizt hefur til með þanin þáttinn í stjórnarstefn- unini að innleiða nýja þjóðfélags- hætti, taka upp nýja fjárfestingar- stefnu og setja „efnahagslega fjár- festingu“ í öndvegið, en þoka hinni „pólitísku fjárfestingu" til hliðar. Er þá nauðsynlegt að hafa Eystelnn Jónsson flytur ræðu slna á flokksþlnglnu í huga, að hin svokaliaða „póli- tíska" fjárfesting, það vora fram- kvæmdir almenndngs, sem studdar hafa verið með margþættri um- bótalöggjöf síðustu áratuga. . Er skemmst frá því að segja, að þessi þáttur „Viðireisnarinnar,‘ hefur heppnazt mun betur en hinn, enda mun þetta í raun og veru ætíð hafa verið höfuðþáttur- inm í augum þeirra, sem fyrir þessu standa, þeirra sem vilja koma á þjóðfélagi stórkapitali'S’m- ans á íslandi. í þeirra augum hef- ur sú löggjöf, sem sett hefur verið um, vegna þess, að ekki hefur verið anmars kostur fyrir þá. Hinir góðu, gömlu dagar Það kemur líka greimálega í ljós, að með ráðstöfun núverandi ríkis- stjórmar hefur verið grafið ræki- lega undam stuðmimgi við fram- kvæmdir á vegum eimstaklinga í landinu og félagssamtaka almenm- ings. Óðadýrtíðin hefur hækkað framkvæmdakostnaðinm' í auknimgar í sjávarplássum lamds- ins hafa verið gerðar nær að engu með því að lækka stórkost- lega fjárveitimgár, á sama tíma sem stafmkostnaður hefur vaxið svo gífurlega. Það er óþarfi að rekja eimstök dæmi. Það er nægi- legt að íhuga hvernig ástatt er nú í þessum málum, saman- borið við það, sem var fyrir nokkr- um árum. Hver myndi vilja bera •saman möguleikama til að koma 1 öllum greinum, en stuðnimgur í lánum j upp ibúð við það, sem var 1958? hvergi nærri aukizt að sama skapi- j Hver myndi vilja bera saman að- á síðustu áratugum, ekki sízt fyrirjvextir hafa verið hækkaðir gífur-: stöðuna til áð koma upp búi nú og forgöngu Framsóknarflokksims, til lega og lánstími á stofnkostnaðar-j þá? Hver myndi vilja bera saman þess að styðja uppbygginguna á lánum jafnvel styttur. Dregið hef-j möguleika til að eignast fiskiskip vegum almemmings og félagssam- j ur verið úr fjárveitingum til. nú við það sem var 1958? Og þaðj taka almenmings, verið metagölluð stuðmimgs þessum málum í fjöl-jsama verður uppi á teningnum, og ekki horft í rétta átt, þótt þess- j mörgum greinum. Nefna má semjþegar íhuguð er aðstaðan til aðj ir flokkar hafi stutt hana á sltund-1 dæmi, að ráðstafanir til atvinnu-í koma upp sjálfstæðu starfi í iðn-' aði eða hvaða gredm secn er. Þegar vi® skoðum ástandið í þessum efnum, þá sjáum við hvað átt var við með því að taka ætti upp nýja stefmu í fjárfestingar- málum, þar sem áherzla væri lögð á hina efniahagslegu fjárfestingu em dregið úr himini „pólitísku“ fjár festimgu. Nú er þetta í þanm veg- inm að komast i framkvæmd. Nú er sem sé komiið vel á veg með að fnamkvæma þá „hugsjóm“, að engir þurfi að hugsa tU að 'koma upp sjálfstæðum atvimmu- rekstri eða eignast eigin íbúð eða eigin heim'ili, nema þeir, sem hafa fullar hendur fjár. Þetta er ekki hægt að dylja lengur rnieð fjasi um nýja heppilegri fjárfestingar- stefnu. Eimm megirakjaminn í nýju stefnumm'i er sá, að þeir eiga ekki að vera að fást við atvtamurekstur eða framkvæmdir yfirleitt, sem hafa of lítið eigið fjármagn. Hér er haldið alveg þvert á þá stefnu, sem eimkemnt hefur upp- byggingu íslemzka þjóðarbúsims fram að þessu, þar: sem höfuð- áherzla var lögð á, áð rikisvaldið gerði allt, sem hægt væri til að styðja þá, sem vildu verðia sjálf- stæðir í atvinmurekstri eða koma sér upp eigin íbúðum. Flest var miðað við að efla framkvæmdir þeirra og þá um leið spomað við því, að allur rnieiri háttar atvimmu- rekstur í landinu lenti í höndum himma efmamiestu. Bn nú á að innleiða á ný öld Bogesemanma. Stórkapitalismi á íslandi Það getur engum dulizt, að megináherzlan hefur nú síðan 1959 verið lögð á að skapa skilyrði fyrir stór-kapitalisma á ís- landi og gjörbreyta íslenzkum þjóðfélagsháttum að því leyti, eims og raunar var sagt fyrir, þegar lagt var af stað með „Viðreisn- ina“, þótt það væri sagt á dul- máli, sem sumir áttuðu sig kamm- ske ekki á. Það getur engum dulizt, að verði þessari stefnu fylgt áfram, getur ekki hjá því farið, að at- vinnureksturimm í lamdimu, fram- leiðslam og iðnaðurinm lendir í sí- fellt ríkara mæli í höndum þeirra eimna, 9em hafa sfórkostleg fjár- ráð eða ótakmarkaðam aðgang að bönkumum í skjóli þeirra, sem með völdim fara. Þannig verður þróunin líka í íbúðarmálunum, ef þessi stefna fær að ráða áfram. Þeim hlýtur að fækka, sem geta brotizt í því, að koma upp eigin íbúðum. Þá kemur fyrst óskapleg- ur húsnaeðisskortur og gífurleg eftirspurn eftir húsnæði, eins og reyndar þegar er orðin. Þá er hugsunin. að þeir, sem yfir fjár- magnimu ráða, stígi fram og hefji byggingar í stórurn stíl, nægilega smárra íbúða, sem verði leigðar út nægilega hátt, til þess að þetta verði góð, efnahagsleg fjárfesting. Er þá allt komið meira í þamm Framhald á bls. 7- 6 TÍMINN, þriðjudagur 23. aprfl. 1963. —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.