Tíminn - 23.04.1963, Page 7
4
& <9
wmm
Utgefandi: FRAMSOKNARFLOKKURINN
Framikvæmdastjóri: Tómas Árnason. _ Ritstjórar: Þórarinn
Þórarinsson (áb), Andrés Kristjánsson, Jón Helgason og Indriði
G. Þorsteinsson. Fulltrúi ritstjórnar: Tómas Karlsson. Auglýs-
ingastjóri: Sigurjón Davíðsson. Ritstjórnarskrifstofur i Eddu
húsinu, símar 18300—18305. Skrifstofur Bankastræti 7: Af
greiðslusími 12323. Auglýsingar, sími 19523. — Aðrar skrif
stofur, sími 18300. — Áskriftargjald kr. 65.00 á mánuði innan
lands. í lausasölu kr. 4.00 eint. —Prentsmiðjan EDDA h.f. —
Glæsilegasta
fiokksþingið
Flokksþing Framsóknarflokksins var sett í súlnasal
Bændahallarinnar í Reykjavík klukkan hálftvö s.l. sunnu-
dga. Flestir fulltrúar voru þá komnir úljiingsins, en auk
þess var við þingsetninguna margt gesta, alls 750 manns.
Framsóknarflokkurinn hafði boðaö til flokksþingsins
allmiklu fyrr í vetur og að ýmsu leyti á heppilegri tíma,
en varð að fresta þinginu, sem kunnugt er. Eigi að síður
er nú mjög vel sótt til þessa flokksþmgs. svo a'ð aldreí
hefur sókn verið betri. Þrátt fyrir örðuga færð og ýmsan
vanda heima fyrir hafa menn, jafnt úr fjarlægum sem
nálægum héruðum, komið til þings, svo að þar eru full-
trúar frá félögum Framsóknarmanna í svo að segja hverju
einasta sveitarfélagi landsins. í mörgum félögum heíur
fjölgað mjög á síðustu árum og missirum og ný verif
stofnuð, svo að fulltrúar eru nú flein en nokkru sinn
fyrr, eða hátt á fimmta hundrað.
Þessi mikla þingsókn sýnir lika gerla þann lífs-
þrótt og baráttuhug, sem mótar stari og stefnu flokks-
ins úm gervallt 'and um þessar mundir. Flokksmenn
Framsóknarflokksins gera sér það vel ljóst, að um þessar
mundir eru í húfi örlagaríkari og mikilvægari mál fyrir
þjóðina en oft áður, og -þeir hata fullan hug á því, að
leggja sitt til þeirra mála og taka ar fullum þrótti þátt
í þeirri baráttu, sem framundan er um þessi málefni
Þess vegna eru þeir komnir tií þings
Það leyndi sér ekki þegar á fyrsta og öðrum degi þess
þings, að það er og verður langsamlega glæsilegasta þing
sem Framsóknarflokkurinn hefur haidið bæði sakir fiöl-
mennis og þeirrar málefnasóknar. sem þar er mótuð
Að sjálfsögðu eru það tveir meginþættir. sem gleggst
koma fram í ræðum manna. Annar bátturinn er óheilla-
stefna þessa kjörtímabils, sem nú er að líðav í efnahags
og framfaramálum þjóðarinnar. lífskjaraskerðingin og
óðadýrtíðin, og hin brýna nauðsyn. að snúa við og taka.
aftur upp alhliða umbótastefnu með hag almennings fyr
ir augum, stórhuga framfarir og öflugan stuðning við ein-
staklingsframtak hinna mörgu og hagsmunafélög þeirra.
Hinn þátturinn er viðhorfið til Efnahagsbandalags
Evrópu, sem mönnum er mjög hugstætt og finna, að þar
er mikið í húfi, að bundinn verði enair á þá ósjálfstæðu
mnlimunarstefnu. sem ráðið hefur orðum og gerðum
núv. ríkisstiórnar en tekin upp þjóðholl og sjálfstsgð
stefna.
Þessi mál og mörg önnur mun hið fjölmenna og glæsi-
iega flokksþing ræða ýtarlega þessa dagana og leggja
síðan fram tillögur sínar og ályktanú. þar sem stefnan
verður mörkuð skýrum línum. Þær ályktanir mun þjóð-
in svo vega og meta og dæma um á kjördegi og öll þjóð-
in veit, að þær kosningar verða örlagaríkar.
Eysteinn Jónsson, formaður Framsóknarflokksins.
iauk setningarræðu sinni á flokksþinginu með þessum
orðum, og undir bau munu þúsundir Framsóknarmanna
taka um allt land:
„Það er hlutverk þessa 13. flokksþings' Framsóknar-
manna, sem nú er að hefja störf sín, að móta stefnuna.
Síðar or það hlutverk okkar allra, sem hér erum saman
komin oo allra þeirra mörgu þúsunda víðs vegar um
landið sem vilja leggja hönd á plóginn, að fylgja þeirri
stefry. sem hér verður mótuð fram til sigurs. Hefur
sjaldan meira í húfi verið, enda vona ég, að framgange
okkar allra í þeirri baráttu, sem framundan er verði í
fullu samræmi við það. Mun þá sigur vinnast. Megi það
verða landi og þjóð til blessunar."
RÆÐA EYSTEINS
Framúalcl al b aiöu
stíl, sem er í öðnim löndum, en
hinu, sem hingað til hefur verið á
íslandi, og þá allt nær hugsj.ónum
þeirra, sem vilja miða allt við fjár-
magnið.
Tekjuskiptingin í landinu hefur
tekiið stórkostlegum. breytingum
til hags fyrir fjármagnið. Á því
leikur enginn vafi. Þjóðartekjurnar
hafa vaxið mikið, vegna aukinna
aflabragða í skjóli landheigisút-
færslunnar fyrst og fremst og
þeirrar gífurlegu uppbyggingar,
sem orðin var í landinu, áður en
viðreisnin kom til sögunnar. En
kjörum almennings hefur hrakað.
Þessi nýju viðhorf gera það svo
m.a. að verkum, að viðhorf stór-
kapitalismans til íslands og mögu.
leika á íslandi eru að gjörbreyt-
ast. Enda er raunar ekki farið dult
með það af mörgum þeim, sem
fyrir þessu standa, að hér hafi
flutning afurða né laganna um
innflutning erlends fjármagns í
landið.
Með stórauknum samskiptum
þjóða og jafnvel samsteypum mun
atvinnurekstur erlendra verða
meira og meira í tízku í fleiri os
fleiri iöndum. Þetta mun skapá
vandamál, stórfelld fyrir smæstu
löndin og ek-ki sízt fyrir okkur ís-
lendinga.
Víðs vegar um heim hafa auð-
hringar og risafyrirtæki svo ger-
samlega lagt undir sig suma þýð-
ingarmestu viðskipta- og iðnaðar-
greinar þjóðanna, að sjálfstæður
einstaklimgsrekstur er að miklu
leyti úr sögunni, keyptur upp
Samvínnufélögin og
hin nýju viðhorf
Og sums staðar er það þannig
þurft að snúa þessum mál.um mjögj að nærri eina samkeppnin gegn
svo við, til þess að gera aðgengi-1 ofurvaldi erlendu hringanna er sú.
legra fvrir erlenda aðila, seVn fyrir sem samvinnufélögin halda uppi
fjármagni ráða og vilja ávaxla. i ýmsum greinum. Þegsari þróun
það, að koma nteð það til Islands
o3. setja það hér í atvinnurekstur
fieygir fram með ofsahraða.
Við þessa viðburðarás hefur
í samvinmuhreyfingin femgið1 nýja
. , . . . 'og enn meiri þýðingu í mörgum
®OUir SffiKjS inn löndum. Eg get ekki stillt mig um
>r líka auðséð a ýmsum sól- að benda á í þessu sambandi, að
ium, að viðhorfið er breytt formaður danska samvimnusam-
,n íeyti, og að inm í þessi bandsins skrifaði ekki alls fyrir
, rði, sem hér eru að mymdast löngu grein í Tímarit samvinnufé-
nuini erlendur stór-kapitalismi I laganna þar í landi, sem hann kall
sækjast með ýmsu móti og reynaiaði: „Við erum ekki tii sölu á
að komast inn í þýðingarmestu! Kauphö]linni“ En ‘greinim fjallar
íclenzku framleiðslugreinarnar. um, að þegar erlendir aðilar
Þetta vandamál er víðtækt og fengjn enm frjálsari hen^lur en nú
margþætt. en fyrst og fremst mun er til þess að reka alvinnurekstur
- verða reynt að' komast inn í fisk-,i Danmörku og eignast þar atvinnu
iðnaðónn og í gegnum það inn í ís- ! fyrirtæki, þá myndu þeir þó að
le-nzka fiskveiðilandhelgi, og not- minmsta kosti aldrei geta keypt j
fæt a sér þanmig þá sérstöðu ýheim UPP cjöjjsku samvinnufélögin Þess
inum, sem íslendingar haía. vegna vegna væru þau þýðingarmeiri
beztu fiskim:ða heimsins, sem þeir fýrjr Dani, en nokkru simmi fyrr
fram a:’( þessu hafa setíð einir að. Kg minni á þetta hér, vegna
. Verði ge.-gið í Efnahagsbanda Þess, að ég álít, að þeir tímar séu
lag Evrópu. beint eða óbeint, er framundan, að islenzku samvinnu-
braut útlemd’ngianma bein a«. félögim hafi og fái meiri þýðimgu
t,ka þetta j fyru' íslenzkan þjóðarbúskap, en
En nú verffia reyndar óbeinar | nokkru sinmi fyrr. Þá verður mönn
leiðir fvrcl. og veltur þá mjög á u-m hugsað til þess, hvernig ástatt
bví. hvers kenar ríkisstjón situr var i landinu, þegar þau hófu
'•ið völd hvort það tekst eða ekki. I göngu sína. En þá voru þau öðrum
þræði stoínuð til þess að gera
M , , , verzlun iandsman.na innlenda
’ííf'ÍOjiSál&' i og ná henni úr höndum erlendra
Inn í sjávarútv:-gir•■- muQu er-jaðila. Og þau urðu þar einn hinn
lemdir aðilar til að byrja með, j þýðimgarmesti þáttur í sjálfstæðis-
reyma að komast meí því að brjóta i baráttu þjóðarinnar. Þvii íslend-
niður sölusamtök. f'-.kframleiðend- j ingar geta aldrei orðið írjálsir, ef
anna á íslandi, t.d. með tylliboðum þeir missa þýðingarmestu þætti
til einstakra frystihú-Q, og brjóta atvinureksturs og viðskipta úr sín-
þanmig niður sölukerfi íslandinga; um eigin höndum. Það er mín
erlendis og fá fiskimn í staðinn inn j skoðun, að núverandi ríkisstjórn
í sölukerfi hringanna. Gera þanmig; og núverandi þingmeirihluta sé
fleiri og fleiri íslenzka fiskfram- alls ekki treystandi til þess að
Hér er viðeigandi að draga fram
eitt dæmi um hvernig núverandi
•tjórnarframkvæmdu'ni er beimt
gegn fjölmennustu stétt sjálf-
stæði'a framleiðenda í landinu og
samvinnuíélagsskapnum um leið.
Dæmð um aðbúnaðinn
Afurðalán landbúnaðarins hala
verið skoiiii stórkostlega niður og
Seðlabanka m. a. bannáð að lána
l.ærri t'járhæð fyrirfram út á af-
urðir iamtdh en 1960, þrátt fyrir
mikla frammiðsluaukningu. Á hinn
bóginn vara rekstrarvörukaup
bændanna stórkostlega á 4hverju
ári, Kaupfélögiij re.vna að sjá bænd
unum fyrir rekstrarfé og borga
upp í afurðn sem áður. En ár frá
ari festir pað méira og meira af
reksti’arfé <amvinnuféláganna og
afleiðingin verður vöruskortur hjá
k'j.upfélögunum, minni vella en
gæti verið >s verri rekstrarafkoma
og lakari þjóriusta.
Þetta vehiur tjóm fyrir allan al-
menning, -.kki bara bændurna.
Þessi rekstrarfjárhnútur herðist
fastara og fastara ár frá ári gð
samvinnuféiögunum, því rekstrar-
vöruúttekt bændanma hækkar, en
.-jfurðalánin ekki. Það nemur á ann
að hundrað milljónum, sem þrengt
er þannig að bændunum og sam-
yinnufélögunum og er þetta að
' erða stórf'ilt vandamál, og alveg
’ilbúið af ríkisstjórninni. Með
þessu er markvisst að því stefnt
að lama kaupfélögin og landbún-
aöinn og nittir einnig allan al-
menning þv-i það dregur úr sam-
keppnismæ ti og þjónustu kaupfé-
iaganna við almenning.
leiffiemdur háða að því er varðar gæta þessara fjöreggja íslenzku
markaðina. Næsta stig gæti orðið þjóðairinmar.
að ná tangarhaldi á frystihúsum
beint og óbeimt og koina erlendu j $já|fsfæfljr eínstaklingar I
umraðafjarmagm ínn j frystuffin- * . . ,r... ° !
aðinn. Það gæti verið, að þetta 0§ SISrK TGIOg
yrðu látin heita lám, ef yfirvöld | Það er sannfæring mín, að þess-!
landsins, sem fjármagnsflutning- ara fjöreggja verði bezt gætt méð
um ráða inn í lamdið, leyfa siík i því, að í landinu verði áfram fjöl-
lánaviðskipti við íslenzk fyrirtæki. mennur, öflugur hópur ef.nalega
Þegar búið væri að má töku-m á sjálfstæðra einstaklinga, sem;
frystihúsunum og gera þau háð er-1 'leggja meir stund á að reka at-
lendu hrinjgumum, þá væru himir
erlendu aðilar komnir imn í land-
helgima. Þá væri hægt að taka til
óspilltra málannia með að gera út
skip og báta á vegum þeirra
frystihúsa, sem væru þeim háð.
Núverandi efnahagsstefna ýtir
óðfluga Umdir þessa stefmu, þar
á með'al okurvextir þeir, sem tekn-
ir eru af rekstrarfé sjávarútvegs-
ins.
vinnu sína sjálfir o-g viðskipti oig
standa á eigin fótum, en að vera
umboðsmenn fyrir útlemdinga, og
onn freinur, að í landinu haldi á
fram að eflast og þróast voldug
samvinnuhreyfing, þcssum cin-
staklingum til stuðnings og öllum
:ilme,nn,injgi.
En framlag þe9sarar ríkisstjórn-
er að leggja stein í götu einstakl-
ingsframtaks hinna mörgu og
Núveraindi stjórniairflokleuim er'halda samvinnufélögunum niðri
ekki treystandi til að standa með með öliu hugsanlegu móti og undir
ísienzkum framleiðendum í þessu; búa með margvíslegum hætti inm-
vandamáli, hvorki að því er snert-jrás erlendra aðila í íslenzkan þjóð-
ir framkvæmd laganna um út-1 arbúskap.
Von á fieiru ,
Komist þessi m-eiri hluti yfir
,'iþingisKosningarnar sem fiam
ur.dan eru, þá mununi við sjá, að
.viðreisnin" er lika annað og
meira en osð, sem enn er fram
komið Þá mun koma í ljós, að
það er aðeins fyrsti kaflinn í langri
sögu, sem -1111 hefur-komið út. Þá
mun verða séð um, að sqmdráttur
sá sem nauðsynlegur ér talinn
sem fylgiliður í slíkri stefnu mis-
heppnist ekki, eins og raunar orð-
ið hefur að sumu leyti undanfarið
'ægna óvenjulegs afla og góðæris.
Og þá mun verða takmörkuff eft-
irspurn .eftir vinnuaflinu til þess
að hafa hem:l á kaupgjaldinu, eins
og það er kallað og við vitum hvað
það er og e.inmitt þess vegna er'
flaggað með framkvæmdaáætlun.
sem hefur iraustan fyrirvara, svo
okki þurfi a* standa við neiít. Þá
munu koma ráðstafanir til að setja
á vinnulöggjöf í stíl stór-kapitals-
ins til þess ag það geti fengið
fiaust á hinu nýja kerfi. Enn frem-
ur mun koma til endurskoðunar
um félagafrelsi í landinu og ann-
að slíkt sem ymprað hefur verið
á að þessu Dregið mun verða úr
strandferðum samkv. þeim áætl-
unum, sem fyrir liggja, en stjórn-
in hefur ekki þorað að framkvæma
fyrir kosningar Einnig dregið úr
nkisframlögum ti) vega í dreifbýli
og þeim veli yfir á heimabyggðirn
ar Og þá munu koma til greina
op framkvæmda. að verulegu leyti
draumar þeirra og fyrirætlanir,
sem helzt sjá það lii bjargar í ís-
lenzkum þjóðarbúskap, að erlent
fjármagn fái að leika hér lausum
hala. Að ógieymdu þvi, sem mestu
skiptir. ag þá munu þeir gera það.
sem þá langar til í málefnum ís-
lands og Efnahagsbandalags
Evrópu og kem ég að því sérstak-
lega,
Þetta orettánda flókksþing
Eramsóknatmanna er nú samán
komið til þess að móta þá stefnu,
sem Framsóknarflokkurinn mun
(Framhald á 8. dðu).
r I M I N N, þriðjudagur 23. april. 1963. —
. r t -. -- *■ v J[i | J, ,» ^
7